Alþýðublaðið - 12.06.1953, Page 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstudaginn 12. júní 1953
Ðr: Álfur
OrðhengiU:
AÐ ARNARHOIJ
Það er verið að gróðursetja
blóm á Arnarbóli; athöfn, sem
faefur verið framlivæmd á
faverju vori að undanförnu.
Eftir nokkra daga, eða þann 17.
júní, verður svo stei'nt þangað
múg og margmenni, —- og hver
verða þá örlög blessaðra blóm-
anna? Ég er þess fuilviss, að ó-
fullur gerir enginn það að
gamni sínu að troða á litfögr-
um blómum, en þar sem mann-
þröng er mikil og hver ýtir og
hrindir öðrum, ráða menn ekki
alltaf favar þeir stíga niður
fæti. Ég er ekki vel að mér í
garðyrkju; það má vel. vera, að
það sé um seinan að gróður-
setja sumarblóm þann 18, júní
og þannig hlýtur það a&>vera,
því að an-nars myndi ekki vera
hlaupið í þetta núna og blóm-
in sett þarna niður upp á von
og óvon. En ég vorkenrú bióm
unum. . ..
Annars faefur það komið á
daginn, að Arnarfaóll sé fast
smalaland lögreglunnar. Fer
hún þar þrjár leitir daglega,
auk eftirleita, og er faaft fyrir
satt, að samt sé þar aldrei sauð
laúst með öllu. Ræður hún þó
yfir alls konar hjáipartækjum,
svo sem sjónaukum, radartækj
um, talstöðvum, jeppum og
flugvéium. Myndi þeim, sem
smala Landmannaafrétt, bykja
starf sitt auðveldara, ef peir
hefðu yfir slíkum hjálpa ækj-
um að-ráða. og leitótt rr:' vera
á Arnar'hólsheiðum, fvrst
smalamenn'kan gengur ekki
betur. þrátt fyrir sKka íækni.
Hefur lögreglustióra að sjálf-
sögðu hlotnazt nýtt tignarheiti
fyrír vikið, það er að segja, að
nú má . nefna hann ..fjallkóng
yfir Arnarhóli", en fjallkóngs-
heitið hefur alltaf þótt veglegt
á landi voru. Er vonandi, að
við séum enn svo þjóðlegir í
okkur, og í það náuum tengsl-
um við fortíð vora, að við lát-
um lögreglustjóra njóta þeirrar
nafngiftar, en förum ekki að
finna upp einhver nýyrði í
hennar stað, svo sem „smölun-
a.rmeistari“ eða ,,leitaíorstjóri“
eða eittfaivað enn ósmekklegra.
Nei, — lögreglustjóri í Reykja-
vík og fjallkóngur á Arnarhóls
heiðum, — það er veglegt emb-
ættisfaeiti og þjóðlegt.
Sittfavað fleira mætti um
Arnarhói segja, en þstta verð-
ur að nægja . . . í bui.
Dr. Álfur Orðliengils,
FRANK YERBY
114. DAGHR
mi’nntist þess, að það lá önmjó
göngubrú yfir Austo.rána undir
þessum silfurstrengjum, hátt,
hátt uppi yfir fljótinu, þar sem I
bráðum myndi verða breið og
voldug brú. Það var aðeins.
nægilegt pláss fyrir einn mann .
í einu að ganga eftir göngu- J
brú'nni, alveg á milli bakk- J
anna. Og hann vissi, að það j
var leyft, fvrir einhverja smá j
j upphæð, fimmtíu cent eoa svo
— hann mundi eklti upphæð-
ina svo nákvæmlega.
J Hálfur dollar. Að hugsa sér
: að hægt skyldi vera að kaupa
sér miskunn fyrri slíka fjár-
j hæð. Hann herti gönguna og
. hraðaði sér í áttina til brúar-
j innar.
J Það var lengra þangað en
homim hafði virzt. Það leið
heil klukkustund, þar til hann
j ha-fði ,náð takmarkinu. Hanru
i gekk rakleitt að mjóa stigan-
j um upp á göngubrúna og
stakk peningaseðli í hendi
syfjulegs varðmanns.
Hann gekk út á göngubrúna.
Það var dálítill vindur þarna
olph strauk höndinni yfir kjálk j u.ppi, beint í andlit honum,
ann. Hann fann vel fyrir j þar sem hann fetaði sig áfram
skeggbrodöunum, enda hafði ; hátt yfir vatnsfletinum. Ilon-
kona hans alla tíð síðan. Eg er
hvorki góð né óflekkuð. Hvern-
ig get ég leyft mér að hugs.a.
til þess að verða kona’n þín?
Þarna stóð bann, andlitið af-
myndað af skelfingu," sárs-
aukinn í augnaráðinu svo nak-
inn og aumkunarlegur, að
hreinasla hryggðarmynd var á
að horfa og smánarlegt að vera
valdur að því að særa hann svo
djúpu sári.
Og með þeirri engilblíðu,
sem alla tíð hafði einke.nnt fas
Sharon O.’Neil, beygði hún sig
og rétti honum hattinn hans.
Vertu sæll, Courtner. sagði
hún.
Han’.n sagði ekki neitt. Hún
gékk fram að dyrtmum, opn-
aði hurðina og hélt henni op-
inni, meðan hann reikaði út
um dyrnar, niðurlútur og
skjögrandi eins' og dauðadrukk
inn maður. Hann var ekki fyrr
stiginn yfir þröskuldinn. en hún
hallaði hurðinni að síöfum og
snéri lyklinum í skránni.
Morguninn var grár og
drungalegur. Courtney Rand-
hann ekki rakað sig síðan í
fyrrakvöld. Honum fannst
sem fæturnir væru úr blýi.
Níðþungir vorr, þeir, svo þung
ir, að hanm gat varla hreyít
um. varð 'litið þangað niður.
Hann sá dráttarbáta tosa skip
um upp á móti straumnum.
Sólin var ekki komin hátt á
loft. Skáhallir geislar hennar
þá. Það var svo sem ekkert að glitruðu á húsaþöfcunum
undra, því hann var búinn að
ganga óravegu. Sjálfur hafði
hann ekki minnsfu hugmynd
um, um hvaða götur hann var
búinn að ganga slðan hann
skyldi við Sharon síðan.
Vissulegá hafði efen dauð
legur maður verið dæmdur til
þess að bera aðra eins byrði
.að honmn fannst. Var ekki til
Brokklynhverfinu andspænis;
honum. Hér uppi var hann svo |
frjáls og öllum óháður. Hér!
uppi var eklcert,* 1 sem skildi;
milli hans og frelsisins, nema |
handriðið, sem hann hélt um
með anttarri höndjnni, milli
hans og friðarins, vatnsins í j
íljótinui, ekkert nema svalt og
tært andrúmsloftið, hressahdi
neitt, sem hét miskunn? Einu ! rn°rgunandvarinn.
sinni átti hann veðhlaupahest | Hér uppi' var allt svo hreint
heima í Bnglandi, sem fótbrotn j og óspjallað, að það leiddi
aði á báðum framfótum í j huga hans frá sjrnd og böli
hindrunarhlaupi. Hann mundi i mannlbfsins. Hér uppi hlutu
vel, hvernig auigun í vesalings ' menn að gleyma því illa, hér
skepnunni ranghvolfdust af í uppi gat ekki neitt þróazt
sársauka. Iiann hafði ekki
hugsað sig um það andartak,
en þegar í stað látið jsækja
byssu og sjálfur lægt þján-
ingar skepnunnar með eigin
hendi. Myndi nokikur verða til
þess að lina þjáningar hans',
ef hann gerði það ekki sjá'lf-
ur? Hvernig gæti hann bugsað
til þess að eiga mörg ár ólifuð,
og þurfa á hverjum degi að
kveljast við óbærilega tilhugs
unina um það, að sú mann-
vera, sem hann hugði saklausa
og hreina, var þess í stað . .
Ha'nn hugsaði ekki hugsun-
ina til enda, heldur lyfti aug-
ne.ma það, sem gott var og fa.g
urt. Hann nam staðar og svalg
loftið "djúpum teygum. Sljóar
og þreyttar heilasellu.rnar vökn
uðu til lífsins á nýja'n leik.
Sagðist húií ekki vilja gift-
ast mér? Var það ekki ég, sem
dró mig til baka og vildi ekk-
ert með hana hafa í augna-
bliksreiði? Eg, sem ekki þoldi
að heyra hana segja sannleik-
ann. Hvernig má það vera, að
ég sé hingað kominn í leit að
dauðanum, að ég vilji heldur
dauðann en hana, þar sem ég
hef eftir eigin vali sleppt
henni? Get ég þá ekki látið
liti sínu ti’l himins. í fjarlægð j mér rjægja að hafa sleppt
gryllti hann hálfsmíðaða stál, henni? En ég elska hana.
grindina að Brooklyn brúnni. i Hvers konar ást er það, sem
Sólin var að koma upp. í rís- J ekkert vill fyrirgefa? Á hvaða
andi geislum morgu’asólarinnar bátt er hún skemmd? Hvern-
glampaði á stálþræðina eins' ig er hún flekkuð? Af því að
og væru þeir úr skínandi | húh elskaði ekki réttan mann?
silfri. Hann hafði séð brúar- Af því að hún var afvegaleidd?
smiðina við vin. íu sina. Hann [ Góði guð. Og ég, sem hef
keypt kvenfólk í Piccadilly
Circus Hver er ég, að leyfa
mér að áfellast hana?
Hann horfði ofan í dökkblá-
an vatnsflöti'nn þarna langt
niðri. Ætti ég ekki heldur að
bjarga henni, þar sem það er
í mínu valdi að frelsa hana frá
þessum manni? Og hann, sem
er kvæntur annarri konu. —
Hvaða von getur Sharon átt
aðra en þá, að deyja fyrr eða
slíðar einmana, yfirgefin og
fyrirlitin? Var ég ekki að
hugsa ummiskunn? Er það
rétta aðferðin til þess að auð-
sýna he'nni miskunn, að svipta
mig lífinu, og hana um leið einu
voninni til þess að frelsast frá
syndinni? Er hún þá ekki einu
sinni jafn mikils virði og líf
mitt, hvað svo sem hana hefur
hent? Ætti mér ekki að vera
fært að veita henni gleði, frið
ástúð og, blíðu í stað sorgar
og hryggðar?
Hann snéri til baka og nið-
ur á götu. yfir á Manhattan-
bakkann, þaðan sem hann lagði
upp. Hann náði í_leiguva.gn og
nefndi heimilisfang Sharon.
Hann gleymdi því að senni-
legast my.ndi Shama vera
komin til saumaverkstæðisins,
þótt enn væri ekki áliðið
morguns.
En hann var svo heppinn,
að svo var ekki. íiann sá hana
koma niður tröppu.r'iiar um
leið og vagnimn staðnæmdist
fyrir framan hliðið. Hann
benti ökumanninum, að b'jSa
en stökk sjálfur út úr vagn-
inum og hraðaði sér til móts
við hana.
Hún sá hann koma. Hún
nam staðar og beið hans. Dökk
brún augu hennar voru spyrj-
andi:
Sharon, ég .... byrjaði
Courtney.
Já, sagði hún rólega. — Já,
Courtney.
Eg var fífl. Fyrirgefðu, mér.
Segðu að þú viljið, fyrirgefðu
mér, aldrei, aldrei framar skal
ég . .. . •.
Hún hnyklaði brýrnar.
Eg að fyrirgefa þér? Fyrir-
gefa þér hvað?
Fyrir að hafa hegðað mér
eins og ég gerði í gær. Fjuúr
að hafa gefið þér tilefni til
þess að álíta, að ást mín á þér
væri lítið nema nafnið tómt.
Eg vil að þú vitir, að svo er
ekki. Þú sagðir mér frá for-
tíð þinni. Fortíðin er gleymd
héðan í fná, dáin, og gleymd
síðan í gærkveldi, að við töl-
uðurn saman, en ég hafði þá
ekki vit á að skilja að svo væri.
Éigum við ekki að láta ha'íia
vera grafna og gleymda? Eig-
um við ekki að láta, sem
aldrei hafi neitt skeð, sem geti
spillt sambúð okkar . ?
Hún var á báðum áttum.
Hún roðnaði og fölnaoi á víxl.
Þú hefur máske stigið víxl-
spor, 'hélt hann áfram og bar
ótt á. Látum svo vera. Eg er
■ KRIIitlllKIIIIIIIIIIBaBIMBt B K B B f£
Ora-VlSáerSír, |
Fijót og góð afgreiðslt. §
GIIÐL. GÍSLASON, ! |
Laugavegi 63,
tími 81218. f
------------------------1
Smurt braolS
otí snittur. |
Néstisoakkar. B
ödýrast og bezt. Ytö-;
samlegast pantið na§8jj
fyrirvara.
:n
fl
MATBASINN |
Lækjargðtu f, |
Sími 8034«. S
I 8
Slysavamafélags fslanés g
kaupa- flestir. Fást h§é |
slysavarnadeildum nm I
land allt. í Rvík í hann- 3
yrðaverziuninni, Banks- j
stræti 8, Verzi. Gunnþór- *
unnar Halldórsd. og skrif- S
stofu félagsins, Grófin 1.1
Aígreidd f síma 4887. — |
Heitið á slysavamsfélagi@, =j
Það foregst ekki.
--------;----------------- I
Ný|a sen'dl- I
bílastöðin h.f,
sBj
hefur afgreiðslu í Bæjar-jj
bílastöðinni í Aðalstræts S:
16. Opið 7.50—22. Á \
sunnudögum 10—18. ■— *■
Sími 1395. j*
Minnlnáarsnlðlð
Barnaspítalasjóðs Hringsiiná
eru afgreidd í Hannyrðæ-
verzl. Refill, Aðalstræti II
(áður verzl. Aug. Svenö-
sen), í Verzluninni Victor,
Laugavegi 33, Holts-Apó-
teki, Langholtsvegi 84.
Verzl. Álfabrekku við Su<5-
urlandsbraut, og Þorste'bst-
búð, Snorr&braut 81.
Hús og íhúðir I
af ýmsum stærðum 11
bænum, útverfum foæj* ■
srins og fyrir utan bse- ■
inn til sölu. — Höfum;
eirmig til sölu jai'Sir, ■
vélbáta, bifreiðir 9®»
verðbréf. S
at
K
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30— j
8,30 e. h. 81548. §
enginn dómari. því síður neinn
guð. Það er ekki í minum
verkahring að dæma þig og
þVí síður framkvæöia á 'þér
neina refsingu. Allt og sumt
sem mér ber að gera, er að
I elska þig og hjálpa þér til þesö
að gleyma, ef hægt væri. Get-
urðu það, Sharon?
Hún hrissti höfuðið van-
trúuð.
Nei, sagði hún láguim rómi,
Áusfurbær. - Símar: 6727, 1517.
Vesfurbær. - Sími: 5449.
Sími 81991