Alþýðublaðið - 12.06.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.06.1953, Blaðsíða 7
Föstudaginn 12. júní 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ i Framhald af 4. síðu. þrítugur að aldri, er hann nú að heyja þriðju kdsningabaráttu BÍna. Hann var í framboði fvrir Alþýðuflokkinn í Norður-Þing- eyjarsýslu í kosmngunum árið 1946, þá aðeins 23 ára gamall. Mun Alþýðuflokkurinn aldrei . hafa haft jafnungan mann í kjöri. hvorki fyrr né síðar. Og óefað er Jón í hópi yngstu manna, sem boðnir hafa verið fram til þings. Hann ferfaldaði atkvæðatölu flokksins í þessu kjördæmi, jók hana úr 18 upp í 71 atkvæði. í haustkosningun um 1949 skipaði Jiann fvrsta sæti á lista Alþýðuflokksins í Suður-Múlasýslu. Þá bætti flokkurinn við sig um 60 at- kvæðum í sýslunri. STJÖRNMÁLAMAÐUK FRAMTÍÐARINNAR Á því leikur enginn vafi, að Jón P. Emils mun koma mikið og giftusamlega við íslenzka stjórnmálasögu á komandi á-r- urn: Hefur bann til þess alla möguieika. Hann er prýðilega að sér í stjórnmálum, ræðumað ur ágætur, ötull í starfi og' markviss í skoðunum. Með vax andi fylgi Alþýðuflokksins og aukinni íhlutun hans um mál- efni þjóðarinnar verður Jón P. Emils efalaust í hópi þeii’ra. sem þar leggja á ráðin og marka stefnuna. Sigur.. Framhald af 5 síðu. I þessum efnum getur, engin stöðnun átt sér stað, heldur sí- felld endurnýjun, bví að ný vandamál rísa jafnan, eins og' nýr dagur tekur við af nótt. Al- þýðuflokkurinn er sér þessa fyllilega meðvitandi. Því berst hann ótrauður fyrir þeirri jafn áðarstefnu, sem á hverjum tíma þjónar alþýðunni bezt. Barátta hans miðast því ein- göngu við hag og heill fjöldans. ÓVANDAÐUR LEIKUR 'Satt er það, að öil samhiálp- arkennd og sameignarhyggja hefur átt furðu erfitt uppdrátt- ar með þjóðinni á undanförn- um .árum. Stærsta biað lands- ins, Morgunblaðið, hefur sýknt og heilagt boðað evangelíum sérhyggju, síngirni og spákaup mennsku. Óx þessi boðskf.pur þeirra Morgunblað'smanna um allan hehning eftir aö aukast tóku samskipti við mesta auð- valdsríki heimsin's, Bándaríkin. Þeir Morgunblaðsmenn sáu þar hilla undir fyrirheitna landið, fáa ríka og volduga, fjöidann vanmáttugan og bljúgan. Sann aðist þar sem áður, að það er auðlærð ill danska. Sérstaklega hefur Morgunblaðið lagt á- herzlu á að boða ungu kynslóð inni trúna á dýrð peninga og gróðahyggju. Hefur þetta ver- ið óvandaður leikur. Mikil velta á undangengnum árum o:g boðafön umbreytinga og ó- vissu í heimsmáíum hafa hér orðið vatn á myhu Morgun- blaðsins. Þjóðviljinn hefur einnig stuðlað a'ð glundroða í þjóðfc- laginu, svo að fó!k hefur átt erfiðara með að átta sig. Ö- raunsæir stofukommúnistar hafa þar villt þjóðinni sýn. A flótta fiá veruleika og stað- reyndum, af trúarhneigð, skammsýni og skorti á raún- hyggju hafa þeir gert fjarlægt herveldi að himnaríki sír.u og annarlega einvalda að guði. Sjálfsagt er ekki fyrir það að synja, að margir þeirra hsfa meint vel. En hin heiiaga ein- feldni hefur gert meiningu þeirra að skaðvaldi þjóðlegrar jafnaðarstefnu, og þvi hafa þeir orðið þrándur í götu sam- eiginlegra átaka íslenzkrar ai- þýðu fyrir bættum kjörum. og aukinni íhlutun um þjóðfélag.s- mál. Hefur farið íyrir þeim líkt og ýmsum t'.’úmönnum öðrum fyrr og síðar, að kenn- ingar þeirra og atliafnir hafa orðið eins konar rifgirðingar um lygnupolla þjóðfélagslegra méina. Þannig hafa kommún- istar lagt sérhagsmunamönnum lið. Mun svo jafnan íara, þegar trú er sett ofar raunhyggju í þjóðmálum. SIGUR FÓLKSINS En ljós sannleikans verður ekki að eilífu sett undir mæli- ker. Fólkið mun skilja, að ör- ugg framsókn á grundvelli jafn aðarstefnunnar, þar sem ný sjónarmið eru sífellt tekin til greina og þjóðlegt mat á mál- efnum og verðmæium situr í. fyrirrúmi, er skilyrði til menn- ingarlífis og réttláirar kjara- skiptingar með þjóðinni. Al- þýðuflokkurinn byggir baráttu sín.a á þessum grundvelli. Hann berst fyrir bættum kjörum fólksins. Þannig verður sigur Alþýðuflokksins í kosningum þeim, sem í hönd fara, sigur fóSksins, og um leið sigur allr- ar þjóðarinnar. Grímur. 1 Vestur-Is’lendingarnir hjá Heklu Loftleiða á Reykjavíkurflug velli við komuna hingað. — Ljósm.: Pétur Thomsen. -Islendingarnir Framhald af 8. síðu. 30 af þessum 37 eru fæddir á íslandi. Konur eru 27, en karl- ar 10. Elzti þátttakandinn er frú Rósbjörg Jónasson frá Winnipeg. Hún er 82 ára og hefur haft 70 ára útivist. Sú, sem lengst hefur verið fyrir vestan er frú Sophia Bernhöft, sem fór vestur fyrir 76 árurn, 2 ára gömul. Yngsti þátttak- andinn er svo Columbine Bald vinsson frá Riverton, 19 ára gömul. Meðalaldur ferðafólksins mun vera um 60 ár. Sparifé - Framhald af 8. síðu. ur með því að fá verkakonur frá Sviþjóð til að vinna í eld- spýtnaverksmiðjunni. En ,þeg- ar þær vita, hvernig sakir standa og hafa náð sambandi við verkfallskonur, viija bær ekki gerast verkfallsbrjótar og hverfa heim aftur. — Þetta nægir til að sýna, að verkalýðs samtök þurfa að vera alþjóðleg. KYNNAST MÆTTI SAM- TAKANNA. Verkfallið heldur áfram, og að síðustu rekur neyðm verka konurnar til að gefast upp og hefja v.innu á ný fyrir r.breytt kaup. En þær hafa kyrinzt mætti samtakanna. Þa?r eru.nú orðnar djarfari og syngja óhi'k að hv-atningarljóð við vinnuna. Sigur atvinnurekandans var aðeins Phyrrosar-sigur. — Og árið eftir kom aftur til átaka milli verksmiðjueigandans og stéttarfólags verkakvennanna með þeim árangri, að þær náðu fyrri kröfum sínum fram að fullu. Að myndarlokum sjáum við skyndimyndir af verkalvðs hreyifingu nútímans, aðeins hálfri öld síðar. LÆRDÓMSRÍK MAND. Þetta er áhrifarík og skemmti le.g mynd, sem allt vinnandi fólk ætti að sjá. Hún segir sanna sögu og átakanlega, en umfram allt lærdómisníka, sögu sem er gömul og bó alltaf ný — söguna um lífsbaráttu öreig'-’ ans og mátt samtakanna. — Þá sögu eiga allir íslendingar að kunna. Frarnhald af 1. ííðu eigendur grimmilega undanfar inn áratug. Vegna síminnkandi peningagildis hefur verðgildi sparifjár farið síminnkandi. Þeir, sem með ráðdeild og sjálf.safneitun hafa reynt að tryggj a afkomu sína á efri ár- um eða framtíð barna sinna með því að safna í sjóði, hafa verið rændir verulegum hluta eignarinnar. Og engar ráðstaf- anir höfðu fram til 1950 verið gerðar til þess að bæta þeim þetta sára tjón. Þegar gengislækkunin var samþykkt 1950 og þar mað enn gengið á hlut sparifjáreigend- anna. þorðu stjórnar.ílokkarnir ekki annað en að sýna einhvern lit á því að gæta hag-smura þessara borgara. Þess vegna var ákveðið að 10 milijónum króna af eignaskattinum, sem gert var ráð fyrir að lagður skyldi á, yrði varið til þess að bæta verðfallið á snarifénu. Þessar bætur voru að vísu smánarlegar og ekki nema ör- lítill hluti þeirrar verðlækkun ar á sparifénu, sein beirilínis sigldi í kjölfar gengisiækkun- arinnar. Öll fyrri verðtekkun var því gersamlega óbætt eftir sem áður. SVIKIST UM AÐ FRAM- KVÆMA LAGAFYRIR- MÆLI. Eng'um mun þó hafa dottið í hug, að þessar bætur yrðu ekki greiddar þegar í staö. En nú eru liðin þrjú ár síðan lögin voru samþykkt. og ertg inn sparif járeigandi hefur enn fengið einn eyri í bætur. Kíkisstjórnin hefur m. ö. o. í þrjú ár svikizt algerlega um að framkværaa skýlaus lagafyrirmæli um örlitlar bætur til þess hóns manna í landinu, sem einna verst hef ur verið loikinn á undanförn um áratug af dýrtíðinni. Þetta er óverjandi og hin mesta óhæfa. Þess rerður að krefjast, að ekki verði dregið lengur að [ramkvæma gildandi lög Dg að uppbætur þessar verði greiddar tafarlaust. Auglýsið í Alþýðublaðinu Bann við mismunyn kynþáfia í veiflngahús- um í Washingfon HÆSTIRÉTTUR Bandaríkj- anna hefur úrskUrðað, að engu veitingahúsi í Washington sé heimilt að neita afgreiðslu nein um manni vegna hörundslitar 1 hans. j Dómsúrskurðurinn var kveð- . inn upp með 8 samhljóða at- j kvæðum, og síðast liðinn mánu [ dag tilkynnti hæstiréttur, að j í gildi væru fylkitlög frá ár- j inu 1873, þar sem kveðið er á | um sektir gegn veitingamönn um, sem neita afgreiðslu ,,hverj um þeim. siðuðum og heiðarleg um manni eða mönnum, er þess óska . . .“ Samband veitingamanna í Washington hefur ráðlagt með limum sínum að fara eftir þess um úrskurði hæstaréttar, en hann kemur til fr&mkvæmda jafnskjótt og veitingahús háfa j iafriskjótt og voitingahúsin ! hafa fengið tilkynningu þar að lútandi. Hannes s? hornjmi. Framhald af 3. síðu. stæðingar hans. Þá yrði leikur- inn léttari og auðveldara að beita bolabrögðum síðar meir. Nazistarnir þýzku gerðu allt, sem þeir gátu til þess að gera kommúnista að öflugasta and- stæðingi sínum. Sömu aðferð- ina hafa fasistisk öfl í Frakk- landi og á ítalíu. Það-er vert fyrir heiðarlega kjósendur Sjálfstæðisflokksins að athuga nánar þennan leik flokksfor- usturr.riar. c Húsmœðun Þegar þér kaupið iyftiduftS frá oss, þá eruð þér ekki^ b einungis að efla íslenzkan^ ^ iðnað, heldur einnig að; ) tryggja yður öruggan ár-Á • angur af fyrirhöfn yðar. ? ) Notið því ávalit „Chemiu? ^ lyftíSuft“, það ódýrasta og ^ ^ bezta. Fæst i hverri búð. ^ \ - Í \ Chemia h f* t s s BS5SS«aBBSBE3a?CT5asS!BaKBSggE«SSga^3BESg!B3BæaB^a5^SSa5^æSBaBBBiBBB5aagS£S jRIFSIOFÁ ALÞYÐUFLOKKSINS er í Alþýðuhúsinu, niöri,Keflavík. Allir, — konur sem karlar, er vinna vilja að kosningu Al- býðuflokksins hafi samband við skrifstofuna, sem er op- in frá kl. 1 til 10 e. h.; daglega, sími 153, Alþýðuílokksfétag Keflavíkur — F.U.J. í Keílavík, wMEtswamaBBa g’sasaæsg ’iwmiiiiMMiiMiiiiiiiiiiiiiiniiiiMiiiiiiiiiiMaMiiiiimiiiM Fæsí í hverri verzlun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.