Alþýðublaðið - 12.06.1953, Síða 8

Alþýðublaðið - 12.06.1953, Síða 8
TEBÐLÆKKUNABSTEFNA alþýSu- samtakanna er öllum launamönnnm 4ii beinna hagsbóta, jafnt verzlunar- lólki, eg' opinberam starfsmönnum sem verkafólkinn sjálfu. Þetta er far- sæl leið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. AÐALKEÖFUE verka!ýðssamtaS3 anna um aukinn kaupmátt launa, fullá nýtingu allra atvinnntækja og sam» fellda atvinnu handa öllu vmnufærim fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins , Yngvi Haukur Sigurðiir Bragi Stefán S, Stefán G. Guðmundur Aíbert Arni Emil Jóossoii alþm. frambjóðaodi Alþýöu flokksins í Hafnarfirði talar |>ar eimiig FÉL'AG ÚNGRA JAFNAÐARMANNA í Hafnarfirði efnir í kvöld tii almenns útbreiðslufundar í Alþýðuhúsinu við Strandgöfu, þar sem átta ungir jafnaðármenn flytja ræður auk Emils Jónssonar alþm., frambjóðanda Alþýðuflokksins í Hafn arfirði. Fundurinn hefsí kl. 8,30. Emil Jónsson. Fundarstjóri verður Árni Gunnlaugsson Idgfæðingur, en ræðumenn verða þessir auk Eimils: Yngvi R. Baldvinsson Vestur-ísJeodíngarnir komnir Elzti þátttakandinn 82 ára, hef- ur ekhi séð Island í 70 ár Sá yngsti er 19 ára, en meðalaldur þeirra er um 60 ár — 30 af 37 fæddir hér 37 MANNA HÓPTJR Vestur-íslendinga kom hingað með íleklu í gær. Fararstjóri þeirra, Finnbogi Guðmundsson, ’jsrófessor, lét þess getið, að hann hefði átt þess kost s. 1. vetur aS ferðast víða um íslendingabyggðir vestan hafs, og þá hitt margt fólk, er þráði að komast heim. Hafði hann þá samráð við I.oftieiðír um flugferð heim frá Winnipeg, og auglýsti í febrúar eftir þátttakendum, helzt 50. Þar eð ekki gátu nema 37 far ið, var ekki hægt að koma því Tímamenn bágir í! ■ m m iníngunni j TÍMINN hefur það orð áj sér að vera óvandur að með: ulum. Þetta kemur glöggt; 5í Ijós í „frétt“ hans í gær- ;am útifund A-listans í ‘ Tívoli, en hún hefur augljús; lega. verið samin fyrirfram; pg í allt öðrum tilgangi en ■ þeim að þjóna sannleikan-; wn. Tíminn segir, að fundar; menn hafi orðið „hátt í 300 • manns, að mcðföldum þing: mönnum kommúnista, börn ; um - og unglingum“. Hitt ■ minnist blaðið ekki á eimi: orði, að á fundinum voru all; margir fyrrverandi kjósend; ur Rannveigar Þorsteinsdótt: ur, sem nú hafa snúið baki: við henni og Framsóknar-; flokknum. Alþýðublaðið birtir í dag; mynd af útifundinum í: 'rívoli, Hún er gleggsta: sönnuniargagnið um það,; hvernig Tíminn umgengst ■ sannleikann í „frétt“ sinni I um fundinn. En hvað halda" ■ tnenn, að kjósendur Rann- [ veigar verði margir, ef tal; Ið verður eftir sömu aðferð; og heimildarmaðm* Tímans j um útifund A-listans við- : hafði? : kcnnari. Haukur Helgason kennarar.emi, Sigurður Þórðar son verkamaður, formaður fuU trúaráðs verkalýðsfelaganna í Hafnarfriði, Bragi Guðmunds- son menntaskólanemi, Stefán Sigurbe ntsson liúsasmiður, Stefán Gunnlaugsson bæjar- fulltrúi, varaformaður SUJ, Guðmundur -Benediktsson stud. med. og Albert Magnússon verkamaður, formaður FUJ. í Hafnarfirði. EINSÖNGUR OG GAMAN- ÞÁTTUR. Á fundinum verða einnig skemmtiatriði. Syngur Sigurð- ur Óiafsson ’einsöng. en Áróra Halldórsdóttir og Emelía Jón- aisdóttir flytja gamanþátt. HAFNFIRÐINGAR FJÖL- MENNIÐ. Það leikur enginn vafi á því, að Hafnfirðingum mun leika við að fljúga frá Winnipeg, hugur á að hlýða á málflutning heldur söfnuðust þátttakendur ! ræðamanna á þessum fundi, og saman í New York. IVokkur töf varð þar, þar eð Heklu seink- aði, en Loftleiðir buðu ferða- löngunum í ferð um borgina og Hannes Kjartansson, aðalræð- ismaður, bauð öllum hópnum heim um kvöldið, en Elín kona hans er dóttir Jónasar Sigurðs sonar, er lengi var prestur og leiðtogi meðal Vestur--íslend- inga. ÞÁTTTAKENDUR Á ÖLLUM ALDRI. 27 þátttakenda eru frá Kan- ada, en 10 frá Bandaríkjunum. Framhald á 7. síðu. eru þeir eindregið hvattir til að fjölmenna. Hafnfirzkir jafnað- armenn ætla að gera sigur Emils sem stærstan í kosning- unum og munu þeir nú sýna það með miklu fjölmenni á fundinum. TÓNLISTARSKÓLA Hafnar fjarðar var nýlega slitið að loknirm prófum. Skólanum var skipt í tveir deildir: barna deild, og deild fyrir reglulega nemendur í hljóðfæraleik, og voru í báðum alls 31 nemandi. Samvaxnir tvílembingar fœðast að Úthlíð í Biskupstungum Voru iiieð tvo búka, en samvaxnir fram- an við bóga, og aðeins eitt höfuð DALSMYNNI FYRIR SKÖMMU síðan fæddust samvaxnir tvílemb- ingai* að Úthlíð hér í Biskups tungum. Voru þeir samvaxnir um bógana og háls og sama höfuð á báðum. Búkar lamb anna voru sundirskildir og höfðu þau átta fædur. Þrjú eyru voru á höfðinu. Lömb þessi voru eign Sig urðar Jónssonar í Úthlíð. Er þetta í annað sinn, sem á búi hans fæðast samvaxnir tví- lembingar. Hinir voru sam- vaxnir um bóginn, en átta fætur og tvö höfuð. Sauðburður hefur gengið misjafnlega hér. Austan Tungufljóts hefur hann gengið mjög illa, hefur þurft að hjálpa flestum gimbrum. ri* Lína kommúnista frá Moskvu ikilyrSislaus afstaða Sovéfríkjunum" ÞEGAR rætt var um sameiningu Alþýðuflokksins og kommúnista, gþrði Brynjólfuir Bjarnaso'U sér- ferð ,til Moskvu. Skömmu eftir að hann kom heim aftur 1937. samþykkti miðstjórn Kommúnistaflokksins m. a. eftir- farandi skilyrði fyrir sameiningunni: „Hinn sameinaði flokkur tekur skilyrðis- lausa afstöðu með Sovétlýðveldunum sem landi sósíalismans og leyfir engan f jandskap gegn jieim í blöðum flokksins eða af hálfu starfsmanna hans.“ Þessari línu hefur Sameiningarflokkur alþýðu,. Sósíal istaflokkurinn, fylgt dyg'gilega. Sovétríkin hafa lagt undir sig þessi lönd: Eistland 4 Lithaugaland Lettíland Hluta af ' Finnlandi Póllandi Þýzkalar.di Tékkósióvakíu Rúmeníu Japan Þessi landssvæði eru fimm sinnum stæiTÍ en íslánds. Á þeim bjuggu 26 milljónir manna. KJÓSENDUR! Hafið þið nokkurn tíma séð í Þjóð- vi'ljanum eða öðrum málgögnum kommúuista gagnrýni á þessum landvinningum Sovétríkjanna? Nei, aldrei! Af hverju? Af því að kommúnistar taka ávalit „skilyrðislausa af- stöðu með SovétIýðveldunum.“ Kjósendur! Trúið þið slíkum möunum fyrir málstað íslands? — Kjósið gegn Eúss- landsþjónum kommúnista! Kjósið Alþýðuflokkinn! »1« V 8 S v I v| V X V V' V V' V V V V V V V V V V s: s s s V s s s Norsk kvikmynd um upphaf verkalýðshreyfingarinnar Alþýðuflokkucinn hefur fengið hana tii Jandsins, og verður hún sýnd hér ALÞÝÐUFLOKKURINN hcfur fengið til umráða kvik- mynd, sem heitir: „Det gryr í Norden“ (Dagrenning á Norður löndum). Myndin sýnir upplhafsjiátt verkalýðssamtakanna í Noregi. Við fáum þarna að kynnast lífskjörum verkakvennanna í eldspýtnaverksmiðju í Osló. Þar kemur, að þær gera verk fall. Skipulag þekkja þær naum ast. Peninga skortir þær ger- samlega. Það er sárbitur neyð, sem rekur þær út í verkfallið upp á líf og dauða. Að ræða við verkafólk • um lífskjör þess finnst verksmiðju eigandanum mesta fjarstæða. Um kjarabætur fæst því engin áheyrn. JAFNAÐARMENN HJALPA. Verkakonurnar fara út á göt una að biðja um fjárstuðning vegna verkfallsins. Undirtekt- irnar eru daufar, en þó bersL* hjálp úr ýmsum átturn. Jafn- aðarmen-n veita konunurn stuðn ing, og svo kemur sjálfur skáld jöfurinn Björnstjerne Björn-i son og heldur eldlega hvatning arræðu á fundi þeirra. Verik'Simiðjueigandinn reynir að brjóta verkfallið á bak afí- Framhald a. 7. síðu. .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.