Alþýðublaðið - 13.06.1953, Blaðsíða 7
Laugartlaginn 13. júní 1953
ALÞÝÐUBLABIÐ
i
Hlngað og ekki lengra
Framhald af 4. síðu.
vilja“ í vesturátt er ekfci tekið
alvarlega, meðan hann dinglar
ró'funni jafnkappsamleg.a í
austur.)
HNEYKSLANLEG
ÞJÓNSLUND
Engínn, sem hefur augun op-
in og vill segja sannleikarn,
getur annað en fordæmt þann
undirlægjuhátt og þjónslund,
sem komið hefur fram lijá
mörgum æðstu forráðamönn-
um þjóðarinnar í viðskiptum
þeirra við þá erlendu aðila,
sem hér koma við sögu. Slíkt
háttalag bann að skapa vinsæld
ir í vissum hóp, en virðingu
aldrei. Aðeins þeir, sem standa
einarðir og upplitsdjarfir á
verði um rétt þjóðarinnav og
rétt hvers umko m ul ausas t a
barns hennar í skiptunum við
útlendinga, ávinna sér þá virð
ingu og það traust, sem getur
orðið grundvöllur hollra sam-
skipta. Það mega þeir háu herr
ar vita, sem nú fara meo þessi
mál á æðstu stöðum, að sjáif-
stæðisvitundin og viliinn er
ennþá Vakandi í brfóstum ís-
lendinga. Þeir krefjast þess að
meðan herlið er í landinu, sé á
öllum þessum málum tekið
mieð röggseimi, einurð og fe-stu.
Jafnframt minna. þeir á þær
skýringar, sem þjóðinni voru
gefnar þegar Atlantshafssátx-
málinn var til umræðu, en þær
voru m. a. á þessa leíð: „Að
tryggt'sé, að engin skylda hvíli
á Islandi, hvorki til að stofna
eigin her né leyfa erlendar lí.er
stöðvar eða hersetu hér á landi
á friðartímum.“
KLÆR Á LOFTI?
IJggur og kvíði grefur um
sig í hugurn margra, þegar þeir
hugsa til framtíðariiinar. Verða
ekki gerðar nýjar og nýjar
kröfur um herstöðvar, ef til vijl
í þéttbýlustu og blómleguslu
byggðum landsins? Og ef svo
skyldi fara, hverju svara for-
ráðamenn þjóðarinnar? Eða
það sem er ef til vill ennþá
háskalegra:'Eru ekki fcl-ær hins
alþjóðlega auðvalds á lofti
reiðubúnar til að kreppast uin
okkar dýrústu auðæfi, fossa
okkar, fallvötn og önnur nátt-
úrugæði? Höfum við ekki
dæmi til viðvörunar úr sögu!
þjóða, sem af skammsýni eða
þekkingarleysi ha£a selt erlend
um auðhri'ngum sjálfdæmi um
nýtingu þeirra gæða, sem lahd
ið bjó .yfir? Sjáu^rn við ekki
hvernig það hefur malað er-
lendum auðjöfrum gull. og
gróð'a. en börn landsins búið
. við skort, ófrelsi og niðurlæg
íngu? Deilugjarnir erum við
íslendingar, en getum, við ekki
sameinazt nógu margir um þá
kröfu. að þegar við komum fót
unum undir stóriðnað á íslandi,
þá sé þar íslenzkt hugvit og
hendur að verki og það erlent
fjármagn, sem fengið er til
slíkra framikvæmda, sé 'fengið
með- þeim skilyrðum og þeim
skilyrðum: einum, að hvorki
brögð né blekkingar geti
ho!kkru sinni dreaið úr höndum
fslendinga umráð yfir fyrir-
tækjunum eða framleiðshnlni?
Ei'Ient setulið í mörgum og
ef til vill stórum herstöðvum
víðs végar um landið og stór
tðja í tillitslausum höndum út-
lendinga myndi, ef sú ógæfa
ætti eftir að ganga yfir þjóðina,
þurrka út á skömmum tíma allt
íslenzkt þjóðlíf. „Bætiur sé
skaðinn," mundi einhver segja,
en þeir, sem slíkt mæla, eru
ekki íslendingar, hvar sem þeir
kunna að vera fæddir.
TÆKIFÆRI KOSNÍNGANNA
Nú er tækifæri til að bægja
þessum, háska frá þjóðinni.
Kosningarnar gefa þjóðinni
tækifæri til að koma frambjóð-
endunum og flokkunum í skiln
ing' um það, að pólitískt líf
þeirra er í veði, ef þeir bregð-
ást nú skyldu s.inni. þeirri
skyldu að vera ;fyrst og fremst
og einungis íslendingar. í
meira en hundrað ár hefur
þessi þjóð krafizt af þeim
fullti'úum, sem hún sendi á al
þing, að þeir berðust fyrir
frelsi hennar og sjálfstæði og
stæðu þar dyggan vörð. Sú
krafa skal enn hljóma. Efna-
hagslegt og andlegt frelsi þjóð-
arinnar er í hættu. Glatist bað,
fylgir stjórnai'farslegt ófrelsi í
kjölfarið. En .svo_ mun ekki
fara, heldur mun sannast að
..eyjan hvíta á sér enn vor, ef
fólkið þorir“. '
ir
í TíválS um helgina
ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN KR, ÍR
og Ármann halda mjög fjöl-
breyttar íþróttaskemmtanir í
Tívoli í dag og á morgun. Verð
ur iskemmtigarðurinn opnaður
kl. 2 báða dagana.
ííc
Framhald af 5 síðu.
1. Að fjarvistir Féturs frá
námi, stöfuðu að mestu leyti
af veikindum hans.
2. Eins og áður er sagt haíði
skólastjóri vísað öðrum nem-
anda burt úr skólanum, og
hafði sá nemandi farið strax
bu,rt af staðnum, en af ófcnan-
um ástæðum hafði hann íekið
þann nemanda aftur, þó að sá
sami hefði að okkar dómi
brotið margfalt meira af sér
heldur en Pétur. og kröfðumst
við því fulls réttlætis.
3. Að Pétur er alger reglu-
maðu,r og drengur hinn bezti,
og þótti okkur það miður, að
skólastjóri skyldi víkja þessum
nemanda frá, en héldi eftir
öðrum nemendum, sem höfðu
orðið uppvísir af því að
virða að vettugi þær reglur,
sem skólinn setti þeim.
Á þessum forsendum fórum
við fram á, að Pétur yrði aftur
tekinn í skólann.
Þessa tillögu okkar tók
skólastjóri ekki til greina, og
Iýsti hann því yfir á fundin-
um, að sér væri sama, livor!
við færum eða yrðum kyrrir
án þess að nokkur hefði
minnzt á brottfór. Eftir þetta
hélaum við befcfcjarbræð ,rnir
fund, og ræddi.m málið eins og
okkur. var unut.
EITT LÁTIÐ YFIR ALLA
GANGA.
Þar sem v>$ höfðum ekki
fengið neina fullnægjandi
skýringu á hrottrekstri þessa
nemanda, og hana var að okkar
dómi sdður en svo brotlegast-
ur af okkur, fannst okkur, að
eitt ætti yfir okkur alla að
ganga, og ókváðim einróma að
segja okkur úr skólanum,
Hvað bekkjarbókinni við-
víkur, þá er það ekki nema
helber ósannrndi, að bekkurinn
hafi nokkurn tíma tekið þá sök
á sig.
En hitt var það, að við gát-
um ekki hreinsað okkur af
hvarfi hennar af því að okk-
ur var ókunnugt, hver var
valdur að því. Þótti okkur það
því nokkuð lúalegt af skóla-
stjóra að koma með þetta mál
á hendur okkur, þegar við
höfðum sagt okkur úr skólan-
um, og hugðist hann geta not-
að bað sem vopn gegn okkur,
ef við reyndum að fara í aðra |
skóla. I
Buðust þá átta piltar til að .
taka þetta mál á sig, en enginn |
þeirra ætlaði í landspróf, og
gerðu þeir það eingöngu
vegna okkar hinna. sem hugð-
ust taka landspróf.
HEFÐU GETAÐ KOMIÐ
BETUR FRAM . . .
Viðvíkjandi skólahjúkrunar-
konunni þá finnst mér, að hún
hefði ekki átt að skrifa undir
þessa athugásemd, þar sem
hún var búin að gefa þá yfir-
lýsingui, að hún skyldi sjá um1
það, að Pétur færi aldrei úr
skólanum sem rekinn og skyldi
hún fá lækni til að votta það,
að Pétur hefði ekki getað sótt
betur tíma um veturinn og
skyldi hún staðfesta það. Hvað
viðvíkur kennurunum í heild
sem u.ndir athugasemdina
skrifuðu, þá vil ég segja það,
að þeir hefðu getað komið
betur fram í þessu máli, eins
og t. d. að koma með einhverja
tillögu' um lausn málsins, en
eins og fyrr er sagt, létu þeir
það alveg ógert, hvað sem því
hefur valdið. Þar sem málu.m
er nú svo. komið og engin
skýrsla fyrír höndum frá
skólastjóra, getum við ekki
annað en lagt málið í hendur
almennings, þó að síðustu orð
skólástjóra ihefðu hljómað á
þá leið, að við þyrftum ekki
að halda það, að hann yrði ekki
tekinn trúarlegri, því að hans
áreiðanlega þekktu flestir, og
því myndi vera lítil uppreism,
ar von fyrir málstað okkar,
Vonupist við því fastlega til
þess, að almenningur líti á
þetta raunhæfum augu.um, en
ekki eins og margir, og þar á
meðal aðstandendur sumra-
lyfjendur
alhugið
MS. VATNAJÖKULL kemnr við í Barcelona ca,
12. júlí á heimleið frá ísrael.
H.í. Jöklar
Vesturgötu 20, Reykjavík.
Sími 80697.
lilliliiIiSilÍlil
Raímagnstakmörkun
Álagstakmörkun dagana 14. júní til 21. júní frá
kl. 10,45—12,30:
Sunnudag 14. júní 1. hverfi
Mánudag 15. júní 2. hverfi
Þriðjudag 16. júní 3. hverfi
Miðvikudag 17. júní 4. hverfi.
Fimmtudag 18. júní 5. hverfi
Föstudag 19. júní 1. hverfi
Laugardag 20. júní 2. hverfi
STRAUMURINN VERÐUR ROFINN SKV. ÞESSU
þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
piltanna, að þetta hafi verið
frumhlaup eins pilts.
Að endingu vil ég færa
Pétri beztu kveðjur frá bekkj-
arbræðrum hans með slc rna
góðan og skjótan bata.
Með þökk fyrir birtinguna.
Jónatan Sveinsson.
KOSNIHGASKRIFSTOFA ALÞYÐUFLOKKSINS
er í Alþýðuhúsimi, niðriýKeflavík.
Allir, — konur sem karlar, er vinna vilja að kosningu Al-
þýðuflokksins hafi samband við slcrifstofuna, sem er op-
in frá kl. 1 til lO e. h., daglega, sími 153,
Alþýðiíflokksfélag Keflavíkm’ — F.TJ.J. í Keflavík,
ð Vanilla kex
Fæst í hverri verzlun