Alþýðublaðið - 23.06.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.06.1953, Blaðsíða 3
Þriðjndaginn 23. jtinf 1953 fjíVARPREYKiAVÍK S—9 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 19.45 Fréttir. 20 Stjórnmálau.mæður; fyrra lcvöld. Ein umferð: 40 mín til handa hverjum flokki. — Dasskrárlok kl. 0..1. Krossgáta Nr. 432 V ettvangur dagsins Hrópin hafa lítið að segja. — Hvernig fara kosn- ingarnar. — Sigur viss. — En hve mikill? — Þegar aliir leggjasí á eitt. — Fordæmi alþýðuheimilanna. Lárétt: 1 málsókn, 6 eyða, 7 geymslupláss, 9 tveir eins, 10 kvenmannsnafn, 12. tónn, 14 þefa, 15 umgangur, 17 sjá eftir. Lóðrétt: 1 lingerður maður og makráður, 2 atlot, 3 mynni, 4 í kirkju, 5 bítur, 8 málmur, 11 lyndiseinkunn, 13 sett fræ- korn j jörðu, 16 verzlunarmál, sk.st. kiáusn á krossgátu nr. 431. Lárétt: 1 forföil. 6 róa, 7 rist, 9 au, 10 sin, 12 æf, 14 fúna, 15 laf, 17 drafli. Lóðrétt: 1 farsæld, 2 rass, 3 ör, 4 lóa, 5 laugar, 8 tif, 11 núll, 13 far, 16 fa. MARGIR FUNDIR voru haldnir um síðustu helgi og all ii* flokkar tygja sig ti] orustunn ar á sunnudaginn keniur. Ég hugsa að flestir hafi nú ákveðið afstöðu sína tii fiokkanna og mikil liróp og öskur hafi lítið að segja. Það eitt er víst við' þessar kosningar, að nokkur riðlun verður á flokkum, sér- staklcga þó tveimur, Sjálfstæð isflokknum og kommúnista- flokknum, þegar litið er á land ið í heild. Ráðir raunu tapa verulcgu fylgi hér í Reykjavik. Framsóknarflokkurirm mun og tapa hér í bænum, eu ao líkind ’ um minna í sveitakjördæmun-1 um, svo að hann hehlur velli að mesíu leyti. KOSNINGAIINAR munu syna mjög minnkandi ' fylgi kommúnista, ekki aöeins hér í árum saman, erida viðurkenna flestir andstæðingar bans það, þó að þeir séu hins vegar ósam mála um það, hvað mikill sá ávinningur verður, En til bess að fylgisaukningin verði sem mest þurfa allir áhugamenn j flokksins að vinna sem. allra j bezt fram vfir kosr.ingarnar.1 Fiokkurinn þarf á að halda ., mörgu fólki íil starfa á ko-sn- i 3U-m_. ingadaginn, og er þess vænzt. að fólk láti nú þegar skrá sig í látnu eru kos.ningaskrifstofunr.i og taki in“ nióta þess «j aroarxor ÞÓRÐAR MARKÚSSONAR, er lézt hinn 17. þessa mánaðar. fer fram miovikudagkm 24. júní kiukkan 1,30 -eftir hádegi frá Kapellunni í. Fossvog'i. Blóm og kránsar afbeðið, en þeir, sem vildu rni';.mast hins látna, eru beðnir að láta andvirðið remna til Dyálarheimilia aldraðra sjómanna. Jarðarförinni verður útvarpað. Guðríður Ágústa Jóhamisáóttir. Markús Þórðarson. Þórurm Markúsdóttir. Útför eiginkoiiu minnar og móður okkar, GUÐFINNU MAGNÚSDÓTTUR Kárastíg 3, fer fram frá Fossvogskapellunni miðvikud. 24. 3 e. h. Blóm og kransar afþakkað, þeir s'em vildu minnast hinnar beðnir að láta minnipgarsjóð stúkunnar „Eining- Min'níngarspjöldin erui afgreidd í Bókabúð seffiir presfnr á ákranesi SÉRA SIGURBJÖRN EIN- ARSSON prófessor hefur verið settur prestu,r á Akranesi, með an séra Jón Guðjónsson er fjarverandi. Heíur prófessor- imi flutzt upp á Akranes með fjölskyldu sína. fram hvao það vill virma. Æskunnar. ENN FKEMUR er naðsvn- legt, að fólk stvoji kosningasjóð inn, hver eftir sinni getu, og taka trúnaðarmenn flokksins. svo og kosningaskr. fsíoía.n. á móti framlögum. Við. höfum i ekki yfir að ráða fjármagni stórgróðamanna né erlendrai Guðmundur Sveinsson og börn. Reykjavík, þar sem tap hans! rikia- ,°S við skulum ekki láta , verður mest, heldur og alls í Það ásannast ao hægt se að, staðar út um iand. Hann er á leiðinni niður í áhrifaleysi flokksklíknanna á Norðurlönd- um og verður það sómi fyrir ís lendinga. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN mun og tapa, endá er hann að riðlast og mun riðlun' hans þó ekki verða mönnum fullljós fyrr en nokkru eftir kosningarnar. Margar ástæður eru til þessa, og þá, fyrst og fremst sú, að helztu forustu- mönnum hans hefur á síðustu tveimur árum fatazt hrapallegá í stjórn flokksins, enda e" erf- itt að stjórna og stýra svo psam hæfðum flokki. ALÞÝÐUFLOKKTJRINN mun vinna á. Það i’innum við, sem höfum starfað fvrir hann Vinna kosningar .með fjáraustri heilclsaia eða fjáraustri er- lendra yfirdrottnunarríkja. VIÐ BYGGJUM starf okkar fvrst og fremst á baráttu al- þýðunnar og stuðningi hennar. Við byggium upp ílokksstarf okkar á sama hátt óg albýða • fólkið byggir upp heimili sín. Með ástundun og e.lju, fórnfýsi og tryggð' við hugsjómr okkar vinnum við sigur í þessum. kosn ingum og leggium þar með grundvöllínn að breyttu stjórn málaástandi til hags fvrir alla þjóðina. Hannes á hornimi. Umsóknir u,m styrk úr sjóðnum þurfa að vera komnar til sjóðsstjórnari'n.nar fyrir 15. júlí n.k. Umsóknareyðublöð fást í skrifstoíu sjóðsi'ns Skál- holtsstíg 7. Opin alla fimmtudaga kl. 4—6 s'. d. Sími 81156. Stjórmn. Hjartanlega þakka ég öilum nær og fjær vináttu hug þeirra,’sem þeir auðsýndu mér á 75 ára afmæli mínu 18. þ. m. með heimsóknum, skeytum, blómum og öðrum gjöfum, og þá ógleymanlega kvöldstund með mörgum félögum mínum, úr Bræðrafélagi Óháða fríkirkjusafnað arins og konurn þeirra. Guð blessi ykkur öll. ísleifur Þorsteinsson. í DAG er þriðjudagurimi 23. júní 1953. SKIPAFRÉTTJR Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam 16. þ. m. til Reykjavíkur. Detti foss fór frá Dublin í gær til Warnemunde, Hamborgar, Ant ■werpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun frá Hull. Gull'foss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 14. þ. m. til New York. Reykja foss fór frá Húsavík 20. þ. m. til Kotka í Finnnlandi. Selfoss fór frá Gautaborg 13. þ. m. til Austfjarða. Tröllaíoss fer frá. Reykjavík í kvöld til New York. DrangajökuII fór frá New York 17. þ. m. tiDReykja- víkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Kaupmanna- höfn í kvöld áleiðis til Reykja- A-lísímn isfi Álþýðuílokksins. víkur. Esja er í Reykjavík og fer þaðan á fimmtudaginn vest ur um land í hringferð. Herðu breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er á Húna- flóa á suðurleið. Þyrill er á Ieið til Hvalfjarðar að vestan og norðan. Skaftfellingur fer frá Reykjavík til Vestmannaeyja í kvöld. Baldur fór fri Reykja- vík í gærkvöld til Gilsfjarðar- hafna. Skiwadeild SÍS: Hvassafell losar timbur 1 Reykjavík. Arnarfell lestar timbur í Kotka. Jökulfell fór frá New York í gær áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell losar koks og kol í Stykkishólmi. Bláfell lestar í Reykjavík. ÍI J Ö N A E F N I 17. júní opinberuðu trúlofun sína Auður Árnadótttr, Reykia lundi, og Hermann Þórðarson, Barmahlíð 35. Leiðrétting. í fregnum blað3.nna 13. þ. m. af dómum sákadóms Réykjavík ur í tveimur málum út af her- bergjaleigum til hermanna, sem taldar voru brot gegn 206.! É5S2ES2SS22 gr. hegningarlaganna og lögum nr. 59, 1936, segir, að annað húsið, sem um sé að ræða, sé nr. 2 við Spítalastíg. Þetta er á misskilningi byggt þar sem húsið er nr. 2 B við Spítalastíg og leiðréttist þetta hérnieð. Bankastræti 4. KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞYÐUFL0KK5IN er í Alþýðuhúsinu^ niðru Keflavík. Allir, — konur seni karlar, er vinna vilja að kosningu Al- þýðuflokksins hafi samband við skrifstofuna, sem er op- in frá kl. 1 til 10 e. h., daglega, sími 153, AlþýSuflokksfélag Keflavíkur — F.U.J. í Keflavík, ^SSSISS^SSSSVSSSSSSSS^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.