Alþýðublaðið - 23.06.1953, Blaðsíða 5
Þriðjuclagiim 23. júní 1953
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ
5
Gylfi Þ. Gíslason
FYRIR rúmri viku skrifaði
ég grein í Alþýðublaðið, þar
setn ég sýndi fram á eftirfar-
andi:
1) Alþýðuflokkurinn hafði
ekkí forgöngu um að koma á
itöftum þeim, sem verið hafa á
xdðskiptalífi þjóðarmnar nú í
tvo áratugi, enda hefur hann
aldrei haft þingfylgi til þess að
að móta stjórnarstefnuna í efna
hagsmálum.
2) Höftin voru tekin upp sem
afleiðing heimskreppunnar
miklu í byrjun fjórða áratugs-
ins og síðan h.ert verulega á
þeim vegna missis Spánarmark
aðsins. Það var samstjórn
Framsóknarmanna og Sjálf-
stæðismanna, sem lagði grunci-
völlinn að haftakerfinu á
Skreppuárunum 1931—34. En
samstjórn Framsóknarmanna
og Alþýðuflokksmanna herti
mjög á höftunum, eftir 1934 í
íramhaldi af missi Spánaxmark
aðsins. Jafnframt var þá tekið
upp opinbert eftirlit með út-
flutningnum.
3) Það var ekki slakað á höft
rnium, eftir að Sjálfstæðisflokk
Urinn hóf þátttöku í
1939.
jörnsson gengsf við haftatíllögum
r
sínum, en afneitar Birni Olafssyni.
ekkert var slakað á höftunum
eftir að Sjálfstæðismenn hófu
þátttöku í rfkisstjórn 1939.
Gjaldeyrisaíkoma þjóðariViar
hefur aldrei vrerið hagkvæmari
en í stríðinu. Að því levti hafa
aldrei verið betri skilyrði til
þess að losa um höft. Skipa--
skorturinn einn g'at ekki rétt-
lætt jafn alger höft og lögleidd
voru.
Hann segir, að Sjálfstæðis-
flokkurinn beri enga ábyrgð á
stefnu Björns Ólafssonar í ut-
anþingsstjórninni, af því að
flokkurinn hafi verið á móti
myndun þeirrar stjórnar. Þessu
er bezt að Björn Ólafsson svari.
Hann segir, að hagfræðinga-
nefndin hafi verið bundin af
erindisbréfi sínu og þess vegna
hafi varla mátt búast við öðru
stjórn en haftatillögurn. En í erindis-
j bréfinu var ekki annað gert en
4) Höftin voru eim síóraukin að nefna almenn markmið, sem
í ársbyrjun 1943 fyrir forgöngu keppa bæri að. Fór þá. svo. að
Björns Ólafssonar, þáverandi Ólafur Björnsson játaði. að til
og núverandi viðskiptamálaráð
herra.
5) 1946 stóð Ólafur Björns-
son prófessor að tillpgum um
að herða mjög míkiS á innflutn
ínsrshöftum, skerpa verðlags-
eftirlit og taka upp eftirlit með
alíri fjárfestingu.
6) 1947 var samþykkt víðtæk
asta haftalöggjöf, sem komið
hefur verið á hér á landi, en
Sjálfstæðismenn voru þá í rík-
isstjóm.
7) Sjálfstæðisfloikkurinn. hef-
ur átt fulltrúa í öílum þeim
nefndum og ráðum, sem stjórn
að hafa höftunum, og haft for-'
mennsku í mörgum þeirra, auk
þess sem hann hefur farið með
stiórn viðskiptamála í ríkis-
stjórnum lengur en nokkur
hinna flokkanna. Hann ber því
ríkari ábyrgð en nokkur annar
flokkur á framkvæmd haft-
anna.
ÓT.AFUR BJÖRNSSON
JÁTAR
Prófessor Ólafur Biörnssor
skrifaði grein í Morgunblaðið ?
föstudaginm til andsvara. Hanr
andmælir að vísu engri af þess-
lun staðreyndum, enda væri
það ekki til neins. En hann
gagnrýnir, að samstjórn Fram-
sóknar- og Alþýðuflokksins
skuli hafa hert á innflutnings-
höftimi 1935—1938, þar eð
verzlunarárferði hafi þá verið
farið að batna. Hann sleppir þó
að nefna útflutningsmagnið.
Það var 1935 25 % minna en
það hafði verið 1932.
Hann segir, að það hafi ein-
göngu verið sérstakar ástæður
í styrjöldinni, sem ollu því, að
ii
væru markmið. sem ekki væri
hægt að há með öðru en hafta-
búslcap?
ER VERBlAGSEFTIRLIT
OG VÍSITÖLUUPP-
BÆTUR TIL TJÓNS?
Hann endurtekur alkunnar
staðhæfingar sínar um, að verð
lagseftirlit hljóti að vera laun-
þegum til tjóns. Það minnir á
skrif hans gegn vísitöluuppbót
á laun og fullyrðingar hans um,
að slík tilhögun sé iaunþegum
ávallt til skaða. Nú hef ég að
vísu enga oftrú hvorki á verð-
lagseftirliti né vísitöluuppbót-
um á kaupgjald sem neins kon
ar allsherjartækjum til þess að
bæta hag launþega. En það þarf
ekki minnstu nasasjón af hag-
fræði _til þess að skilja það —
og til þess að finna það af eigin
raun — að aðstæður geta verið
bannig, og eru meira að segja
venjulega þannig i nútíma hag
kerfi — að verðlagseftirlit
'einkum með nauðsynjum) get-
■ir aukið kaupmátt tekna hinna
’ægri launuðu. Lögbundnar
úsitöluuppbætur á laun stuðla
og að því að tryggja hag launa-
fólks á þann hátt, að hið opin-
bera lætur sig þá verðlagsþró-
unina meira skipta og vinnur
betur gegn dýrtíS en el!a.
ÞAÐ SEM ÓLAFUR .
EKKI SAGÐI
Hið athyglisverðasta við
grein próf. Ólafs Björnssonar
er ekki það, sem í henni stend-
ur, heldur hitt, sem vantar í
hana.
pann segír neínilega ekk-
ert nm það, hvort hairn telji
Vélsljóraféíag Islands
Framhaldsaðaífundur félagsins verður
-inn fimmtudaginn 25. júní kí. 20 í fundar-
sal Slysavarnafélags Islands, Grófín 1. —
Félagsmenn, fjölmennið.
Stjórnin.
það hafa tekizt að koma á
„viðskiptáfrelsi" (62% af
gjaldevrissölunni var á síðast
liðnu ári háð leyfisveiiingum
oí 30% af innffutningnnmV
Hann segir ekkert cmi það,
hvort hann telji báíazjalcí-
eyrisskipulagið samrvmast
kennineum hans um „frjálsa
verzlun", og ef svo sé ekki,
hvers vegna hann leggi þá
ekki til að það sé afnumið.
(11% af gjaldtíyrissölwini
var á síðasta ári fyrir báta-
gjaldeyrisvörum.) Hann seg-
ir ekkert um það. hvers
vegna hann leggi ekki til, að
fjárhagsráð verði Iagt niður.
(Nær öll fjárfesíing er enn
háð leyfisveitingum). Hann
segir heldur ekkert um það,
hvers vegna hann hefur
aldrei stungið upp á því, að
útflutningsverzlunin sé gefin
in frjáls. (En hún er enn háð
höftum eins og fyrir næstum
20 áruxn).
Framhaid aí 7. síðu.
HINN 23. janúar 1953 gerði miðstjórn Alþýðuflokks
ins svofellda ályktun í sambandi við umræður um stofn
u!a innlends hers.
„Miðstjórn Alþýðuflokksins Iýsir yfir eincfreginni
andstöðu sinnr við þá hugmynd, að stofnaður. verði ís-
lenzkur her, og heitir á alla -alþýðu — og þá sérstaklega
íslenzkan æskulýð — að sameinast til baráttu gegn því,
að hugmynd þessí nái fram að ganga“.
Hinn 17. apríl gerði svo miðstjórnin efíirfarandi á-
lyktun í utanríkismálum.
,,1) Alþýðuflokkurinn átelur ríkisstjórnina harðlega
fyrir framkvæmd herverndarsamningsins frá 1951 þar eð
hvorki hefur verið gætt nægilega hagsmuna íslendinga
né réttar þeirra sem samningsaðila.
Alþýðuflokkurinn telur nauðsynlegt, að gerðar verði
ráðstafanir til þess að herlíðið dvelji eingongu á þeim
stöðum, sem það hefur fengið tii umráða og hafi engin
samskipti við landsmenn nema þau, sem skýldustörf þess
krefjast.
2) Þar eð ástancl í heimsmálum hefur engan veginn
versnað síðan vorið 1951, er herverndarsamningurinn var
gerður. lýsir Alþýðuflokkurínn sig algerlega andvfgan
því, í/ gerðir verði nýir samningar um fjölgun hins er
lenda liðs eða byggingu nýrra hernaðarmannvirkja utan
þeirra svæða, sem hernum hafa verið fengið samkvæmt
samningum frá 1951.
Flolckurinn mun og beita sér fvrir því, að berliðið
verði láíið hverfa af landínu jafnsjótí og bann íelur frið
arhorfur sæmilega örugga.r“.
Hannibal VaMimarsson:
„LÁTUM andstæðingana \ smekklegt af menntamálaráð- saman. Þeir einir haía því efni
á að vera þingmenn, sem jafn-
framt geta notið tekna af öðr-
um störfum. Nú er sá aðstöðu-
munur, að embættismenn I
Rejrkjavík annast sjálfir sín
embættisstörf um þingtímann,
og fá þannig þingfararfcaupi®
sem aukatekjur. En embættiS"
menn úti á landi eru mun verr
settir: Þeir verða að ráðstafa
embættisstörfum sínnm á eigin
köstnað. — 'Að öll rnín skóla-
stjóralaun hafa ekki farið til
þessarar ráðstöfunar, ú ég vin-
semd og fórnfýsi samstarfs-
manna minna að þafcka, en þar
með er ekkert af ríkissjóði tek-
ið.
eina um það að beita eiturvopn herra að láta slíkar greinar birt
um,“ sagði formaður Sjálf-1 ast í blaði. sínu, og í bæðí skipt
stæðisflokksins, Ólafur T'hors, in á þeim tíma. er helzt mátti
í vor í byrjun kosningabardag- j ætla að þær gætu farið framhjá
ans. | mér. Hef ég heldur lægri hug-
í framkvæmdinni hefur, myndir um hann eftir en áður
þetta snúizt við, svo að það er sem drengskaparmarm og mun
einmitt Sjálfstæðisflokkurinn svo fleirum fara. Mundi það og
öllunx öðrum flokkum fremur,1 sízt vera embættishlutverk
sem beitir persónuníði og menntamálaráðherra að koma
mannskemmdum í kosninga- á framfæri persónuníði um
bardaganum í von um. að það kennara og skólamenn í flokks
geti orðið illum málstað hans ^ þólitísku áróðursskyni rétt fyr-
til upphótar og einhvers fram- ir kosningar.
dráttar.
Ég er ekki sannfærður um,
að íhaldið græði á þessum
LAGAAKVÆÐI.
En smekkvísi manr.a ,er mis-
vopnaburði, enda hef ég látið munandi, og þetta getur vissu:
allar persónulegar svívirðingar, lega talizt til smekksatriða.
íhaldsblaðanna um mig eins og j Þetta rnál er þannig vaxið,
vind um eyru þjóta. Hef hvorki’ að ég hef síðan 1946, að ég var
haft tíma til að eltast við öll fyrst kosinn á þing, orðið að
þau ósköp eða talið þc f ómaks-1 ráðstafa störfum mínum við
ins vert. j Gagnfræðaskólann á ísafirði, j
En nú er ráðizt á mig sem, öæði kenrisluskyldu minni og
formann Alþýðuflokksins, vafa skólastjórastarfinu. Til þessara j bjarga'st fjárhagslega, og féfck
laust rneira í þeim tilgangi að, starfa hef ég fengið menn, sem ég því fvrir nokkrúih árum ráð
RAÐHERRARREF.
Hins vegar skal þess getið',
að fyrrverandi menntamálaráð
herra mun hafa gert sér ljóst,
að erfitt mundi fyrir embættrsi
mann með mína aðstöðu að
II
reyna að skaða fl-okkinn en
mig, og er þá máske réít að
gera undantekningu og svnga
niður penna í varnarskyni.
ENDURTEKIÐ NÍD.
Mér er sagt, að í vetur, með-
an ég var í Noregi, hafi íhalds-
blaðið Vísir birt rætna níðgrein
um mig í sambandi við skóía-
stjórastarf mitt við Gagnfræða
skólann á ísafirði.
Nú þegar ég hef verið viku
vestur á ísafirði og vitað er, að
ég mundi' ekki starfa við AI-
þýðuhlaðið fram til kjördags,
er mér aftur tjáð, að andinn.
hafi komið yfir Vísi og birzt á
ný í rætinni níðjgrein um sama
efni, þ. e. um, að ég láíi ríkið
borga mér stórfé sem skóla-
stjóra fyrir ekkert síarf.
Heldux finnst mér það nú ó-
fræðslimiálastjóri hefur fylli-
Iesr?t tekið gilda.
Þetta gerði ég sem fjöldi
annarra embættismanna. er á
binai sitja, samkvæmt heimild
í 48. grein stjórnarskrárinnar'.
En þar segir svo:
„Embættismenn þeir. sem
kosnir verða tií alþingis,
þurfa ekki leyfi stjómarinn-
ar til þess að þiggja kosnina'-
una, en slcyldir era þeir til,
án kostnaðar fyrir ríkissjóð,
að annast um, að embæítis-
störfum þeirra verði sregnt á
þann hátt, sem stjórnín telor
nægja.“
Þennan rétt hef ég sem sagt
notað mér.
Allir, sem til þekkja, vita, að
það er efcki einstaklingi fært,
hvað þá fjölskyldumönnum, að
lifa á þingfararkaupinu einu
herrátoréf, er tilkynnti, að rík-
issjóður mundi endurgreiða út
lagða stundakennslu vegha
kénnisluskyldu minnar við
Gagnfræðaskólann á ísafirði,
meðan ég sæti á albingi. Hefur
þetta numið 5—6 þúsund krón
um á ári. Um þetta sótti ég
ekki. Og er mér ekki kunnugt
um, að ríkissjóður hafi haft
anr.an kosínað af embætti
mJínu vegna fiarveru minnar
frá skólanum. Er hægurinn á
fvrir núverandi menntamála-
ráðherra að taka þessa • aðstoð
aftur með • stuttu og laggóðu
ráðherraiþréfi. — Verð ég að
harma, að ég skyidi nokkurn
tímá taka við þessari greiðslu
frá ríkissjóði, og vari æskilegt
að geta endurgreítt hana fyrr
eða síðar.
Framhald á 7. síðo.