Alþýðublaðið - 17.02.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBLA9IÐ [
kemur út á hverjum virkum degi. |
Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við
Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
til kl. 7 síðd.
Skrifstofa á sama stað opin kl.
91/,—10Vs árd. og kl. 8—9 síðd.
Simar: 988 (afgreiðsian) og 1294
(skrifstofan).
Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
hver mm. eindálka.
Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan
(í sarna húsi, sömu simar).
A^ingi.
v
Einkasala á steinoliu.
HaralduT Gftðmundsson ílytur
þingsá lyk tLinarti! I ög'u í "sameánuðu
þingi um að skora á stjórnina, að
hún neyti heimiMar þeirrar, sem
gefin. er í lögum frá 1917, til að
koma á dnkasölu ríkisins á
steinolíu.
Einkasala á tóbaki.
HéÖirin Valdimarsson flytur frv.
iim einkasölu ríkisins á tóbaki.
Komi hún til framkvæmida uim
næstu áramót. í greinargerðínni
eru tekjur ríkissjóðs af þeirri
emkasölu varlega áætlaðar 200
til 300 þúsundiT kr. á átri.
Eins og kunnugt er, hefir einka-
sala ríkisins á olíu komið vno>tí-
enduinum að miklu gagni, en tö-
bakseinkasalain flytur ríkissjóði
tekjur, sem ella lenda hjá fáeln-
um mönnum.
'■l
Rkisprentsmiðja.
Haraldur, Ásgeir og Gunnar
flytja þingsályktunaTtillögu íneðri
deild um að skora á stjórnina að
láta gera fyrir næsta þing áætl-
un um stofnkostnað og starf-
rækslu ríkisprentsmiðju, er geti
annast preritun fyrir ríkið og
opinlberar stofnanir, I greimar-
gerð segir, að prentunarkoistnað-
nr þeixra, að með tölduim pappír,
heftingu og þesis konar, nemi ár-
iega nim 250—300 þús. kTóna, en
ríkisstyrkur til bókaútgáfu ekki
þar með talinn.
Öpinber reikningsskil
hlutafélaga.
„Útgerðin þolir ekki að greiða
hátt kaup. Hún. tapar! Hún tap-
ar.“ Þetta er vanasvar stórútgerð-
nrmanna, þegar verkafólkið gerir
kröfur til nauðsynlegrar borgunar
fyrir vjnnu sína. Hitt hefir aldrei
fengist, að plöggin væru lögð á
foorðið og sönnur færðar á, hvort
þessar staðhæfingar eru sanmaat
eða ósannar. Stóratvinnurekendur
hiafa talið það einkamál sitt,
hvort þeir stjórníuðu fyrirtækjun-
lum svo sæmilega, að þau gætu
greitt verkafóikinu, sem við þau
vinnur, lífvænleg laun.
Nú flytur Sigurjón Á. Ólafsson
frv. um, að þessári leyndarfolæju
verði svdft af htatafélögum, sem
hafa 50 þúsiund kr. hlutafé eða
meira. Þau skuli skyld áð birta
útdrátt úr rekstrar- og eigna-
reikndngum sínum í Lögbirtinga-
folaðimi ár hvert, eigi síðar en
mániuði eftár aðaifund. Skal aðal-
fiundur auglýstur í víðlBsnu blaði
með a. m. k. viku fyrirvara, og
sé ritstjórum stjórmnáiabiaða eða
umboðsmönnum þeirra hedmilt
að sitja þá fundi og skýra opin-
berlega frá því, er þar f.er frarn.
Bankastjórar inniendra ba'nka eða
umboðsmenn þeirra Ixafi einnig
rétt til að vera viðstaddir aðal-
fundina. Brot gegn lögunum varði
5—20 þúsund króna sektum. —
Á það er bent í greinargerð, að
alifiest fyrirtækja þessara verða
að ,taka stórlán í bönkunum og að
komið hefir fyrir, að alþingi hefir
hlaupið unidir bagga með þeim,
annaðhvort með áfoyrgðuim eða
efitirgjöfum, .ellegar öðrum fjár-
hagsst'uðningi og töp þcirra þá
stundum lent á þjóðinni, bæði
-foeint og óbeint. í annan stað á
mikill hiiuti verkalýðsins afkomu
sína undir því, hvernig á rekstri
-stóTÍðjufélaganna er halidið og á
því réttlætiiskröíu á réttiri vit-
neskju um það, hvemig þedm er
stjórnað.
Efi-i deiid.
Þar gexðust þau furðulegu tíð-
indi, að frumvarp Jóns Baldvins-
sonar um breytúngu á kosninga-
lögum tii sveita og bæjarstjórna
var felt við 3. umræðu.
Eins og getið var um hér í
blaðimu, var búið að fella úr því
ákvæðið um að lækka aldurstak-
markið úr 25 niður í 21 árs aldur,
en breyting hefði getað orðið á
því aftur. ef firv. hefði komist tii
neðri deiidar. En íhaldsmenin
höfÖu aðstoð tveggja Framsókn-
armanna til þess að drepa það,
og var það felt með 7 atkv. gegn
5. Þessir tveir Framsóknarmenn,
sem Irarna sveriu foendur sínar.
vonu þeir Guðmundur Ólafisson
og Einar Árnason. Einn ífoaids-
maður (H. Steinss.), greiddi at-
kvæði með frumvarpinu. Meðal
þeirm, .sem greiddu atkvæði með
því að hafa fyrirkomúiagið fram-
vegis eiíns og nú, að hægt sé að
svifta rnenin kosningarrétti fyrir
fátækt, var fulltrúi kvenfólksins,
sem átti að vera, Ingibjörg H.
Bjamason.
Frumv. Erlings og Ingvars um
einkasöliu á síM ’ fór til 3. umr/
Til 1. umr, var frv. er Erlingur
fiytur um stofnun síldarbræðslu-
stöðva. Töluðu Erlingur og fjár-
máiaráðfoerra með því. Var því
vísað til sjávarútvegsnefndar.
Við frv. Einars Árnas. um
breytingar á þingsköpum hafði
Jón Þorláksson komið með breyt-
ingartiliögur þess efnis, að kosn-
ar væru nefndir, sín fyrir hverja
4eild, er hefðu utanrikismálin til
meðferðar. Var auðsjáanlega.
meining Jóns með þessu að reyna
að koma í veg fyrir, að tillaga
Héðins um sjö manna nefnd, er
kosin sé til þessa starfs í sam-
einuðu þ'ingi, yrði samþykt. Jón
Baidv. talaði móti tillögum Jóns
Þorl. og voru þær allar feldar.
Til umr. voru en.n fremur frv.
um friðun skóga o;g frv. um söiu
prestsetursjarðarinnar Garða á
ALkranesi, er hreppiirinn þar vill
kaupa.
Weðri delld.
Bann gegn næturvinnu.
Fr.v. ium bann gegn næturvinnu
við höfmina hér í Reykjavík og í
Hafnarfirð'i ,var í gær til i. umr.
Sigurjón skýrði frá því, ab slík
iagasetning, sem tryggi eyrar-
vinnumöninum næturfrið, er marg-
endiurtekin krafa verkamannainna
sjálfra, og að reyn.t hefir verið
að ná sainningi við atvinnurek-
endiur um, að næturvinnu við af-
greiiðisl.u skipa yrði hætt, en ekki
fengist samkomuiag, sam verka-
mönnum væri unt að ganga afc,
Þá beniti hann á, að trygging næt-
urfriðarinis er nauðsynieg, bæði
vegna þes,s, að nóttin er hverjum
manni eðl.ilegastur svefntími og
að ,með því að færa viinnuna alia
fol dagsiins verða fleiri hennar að-
áöjótándi, svo að atvinnan skift-
ist réttlátlegar mjður á hafniar-
verkamennina. Með reglulegum
vinnutíma verð^ afköstin meiri,
heldur en, þegar menn vaka dægr-
um saman v,ið vinnuna, og y,rðu
’því lögin atvinnurekeinidum einnig
til hagnaðar. í nágrannalöndun-
im sé ha fnarverkamönnum ætl-
um 8—9 stunda vinna á dag í
hæsta iagl. Séu og eyrarvinnu-
menn hvergi jafn úttaugaðiir og
hér, enida ræður að líkindum, að
það fari eftir því, sem vinnutím-
inn er lengri og óreglulagri og
lífskjörin erfáðari. — Útgerðar-
mennimir ól. Thors og Jón Ól-
afsson töluðu mest á móti frv.
og voru mótbárurnar sömu og í
fyrra. Hélt Ólafur því fram, að
verkamennimir sjálfir vildu ekki
afnám næturvinnunnar, en Jón Ól.
kvað næturvinnu isjaldgæfa, og
taldi hann málið hvorki stórmál
né nauðsynjamál. I annan stað
foélt hann því fram, að togarar
myndu þurfa að vera tvöfált
fleiri nætur frá veiðum, ef þeir
væru ekki afgreiddir á nöttunni.
Var og á Ólafi að foeyra, að hon-
utn þætti verlsakaupið óeðlilega
hátt. Sigurjón hrakti staðhæfingar
þeirra og sýndá m. a. fram S, að
togarar þyrftu ‘að jafnaði ekki að
iiggja lengur í hðfn milli veiði-
ferða, þó að frv. yrði að lögurn,
ef að eins yrði kappkostað að
foaga afgreiðslu þeirra og ferð-
um þar eftir.
Frv, var vísað til 2. umr. með
14 atkv. gegn 10 að viðhöfðu
nafnakálli og til alLshierjarniefndr
ar. Með frv. greiddu atkvæði: Al~
þýðuf'lokksfulltrúarndr 3, Ben. Sv.,
Ásgeár, Bjarni, H. Stef., Ing. Bj.,
M. T„ Sveinn, Tr. Þ., Þorleifur,
Hákon og Sig. Eggerz. Hákon og
Bjami foæítu þó vdð: „Til 2.“, en
ekki þarf það að þýða, að þeir
æt'li isífotar að snúast gegn því, og
kemSir það síðar í ijós. ,,Nei‘£'
sögðu Jörundur Lárus, Hannes og
7 íhaldsmenrx. Fjarstaddár voru
Berníharð, Gunnár-«g Magnús dós-
ent, en Ól. Tho rs kvaðgf foafa sagt,
að foann íetteði ekki að bregða.
fæti fyrjr, að frv. kæmi.st til mefnd-
ar, (og greiddi ekki atkvæði.
Einhvern tíma hefðu verkamenn
ekki foúíist við, að Jöruindur Bryn-
jólfsson, fyrrverandi formaður
,-,Dagsbrún-ar“ og maður, sem á
verkamönnum það að þakka, að
hann komst fyrst inn á þing,
mendi bregðast ver við nauð-
isyinjBmsáli þeirra heldur en Hákon
í Haga.
Atvinnuleysísskýrslur.
Þá kom fív. um söfnun atvinnu-
Ieysisský’Tslna einnig til 1. umr„
en henni varð ekki lokið í gær.
Sigurjón benti á, að vinnuafl
fóiksins er dýrmætasti auður
foverrar þjóðar og að hverju þjóð-
félagi er skylt að gefa gaum að
atjvinnuleyis'isbölinu pg reyna að
ráða foót á þvi. í annan stað
vitnaði foann til þess, að í flest-
um mennimigarlöndum er það talin
sjálfsögð skylda að skrá atvinnu-
iausa menn, jafnvel vikulega eða
máinaðarlega, en í írv. er að eims
farið fram á, að þaö sé gert einu
simni á ársfjórðungi. Vér íslend-
ingar höfurn ekki efni á að láta
f jölda vimnufúss fólks ganga lamg-
tímum vinnulausan, en fyrsta stig-
ið er að fá glögt yfirlit yfir at-
vininuria. Haraldur benti á, að at-
vinuuleyisið og kvföinn ^um aíkom-
una, /sem af því leiðir, er þyngsta
byrðin á verkaiýðnum. Fyrst þurfi
að fá greinagóðar skýrslur uui
atvinnu manna og atvinnuleysi og
grípa isíðan til róttækra ráða til
að bæta úr atvimnuieysinu, ekki
að eins I bráð, hejMur til fram-
búðar. Sýndi hann fram á, að at-
vinnumá! verka yðsins varða mjög
aila landsmenn. Sigurjón benti á,
að þótt dýrtíðarvinna sé að eims
bráðabirgðarráðstöfun, en engin
fTamtíðarlausn, þá hefðu þó slíkar
atvinnubætur hér í Reykjavm,
gerðar á réttum tíma, létt miiklu'
foærri útgjöldum til fátækrafram-
færis af öðrum foreppum, sem þeir
foefðu annars þurft að greiða tíl
metnna hér, heldur en nam vinnu-
launum þelrra sömu manna af
dýrtíðarvinnufénu. — Jón Ólafs-
son talaði tvisvar gegn frv. og
þó einkum gegn atvinnufoótum.
Mintíst foanjn á „Titan“ sem bjarg-
vætt gegn atvinnuleysinu, en
ialdi þó jafnframt líklegt, aÖ þaði
féiag láti ekki byrja á neinum
fiamkvæmdum. Þá vildi hann
kenna jafnaðarmönnum um vöxt
Reykjavíkur. Benti Haraldur þá
á, að þeir, sem beinlínis hafa
smaiað fólki foingað annars stáð-
ar af landinu, eru togaraútgerðar-
^menn, þegar þeir hafa ekki vilj-
að- greiða sanngjarnt kaup, enda
stafi tregðan við að fá ráðna bót
á atvinnuleysinu mest af því, að
því meina sem það er, því m'eiri
•von 'hafa s tóratv i nn urekendum iri