Alþýðublaðið - 17.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1928, Blaðsíða 3
jww V' ALÞÍÐUBLAÐIÐ 3 um, að þeim takist aÖ halda kaup- :iim niðri. — Fnv. Ingva^s Pálmasonar um bæjarstjórn á Norðfirði (sem komið er frá e. d.) var vísað til 2. umr. og allshnd. og frv. Magn- úsar Torfasonar um, að hrepp- stjórar megi gera lögtak í sveit- um, ;pegar skuldin nemur ekki meiru en 1000 kr., var sampykt til 3. umr. með þeirri viðhót frá alLshnd., að þeir megi einnig gera f járnám með sönva takmörkunum. Frá Veðurstofunni. Herra ritstjóri Alþýðuíblaðsins! 1 heiðruðu blaði yðar i dag er það haft eftir einhverjum starfs- manni Veðurstofunnar, að veðr urskeyfin tál Vestmannaeyja séu nú send kl. 18,30, en hafi áður verið send eigi fyrr en kl. 19. Petta er ekki rétt. Veðurskeytin til Vestmannaeyja eru send á sama tíma nú og áður kl. 19 eða 7 e. m. VeðuTstofunni, 15. febrúar 1928. Þorkell Þorkelsson. Ritstjóri Alþýðublaðsins biefir sýnt undirrituðum ofanskráða at- hugasemd, og leyfi ég mér að Mikið úrval af kuldahúfum úr ull, skinni og loðskinni. Vetrarvetlingar marga tegundir. gefa þessa skýringu, með því að ég er sá „einhver af starfsmönn- um VeðiiTstofunnar“, sem hr. t>. Þ. nefnir: Forstöðum. tjáir mér nú, að Vestmannaeyjar taki veðurspárnr ar frá loftskeytast. Reykjavíkur kl. 19, en fái þau ekki frá ritsím- anum kl. 18,30 sem aðrar síma- stöðvar. Þetta var mér ekki kunn- ugt um, og er því eigi um viss vitandi missögn að ræða af minni hálfu. — Hins vegar segir rit- símastöðim í Reykjavík, að það komi éigi ósjaldan fyrir, að Vest- mannaeyjar kalli eftir skeytinu þangað, ef truflast hefir viðtaka loftskeytanna af einhverjum á- stæðum. Þegar svo ber undir, fá Vestm.eyjar sömu skeyti og aðr- ar stöðvar á Suðvesturlandi, því ekkert afrit hefir ritsíminn af veðurspám þeim, sem fara uim loftskeytastöðina, enda þótt þau kunni að vera meira eða minna ósamhljóða þeim, sem afgreidd eru t'il ritsímans kl. 18,30. Jón Eypórsson. Efiir ad snjóaði. Gísli: Heldurðu að það hafi ver- ið Jón Kjartansson, sem skrif- aði klausuna í „Mogga“ um , hinn grunnhyggna forsætisráðherra" ? Bjarni: Ég skal ekki segja hvor þeirra það hafi(verið. Þetta eru nú hvorttveggja bráðgreindir menn, þeir Jón og Valtýr, og eru því kröfuharðir í þessa átt. Gísli: Já, Jón er nú visinda- maður. Bjarni: Eliki hefi ég nú heyrt það fyrr. Gísli: Þú hefár þó heyrt að hann fékk utanfararstyrk úr Há- skólasjóðnum ? Bjarni: Jú, jú, það hneyksli heyrði ég um. En það hefir ekki heyrst um aðrar vísindaiðkanir, er hanin hafi haft um hönd í þeiíri för en að tala dönsku við Berlim. Gísli: Nú, það virðist nú má- ske ekki beánt ásfæða til þess að veita mönnum styrk af opinberu fé til slíkra iðkarta. En hann hefip kanske æfst vel í að tala dönsku. Bjarni: O, það held ég ekki. Ætli hann hafi sagt nema tvöi orð við Berlim. Gísli: Og hvaða orð ættu það að vera ? Bjarni: Ætli hiann hafi sagt nokkuð annað við hann en „já“ og „amen“? Gísli: Hefirðu séð það, að „MorgunbIaðið“ hefir það eftir niorðlenzkum bónda, að Tryggvi Þórhallisson sé alt af aö minka? Hefir þú tekið efíir þessu á Tryggva ? Bjarni: Únei, það hefi ég nú ekki. Hins vegar sá ég á Jóni Þoflákssyni, að hann tútnaði meira og rneira út, því lengur sem hann var ráðherra. Gísli: Já, það var nú meiri helgingurinn. En hvernig finst þér annars Jóni Þorlákssyni fara samábyrgðarbraikurnar og sam- vinnustakkurinn. Bjarni: Mér finst fötin þau vera full-víð á hann. Þau eru nokkuð við vexti. En máltækið segir barnið vex en bróikin ekki. Gísli: Já, ég er nú hræddur um að sá málsháttur eigi ekki við þar. „Samvinnuiflækjan“ sem Björn Kristjánsson kallaöi, áður en hann gerðist samvinnumaður, á mikið eftir að aukast. Hins vegar held ég að hann kútur mirun — hann Jón Þorláksson — verði aldrei stærri en hann er. Ræran yíir bæjarstjórnar- kosninQunnm. Á hæjarstjórnarfundi í gær var samþykt svohljóðandi tillaga með öllum atkvæðum gegn einu: „Bæjarstjórnin lítur svo á, að lögin 43, 1926, séu svo úr garðá gerð, að ekki var hægt að haga kosningunn'i 28. jan. svo, að ekki kæmi í bág vdð eitthvert ákvæði laganna, en þar sem sýnilegt þyk- ir að úrsljt kosninganna hefðu orðið hin sömu þótt öðtruvisi hefði verið hagað kosnángunni, þá tel- ur bæjarstjórn tilgangslaust að efna til nýrra kosruinga og úr- skiurðar að kosningin skuli tal- in gild.“ Frá Þorlákshöfn. Méð hverju ári hefir opnum skipium fækkað í Þorlákshöfn. Áð- ur gengu þaðan frá 30—50 skip, pn í fyraa voru þau að eins örfá. Sjóhúðirnar standa nú auðar og til * alþingiskosninga í Reykjavik, er gildir fyrir tímabilið 1. júlí 1928. til 30 júní 1929, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstoíu bæjargjaldkera Tjarnargötu 12. frá 1—14 marz n. k. að báðum dög- um meðtöldum. Kærur yfir kjorskránni séu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 21. marz n. k. BorgarstjQrlnn í Reykjavík, 16. febr. 1928. K. ZiBssseai. REYNIÐ ORCMIDÉE í laautzra últ.O lií ixs: rtií blömaáburðinn svo þér getið glaðst yfir blómum yðar. Fæst hjá Jes Zimsen, Silla & Valda Gunnþörunni, Liverpool. Vísi og hjá Þorsteini Sveinbjörns- syni, Vesturgötu 45. og Verzlun. ,.Venus“ Bergst.st. 10. Kostar ekki nema kr. 0,55 pakkinn.. Kola^sÍEnI Valentínusar Eyjólfssonar er isr. 2340. Úrsmíðastofa öiiöm. W. Kristjánssonar, BaldursgötulO. Erleaid simsÍK©vtie. Khöfn, FB., 16. febr. Þingrof i vændum i þýzkalandi. Frá Berlín er símað: Stjórnar- flokkarnir hafa lýst yfir því, að sSíjómin isé klofnuö, þar eð samn- ingatilraun til þess að ráða fram úr deilunni um skólaiögin hafi orðið árangurslaus. Ríklsstjörnin ætlar að gera tilraun til þess að fá fjárlögm samþykt,Cn 'rjúfa síðan þing, í síðasta lagi innan marzloka. Búast menn þá við, að þingkoisningar fari fram í maí- mánuði. Afleiðingar auðvaldsstjórnar og skipulagsleysis aðrar niður rifnar. Sú nýhreytni hefir orðið í Þor- lákshöfn, að þaðan ganga í vetur tvö ojpin skip með vél. Gísli frá Óseyrarnesi, sem lengi var for- maður í Höfnum, verður með annað skipið, en Jón Bjarnason frá Evrarbakka verður með hitt. Ef skipunum gengur vel í vetur, gæti það orðið til að auka út- veginn í Þorláfcshöfn aftur. Krá Lundúmun er símað: Sú fregn hefir bordst hingað frá New- York-ihorg, að fjórar milljónir verkamanna í Bandaríkjuni'm séu atvinnulausar og afskaplegt neyð- arástand á ineðalhi.runja atv innu'- lausu. Ríkisstjórinn í New-York- ríki hefir lagt svo fyrir, að hefja þegar undirbúndng til húsabygg- inga og vegagerða til þess að draga úr neyðarástandinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.