Alþýðublaðið - 09.07.1953, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmtudaginn 9. júlí 1953
áiiar siúikur ælfu aS
glffasl
Bráðskemmtileg og fyndin
Cary Grant
Franchot Tone
Betsy Drake
sem gat sér frægð fyrir
snilldarleik í þesisari
fyrstu' mynd sinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
83 AUSTUR- 8
£8 BÆJARBÍÓ S
Samhljómar
stjarnanna
(Concert of Stars)
Vegna áskorana sýnum
við aftur þessa afburða
fögru og glæsilegu rúss-
nesku stórmynd.
Kaflar úr frægurn óper-
um og ballettum.
Myndin er tekin í AGFA
litum . Enskur skýringar-
texti. Sýnd kl. 7 og 9.
Hæílulegfsfeínumóf
(Appointment with danger)
Afarspennandi ný amerísk
sakamálamynd.
Alan Ladd
Phyllis Calvert
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
I-
um hina ómannúðlegu með
ferð refsifanga í sumujn
amerískum fangelsum og
baráttuna gegn því á-
standi.
Douglas Kenrtedy
Marjorie Lord
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9,
9 Jh
Felfi maðurinn
J. Scott Smart
Julie London
Rock Iíudson
og einum frægasta sirkus-
trúði, Emmett Kelly.
| Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
88 HAFNAR-
Hjénaband í hæliu
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd um ástalíf
ungra læknishjóna.
Aðalhlutverk:
Williatu Lundegan.
Dorothy Mc. Cuire
Jane Iíavoc
Aukaínynd:
Mánaðaryfirlit frá Evrópu
nr. 1. Brá Berlín, Alþjóða-
sakamálalögreglan o fl.
íslenzkt tal.
Sýtnd kl. 7 og 9. Sími 9249.
3 NÝJA BÍÓ 8
Þar sem sorgirnar
gleymasí
Hin hugljúfa franska stór
mynd með söngvaranum
Tino Rossi, ásamt
Madeleine Sologne.
Jacqueline Delubac
og fl.
Vegna mikillar eftirspurn-
ar verður sýnd sem auka-
mynd krýning Eliísabetar
Englandsdrottningar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
83 TRIPOLIBÍÓ S
Einkaríiari sháldsins
Bráðskemmtileg og spereng
hlægileg amerísk gaman-
mynd.
Kirk Douglas
Laraine Day
Keenan Wynn
Sýnd kl. 7 og 9.
GORILLUAPINN ZAMBA
Jon Hall
Sýnd kl. 5.
HAFNAR FlRÐf
v v
Lajia
Sænsk stórmynd frá Finn-
mörk gerð efti'r skáldsögu
A. J. Friis.
Aðalhlutverk:
Aino Taube
Áke Oberg
Sýnd kl. 9. Sími 9184
Mjög ódýrar
jljésakfónur m loflljésj
IÐJA
Lækjargötu 10
Laugaveg 63
Símar 6441 og 81066
snyrtivörur
haf* á fáum árurn
unnið sér lýðhylli
um land allt.
j Minnlngarsoiöld
■ ivalarheimilis aldraðra ijó-
j manna f ást * eftirtóldum
jstöðum í Reykjavík: Skrif-
; stofu íjómannadagsráðs,
; Gróíin 1 (gengið inn frá
■ Tryggvagötu) sími 82075,
I skrifstofu Sjómannafélag*
* Reykjavíkur, Hverfisgötu
« 8—10, Veiðarfæraverzlunin
: Verðandi, Mjólkurfélagshús-
•inu, Guðmundur Andrásson
■ gullsmiður, Laugavegi 50,
5 Verzluninni Laugateigur,
; Laugateigi 24, tóbaksverzlun
; inni Boston, Laugaveg 8,
■ og Nesbúðinni, Nesvegi 89.
:í Hafnarfirði hjá V. Long.
Aljþýðublaðinu
S s
iOpið alla dagai
frá kl. 8,30 til II,3ö
iGildaskálinn
Smásöluveré nauðsynja-
vara í Reykjavík.
HÆSTA og lægsta smásölu-
verð ýmissa vörutegunda í
nokkrum smásöluverzlunum í
Reykjavík reyndist vera þann
1. þ. m. sem,hér segir:
Lægst
Rúgmjöl kg. 2.85
Hveiti — 2.80
Haframjöl — 3.20
Hrísgrjón — 4.95
Sagógrjón —■ 6.10
Hrísmjöl — 4.10
Kartöflumjöl — 4.65
Baunir — 5.00
Kaffi, óbrennt — 26.00
Te, Vs lbs. pk. 3.25
Kakao V2 lbs. ds. 7.50
Molasykur — 4.35
Strásykur — 3.20
"Púðursykur — 3.20
Kandís —• 6.00
Rúsínur — 31.00
Sveskjur 70/80 — 15.00
Sítrónur — 9.00
Þvottaefni, útl. pk. 4.70
Þvottaefni innl. — 2.85
Hæst
3.15
3.25
3.80
7.00
7.35
6.70
5.35
6.00
28.25
4.50
9.25
4.70
3.40
6.20
7.15
12.00
18.60
9.60
. 5.00
3.30
Á eftirtöldum vörum er
sama verð í öllum verzlunum.
Kaffi brennt og malað 40.60
pr. kg.
Kaffibætir 14.75 pr. kg.
■ iSuðusúkkulaði 53.00 pr. kg.
; Mismunur sá, er fram kem-
; ur á hæsta og lægsta smásölu-
; verði, getur m. a. skapazt
■ vegna tegundamismunar og
: mismunandi innkaupa.
j p. Skrifstofan mun ekki gefa
■ " upplýsingar um nöfn einstakra
■ glverzlana £ sambandi við fram
.j®angreindar athuganir.
Íslenzkir tónav
NÝJAR HLJÓMPLÖTUR
Slguréur Ólafsson
með harmonikuhljómsveit
Bjarna Böðvars.
I.M. 13 Hvað varstu að gera í
nótt? / Litli vin.
I.M. 14 Kmodu, þjónn, með
kjarnaölið! / Meira fjör,
polki.
Hljóðfœraverzlunin ÐRANGEY
Laugavegi 58.
\
S
\
S,
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
gglWIPIHIW MLMIMMIIMIW -
Alþýðuílokkurinn í Hafnarfirði,
bíður cllu,m þeim er störfuðu fyrir Alþýðuflokkinn við
alþingiskosningai’nar þ. 28. f. m. á skemmtikvöld, sem
haldið verður í Alþýðuhúsinu, n. k. föstudag 10. þ. m.
kl. 8,30.
Kaffidrykkja
skemmtiatriði, ávörp,- dans.
Aðgöngumiða sé vitjað í Alþýðuhúsið í dag frá
kl. 5—-7 síðdegis.
Alþýðuflokkurinn Hafnarfirði.
Haröorð gagorýni á verkum hans birt*
. ist nýlega í tveim tímarstum
TROFIM D. LYSENKO, rússneski Iíffræðingu> inn, semi
bannfærði hina ,,borgaralegu“ erfðafræði úr rússneskum vísind-
um, hefur nýlega orðið fyrir harðri persónulegri og kennísetn-
jngalegri gagnrýni frá hendi rússneslcra vísindamanna, sam-
kvæmt frétt í New York Times.
Ýmislegt bendir til, að að-
staða hans hafi veikzt nokkuð,
en þó ekki, að hann hafi verið
,,hreinsaður“. Það er ekki
lengra síðan en seint í maí, að
stór grein eftir hann birtist í
Pravda. Auk þess virðist hin
vísindalega gagnrýni, sem að
honum hefur borizt, ekki
benda til, að s tuðningsmenn
hinnar Mendelsku erfðafræði
sé leyft að hafa sig í frammi,
því að gagnrýnin er byggð á
hugmyndum I. V. M|dhurin,
fyrirrennara Lysenkos.
Fyrir fimm árum tilkynnti
Lysenko, á ráðstefnu rúss-
neskra erfðafræðinga, að kenn-
ingar hans í erfðafræði hefðu
stuðning miðstjórnar kommún-
istaflokksins. Eftir þessa til-
kynningu Lysenkos, létu and-
stæðingar hans meðal rúss-
neskra erfðafræðinga algjör-
lega undan, þar eð sem komm-
únistar gátu þeir ekki verið
ósammála miðstjórn flokksins.
Þessi pólitíska íhlutun um
vísindaleg málefni var for-
dæmd af vísindamönnum um
allan hinn and-kommúnistíska
heim, og héldu flestir vísinda-
menn þvx fram, að skoðanir
Lýsenikos væru að miklu
leyti vitlausar.
eiginhyggjumann, sem reynir
að koma því svo fyrir, að gagn-
rýni geti ekki snert hann, sem
hindrar þróun ungra vísinda-
manna, er gætu orðið keppi-
nautar hans og sem reynir aðl
ráða fram úr vísindalegum*
vandamálum með stjórnar-
fyrirskipunum Báðar grein-
arnar halda því fram, að villur
séu í skoðunum Lysenkos á
uppruna tegundanna og skoð-
anir hans séu andstæðar skoð-
unum Charles Darwin og
Michurin.
Vestnik, hið skoplega mál-
gagn rússnesku vísinda-aka-
demíunnar, birti svo fyrir
skömmu stutta en harðorða
árás á erfðafræði-stofnunina,
sem Lysenko er forstjóri fyrir.
í greininni segir, að stofnun-
inni hafi mistekist að koma,
fram með nokkrar kenningar,
sem að gagni væru.
GAGNRYNIN.
í grasafræðiritinxi Batani—
cheski Zhurnal birtust nýlega
tvær harðar árásir á Lysenko
og nokkrar kenningar hans.
Var önnur eftir N. V. Turbin
en hin eftir N. D. Ivanov.
í tfyrri grelininni ræðst
greinarhöfundur óbeint á
Lysenko, sem vísindalegan
Húsmœðuri
\ Þegar þér kaupið lyftiduf11'
\ frá oss, þá eruð þér ekkl^i
{ elnungis að efla íslenzkaný
S iðnað, heldur einnig að"
S tryggja yður öruggan ár-
$ angur af fyrirhöfn yðar.
S Notið því ávallt „ChemiuSi
S lyftí5uft“, það ódýrasta ogý
i bezta. Fæst í hverri búð, t
Chemia h-f. í