Alþýðublaðið - 09.07.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.07.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIB Fimmtudaginn 9. júlí 1953 :. • $ * i F8SANK YERBY 134. DAGUR: skipti, Caprice og Lilith, báð- um sama kvöldið þótt sitt í hvoru lagi væri. Hann hafði gannarlega reynt að gera þeim báðum jafn hátt undir höfði. Reynt að skipta tímanum sem' en fara til hans og segja hon Hvernig? Mér virðist ekki ’• augljóst. hevrnig þú ættir að láta slíkt til þín taka. I Við eigum eftir að sjá það. j Ég þyrfti til dæmis ekki ann-að j rkHIIKÍ jaínast á milli þeirra. Og þótt svo væri þegar komið fyrír all- iöngu, síðan, að hann væri ekki í neinum vafa hver endirinn um, að ég ætlaðist til þess að hann skipti sér ekkert af þér, og þá myndi hann á stundinni þætta að vera með þér. Lilith geispaði. Ertu nú alveg viss :m það, mamma mín? drafaði í henni. Hvað segirðu, stelpu . .. Farðu nú ekkiaö skammast yrði, hverja þeirra hann end- anlega veldi_ þá .var honium ógerlegt að hrista af sér töfr- andi "áhrifin af yndisþokka Lilith. Kossar hennar lofuðu öllu, gáfu bendingu um óvið- ■ mamma. Það fer þér svo iUa. jafnanlega sælu, en efndirnai ^ yar ekki annars ' verið að urðu engar, alls engar. Hann hringja? Svona> vertu kyrr Ég þráði hana. Guð einn vissi skal fara til dyra. kvæmdamaður, Jón J. Gangan; hvað hann þraoi hana. En j minn- bað Sharon í er nýkominn heim úr langdvöl, hann var þó ekki svo viti sínu ' yjýgj ggf ég nh ekki þjáðst erlendis, einkum í Miðjarðar- x' 1 ‘,'1“ ‘ ' Jón J. Gangan, KOMÍNN HEIM. Hinn kunni fésýslu- og fram hafslöndum, þar söm hann hef, ixr starfað að öflun verzlunar- sambanda og markaúa fvrir ís- ienzkar afurðir að undanförnu. Einnig hefur hann setið fundi og ráðstefnur um þessi mál og kann því frá mörgu að segja. Vér hittum hr. Jón J. Gangan að máli nýlega og spurðum hann frétta úr förinni, og urn útlitið í verzlunar- og viðskipta málum almennt. — Um það vil ég láta sem minnst hafa eftir mér, enda hefur almenningur ekkert vit á stórbissniss, sem er eigin- lega sérstök víswidagrein, og ,verður alltaf flóknari og flókn- ari. Ef maður segir, að bissn- íssinn gangi vel, þá heldur al- menningur, að maður græði milljónir. sem hvergi komi svo fram til skatts; — ef maður segir hins vegar eins og satt er, að hann gangi bölvanlega, og maður sé alltaf að tapa. þá er haldið að maður ljúgi og græði tugmijljónir. — Hvað álítið þér- að okkur beri að gera til þess að efla út- flutningsverzlun vo;a op koma á hagstæðum viðskipta; jfnuði xúð önnur lönd? — Hver skilur orð:' við- skiptajöfnuður? Það cr nýyrði, sem getur býtt allt, nema það sem það þýðir. Þannig getur ó- hagstæður viðskipfajöínuður í rauninni verið mun hag- stæður heldur en óhagstæður, og öfugt. Þetta er sama bissn- ísslögmálið og sem ræður því, að maður getur stórfírætt a því að tapa, og stórtapað á því að j græða, og þarna sérðu, hvort I stópbissnissinn er ekki vísinda grein. En hvað ofckur be1' fyrsr. og fremst að gera, jú, — það er ég ekki í minnsta vafa um. Afnema stjórnarskrána og öll Íagaákvæðj og regluverði™, sem snerta verzlun og viðskipti, og allt eftirlit. Láta ofckur, bissn- mennina. sjálfráða urn þetta állt,. þá kemur þetía allt sam- an eins og skot! Frelsi og htig- sjónir. — Það er það, sem bissn issinn byggist á! Takk! — —- Annars gæti ég sagt þér rnargt skemmtilest þarm að sunnan. Næturklúbbarn'r. mað ur —--------Og nú er ég bú- in að vera svo lengi í burtu, að ég er orðinn hálfgerður út- lendingur. og hef aldrei séð jafn dásamlega borg op' Reykia vfk, né fallegri stúikur en í Austurstræti — — — firrtur að hann ekki sæi, að þau ættu ekki skap saman. í hjónabandi með henni myndi lífið verða honum eilíf kvöl, — og sennilega henni líka. Svo að það var bezt að gera upp reikningana nú þegar. Sem allra fyrst. ... nóg? Og svo þetta til viðbótar öðru, ofan á allt. sem á undan er gengið. Ó, Pride! Pride! Aldrei hefði ég getað trúað öðru eins á þig, þrátt fyrir allt! Lilith gekk inn í stofuna á ný. Lance var á hælum henni. Sharon leit upp. Kannske það yrði betra, ef Lilith gekk in<a í húsið. Hún ’ Lance kvæntist henni, hugsaði henti regnkápunni sinni kæru- Sfaaron. Það er bara þetta: Mér leysislega á stól. Hún flautaði þykir í rauninni allt of vænt lágt, rjóð í kinnum og sælleg. nm hann Lance til þess að óska Sharon virti hana vaudlega honum þess hjónabands. Hún fyrir sér í laumi. myndi gera hann geggjaðan á Hvar hefurðu verið? spurði, minna en einui ári. hun j Þú getur farið að sofa, Ég fékk mér reiðtúr með 'namma mín,' sagði Lilith ró- Pride, sagði Lilith. ! 'ega. Við Lance þurfum að tala Aftur? j saman. Við höfum svo margt Já, mamma. Aftur. -— Eitt-. tif þess að tala um í kvöld. hvað við það að athuga? j Þakka þér fyrir, sagði Shar- Já. Það fer alls ekki vel á on- Eg fer að sofa- Góða nott> því. Hvers vegna ekki? Þú gafst hann upp á bátinn. Þetta er töfrandi maður, og svo er hann vellauðugur. Hvers vegna skyldi ég neita félagsskap hans, fyrst hann vill mig? Hann ér orðinn fimmtiu og sjö ára, og . .. .. . og þú ert ennþá ástfaug- in af honum. Það er það, sem að er. Ekki satt. mamma? Nei. Það er alls ekki rétt hjá þér. Að elska Pride Dawson var nokkuð, sem ég á sínum tíma réði alls ekki neitt við, en að Iáta þig endurtaka sömu villuna og ég gerði, það geri ég ekki meðan ég fæ nokkru, réð- ið. Hvorki get né vil láta ógert að koma í veg fyrir það. Lance. Góða nótt, Sharon frænka, sagði Lance lágróma. næstum vesaldarlega. Lilith lagðist út af á legu- bekkinn og teygði nákta hand- leggina í áttina til hans. 0, Lance! hvíslaði hún. Það er svo voðalega, ósköp langt síðan . .. En hann færði sig ekki nær henni. Hann stóð kyrr á miðju gólfi, örugglega nógu langt frá henni til þess að ekki næði hún til hans. Lilith, hóf hann máls. Rödd- in var hrjúf og hás. Ég er kom inn til þess að segja þér . .. Já, Lance. Hvað var það, vin uir minn? ... til þess að kveðja þig, 1 hreytti hann út úr sér. Ný sending a£ amerískum " takjól í öllum stærðum og fjölbreyttu úrvali. Enn fremur í stórum síærðum. Að kveðja mig? Ertu að fara í einhverja langferð? Nei. Það er . .. við Caprice ætlum að gifta okkur í næsta mánuoi. Þarna var hann búinn. Nú hafði hann sagt það. Lilith svaraði honum engu. Hún lá grafkyrr á legubekkn- um. Engin svipbrigði var hægt að merkja í andliti hennar, að öðru leyti en því, að varirnar voru samanbitnar. Lance sá fljótt, að hún myndi ekki neitt fara að gráta, svo mjög sem hann hafði óttazt það. Ekkert slíkt myndi ske. En þögnin var kveljandi. Ennþá átakanlegri. þeldu.r en þótt hú>n hefði farið að gráta. Þá hefði hann þó get- að reynt að hugga hana. Nú gat hann ekkert aðhafzt. Alls ekki neitt. Bara beðið þess sem verða vildi. Hann sá að hún reis á fæt- ur. Hægt og virðulega gekk hún að fataskápnum sínum, opnaði hann með varúð og tók fram pelsinn sinn. Gekk því næst yfir að speglinum og lagði hann yfir axlir sér af mik illi nákvæmni. Lance skildi hvorki upp né niður í þessu. Hann vætti var- irnar á sér með tungunni. Hvert ertu að íará? spurði hann. Til Pride, sagði hún með mestu hægð. Þú skilur ekki, sagði hann. Hann hefur þegar gefið sam- þykki sitt. Ég veit. Til hamingju, Lance. Ég fer ekki til hans til þess að ræða við hann um ykkur. Ræði beldur ekki við þig um ykkur. Ég fer burtu, — með honum. Hún horfði beint í augu honum. Með Pride Daw- son, endurtók hún með ó- herzlu. Hann stóð eins c>g bjálfi í miðju gólfi með hatinn isinn í hendinni. Hann eins og vakn- aði af dvala, þegar hann heyrði hana skella útidyrahurðinni á eftir sér. Þá Ioks áttaði hann sig. Hann fór líka út, en hélt í allt aðra átt. Þögular stjörn- urnar tindruðu yfir höfði hans. Það va.r ekki fyrr en undir morgun, að Lance áttaði sig á, hvað hann hefði átt að gera.- Þá beið hann heldur ekki lengi boðanna, en hófst handa þegar í stað. Hann náði sér í vagn og ók áleiðis í áttina til húss Sharon. Hann átti ekki í neinum erfiðleikum með að vekja unp. Sharon hafði enn ekkert sofn- að um nóttina og hó var kormð fram undir morgun. Hún sat og hlustaði á sögu hans. kyrrlát og bögul. khédd í morgunslopp. Honura fannst í hún ótrúle-ga ungleg, þegar þess var gæt.t að hún var orðin fjörutíu og eins árs. Þegar Lance lauk máli sínu, stóð hún upp. Þakka þér fyrir, Lance, sagði hún. En hvað ætlaröu að g’era, spurði hann. Eg skal sjá um Lilith, -— og Pride, sagði hún. Hafðu engar Ora-viperðlr. Fljót og góð afgreiSak. GUÐL. GÍSLASONs Laugavegi 839 Bími 81218. Smiirt brauH oé snittur. . Nesifspakkar* X I* i ■ |S ódýrast og bezt. Vta- > samlegast pantiS mss®S fyrirvara.. 4 MATBAKINN 'jj Lækjargotu i. . Sími 8034». i Slysavaraafélags kaupa flestir. Fást hjij glysavarnadeildmn nœ; land allt. í RvQs f harm- yrðaverzluninní, Banks- stræti 6, Verzl, Gunnþór- annar Halldórsd. og skrií" atofu félagsins, Grófin S. Mgreidd f átma 4897. —- Heitið á slysavarn‘aíékgi&: Það hregst ekkí. Nýia sendl- \ bflastöáin li.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- i bílastöðinni i Aðálstræti. * 16. Opið 7.50—22. Á < sunnudögum 10—18. — ■ Sími 1395. ! : Mfnni ■ Barnaspítalasjóðs Hringsiss I I eru afgreidd í Hannyrð««| « verzl. Refill, ASaMræti 1S| • (áður ver/.l. Aug. Sventi-1 i sen), í Verzlumnni Victor, 1 » Laugavegi 33, Holts-Apc | j teki, Langholtsvegi 84. | » Verzl. Álfabrekku víð SÚÉ&| » urlandsbraut, og Þor®t*'S*-| * búð, Sn&rrabraut 81. 1 ffús og íbúðir e af ýmsum stærðum i« foænum, útverfum bæ|r l arins og fyrir utau inn til ®ölu. — Hófum * eínnig til sðlu jarSir, S vélbáta, bifreiðir ag i verðbréf. jj te Nýja fasíeignaJalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. ?,SÖ— | 8,30 e. h. 81540, § áhyggjur. Ég skal laka það allt á mig, Hann fór. Hún hraðaði sér upp á loft og kilæddÍHt. Að því ■ búnu gekk hún að dragkistu ! sinni og opnaði skúffu. Stóð alllanga stund fvrir framan i opna skúffuna án þess að j hreyfa sig, rétt eins og hún I væri enn ekki búin að áfcveða j til hvers hún hefði t>pnað hana. j Svo stakk hún hendinni niður í skúffuna og dró hana til sín á ný. Höndin hélt á gljáfægðri skammbyssu. Það glampaði á bysuskeftið í morgunskím.unni, siTfurbúið, útflúrað, með áletruðu nafni hennar, skrautlegu og tilgerð- arlegu letri. — Skammhyssan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.