Alþýðublaðið - 10.07.1953, Síða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1953, Síða 3
Föstuilagirm 10. júlí 1953 ALPÝBOELAÐID TVAftPHYKJAVIK 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarp'ssagan: ' .,,Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield, IV. (Loftur Guðmundsson rithöfundur). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.20 Erindi: Úr ferð til þriggja íiöfuðborga, síðara erindi . (Júlíus Havsteen sýslumað- ur). 21.45 Heima og heiman (Sig- urlaug Bjarnadóttir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans og dægurlög: Delta Rythm boys syngja (plötur). 22.30 Dagskrárlck. Krossgáta Nr. 443 Lárétt: 1. undar, 6 ílát, 7 tó- vinnuverkfæri, 9 tveir eins, 10 tirein, 12 keppni 14 alin, 15 smælki, 17 tafs. Lóðrétt: 1 hraka, 2 klæðleysi, 3 tré, 4 hérað, 5 fann leið, 8 slungin. 11 erindi, 13 efni, 16 pkammstöfun. Lausn á krossgát.u nr. 443. Lárétt: 1 gaffall, 6 fúi, 7 garm, 9 st, 10 gil, 12 ló, 14 sála, 15 emm, 17 gamlar. Lóðrétt: 1 gagnleg, 2 farg, 3 af, 4 lús, 5 litkar, 8 mis, 11 Lára, 13 óma, 16 mm. Auglýsið í Álþýðublaðinu FINNAR hafa endurheimt til sín heimsmetið í 3000 m. hindr unarhlaupi. Olair Rintenpáá, sem varð frjóði í þeirri grein á olympíuleikjunum í fyrra, hljóp á 8:44,4 mín. fyrir nokkr- um dögum og bætti met Banda ríkjamannsins Ashenfeltss um 8/10 úr sek. Rintenpáá er 28 ára, en byrjaði að æfa 1948. Hann æfir mjög mikið eða þrettán sinnum í viku yfir vet- urinn, en tíu sinnum á sumrin. Rússneskir frjálsíþróttamenn eru nú á keppnisferðalagi í. Svíþjóð, nýlega kepptu þeir á stóru móti í Gautaborg. Þeir unnu allar þær greinar, sem þeir kepptu í, nema sleggju- kast og kringlukast. Helztu úrslit: 100 m.: Kalja- jev, USSR. 10,8. 800 m.: Iva- kin. USSR. 1:51.0: Ekfeldt, Svíþjóð, 1:52,0. Kringlukast vann Fransson, Svíþióð, 49.24 m. Grigelka varð þriðji, 48.34. Amfrijev 3000 m. á 8:15,0. Sleggjukast: Strandli 59,7, ann ar Krivonosov, USSR, 57.86. 400 m. grigd: Litujev. USSR. 51.7. Stansarstökk: Deniseko, USSR, 4,20. og 200 m. Tokar- jerev, USSR. 21,9. Á ameríska meistaramótinu í tugþraut sigraði hinn 19 ára gamli blökkumaður Milton Campbell. Árangurinn var frá bær eða 7235 stig og er bað fjórði bezti árangur, sem náðzt hefur í tugbraut. Aðeins Mat- hias (7887). Glenn Morris (7313) og Richards (7239) eru betri. Campbell er 190 cm. á hæð og vegur 100 kíló. Árang- ur hans var bessi: 100 m.: 10.5 langstökk 6,81, kúluvarp 14,15 m., hástökk 1,85 m., 400 m. 49.3 sek., 110 m. grind, 14,3 sek. Krinfflukast, 40.96 m.. stangarstökk 3.65 m., spjótkast 47.76 m. og 1500 m. 5:22,1 mín. Frakkland vann Belgíu í frjalsum íbróttum með 201 gegn 144 stigum. Þióðveriar unnu ítali með 112 gegn 85. Haas hljón 400 m. á 46.3 sek. Fiitterer 200 m. á 21.3 og Krauss 21,5. Consolini og Tosi köstuðu kringlunni 53,28 og. 52,99. Þjóðverjinn Ulzheimer vann 400 m. grind á 53.0, Filiput 54.1. Stracke vann Lueg á 800 m. 1:51.5 gegn 1:52.0. Svíinn Sune Karlsson hljóp nýlega 1500 m. á 3:44.2, annar í hlaupinu varð' Denis Johans- son 3:45,2 (finnskt met).' Frank Held kastaði skemmstu spjóti 75.0 m. fyrir l.ögl fl. LANDSMÓT 1. ,og 3. fi. í knattspyrnu er« nú langt kom- in. Leikirnir hingað til hafa far- ir þannig: 1- fl. A-riðill: KR— Akranes 8:5. Valur—ísfj. 4:1. KR—ísafj. 4:0. Akranes—ísafj. 4—0. Valur—Akranes 3:0. B- riðill: Vestamannaeyjar—Vík- ingur 7:3. Fram--Vestam.ey. 2:0. Fram—Þróttur 2:1. Næsti leikur fer fram í kvöld og keppa þá Fram—Víkingur. 3. fl. Valur—Fram 1:1. KR— Þróttur 4:1. Fram—KR 1:0. Þróttur—Hafnarfj. 2:0. Valur —Hafnarfj. 2:1. Fram—Þróttur 6:1. Valur—KR 1:0. Fram— Hafnarfj. 9:0. Frá Iiappdrætti Í'ulltrúaráðs Alþýðiifíokksins: Dregið var í happdrætti full trúaráðsins 1. þ.’m. hjá full- trúa borgarfógeta. Upp komu Nýtt úrval. 111II Templarasundi 3. þessi númer: 6026 Eldavél. 5233 FarseSill til Kaup- mannahafnar. 3338 Ryksuga. 4058 Ilrærivél. 581 Málverk. 208 Sykurkassi. 2064 Kexkassi. 6579 Listamannaþing. 3066 íslands þiisund ár. 6769 Brennu-N j álssaga. 8296 Listamannaþing. Vinninganna sé vitjað i skrif- stofu Alþýðuflokksins í Al- þýðuhúsinu. í DAG er föstudagurinn 10. j SÚIÍ 1953. I Rafmagnstakmörkun: í dag frá kl. 10.45—12,30: 2 hverfi. Á morgun á samt tíma í 3. hverfi. FLUGFERÐIB Flugfélag íslands: Á morgun verður flogið til eftirtaldra staða ef veður leyf- ír: Akureyrar, Egilsstaða, ísa- ijarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. S EIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Lond on áleiðis til Kópaskers. Arnar fell losar í Keflavík. Jökulfell er á leið frá Austfjörðum til Keflavíkur. Dísarfell er í Ham borg. Bláfell er á Þórshöfn. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Glasgow. Esja er á leið frá Austfjrðum til |Ak- • ireyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið fer frá Reykjavík í dag til Breiðaf jarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til yestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestmanna eyjum í fyrradag til Hull, Bou logne og Hamborgar. Dettifoss hefur væntanlega farið frá Ant werpen í fyrradag til Rotter- dam og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði í fyrradag til Belfast, Dublin, Antwerpen, Rotterdam, Hamborgar og Hull. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss kom til Rvík- ur í fyrradag frá New York. Reykjafoss hefur væntanlega farið frá Kotka í gær til Gauta borgar og Austfjarða. Selfoss fór frá Húll í gær til Rotter- dam og Reykjavikur. Trölla- foss fór frá New York til Revkjavíkur. 1 skipstjóri á togaranum ,,Akur- ey“. Fimmtugur er í dag Hannes Guðmunds- son, Vesturgötu 88, Akranesi. ------------ ------- Dýrfirðingafélagið ráðgerir hópferð vestur í Dali dagana 25. og 26. júlí( Sjá nánar í auglýsingu í blaðinu í dag). Áríðandi er, að félags-, menn eða gestir þeirra, tilkyn.ni þátttöku sína fyrir tilskilinn tíma, sem í auglýsingunni grein ir í síma sem bar eru nefndir, F -U N D I' R Esperantistafélagið Auroro heldur fund í kvöld í Aðal- stræti 12 kl. 9. Dr. Wajsblum verður á fundinum. Ákveðið verður um skemmtiferð á sunnudaginn kemur. A F M Æ L I Sextugsafmæli á í dag Kristián Kristjánsson skipstjóri, Sólvah'agötu 13. Hann hefur verið logaraskip- stjóri í-nærfellt 25 ár, og er nú Dregið - hefur verið í happdrætti Al- þýðuflokksfélags Akraness. •— gær i Upp komu þessi númer: 6255 Rafha þvottavél 1525 Westinghouse steikarofn 137 Westinghou.se hrærivél 4850 Brauðrist 8781 Rafha rafmagnsofn 7011 Handryksuga 2145 Straujárn 139 10. ísl. danslög á plötum. 6580 Fornaldarsögiir Norður- landa í skinnbandi 6264 10 ísl. danslög á plötum 8229 Stofuklukka 1304 Mólasykurkássi 2257 Iiveitisekkur 361 Molasykurskassi 2262 Hveitisekkur. HAFLIÐI nókkur Jónsson, frá Eyrum, sem fyrir nokkrum árum var m. a. frægur fyrir sín misheppnuðu skrif um skóla sinn, Garðyrkjuskólann, er hann gekk þá á um þær mundir, og skólastjóra hans, finnur nú ,,köllun“ hjá sér á- samt Birni Kristóferssyni garð yrkjumanni að segja Bæjar- ráði fyrir verkum, — og þá dugði að sjálfsögðu ekki að- eins að gera það með venju- legu bréfi til ráðsins eða Borg arstjóra, heldur var valin hin krítíska leið einnig að biðja blöð borgarinnar fyrir hina vanhugsuðu áskorun hinna skammt hugsandi garðyrkju- manna. Með öðrum orðum að athugasemd og skipan tví- menninganna gat þó að minnsta kosti orðið æsifregn í blöðunum og jafnvel valdið tor tryggni þeirra, er ekki þekkja til aðstæðna, þessu máli við- víkjandi. Þessir tveir garðyrkjumenn telia það misheppnaða ráðstöf- un að leyfa nokkra fermetra undir íþróttatæki í Hljómskála garðinum. til að hægt sé að iðka þar smáíþrótt og skemmti legan leik, sem broskar bæði hönd og huga. Að þeirra dómi er misráðið að auka á fjöl- bréytni garðsins á:n þess þó að það sé gert á kostnað annars en þess, er garðurinn hefur upp á áð bjóða. Hinir óyndisfullu garoyrkju rnenn kynna sér ekki neinar raunhæfar hliðar }>essa máls áður en þeir taka sér á hend- ur að segja bæjarráði fyrir verkum, eins og ti'ldæmis þær, að hér er um vir.sælan smá- leikvang að ræða, sem er auð- veldlega hægt að flytja til, ef ástæða þykir. Eða, að þeir hafi kynnt sér það, að hliðstæðir leikvangar hafa rutt sér til rúms hin síðari ár einmitt í almenningsgörðum og'við oað- staði víðs vegar um heim. í sumum löndum er það talinn stór ókostur, ef sumarhótel hafa ekki upp á að bjóða ,,Minegolfvöll“ — eins og hér um ræðir. Þó viðkomandi garðyrkju- menn hafi Jítinn áhuga á skrúð garðaræktun og gerð skrúð- garða, þá eigi að síður ættu þeir að vita. að hér er um að ræða afar vinsælnn léikvang og leik fvrir það m. a. sérstak- lega, að börn geta leikið hann með foreldrum sínum eða hér er smáíþróttaiðkun fvrir fólk á öllum aldri, Fatlað fólk, sem á annað borð er rólfært og hef ur hendur beilar, getur einnig notið þessa leiks að fullu. Stundnm er talað um, að æskulýður höfuðstaðarins hafi lítið. sem ekkert við að vera nema híma inn á ölstofum og fara í kvikmyndahús. Þetta er ekki nema að hálfu levti rétt, en bað er of langt mél. að færa rök að því hér. — En Mtt er staðreynd, að það ber aft vinna að því að Iáta æskimni í té scm bezta aðstöðu til útileikia og draga liana frá ölstofum og „nint-rápi“ í frísinndum sín- tur. á sólbjörtum sitmardögum, — og litli leikvangurinn í Hljómskálagarðinum og Mikla túni er einmitt einn þáttur til raunhæf.ra aðgerða í þeim efn um. Svo að þeir, sem eiga hug- myndina og íramkvæmdir við slíkum aðgerðum, eiga mikið frekar þakkir skilið en van- þakkir frá borgaranna hálfu, hvort heldur er úm að ræða- bæjarráð eða einstaklinga. Litlagolfið á Miklatúni náði þegar í fyrra sumar miklum vinsældum og öll dagblöð bæj- arins kepptust jáfnvel við að mæla þessari nýbreytni bót, svo það kemur ofurlítið einhliða fyrir almenningssjónir, ef þess ir tveir garðyrkjumenn vilja beita ræktunarþekkingu sinni gegn leikvangi, sem hér um ræðir, en ekki til eíiingar gróð ursældar Tiarnargarðsins, sém hlýtur þó að vera beim nær, ef hugur fylgir verki. E. B. Malmquist. Framhald af 1. síðu. s.íldveiðar í surnnar og haust. Kom fram á fundinum megn gremja yfir afstöðu bankanna í þessu efni og var samþy.kkt með atkvæðum allra fundar- manna svofelld álvktun um málið: ,,Alr.ienn.iir fundur útvegs manna og sildarsaltenda sunn an og vestanlands, haldinn í Reykjavík dagana 8. og 9. júíí 1953, vítir harðlega það skilningsleysi, sem æ ofan í æ hefur komið fram hjá bankastjórn Landshankans á þýðingu, höginn og þövfum sjávarútvegsins í sambandi við veitingu rekstrarlána og nú síðast, er allri afgreiðslu á reicstrarlártum til síldveiði flotans hefur verið ncitað til hessa. Funrluriún skorar á ríkis- stiórnina að géra nú þegar rótfekar ráðstafanir til þess að bæta úr þessu ófrenular- ástandi‘>“ STJÓRN LÍÚ TEKUR UNDIR VÍTURNAR. „Stjórn Landssambands ísl. útvegsmanna hélt fund síðdeg is í gær. Á þeim fundí var tekið fvrir viðhorf Landsbanka stjórnarinnar til rekstrarlána sjávarútvegsins og eftir ítar- legar umræður var eftirfar- andi tillaga samþykkt. með at- kvæðum allra fundarmanna: „Stjórn LÍÚ lýsir ein- dregnu samþykki við álykt- un, sem útvegsmenn og síld- arsaltendur sunnan- og vest- anlands gerðu á fundi sínum í Reykjavík í dag varðandi neit un Landshankastjórnarinnar á rekstrarlánum til sjávarút- vegsins. Skorar stiórn LIÚ á rík- isstjórnina að gern ráðstafan ir til þess að þetta viðhorf bankastjórnarinnar verði leiðrétt í eití skipti fyrir ■ öii“.“ •;K gfíí

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.