Alþýðublaðið - 10.07.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.07.1953, Blaðsíða 7
Föatudaginn 10. júlí 1953. ALIÞÝÐUBLAÐIÐ ? Framhald at 5 siSu. III. Þeir sem koma í mennta skólana eru margir hverjir mjög illa undirbúnir, og marg- ir tregir til náms. Eiga þeir því erfijt með að fylgjast með. En vegna of lágrar lágmarkseink- unnar milli bekkja í mennta- skólunum komast þeir þó á- fram til stúdentsprófs með lágum einkunnum og lítilli kunnáttu í þeim greinum, sem í skólunum eru kenndar, og svo til engri í þeim greinum, sem lokið var við landsprófið, svo sem'landafræði, dýrafræði og jurtafræði. Það litla, sem þeir höfðu lært í gagnfræða- skólunum er að mestu gleymt. IV. Stúdenatfjöldinn verður miklu meiri en gáfur og ástund un nemendanna nægir til eða nokkur þörf er á. Var nú síð- astliðið vor um 220 á öllu land inu. IV. Margir þessara stúdenta fara í háskólanám, sem þeir ekki ráða við. Eyða í það 2- -3 —4 árum og verða svo að gef- ast upp á öllu saman, þreyttir. vonsviknir og fátækir 22—24 ára gamlir án þess að hafa lært nokkuð sérstakt verk að vinna, en verið bvrði aðstand- endum sínum allt til þessa tíma. V. Skólaskyldan er cinu ári of long. Henni á að vera lokið sama árið og barnið er fermt. VI. Verknámið svokaliaöa, sem nú er boðað sem eitthvert fagnaðarerindi og margir ó- kunnugir þessum málum binda miklar vonir við, getur að vísu verið skernmtilegt fyrir suma nemendur, en er annars gagns laust húmbúkk, meðan því fylgja engin atvinnuréttindi og engin iðn er þar lærð til gagns, og er auk þess óstjórnlega dýrt, meir en helmingi eða jafnvel 3 sinnum dýrara á hvern nemanda en bóknámið. Verknámsdeildirnar virðas't mér enn sem komið er a. m. k. aðe^s eins konar dagheim- ili handa atvinnulausum ung- lingum, sem ekkert hafa við að véra, en eru vonandi betur geymdir þar en á götunui. Þeim fjármunum, sem í þetta er eytt af opinberri hálfu, væri eflaust betur varið^til þess að kgnna þessum ungiingum ein- hverja gagnlega iðn eða skapa handa þeim arðbæra vinnu. VI. Allt þetta skólakerfi er óskaplega dýrt og á eftir að verða dýrara, þegar það er alls staðar komið til framkvæmda eins og ráðgert er. Það kostar ríkissjóð 5614 milljón kr. á ári, eða um 1/7 af tekjum ríkisins, en bæj arfélögin líklega um 15 milljónir, eða samtals yfir 70 miiljónir alls eða um 500 krón ur á livert mannsbarn í land- inu. Auk þess er svo margvís- legur kostnaður nemendanna sjálfra eða aðstandenda þeirra margir milljónatugir, svo að §g hygg að ekki sé of í lagt að reikna, að skólakennslan kosti þjóðina 100 millj. kr. á ári. j. Af útgjöldum ríkis og bæja 1 ier þó ekki nema liðlega helm- ’ ingur eða um 37 milljónir í J laun handa okkur kennurun- um, en hitt fer í yfirstjórn skólamálanna og rekstur skóla húsanna, sem mörg hver eru á- kaflega dýr í rekstri vegna ó- hentugs og bruðlsams bygging arlags. T. d. má geta þess, að rekstur sjómannaskólahússins eins er áætlaður í fjárlögum 423 179 kr. í sambandi við þetta má geta þess, að menntamálaráðherra að gera tillögur um námsefni skólanna með það fyrir augum að stytta skólatímann og or þá eflaust átt við það, að stytta árlegan starfstíma sk jlanna. Slíkt er vitleysa. Hæfilegur skólatími er_ eins og áður var, frá 1. okt. til 14. maí eða maíloka. E.n kennarar í barnaskólum og gagnfræða- skólum fá laun, sem lækka eft ir því sem skólatíminn er íærri mánuðir á ári, og gæti það e. t. v. verið skýringin á verkefni þessarar nefndar. Manaðar stytting á skólatímanum myndi nægja til þess að Jækka launagreiðslur til þessara manna um 3 milljónir. — Þetta er þó aðeins tilgáta mín, en ekki fullyrðing. NÝJAR TILLÖGTIR. Að síðustu: Hvað á að gera? Mínar tillögur eru í stuttu máli þessar, en tími minn er á þrotum og get ég því ekki að þessu sinni rökstutt þær. I. Skólaskylda á yfirleitt að vera til 14 ára aldurs bg íara fram í barnaskólum. Henni á að ljúka með fullnaðarprófi í ákveðnu námsefni í ákveðnum kennslubókum með ákveðmni lágmarkseinkunn. Heimilt skal þó yngri bönrum en 14 ára að ganga undir full'naðarpróf, og hafa þá lokið s'kyldunámi, ef þau standast það. II. Opinberir aðilar greiði fyrir og leiðbeini þeim ungling um um atvinnu, sem ekki ætla að stunda náfn í framhaldsskól um að loknu fullnaðarprófi. III. Iðnnám fari fram í iðn- skólum eða undir þeirra umsjá, og hafi allir aðgang að þeim, sem standast inntökupróf í þá (bæði bóklegt og verklegt) í hverri þeirri iðngrein, sem þeir óska og fái iðnréttindi ef þeir standast próf. Heimilt sé líka að taka utanskólapróf við iðnskólana, hverjum þeim er sýnir skilríki fyrir að hann hafi lært einhverja iðn, með hverj- um hætti sem hann hefur gert það. En afnumið verði það mið alda einokunarfyrirkomulag, sem nú ríkir í þessum efnum. IV. Gagnfræðaskólar eiga að vera frjálsir 3 ára skólar, og aðgangur í þá á að vera háður sérstöku inntökuprófi, sem hver skóli heldur sjálfur vor og haust. Námsefai getur ver- ið með ýmsu móti í þessum skólum, sem eiga að búa fólk endur við stúdentspróf í hverj um menntaskóla. VI. Til þess að lækka kennslukostnaðinn má að skað lausu stytta daglegan skóla- tíma í flestum skólum, t. d. með því að afnema kennslu í leikfimi og handavinnu í lægstu bekkjum barnaskól- anna, en minnka hana í öðr- um skólum. Ein'njg mætti fækka kennslustundum í mörg um námsgreinum, ef beitt er öðrum kennsluaðferðum. Öll skólahús eiga að vera tví setin til þess að spara húsnæð iskostnað. NIÐURLAG Þetta er í flestu líkt fyrir- komulag og áður var í þessum efnum. Ég býst við að margir segi við þessum tillögum, að þær séu hreinasta afturhald. Það getur vel verið satt — en ég skammast mín ekkert fyrir það. Einar Magnússon. EFTIRMÁLI. Nokkrum setningum í erindi þessu hef ég vikið við frá hand riti því, sem ég flutti í útvarpið og bætt nokkrum s'etningum við. Hér er í síðara hluta erind isins stiklað mjög á stóru og þyrfti því margt nánari skýr- inga. sem ég hafði ekki tíma til. Mörg önnu,r atriði væri vert að ræða nánar, m. a. hvernig lækka mætti að skaðlausu kostnaðinn við kennslumálin, án ‘þess að fara þessa venju- legu leið, að þrýsta niður lágu kaupi lágt launaðra kennara. Enn fremur mætti athu.ga nán ar kostnað við rekstur skóla- húsanna, fyrirkomulag þeirra og byggingarkostnað, hvort þar mætti ekki eitthvað spara. Sömuleiðis hygg ég að í land- inu séu ýmsir lítt nauðsynlegir en dýrir skólar o. m. fl. Ef til vill gefst mér seinna kostur að ræða það. E. M. megi skipið á skömmum tíma. Aðalatriðið er að komast á slóð marsvínanna, fylgja þeim eftir og kynna sér smátt og smátt hvaða leiðir þau fara. Bjargvæflur Frakka Framhald af 4. síðu. sinna. En að öðru leyti er næsta lítið sameiginlegt með hinum smávaxna og á stund- um dálítið smásmugulega stjórnmálamanni Piney, og frelsishetjunni stórvöxnu og þrekmiklu, Joseph Laniel. Að minnsta kosti virðist sá síðar nefndi á allan hátt líklegri til að njóta þjóðarhyíli. Og hvað sem öllu líður, er óhætt að slá því föstu að Auriol hefur leitað aðstoðar þessa manns á örlagastundu frönsku þjóðarinnar vegna þess, að hann er síðasta vonin. Vegna þess að honum einum er treystandi til að geta fram kvæmt þau örþrifaráð sem nú þarf við. eigi að takazt að bjarga frönsku þjóðinn-i frá fjárhagslegu öngþveiti og hruni. Heimilislífi hefur Josenh Laniel aldrei haft mikið tóm til að sinna. En þegar hann á tómstund hraðar hann sér norður á bóginn, og dvelzt að óðali sínu í hinni fögru höll, Cháteau de Villiers skammt frá borginni Lisiéux, í Calva- dos. því er talizt getur, og fyrir því á að ieita ráðlegginga tíl Hvaís h.f. í HvalfirSi. Er þess beðið með nokkurri eftirvænt ingu, hvort amra sé í hvaln- um en það er verðmætt mjög og finnst aðeins í einstaka hval þessarar tegundar. Manvínin Framhald af 8. síðu. hyrninga- og marsvínakjöt verður selt nýtt til átu eða fryst til sölu hér heima eða erlendis. Spikið er auðvitað brætt, og er talsvert gott verð fyrir það. MARSVÍN í ÞÚSUNDATALI. Benóný skipstjóri var um tíma í vor á hákarlaveiðum, fór þrjár veiðiferðir, og sá í þeim mikið af marsvínum. almennri menntun undir lífið, ^ar!ni'g var Það 137 sjómílur og skólagöngunni á að ljúka með gagnfræðaprófi, sem sé meira en nafnið tómt. V. Menntaskólar eiga að vera 6 ára skólar, og innganga í þá háð inntökuprófi, sem hver skóli heldur sjálfur síð- ari hluta júnímánaðar, eins og áður var. Barnaskólarnir og menntaskólarnir skulu í maí og júní halda undirbúningsnám- skeið undir inntökupróf fyrir þau fullnaðarprófsbörn er þes*s óska og talin eru hæf til þess. Heimilt skal þó öðrum börnum að ganga undir inn- tökupróf, sýni þau skilríki frá málsmetandi mönnum um, að þeir telji þau til þess hæf. Haustpróf skal halda, ef þörf krefur. Eftir 3 ára nám taki nemendur gagnfræðapróf, en sérstaka hærri einkunn þurfi til þess að fá inngöngu í 4. þekk menntaskólanna. Heimilt sé ut anskólanemendum að setjast í hvaða bekk skólans sem er að afloknum tilskyldum prófum. Menntaskólanámi ljúki með stúdentspróíi, sem veiti aðgang að háskólanámi, enda tilnefni hefur nýlega skipað nefnd til | Háskóli Islands hæfa prófdóm vestur af Vestmannaeyjum, að hann sagðist hafa séð slíkar torfur að naumast sást út yfir þær. Taldi hann vafalaust, að þar hefðu verið marsvín í þús undatali í hverri torfu. Slíkt segir hann að sé ekkert óal- gengt. Hann hafi oft áður -á lúðuveiðum séð sunnan við landið feikna stórar marsvína torfur. I-IÆGT AÐ KOMAST FAST AÐ MARS VÍNUNUM. Enda þótt erfitt geti verið að komast að marsvínunum, er auðvelt við þau að fást, þegar torfan er fundin. Það er hægt að komast alveg að þeim og beinlínis sigla in í torfuna. Séu tvær byssur á skipinu. eins og t. d. á Andvara. er hægt að skióta tvö í einu. Skotið banar þeim strax, ef tímasprengja er á skutlinum, og þarf því ekki annað en draga þau að skipinu, festa þau og skjóta síðan aft- ur, en skipið fylgir torfunni eftir á meðan. SKIPIÐ FYLLT Á SKÖMM- UM TÍMA. Þannig telur Benóný, að fylla (Frh. af 1. síðn > saltað allmisjafnlesa mikið á þeirn í nótt, um 1000 tunnur hjá þeirri, sem mest fékk. FJÓRAR STÚLKUR SALTA ÚR HEILU SKIPI. Fólk vantar tilfinnanlega til vinnu hér enn. Engar stúlkur eru komnar að sunnan, enda munu fáir hafa treyst á síld- arafla í sumar. Eru dæmi til þess frá í nótt, að 4 stúlkur hafi saltað afla upp úr heilu skipi. Sums staðar vantar einn ig menn á báta. SS. SÍLD TIL AKUREYRAR. Akureyri í gær: Fyrsta síld- in kom hingað í nótt. Skipið Súlan, eign Leós Sigurðssonar, kom með 200 tunnur til fryst- ingar. Sildin er veidd út af Skaga HAFR. TORFURNAR FREKAR ÞUNNAR; EN Á STÓRU SVÆÐI. Ólafsfirði í gær: Fyrsta síld- in kom hingað í nótt. Græðir kom með 185 tunnur, Stígandi með um 100 og Einar Þveræ- ingur með 100. Sjómenn segja síldartorfurnar á stóru svæði, en frekar þunnar. M. [aronið Framhald af 8. síðu. VARÐ HVALURINN FYRIR TUNDUDUFLI ? Hvalurinn er 20 metra langur. Fjörtjón virðist liann hafa beðið vegna mikils á- verka, sem bann ber á baki. Er hryggurinn í sundur. Það er hald manna, að hann hafi annað hvort synt upp und- ír tundurdufl, sem sprakk svo í bakinu á Iionum eða skip hafi siglt á hann, er hann var að koma úr kafi. ER AMBRA í HVALNUM? Skepnan virðist ekkert vera orðin skemmd, og er ætlun þeirra félaga, sem náðu honum og kornu að Iandi, að gera úr eins mikið verðmæti og unnt er. Ekkert kunna menn hér til hvalskurðar, að Framhald af 1. síðn ekki sem bezt að rykinu á veg u'num. ÞÓTTI REYKJAVÍK HREIN. Er blaðið hafði tal af nokkr um farþeganna í gær, létu' þeir í ljósi mikla hrifningu yfir, því, hve hrein og þrifaleg bor® in væri. ÞÓTTI MERKISSTAÐIR FAGRIR. Ein kona átti varla nógu sterk orð til þess að lýsa hrifn- ingu sinni af þjóðmi'njasafn- inu. M. a. þóttti henni gömlu drykkjarhornin afar fögur en einnig silfurverk, þjóðbúning- ar og yfirleitt allt, sem þar var að siá. Annarri fannst svo mjög til um list Einars Jónssonar. að hún kvaðst hafa fallið í stafi. SUNDHÖLLIN FALLEG. Þá voru gestirnir afar hrifrs ir af Sundhöllinni, sem flestum Reykvíkingum mun þó ekki finnast til þess að falla í stafi yfir, enda líta þeir kannske fremur á notagildið. LITIRNIR FAGRIR. LOFTIÐ TÆRT. 1 í utanbæjarferðunum vorti það einkum litirnir og tært ioftið, sem.vakti áthygli. Hafði fólkið einkum orð á því hve börn og annað fólk væri hraust legt og þakkaði það mestmegn is hinu tæra lofti. JARBHITINN. Fólk hafði mjög gaman aí að skoða j arðhitasvæðin og vermihúsin, enda eru það hlut ir, sem þeir sjá ekki svos aeima hjá sér. Afar niilda hrifningu vakti útsýnið yfir Þingvelli frá skíf- unni við Almannagjá. Var fólkið yfirleitt mjög ánægt með ferðirnar, þótt ryk ið skyggði nokkuð á ánægjuma. Hlýtur að verða aö vinda bráð an bug að því, að fá rykbind- andi efni á vegina, ef nokkuH von á að verða um, að gera ísland að ferðamannalandi. Bemtu ýmsir farþeganna á Caroníu á það, að í þeirrs landi væri hráolíu sprautað á malarvegi og héldist rykið þá alveg í skefjum. VÍÐFÖFLAR KONUR. Ýmsir farþeganna á Caroníui hafa ferðast .víða um heim Fréttamaður blaðsins hitti t. d„ að máli tvær konur sem voru nú í þriðju langferð sinni á þess-j ári. —- Fyrsta ferð þeirra á þessu ári var til Suður-Amer- íku, þar sem konunum fannst mjög heitt. Önnur ferðin var til Ítalíu og Miðjarðarhafs- Iandanna. Konur þessar hyggjast fará af Caroniu í Le Havre í Frakk landi. Síðan ætla þær að ferð- ast um Frakkland og Sviss. Síð ar á þessu ári ætla þær svo til Kyrrahafslandamna, Japans o. fl landa. Neytendasamtök Reykjavíkur. Áskr.iftarlistar og meðlima- kort liggja frammi í flestum bókaverzlunum bæjarins. Neyt endablaðið fæst og í öllum blað sölustöðum. Árgjald er aðeins 15 kr., blaðið innifalið. — Þá geta menn einnig tiíkynnt á- skrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383 og 5443. Pósthólf sam- takanna er no. 1096.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.