Alþýðublaðið - 10.07.1953, Síða 4

Alþýðublaðið - 10.07.1953, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐEÐ Föstuáaginn 10. júlí 1953. M Útf«findi. ÁJþýSuílokkurinn. Ritstjóri og ábyxgSarmaöur; Hannibai Valdimaxsson. Meðritsíjóri: Helgi Saanumdssom. Frétta»tjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Biaðamenn: Loftur Guð- mundsison og Páli Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórn.arsíir.ar: 4801 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- grriðsiusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Áskxiítarvexð kr. 15,00 á mán. I lausasölu kr. 1,00 SfíÓGRÆKTARFELAG ÍSLANÐS og Sly savarnafélag Islands eru féiagssamtök, sem eiga hug og hjarta allra góðra fslemlinga. Skógrækíarfélagið katlar á jBskufóJkið með orðum Guð- mundar skólaskálds: ..Komið græn-um skógi að skrýða, skrið ur berar, sendna sírönd“. Það kailar á áhugamennina: Leggið fram þekkingu ykkar og vek- ið aðra tií áhuga og eldrhóðs í skógræktarmálrmr. Gefið öðr- nm trú ykicar á miinsteika tit skógræktar á Islandi. — Skógræktarfélagið kallar á auð Bif.nn og fésterk fyrirtæki um fjárhagslegt liðsinni við skóg- græðsJuhugsjónma. Skógrækt- arfélag íslands kallar á kenn- arastéttina að mennta sig sem kezt í skógræktarmálum, svo s.ð hún geti kennt skólæskunni ui n d i rs töðu a t riði skógræktar- síarfsins org mnræ't henni ást é hugsjóninni: SKÓGI VAXIÐ fSLAND. — f fáum crðum sagí: j Félagið kallar á alla íslend-j in,ga til liðs við gott. og göfugt <ttg umfram alít þýðingarmikið í framtíðarmáléfni. Er skógrækí ríkisins nokkuð , ®ð starfa? Er nokkur árangur j asf skógræktarstarfi seinustn áratuga? Getur skógrækí á Is- landi orðið nokkuð annað og meira en fegurðaratriði — augnayndi. — Eða getur loka- fakmark skógræktar hér á landi máske verið hað, að ís- lendingar verði sjálfum sér nógir um trjávið, og þurfi þannig ekki að kattpa timbur frá öðrum löndum? Þannig geta þeir spurt í þattla, sent lítið þékkja til þess ara rnáia, og áreiðanlega eru þeir allt of margir. Með eftirfarandi upplýsing- íim, úr seúmstu ársskýrslu skógræktarstjóra fæst nokkurt svar við fvrstu spurningunni. Og er þar þó aðeins greint frá einum af mörgum þáttum þess starfs. sem rnt er innt af hendr af Skóarækt ríkisitss í sam- starfi við ýmsa aðila. Á árinu 1952 voru settar nið- ur 800 barrplöntur á Þíngvöll nm í minningarlmid Jóns Jó- hannssonar frá Skógarkofi. Hreyfilsfélagár onnuðust gróð- mrsefninguna, en nuíu leiðbein ingar hjá starfsmönmim Skóg- i-ækíar ríkisins. Við Laugarvatn voru gróður settar 7200 nlöntur. Það verk önnuðust nemendur skólans, en Skógræktin lagði íil plönturn- ar. í Vatnaskógi vora gróður- settar 7800 plöntur af skágar- mönnum KFUM. eins og und- anfarin ár, en plöníurnar lagði skóvræktin til. í Stálpastaðaskógi voru gróð urseítar 6250 plöoíitr af sitka- greni, 4000 ra^fgrenipbSntur, 1000 hvítrtreniplöní ur og 1000 Mávreninlöntur. Einriig voru gróðurs»tt þar 2000 síberísk lerki. 3000 skógarfurur og loks 370 fiallaþallír frá Alaska. Við ffvamm í Skorradal voru seítar niður 5000 sifkagreni- plöntur og í skdgirm við jafna skarð 1200 skógarfurur, 1500 sitkagreni og 1000 rauðgreni, f skógargirðinguna við Mun aðarnes voru settar niður 1500 skógarfuriir, 250 rauðgreni og 100 sitkagreni. — f Snorrastaða girðingu 1000 skógarfurur og í Ytra-Fellsgirðingu 1000 skóg arfurur og 75 sitkagreni. f Skagafirði og á nokkrum stöðum í Húnavatnssýslum voru nærri 27 000 trjáplöntur ýmissa tegunda, þar af um heimingur birki, gróðursettar undir leiðsögn skógarvarðarins á Laugabrekku. f Vaglaskógi voru setfar nið- ur 3850 skógarfurar, 7500 rauð greni og 10 700 síberísk lerki, samtals rösklega 22 000 plönt- ur. f skógimtm við Sandhauga var plantað 1200 shógarfurum og 800 rauðgreniplöntum og að Sollandi fóra 2200 skógarfur- ur. f Ásbyrgi voni gróðursettar 6000 plöntur, mest skógarfur- ur úr Troms. f Skarfanesi var plantað 3000 rauðgreniplöntum. I Þórs mörk sáu farfuglar mti gróður setningu 1806 plantná í Heppu gili. Við Tumasraði voru sett nið ur 950 hvítgreni. 365 blágreni frá Ifallormsstaða. 1100 Ark- ansrelsksrreni. 450 rauðgreni og 450 fjallaþaMir og marþallir. Og að Jokum voru á árina 1952 gróðursetíar 20 30® trjá- plöntur í Hallormsstaðaskógi, þar af 1000 svartgreni, sem ekki hefur verið gróðursett fyrr hér á landi. Þó að ekki sé fleira talið, en hér hefnr verið gert, og ekkí vikið að öðrum sviðurm skóg- ræktarmála en gróðursetning- unni einni saman, hlýtur mönnum að verða Ijóst, að Skógrækt ríkísins skilar miklu dagsverki, sem þjóðin er allt of ófróð um. Og bver er þá árangurinn af skógræktarstarfi seinustu ára- tuga? Sá, að búið er að færa fuM- "ildar söimur á, að hér má ’-ækta nytiaskág. sem ekki er nðeins augnayndi, beldur get- ’,r fullnævt trjáviðarbörf ís- Vnzku þjóðarinnar í framtíð- ;nni. Þofia er ekke.rt geip, beldur ^'áköld staðreynd. — Og sá -'i-nnvur eínn er ómetanleg arf Q«y til lcöHl- *mdi kvnslóða fslands. Qm r "f _ I II • r -rr r koma tvívegis að notum fyrir þessa tyrk- ötorstotahyíkm i JsLöiT dl- nesku herdeild, sem nú berst í Kóreu. Fyrst sem skothylki og síðan sem efni í varnargarða, til hlífðar fyrir skothríð óvinanna. Nokkur dúsin ur jersey. B 5 r e mjög ódýrt. H. Toíl, Skólavörðustíg 8. Sími 1035. AÐ YTRA ÚTLITI svipar honum. lítið til Frakka. Hár, herðiíbreiður, stórskorinn í andliti. Augnatillitið er fast og rólegt, hárið dökkjarpt og þykkt. er.nið breitt og hátt. Hann minnir öllu fremur á á aðalsmenn af kyni Vilhjálms sigursæla og norrsenna vík- inga. Þetta er í sjálfu sér eðlilegt. Hann er af normannskri ætt, sem rekja má allar götur aftur í söguöld, en tók að hefjasí til i vegs og valda, þegar langafi! hans setti á stofn miklar vefnaðarvöraverksmiðjur í Vimoutiers og dýrlingaborg- inni Lisieux. Hann á það þess-. um langafa sínum að iþakka, að hann er nú ehihver mesti iðjuíhöldur í Frakklandi og í tölu mestu auðjöfra bar í l-andi. | En þótt Laniel sé viða kunnur fyrir vefnaðarvörur sínar, munu þeir teljandi utan Frakklands, sem kannast hafa við hann sem stjórnrmlaniann. Frakkar sjálfir kannast þeim mun betur við (harm á því sviði. í franska þinginu hefur nafnið Laniel notið mikillar virð- ingar og trausts, allt írá því, J er faði-r Joseplhs Laniel var kjörinn þingmaður, árið 1896. Árið 1932 tók Joseph Laniel svo við þingsæti hans, og verður ekki annað sagt, en að þessi afkomandi hinna fornu Normanna haldi tryggð við kynið, og það við hann, því að kjördæmi hans er einmitt aðalaðsotor normamiskra ætta á Frakklandi; héraðið Calvados, þar sem eplaræktin og epla- vín-sframleiðslan er mest. Orsök þess, að fjölskylda La^fels tók að skipta sér af stjómmálum, var fyrst og fremst umhyggja fyrir hag héraðsins, og þá um leið vefn- aðarvöruframleiðslunnar. Lani- el hefur fylgt þeirri stefnu trúlega og það er fyrst nú, þegar Auriol forseti hef ur snúið sér til hams með beiðni um aðstoð, þegar Frákklandi liggur mest á, að hann hef-ur fyrir alvöru gerzt íuiltrúi þjóðarinnar, í stað ]|ss að vera fyrst og fremst þingmað ur kjördæmis síns. Hvort hann reynist þeirn vanda vaxinn, sem honum h-efur verið fálið að leysa, — úr því fær framtíðin ein sko-rið. En margt virðist hann hafa til brunns að bera, sem gerir Mklegt, að mikils megi af honum vænt-a. Þótt Laniel sé aðeins 53 ára að a-i-dri. var hann orðinn þjóð- hetia, þegar í lok fyrri hoims- sty-rjaldar. Hann \-ar íoringi í stórskotaliðinu, og vann þar hin frægustu afrefc, þótt ungúr yæri, og hlaut fjölda heiðu-rs- merkja. franskra og erlendra,- að launum. Þegar seinni heimstyrjöldin brauzt út, var hann orðinn einn af mestu iðjuhöldum þjóðar sinnar, og naut auk þess mikils trausts í franska þinginu. Hann -var eánn þei-rra þingmann-a, sern Rreynaud út- nefndi í róðuneyti si-tt, er Þjóðverjar gerðu innrás í landið. Eftir öllum aðstæðum, gat talizt líklegast að hann héldi heim í hérað sitt og kjör- dæmi, þegar Þjóðverjar höfðu tekið öll völd í iandinu í sínar hendur og létí sér nægja að gæta hagsmuna kjósenda kjósenda sinna og sinna eigin fyrirtækia, á hánum örðugu og tvísýnu tímum, en svo var leið, og lagði allt sitt og sjálf- ekki. Hann íét a-llar persónu- legar hagnaðarivonir lö-nd og an sig í hættu fy-rir framtíð Frakklands. Hann gerðást einn af helztu fórustumönnum frönsku andspvrnuihrevfingar- in-nar, og var í hópi þeirra, er stofnuðu ,,þ;ióðarráðið“, sem seinna varð víðfrægt, — „Coneeil National de la Résis- tance“. Það á sér því sín-a sögu að það var Joseoh Laniel, s-em gefck við hlið de Gaulles hershöfðingja í fararbroddi siguxskrúðgöngunnar um Ohamps de Elysées fagnaðar- daginn mikla, þann 24. ágúst 1944, þegar París var aftur orðin frjáls borg. I-’ótt leiðir hans og Mershöfðingjans hafL síðan skilið, þá eiga þeir þó sameiginlega iþá minningu^ sém vekur stolt í hjörtum þeirra, og að vonum. Eftár þetta fór vegur hans sífellt vaxandi innan franska þings- og árið 1945 var hanrt kjörinn varaforseti þess. Því virðingaremlbæ.tti sagði hami þó aí sér árið 1947, til þess, að geta helgað sig eingöngu for- ustu hins nýja, stjórnmóla- flokks, er hann hafði stöfnað ásamt nokkrum vinum sínum og samherjum úr andspyrnu- hreýfingiinni, „PRL“, en sú I skammstöfun táknar .Parí.i repúblicain de la Liberté“, fagurt flokksheiti og hljóm- mikið. Þessi nýi flokkur bar á sér öll einkenni og merki and- ; spy rn uh rev .“i ngari n n ar, en - ter þó fhaldssinnaður og var að því leyti næsta ólíkur hinum ' morgu vinstri sinnuðu eða kommúnistísku andspyrnu- i hreyfingardeildum. I Fyrst í stað var flokkur i þessá mjög íhaldssinnaður, en stefna hans hefur smám sam- ■ an ibreytzt, svo að nú má með réttu telja hann frjálslyntían, 1 hægrifiokk. í þinginu hefur ' Joseþh Laniel fyrst og fremst ■ barizt fyrir endurreisn Norður- Frakklands eftir heimsstyrj- öldina og sem formaður endur- reisnarnefndarinnar, hefur hann hlotið mákilsverða reynslu, sem án efa getur orðið honum. að ómetanlegu, liði, í baráttunni fyrir fiárhagslegri endiurreisn ffanska rikisjns. Hvað fjármálastefnúskrá hans snertir. bá er hún varla mjög frábrugðíh stéfnuskrá Pineys, enda er aðstaða bessara tvegaja manna að mörgu íeyti lík; beir eru báðir athafnamiklir iðjuhöldar og njóta fcáðir ósk-oraðs trausts kjósenda Framhald a 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.