Alþýðublaðið - 21.07.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangm,
Þriðjudaginn 21. júlí 1953
156. tbl.
Reykvíkingar!
Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Albýðublaðinu.
Hringið í síma 4900.
Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og
fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið
ALÞÝÐLÍBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu.
Málsvari verkalýðsins
á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili.
gnrynð
eyrinn og söluskatfinn
Slkýrsla aívinnumálanefndar um ástand
og horfur í atyinnumálum bæjarins
BLAÐINU hefur borizt skýrsla atvinnumálanefndar
Keyl;javíkur, sem send er atvinnumálanefnd ríkisins. Eru í
skýrslunni glöggar upplýsingar um atvinnuleysi í bæiuim á
hininn ýmsu tímum árs. Þá eru birtar í skýrshmm umsagnir
stéttarfélaga og fyrirtækja um atvinnumál og tillögur nokk-
urra þeirra um umbætur. Heiztu tillögurnar eru, að stöðvað-
ur verði hóf'aus innflutningur fullunninna iðnaðarvara, að iðn
aðarmenn losni við að greiða efni sitt á bátagjaldeyri og toilar
séu endurskoðaðir, ennfremur að söluskattur á inniendum iðn
aðarvörum sé ekki hærri en á innfluttum vörum.
Uí kakalakka
Af skýrslunni sést, að fram
til ársins 194)9 var atvinnu*-
leysi í Reykjavík tiltölulega
lítið, en fór þó aðeins vaxandi
frá árinu 1947. Má taka til
dæmis hina lögboðnu atvinnu-
leysisskráningu í febrúar, en
um að gera athugun á atvinnu
og atvinnus'kilyrðurn^ í Reykja
vík, sendi út fyrirspurnir um
atvinnu og hcrfur og bað um
tillögur til umbóta. Sent var
bréf til 82 félaga og félags-
samtaka. en rúm 39 % svöruðu.
Vísifaian 157 stig
sá mánuður er venjulega verst Sent var einnig bréf til 210
ur hvað atvinnuleysi snertir. , vinnuveitenda og fyrirtækja
Skráðir voru: og bárust svör frá tæpum 27%.
í febr. 1947 3 karl. 0 kon. ' BYGGINGAIÐNAÐURINN.
í febr. 1948 37 karl. 0 kon. j Ekki barst neitt svar frá
I febr. 1949 135 karl. 0 kon. verkamannafélaginu Dagsbrún,
í febr. 1950 221 karl 0 kon. . svo ag oetur skýrslan um
í febr. 1951 418 karl. 0 kon. (tillögur þaðan. Hins vegar eru
í febr. 1952 669 karl. 49 kon. ítarleg bréf frá félögum í
í febr. 1953 93 karl. 5 kon. ^ byggingaiðnaði, enda árstíða-
_ ____ i bundið atvinnuleysi einna verst
VERKAMENN FLESTIR. 1 bar
Eins og venjulega var at- " ’ -_______
vinnuleysi mest meðal verka-
manna, en atvinnuleysi var
einnig mikið meðal vörubíl-
sjtóra.
í febrúar árið 1947 voru 3
vörubílstjórar skráðir, en eng-
inn verkamaður. í febrúar
1948 voru 27 verkamenn skráð
ir, en 10 vöruibílstjórar. A
þessum tveim árum er ekki
skráð atvinnuleysi í öðrum
stéttum.
Árið 1949 bætast svo 8 sjó-
menn og 6 iðnaðarmenn við.
auk þess sem tala hinna fyrr-
nefndu hækkar. Þá eru einnig
skráðir 1 loftskeytamaður og
1 garðyrkjumaður. Þ. e. a. s.
alls 135 manns skráðir atvinnu
lausir.
í 12-15 {iús. tunnur síldar f
gær - söltunin alls 85-90 bús.
Er angi af aðalsíldarstofninum út af Þisíil-
firði? - Síldin þar er yngri og smærri
sonnunar
I i
s
s
s
s
KAUPLAGSNEFND liefur
reiknað út vísitölu fram-
færslukostnaðar í Reykja-
vík hinn 1. júlí s. 1., og
reyndist hún vera 157 stig.
S
s
I
S -
( I BORGINN Savannah í(
( Bandaríkjunum fór frú einS
\ í mál við Coca Cola-félagið,S
S þar eð hún liafði fundið ka-S
S kalakka í einni af .flöskum^
S þess. ^
• Lögfræðingur féiagsins lét^
^sér fátt um finnast og kvað(
^20 000 dollara skaðabóta-(
^kröfu frúarinnar vera lítils-S
\ metandi, þar eð kvikindiS
Sþessi væru með öiiu óskað-S
S ieg. Máii sínu til sönnunarS
Stók hann kakkalakka upp úr^> I
í vasa sínum og á t hann. —^
Hann vann málið. •
s s
Fleiri verkfræðingar I
Rússiandi en USá á ári
MENN vestan hafs eru orðn-
ir hugsandi yfir þeirri stað-
reynd, að Ráðstjórnarríkin út-
skrifa á hverju ári 30 000 verk
fræðinga, sem nurnið hafa í
fimm ár, sex daga á viku og tíu
mánuði á ári.
í Ameríku eru útskrifaðir
23 000 verkfræðingar eftir fjög
urra ára nám og fimm daga
nám á viku.
Fregn til Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í gærkvöldi
ÁGÆT SÍLDVEIÐI var yfir helgina og mikið um að vera
hér fyrir norðan. í dag bárust 12—15 þús. tunnur til söltunar
á land alls og töluvert ti! bræðslu í Raufarhöfn. Heildarsöltuniis
mun nú í kvöld vera orðin 85—90 þús. tunnur eða eins mikil
og alit sumarið í hitteðfyrra, en þá var saltað í 87 211 tunnuir
og miklu meira en í fyrra.
Síld hefur borizt til flestra*'--------------------------------
eða allra staða á Norðurlandi,
þar sem á annað fcorð er salt-
að austan Skagafjarðar nú um
helgina, en tiltölulega mest
austan til. Var mikið saltað hér
á Siglufirði s. 1. nótt og fram
til kl. 6 í dag.
ALITLEGAST UT AF
ÞISTILFIRÐI.
Mest veiðist á austursvæð-
Sexfán dæmdir í fangelsi
í Á~Þýzka!andi
ENN VORU 15 karlmenn og
1 kona í gær dæmd í fangesli
fyrir þátttöku í óeirðunum í
Austur-Þýzkalandi.
Einn maður fékk lífstíðar-
, ... , i fangelsi, en hinir dóma frá 6
inu, þott nokkuð hafx veiðzt mánaða til 13 ára fangelsi.
her djupt norður undan. Alitið
er, að bezt sé að veiða út af
Þistilfirði og þar verði veiðin
stöðugust. Benda nokkrar lík-
ur til, að þa-r sé nú einhver
angi af aðalsíldarstofninum,
enda er síldin þar yngri og
smærri en vestar.
SILD VIÐ KOLBEINSEY.
Norsk síldveiðiskip flykkt-
ust í gær norður til Kolbeins-
Hver fekur við af
Churchill!
BREZKA BLAÐIÐ Daily
Mirror, sem hefur um 4,5 millj.
lesenda, spurði bá nýlega
hvaða íhaldsmann þeir vildu
skip. En skilyrði svo norðar-
(Framh. á 3. síðu.)
SÍHÆKKANDI TÖLUR.
Árið 1950 er svo 221 maður
skráður atvinnulaus í 9 stétt-
um. Árið 1951 eru 418 menn í
r millirikjasamningar um gagn-
kvæmar tryggingar undirriiaðir
—... ........Jk
Félagsmálaráðherrar Norðu rlandanna undir
rifuðu samningana á síðasta fundi sínum
íaka upp sljórnmála-
samband á ný
RUSSLAND OG ISRAEL
Jhafa tekið upp stjórnmálasam
17 atvinnugreinum skraðir at- jjan(j á ný, fimm mánuðum
vinnulausir. Arið 1952 eru
669 menn í 30 atvinnugreinum
skráðir atvinnulausir, þar af
427 verkamenn. Árið 1953 eru
svo 93 skráðir í 11 atvinnu-
greinum. Allar þessar tölur
eru niðurstöður hinnar lög-
boðnu atvinnuleysisskráningar
í febrúar, en atv\nuleysis-
skráning fer fram fjórum sinn
um á ári.
ÁRIÐ 1952 VERST.
Árið 1952 er versta árið,
sem skýrslan nær yfir. Jafn-
vel í ágúst bað ár var 51 mað-
ur atvinnulaus í 7 atvinnu-
greinum.
SPURT UM ÁSTAND OG
HOEFUE.
Ráðningarstofa Reykjavík-
urbæjar, sem falið var að sjá
eftir að Rússar ruíu það.
Rússar rufu stjórnmálasam-
bandið á sínum tíma vegna
sprengjutilræðis, er gert var
við sendiráð þeirra í Tel Aviv.
75009 manns missa
heimili sín í Japan
FLOÐIN, sem iirðu nú um
helgina á Honshu-éy í Japan,
ollu ekki eins miklu tjóni á
mönnum eins og óttazt var í
fyrstu. I gær var talið, að 250
manns liefði farizt.
2000 manns hafa týnzi og 300
slasazt. Um 75 000 manns hafa
niisst heimili sín.
eyjar, en þar hafði síldar orðið £era eftirmanni Churehills,
vart. Einnig voru þar íslenzk .^iann skyldi draga sig í hlé.
Niðurstaðan var ðsú, að An;
hony Eden utanríkisráðherra
fékk 50,36% atkvæða, en Ric-
hard A. Butler fjármálaráð-
herra 35,5%.
Daily Mirror benti á hve
geysilega fylgi Butlers hefði
aukizt: „Fyrir tveim árum
hefði almenningur varla þekkt
nafn hans“, sagði blaðið.
Skoðanakönnun, sem fram
fór á vegum Gallup í apríl s. I.,
sannar umsögn Daily Mirror. Þá
voru úrslitin: Eden 64%, Butl-
er 8%.
FÉLAGSMÁLARÁÐHERRAFUNDI Noxðurlanda lauk í
gærmorgun. Voru þá undirritaðir þrír milliríkjasamningar af
félagsmálaráðherrum Norðurlandanna. I gær sátu félagsmálaráð
herrarnir boð forseta ísiands að Bessastöðum og í morgun héldu
hinir erlendu gestir heimleiðis.
Milliríkjasamningar þeir,
sem undirritaðir voru, eru þess
ir: Um gagnkvæma veitingu
mæðralhjálpar, um gagnkvæm-
ar greiðslur vegna skertrar
starfsorku og um flutning milli
sjúkrasamlaga og sjúkrahjálp,
ef menn dvelja um stundarsak
ir í einliverju landanna öðru
en heimalandi sínu.
SAMI RÉTTUR í ÖLLUM
LÖNDUNUM.
Tilgangurinn með þessum
samningum er sá, að borgarar
sérhvers Norðurlandanna, sem
dvelja í einhverju h.inna, njóti
sama réttar og í heimalandi
sínu gegn vissum skilyrðum, s.
s. ákveðnum biðtíma o. fl. Öll i
þessi atriði ná til allra Norður
landanna, nema sjúkrabæturn-
ar, sem ná til allra landanna,
nema Finnlands, bar eð sjúkra’j
tryggingar eru ekki lögboðnar
þar í landi. Áður hafði verið
samið um gagnkvæmar elli-
tryggingar og fjölskyldubætur.
Þeir samningar náðu til allra
Norðurlandanna, nema hvað
fjölskyldubæturnar náðu ekki
til Danmerkur.
FUNDUR FÉLAGSMÁLA-
NEFNDAR.
Að loknum félagsmálaráð-
herrafundinum í gær, settist
norræna félagsmálanefndin á
rökstóla. í henni eiga sæti tveir
Framh. á 3. síðu.
Ekkerl svar frá Rússum
SVAR hefur ekki enn borizt
frá Ráðstjórnarríkjunum um,
hvort þau séu reiðubúin að
taka þátt í fjórveldaráðstefn-
unni.
Butler, sem gegnir störfum
forsætisráðherra í Bretlandi í
forföllum Churchills, skýrði frá
þessu í gær. um leið og hann
lýsti ánægju sinni yfir þeim
möguleika að halda ráðstefn-
una í Sviss.
8-1903 og Valur gerSu
Jafnfefli 2:2
ANNAR LEIKIIR B-1903 fór
fram í gærkvöldi og kepptu
Danir þá við Val. Leikur fóar
svo að jafntefli varð 2:2.