Alþýðublaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 1
Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. i i 11111 mMimM ■ fommhléiö í Kór&ll. F3aið Þið menniha, sem fyrstir u.ndirrituðu vopnahlés * samningana í Panmunjom, þá Harrison, aðalsamninga mann Sameinuðu Þjóðar.na. og Nam II, aðalsa mningamann kommúnista. Er þeir höfðu undic' ritað samningana, voru eintökin send til Pu ;an og Pyc.igyang, þar sem yfirhers'höfðingj j ar. beggja aðila undirrituðu. c Mikið barsf af síld þangað í gær, en fór mesf öll í bræðslu, þar eð losa þurffi plön- in, áður en hægf væri að salfa. Fregn til Alþýðublaðsins. Raufarhöfn í gærkvöldi. EFTIR HINA MIKLU HROTU, sem barst hér á land í gær, er saltað var í rúmlega 4000 tunnur, hefur mjög lítið verið saltað í dag, þar eð losa þurfti af plönunum, en ekki er til nógur mannskapur hér til að gera það jafnóðum. Hefur því svo til allt farið í bræðslu. ' Fólk mun nú nokkuð farið að hádegi í dag, en þá dró úr eS þreytast hér, enda söltuðu ' hennL m eru bátar að byrja sumar stulkurnar i yfir 40 j tunnur í gær. Var unnið langt að kasta> en ekki er vitað um fram á nótt. afla. i Miðar í Grímseyjar- iferðina seldust upp : Önnur ferð á j mánudag ÁHUGI manna var svo mik- ill á Grímseyjarferð Ferða- skrifstofu ríkisins, að miðarnir sefdust upp á örskömmum tíma. Hins vegar var minni á- hugi á Drangeyjarförinni, að því er ferðaslsrifstofan tjáði blaðinu í gær. Hefur nú verið ákveðið, vegna hinnar gífurlegu aðsókn ar, að farin verði önnur Gríms eyjarför. Verður lagt af stað á mánudag frá Akureyri, er Esja er komin úr fyrri ferðinni. H'jsið var hætt komio við Lækjartorg, en ailt gekk |>ó vel HÚS KRISTJÁNS SIGURGEIRSSONAR, sem var nr. 13 við Laugaveg, er nú komið inn í Efsíasund, þar sem það mun standa í framtiðinni. Flutningur hússins fór fram í fyrrinótt og tókst hið bezta. Mikill mannfjöldi fylgdist með flutningnum. Kl. 3lá í fyrrinótt var lagt af stað með húsið á þrem stór- um kerru'm niður Laugaveg. Hafði þá tekið um þrjá tíma að koma lterrunum undir húsið. HANDRIÐ STÖÐVAR HÚSIÐ Ferðin gekk vel þar til kom ið var niður að Skólavörðu- stíg. Þá strandaði húsið, þar eð breiddin milli handriðanna beggja megin var ekki nægi- lega mikii til þess að húsið slyppi á milli. Munaði það ein- ungis örfáum tommum, að hús ið slyppi. Það ráð var þá tekið að leggja planka undir kerr- urnar og hæ'kka bannig húsið upp fyrir handriðin. LJÓSASTAURAR TIL TRAFALA imiri ^ NÝLEGA tók lögreglan ^ Vestur-Berlín fastan mann, ^ \ fullan í blettóttum fötum, t S sem var alð rífast yfir far- • S gjaldi við leigubílstjóra. ^ S Þetta var enginn annar en^ ^ Hans Eisler, sem er einn^ helzti lagasmiður Austur-^ ^ Þýzkalands og tr einnigý • bróðir hins fræga kommún- S ^ ista Gerhart Eisler. S ^ Hans þessi var fullur vel S ^ og sagði ýmsa ógætilega1) ^ hluti við fangaverðina. M. ^ S a. sagði hann um óeirðirnar ^ S 17. júní: „Við fcjuggumst ■ S við því, vegna þess að verka^ S menn hjá okkur lifa ekki^ ^ eins góðu lífi og verkamenn ^ ^ í Vestur-Þýzkalandi: Satt \ ^ að segja eru lífsskilyrði S ^ verri í Ráðstjórnarríkjun- S í nm en í Bandai\kjunum.“ S l s Hófst þá ferðin að nýju og gekk vel niður að næsta götu- horni. Þar varð þá ijósakrónan á ljósastaur til trafala. Haus- inn á staurnum var þá losaður hið snarasta og síðan var haus- inn sveigður frá um leið og húsið var dregið framhjá Tók frakkar 13^ 13 ffaiil í talsveroan tima að koma hus- inu framhjá og varð t. d. að bakka kerrunum aðeins. Næsta hindrun var aftur ljósastaur og nú á móts við .stjórnarráðshúsið í Banka- stræti. Var þá það ráð tekið að sveigja staurinn frá með köðlum. Indé-Kína. HÆTT KOMIÐ Á LÆKJARTORGI Hættulegast var þó að taka beygjuna við Lækjartorg. — Þungi hússins lagðist þá allur öðrum megin á kerrurnar og varð svo mikill, að einn hjól- barðinn lagðist saman. Og ótt- uðust menn um tíma að slang- Framhald a 7. síðu. FRÖNSKU hersveitirnar í Indo-Kína sækja nú ákaft að kommúnistum. Ilafa þær minnkað svæði það, sem þeii* umkringdu í fyrradag, um helming. Um 10 000 heúmenn taka þátt í herförinni, sem beinist gegn 2000 kommúnistum við Rauðár-sléttu, sem undanfarið hafa haft sig mikið í frammi. lafnaðarmenn gagnrýna brezku sijérnina. VÖN Á SÍLD í NÓTT Vonas't er eftir sí'ld í nótt og ibuizt við að byrjað verði að j salta seint í nótt eða með , morgninum. GOTT ÚTLIT Bátar fengu góða veiði fram Nýtt grískt farþega- skip. GRÍSKT skipafélag tekur í notkun í október nýtt skip, sem mun ta'ka öllum öðrum fram um þægindi á ferða- mannafarrými. Skipið er 23 000 smálestir og tekur 1500 farþegar á ferða- mannafarrými og 123 á fyrsta | farrými. ÁSTÆÐA er til að ætla, að Gunuar Huseby hafi verið sviptur keppnisleyfi, þegar meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum var þegar hafið, vegna félagsrígs reyk- vískra íþróttamanna, sem lengi hefur verið hlutaðeig- andi aðilum til hróplegrar skammar. Stafar sú ályktun af þeirri staðreynd, að ti! á- greinings kom milli íþrótta- félaganna vegna þátttöku í mótinu, og liafði forustumað ur eins félagsins við orð, að KR skyldi hefnast fyrir að skrá of marga menn til leiks í tiltekinni íþróttagrein. Strax ó eftir kom svo hin fá- heyrða ofsókn FRÍ í garð Gunnars Huseby til sögunn- ar. TVÍSÝN KEPPNI Vitað var fyrirfram, að keppni á meistaramóti Rvík- ur sem stigamóti yrði geysi- hörð milli KR, ÍR og Ár- manns. Gefur því að skilja, að þátttaka Gunnars Huseby hafi skipt miklu máli, þar eð hann er mestur afreksmaður frjálsíþróttamanna okkar í dag og félagi hans ómetanleg ur styrkur að honum á stiga- móti. Hins vegar liggur í augum uppi, hvílíkt siðleysi það er að svipta íþróttamann Framhald á 7. síðu. ÞINGMENN verkamanna- flokksins í Bretlandi gagn- rýndu f gær stjórnina fyrir að geta ekki gefið ákveðin svör við fyrirspurnum um afstöða stjórnarinnar tií þess, hvort hið kommúnistíská Kína skuli taka við sæti Kína lijá Sam- einuðu þjóðnum. Tóku þeiir fram, að Bandaríkjamenn hefðu þegar gefið ákveðin svör um, að þeir væru því mótfalln ir. ( Butler, er gegair störfum1 forsætisi'áðherra í forföll'um Ghurchills, gaf þau ein svör, að stefna 'stjórnarinnar væri ó- breytt. Yeðrið í dag Hæg breytileg átt. Viða létt skýjað. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.