Alþýðublaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 4
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. júlí 1S63 Útgef&ndí. AlþýSuflokkurlnn. Ritstjóri og IbyrgS&rmsOur: Hsnnibai Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgí Sæmundraon. l'rétta»tjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Bmma Möller. Ritgtjómarfímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Aí- gr«iðg]usliri: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Samningurinn við Rússland. KOMMUNISTA3 hafa oft viljað halda því fram, að ís- lenzka ríkisstjómin væri svo ©fstækisfull gagnvart Rúss- landi, að hún vildi ekki hag- nýta sér góða markaði þar austur frá, þó að hún ætti þess kost, sæti uppi rneð óseldar framleiðsluvörur og yrði jafn- vel að stöðva atvinnutæki og skapa þannig atvinnuleysi. Þessum ásökunum hefur stjórnin jafnan mótmælt, enda ekki trúlegt, að nokkur ríkis- stjórn þyrði að ganga svo aug- Ijóslega í berhögg við íslenzka hagsmuni, aðeins vegna póli- tískrar þröngsýni. Alþýðublaðið hefur aldrei tekið undir þessar árásir og ekki lagt á þær trúnað. Orsök- in til þess að dregið hefur veru lega úr viðskiptum okkar við Rússland mun einfaldlega vera sú, að Sovétríkin hafa dregið mjög úr vörusölu sinni til Vest ur-Evrópulanda vegna þeirrar gífurlegu áherzlu, sem þau hafa lagt á hergagnaframleiðsl una. Sama sagan hefur nefnilega gerzt um fíest lönd Vestur-Ev rópu. Þannig hefur Alþýðu- blaðið alveg nýlega fengið í hendur áreiðanlegar tölur, sem sýna, að sameiginlegur út- flutninsrur frá Englandi, Frakk landi, Ítalíu, Hollandi, Belgíu, Luxemburg, Sviss, Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi til Austur-Evrópusvæðisins var ekki nema 535,8 milljónir doll ara árið 1951, móti 719,2 millj- ónum dollara árið 1938 (verð- íag umreiknað í dolaragengi 1948). Hér er um það að ræða, að Gylfi Þ. Gísíason um íslenzk lífanríkismál: afbrýði eða blygðunarsemi, þegar íhaldsblöðin, Vísir ogl Morgunblaðið, hafa verið meö nagg og skæting út af þeirri merku frétt. Er að vísu skilj- anlegt að Bjarna Benedíktsson uíanríkisráðherra langaði til að sjá fréttina uju mikinn við- skiptasamning við Rússa fyrst á prenti í Morgunblaöinu. Og skal það játað, að ekki hefði farið illa á því. En það er bara einhverjum ódugnaði að kenna hjá fréttamönnum Morgun- blaðsins eða of mikilli þag- mælsku ráðherrans, að þessi draumur skyldi ekki rætast. Það er ánægjulegt, að jafn- framt því sem góðar fréttir berast run mun betri síldveiði en undanfarin ár, skuli ganga vel með sölu síldarinnar. Rússar hafa þegar keypt af okkur 50 000 tunnur Norður- MEÐ HERNAMI ISLANDS af hálfu Breta í maí 1940 var brotið blað í sögu íslendinga. Þróun sú, sem orðið hafði í hernaðartækni og bá fyrst og fremst fiugtækni á undanförn um áratug, hafði vaMið því, að ísland var orðið mikilvægt í sambandi við yfirrað yfir At- lantshafi. Þaðan var auðvelt að verja siglingaleiðir um norð- anvert Atlantshaf, og þar var æskilegur áningarstaður skipa og flugvéila á leið sinríi milli Evrópu og Ameríku. Þótt menn hér á landi hefðu ekki mikið um þessar staðreyndir hugsað, jafnvel fyrst eftir að heimsstyrjöldin síðari skall á,1 virtist s\ro sem þeir áttuðu sig * furðu fljótt á eðli atburðanna í maí 1940 og mikilvægi þeirra. I Hernáminu var að sjálfsögðu mótmælt sem broti á yfirlýstu hlutleysi íslendinga í hernaði, en íslenzk stjórnarvöld tóku hins vegar þegar í stað upp fullt samstarf við hernaðaryf- irvöldin og unnu ekki gegn því, að landið yrði hagnýtt í styrjaldarrekstrinum á þann hátt, sem ráð virtist fyrir gert í hernaðaráætlunum banda- manna. Höfuðástæða þess, að þannig var farið að, var vafa- virðingarleysi fyrir fjcknörg- um fornum dyggðum. HERVERN DARSAMNING- URINN OG HLUTLEYSIÐ Þegar herverndarsamningur inn var gerður við Bandaríkm sumarið 1941, mu.nu flestir hafa talið það skref eðlilegt, eins og á stóð. Hér var fyrir her manns frá styrjaldarþióð. Nálægt stórveldi, sem var ut- an styrjaldarinnar, en studdi bandámenn, bauðst til þess að taka að sér hervernd landsins samkvæmt samningi meðan á styrjöldinni stæði, en skuld- batt sig til þess að flytja her- inn á brott við styrjaldarlok. Raunveruleg aðstaða Islend- komum, jafnstæltir og heil- brigðir og ýmsar þióðanna á meginlandinu, sem börðust neðanjarðarbaráttu gagn Þjóð verjum. En því megum við ekki gleyma, að þessar þjóðir sigruðu, því að Þjóðverjar töp uðu. Við liefðum hór tanað okk ar baráttu. Sigurvoiiir okkar hefðu byggzt á sigurhorfum Þjóðverja og þar með nazism- ans. Skyldu slíkar sigurvonir hafa gert okkur stælta og heil brigða? í öðru lagi hefðum við átt að neiía að g-era herverndarsamn inginn 1941. Það hefur verið gert ODÍnbert eftir rtríðið, að sumarið 1941 var hcrnaðarleg aðstaða Breta orðin slík, að landssíldar og bjóðast til að kaupa 30 000 tunnur í viðbót, I iaust sú, að þegar öllu var á „f .,.x u..c “ '■■■’ "* botninn hvolft, töldú stjórnar- ef við höfum veitt svo mikið magn fyrir miðjan ágúst. En Faxasíldin þarf líka að seljast. Og að henni eru Rúss- ar einnig kaupendur. Hafa þeir þegar slegið föstu uy.\ kaup á 75 000 tunnum, og vilja auk þess fá 25 000 tunnur í viðbót, ef svo mikið hefur veiðst fyrir 10. október. Af hraðfrystri Faxasíld veiddri í júlí hafa Rússar völdin, að engin voa hefði get- að verið til þess, að öðruvísi hefði farið og eng’n stefna í utanríkismálum fyrir styrjöld ina hefði getað tryggt, að svona færi ekki. Eins og hem- aðartækni væri háttað, væri Bretum aðstaða á íslandi svo nauðsynleg, ef þeir ættu í styrjöld við ríki á meginland- inu og nytu stuðnmgs Banda- keypt 1000 tunnur og vilja auk| ríkjanna, að ekki væri stætt á . þess kaupa 2—3000 tuunur af því að neita um hana .eða sömu vöru, ef það magn yrði tilbúið í ágúst og september. Enn er sagt að Rússar kaupi af okkur 10—11 00 í) tonn a£ hraðfrystum fiski, og er það þýðingarmikið atriði. , .. , - Móti þessum viðskiptum af kaupandinn hefur ekki vihað j , , , , J okkar hendi mun vera rað fyr eða ekki haft etm a að kaupa það, sem seljandinn hafði boðstóíum, eða þá að seljand- inn hefur ekki haft þær vörur, sem kaupandinn vildi fá, a. m. k. ekki á því verði, sem hann hefur viljað greiða. Þetta er óefað sú réíta skýr- ing, því að ekki cr vitað að Bandaríkin hafi *agt neinar hömlur á viðskipti við löndin austan járntialds, nema að því er snerti þýðingarrniklar hern aðarvörur. Einnig er það knnnugt, að hinn kapítalistiski verzlunar- heimur neitar sér sjaldan um viðskipti við neinn. livort sem það er Tyrkinn, Páfinn eða Sat | an. aðeins ef hann borgar vel. Á þingi í Genf fyrir skömmu varð mönnum Jjóst, að Rússar hafa nú ýmsar vörur á hoðstól- um, sem þeir hafa ekki áður haft, og bjóðast líka til aö flytja inn rniklu meii’a magn af matvælum en áður. Þetta hefur leitt til nýrra verzlunarsamninga Rússa við ýms lönd Vestur-Evrópu, þar á meðal við ísland. Hefur Alþýðublaðið þegar fyrir noklcru sagt frá þeim samningum. íslenzka sendi- nefndin er að vísu enn fvrir austan. en fréttirnar. sem hor- izt hafa um niðurstöður samn- inganna, eru fullkomlega ör- uggar. Það er því ckkerí nema ir því gert, að við kaupum ol- a íur, benzín og korn af Rússum, og verður að gera ráð fyrir því, að þar sé um fyllilega sam- keppnisfært verð að ræða. Þó að þögn hafi ríkt um samning þennan í stjórnarblöð unum fram til þessa, af hverju sem sú þögn stafar, þá cr hitt víst, að hann er hinn þýðingar mesti fyrir íslenzkt efnahags- 3íf og atvinnulíf. Afkoma verka Iýðsins veltur að íangmestu leyti á því, að öíl íslenzk at- vinna gegn því að hún væri hagnýtt, þótt það þvddi skerð- ingu á sjálfstæði íslands um stundarsakir. Það, sem helzt mátti finna að athöfnum ís- lenzkra stjórnarvalda í þessu sambandi, var, að fullmikið ó- samræmi var milli crða o-g at- hafna, milli hinna formlegu mótmæla annárs vegar og raunverulegra samskipta við hemaðaryfirvöldin Irins vegar, en talsvert skorti á, að haldið væri með nægilegri röggsemi á ýmsum réttinda- og hagsmuna- málum landsmanna, — þá eins og nú. AFSTADA ALMENNINGS TIL HERNÁMSINS íslenzkur ajmenningur reyndist og engan veginn líta hinn erlenda her sömu augum vinnutæki séu fullnotuð, og aðl0g þý7ki herinn var litinn í flestum þeirra landa, er hann hertók. Þar hefur vafalaust valdið miklu um, að langmest- ur hluti íslendinga hafði ein- unnt sé að selja allar fram- Ieiðsluvörur okkar efíir hend.- inni. Nýjmn mörkuðum ber sérstaklega að fagna. Og rann- ar má segja, að síldar- og freð j dregna samúð með bandamönn fisksala til Rússlands hafi kom jð svo óvænt, að þessi nýi við- skiptasamningur gefi talizt til Iandvinninga í afurðasölumál- um okkar. Sérstaklega er samn ingurinn ánægjulgeur að því leyti, að hann sannar, að svo víðsýn er þó okkar íb.alds- stjórn, að hún seíur afurðir ’okkar, eins og sjálfsagt er, hvar sem unnt er a® vinna þeim markað. Úfbreiðið Afþýðublaðið um og málstað þeirra. Hitt j mun þó og hafa skipt máli, að menn gerðu sér þass grein, að lítil von gat verið til þess, að ófriðurinn yrði íslendingum ó viðkomandi, auk þess sem í kjölfar hans sigldu hér bætt lífskjör, en ekki versnandi, svo sem víðast hvar annars.staðar. Margir h.ugsandi msan hö'fðu þó að vísu — og ekki að ástæðu- lausu — miklar áhyggjur í samibandi við þau félaglegu og síðferðilegu vandamál, sem þegar í stað sigidu í kjölfar hersetunnar. Á móti bættum ofnahag vóg inga virtist bví í en,gu versna,! þeim var það bráonauðsynlegt en réttur þeirra aukast að ag losa herafla sinn frá íslandi, ýmsu leyti. Hér kom þó til úr- J en gátu hins vegar með engu lausnar mjög mikilvægt vanda' móti látið ísland óvarið. Það mál í utanríkismálum lands-! Var óhugsandi fyrir Bandarík- ins. Fram til þess tíma hafði in að hjálpa Bretum á þann hinn erlendi her dvalið í land hátt að hernema ísland. Ef um inti gegn formlegum mótmæl- hjálp af þeir.ra hálfu átti að um ríkisstjórnarinnar. íslend-' vera að ræða, varð hún að ber- ingar héldu því enn fast við ast á þann hátt, að herinn hluíleysisstefnu sina í orði, kæmi hingað samkvæmt samn þótí þeir hafi gengið frá henni ingi. í neitun við því af hálfu á berði með því að auðvelda íslendinga - með skírskotun til hernum að athafna sig í Iand- hlutleysisyfirlýsingarjnnar — inu og hafa sainvinnu við hefði það falizt, að gengið hann, en taka ekki upo and- hefði verið gegn stórkostlega síöðu gegn honum. Að vísu nrikilvægum hernaðarhagsmun mátti segja. að ríki það, sem Hm Breta á örlagastundu. Þeir bauðst til þess að taka her- heíðu þá að sjáífsögðu talið verndina að sér, væri einnig okkur til óvinaþjóða og hegð- hlutlaust að formi til, en allir að sér samkvæmt því, þótt vissu, að Bandarikin studdu engu sku'li hér um það spáð, Breta og að miklar hkur voru hver viðbrögð þeirra hefðu orð til, að þau lentu í stríðinu. ið. En augljóst er, r.ð saga okk Engin ákvæði voru í samningn ar öll í stríðinu cg eftir stríðið um um, að bandaríski herinn hefði þá líklega orðið mjög á skyldi hvenfa brott af landinu, i annan veg en hún varð. ef Bandaríkin lentu í ófriðn-1 um, heldur að styrjöldinni lok REYNSLA STRIÐSÁRANNA inni. Með þessum samningi I Stríðsárin voru viðburðarík var því í raisn o? veru horfið ur tími í sögu íslendinga og formlega frá hlntleysinu, sem þjóðinni mikill reynslutími. lýst hafði verið yfir 1918. Þess sést oft getið, bæði hér á Samningnum var ekki and- landi og annars staðar, að hlut mælt verulega á þessum grund skipti íslendinga hafi orðið velli. Nokkrir þeirra. sem voru ( sérstaMega gott og betra en honum fylgjandi, toddu hlut- j flestra annarra. Það væri auð leysisyfirlý'singu.na að vísu vitað bæði ómaklegt og óvið- vera í gildi áfram. En þeir eigandi að kvarta undan örlög létu ekki (1 sín heyra. þegar . um íslendinga í stríðinu. Bandaríkin urðu styrjaldarað- ^ Heimssty'rjöldin var hræðileg- ili og hlutleysi íslands var ó- ur harmleikur, sem skildi eft- mótmælanlega á rnda. ir blóð víðast hvar í hinum Ástæðan til þess, að hlutleys menntaða heimi og alls staðar isstefnan frá 1918 var yfirgef- tár. íslendingar áttu enga in í rcyni! og síðan formlega á menn á vígvelli, og þeir urðu áruiium 1949—41, án þess að ekki fyrir mannskæðum árás- þa'S yíii verulegum deilum, \ um, þótt þeir léðu land sitt til hvað þá flokkadráttum, var sú,1 hernaðarþarfa. En sjómenn að hlutleysisyfirlýsingin var þeirra lögðu líf sitt ? hættu við komin í algera mótsögn við að sigla með sjávarafla yfir raunverulegt ástand í landinu ^ Atlantshaf til Bretlands. Var og umhverfis það og að hlut-j það auðvitað ekki fremur gert leysisstefnan hlauí að sldpa' fyrir Breta en íslendinga okkur í óvinahóp ríkja. sem við urðum að eiga vjngott við. HVAÐ HEFÐI HLUTLEYSI ÞÝTT? Hvers hefði hlutleysisstefn- an krafizí af okkur á þessum árum? I fyrsta lagi hefðum við efeki átt að láta sitja við orðin tóm, er við mótmæltum her- námi Breta, heldur hefðum við átt að hefja gegn þeim sams konar baráttu og hernumdu þjóoirnar á meginlandinu háðu gegn Þjóðverjum. Heyrt hef ég þær radair, að þá hefð- um við komið stæltari og heil- vaxandi lausung og stóraukið brigðari út úr stríðinu en við sjálfa, svo sem tíðkast um við skipti. En viðskiptin voru báð um hagkvæm, ekki síður Bret um, sem þá bjuggu við matar- skort. Þau kostuðu íslejidinga hins vegar mörg mannslíf. Það siðferðistjón,. sem íslendingar biðu, var verulegt og þó raun- ar sízt meira en við mátti bú- ast, þe^ ’,r aðstæður allar eru athugaðar eftir á, og það haft í huga, að um alllangt skeið hafa líklega verið í landinu tvö falt fleiri hermenn en innlénd ir karlm.enn fullorðnir. Fæðzt munu hafa um 450--500 óskil- getin börn erlendra hermanna, Framhald á. 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.