Alþýðublaðið - 09.08.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudaginn 9. ágúst 1953 Aiþfðufiok&’arinn. RitstJóri og ábTrgOatrmx0tsv; Hannlbai Vaídimarssoii. Meðritstjóri: Helgi Sæmundnon. Frétta»fjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Gu0- mundsísan og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Ernma Mðler. RitgUórnaríímai: 4901 og 4S02. Auglýsingatími: 4906. Ai- grtlðslusimi: 4900. Alþý ðuprentsmið j an, Hverfisgötu E. Áskriítarverð kr. 15,00 á mán. I lausasölu kr. 1,00 Gylii Þ. Gíslðson um íslenzk utanríkismál, VI: Eru radarstöðvar herstöðvar ? YFIR þvi liefur engin laun- ung hvílt, að Ramíaríkjamönn iam væri heimiit nð koma upp radarstöðvum á þrem stöðum á landinu. Hlutverk þessara stöðva á að vera það að i'ylgjast með ferðum flugvéla til landsins. Á friðartímum hefur siíkt eftirlit auðvitað enga þýðingu, en á ó friðartímum mundti flestir Is- lendingar telja, að slík sjáandi augu út yfir hafið gætu verið til aukins örj’ggis hér á landi, en engum íslenzkum hagsmun- um til tjóns eða miska. I síðasta stríði komu hernað- arflugvéíar óvinaþjóða hvað eftir annað yfir íslands. Stund um var ekki um þær vitað fyrr en þær voru svo að segja yfir höfuðborginni, og naumur tími gafst til að lóta fóík forða sér í næsta loftvamabyrgi. Og það, sem hefur gerzt, getur endur- tekið sig. Mun leitim á þeim ís- lendingi, sem ekki hefði talið æskilegra, að hægt hefði verið að fylgjast með ferðum þeirra langt austan úr hafi og aðvara um aðsteðjandi hættu með góð um fyrirvara. Ef til vill hefðtt þó einhverj- ir ofstækisfyllstu nazistarnir verið á móti því, að njósnir bærust af sfíkum fíugvélum, en margir tugir Islendinga hefðu bó naumast fyrirfundizt með slíku innræti. Eins verður að ætla að þetta sé nú. Það er varla bugsanlegt. að nokkrir Islendmgar séu and vígir því, að hér á íandi séu til tæki, sem á stríðsíímum geri mögulegt að sjá íií ferða óvina flusrvéla og Itoma þanníg í veg fyrir, að slíkir gestir kornizt öílum að óvörum jfir íslenzk- ar byggðir. Verði slíkir óvinir aldrei á ferð, sem við skulum vona, hvaða skaði er þá skeður við tiíveru þessara öryggistækja? Rök þelrra manna vorn skilj anleg, sem sögðu: Ekkert sýnir betur, að Bandaríkjamemi sjálfir óttast ekki yfirvofandi styrjöld — en einmitt það, að þeir hafa nú í full tvö ár Iátið undir höfuð leggjast að hefja byrgingu radarstöðvanna. — Þeir, sem túíka viWu málið af lítillí vinsemd í garð Randa- ríkjamanna sörðu jafnvel sem srvo: Þarna sjáið bið: Þeir láta þær framkvæmdir sitja á hak- arsuin oy bxða, sem helzt gætu orðið íslenflinynm til aukins ör.vggis á' stríðstímum. En nú, berar bygging radar stöðva er hafin vestur í Aðal- vík, norður á HeiðarfialJi á Langanesi og austur á Stokks- nesi við Homafjörð. eru önnur .,rök“ á taktcixmm. Og bau eru vissulega ekki eíns auðskilin og þan, sem fvrr voni fram færð, a. m. k. ekki út frá íslenzkum sjónarmiðum — íslenzkum hagsmunum. Nú er bara æot upp: Her- stöðvar! Herstöðvar! Þrennar amerískar herstöðvar. Her- stöðvar fyrir vestan, austan og norðan. Amerískar herstöðvar í öllum landshlutum! Enginn vafi er á þvx, að til- finninganæmu fólki er ætlað að skelfast og tryllast við þenn an ógnarboðskap. Með homnn ,á að útiloka rólega yfirveguit og skynsamlega íhugun. En einmitt þess vegna er á- stæða til að skírskola til dóm- greindar fólks og spyrja það: Mundir þú vera andvígur því, að lýðræðisþjóðir 'Vcsturheims og Vestur-Evrópu hefðu hér viðbúnað til varnar, ef til stríðs kæmi mílli stérveW- anna, sem nú skipta heiminum í tvær andstæður. Og í annan stað: Mundir þú undir slíkum kringumstæður andvígur því, að til væru í landinu ratsjár- tæki til að fylgjast með ferð- um óvinaflugvéla í nánd við ísland? Þetta eru atriði, sem full á- stæða er til að hugleiða og ræða bæði manna á meðai og í blöðum og útvarpi. O'g hví ekki að gera það? Radarstöðvar með slxku langdrægi, sem þessum stöðv- um er ætlað að hafa, eru mikil mannvirki, og verða því ekki byggðar í einu vetfangi. Ekki getur neinn haldíð þvx fram, að þær séu árásaríækí eða morðtæki. Nei, slíkar stöðvar eru einungis öryggis- og vam- artækí, sem aðeins hafa sitt gildi, ef aðrir hefja árás á ls- land. Til gæzlu þeirra þarf tæknx- lega menntaða menn. Og hví skyldum vér ekki krefjast þess, að stöðvarma verði gætt a£ sérmenntuðum í.slendxng- um, en ekki af eríenáu liði? Það er miklu þýðingarmeira átriði og viturlegri afstaða en i óp og upphrópanir móti radar- stöðvunum sjálfum. — Exnnig verður að kref jast þess, að ís- lenzk stjómarvöld sjái m það frá byrjun, að ekki sé traðkað á rétti íslenzkra manna, eigna- rán frarnið og verðmætum spillt á þeim stöðum, sem stöðvunum hafa vcrið valdir. En þvf miður hefur þetta vilj- að við brenna, a. m. k. í Aðal- vOt, og er það enn ein söxmun þess, að núverandi stjóm hef- ur annaðhvorí ekki hugsun á eða djörfung til að gæta ís- lenzkra Iiagsmuna gagnvart Bandaríkjamönnum. Það er sorgarsaga, sem sífellt endur- tekur sig. En kjami þessa máls er sá, hvort íslendingar eigi að beita sér móti radarstoðvunum sjálf um, af því að þær séu viður- sívggilegar amerískar herstöðv ar, eða þyort þeir eigi að líta á þær sem öryggis- ©g vamar- tæki, og leggja höfuðáherziu á að íslenzkir mena verði sér- menntaðir til gæzlu þeirra og taki þannig að sér þá varð- stöðu, sem þama verfcr að halda uppi, þegar siöðvarixar taka til starfa. r VITUR maður sagði fyrir nokkrum árum, að sjálfstæðis barátta smáþjóðar væri ævar andi. Það er rétt, en á raunar ekki við um smáþjóðir einar, eins og málum er komið í heim inum. Um hugtakið sjálfstæði á við hið sama og mörg önnur ■grundvallarhugtök í stjórn- um og félagsmálum, að merkál um og félagsmálum, ekki síður en siðfræði og trú- málum. að merking þess er- afstæð, háð kringum- stæðum og öðrum hugmynd- um, líkt og hugtökm frelsi og lýðræði. Flestir munu vera um það sammála,. að helzta marikmið ut anríkisstefnu þjóðar, sem vill vera sjálfstæð. hlýtur að vera að tryggja henni sjálfstæði. Slíkt sjálfstæði kunna þjóðir hins vegar að vilja tryggja sér af nokkuð ólíkum ástæðum. Sumar hafa barizt fyrir sjálf stæði til að komast undan kúg un og arðráni af hálfu annarra þjóða. Stundum hefur það ver ið aðalatrioi að geta setið ein að auðlindum lands síns og bætt þannig kjör sín. Enn aðr það. Afleiðingarnar fyrir stjórnmálasjálfstæðið hlutu þó' að vera augljósar. Þjóð, sem getur ekki lifað í landi sínu án'viðskipta við aðra þjóð eða þjóðir, kann að teija það skyn samlegt og jafnvel neyðast til að hegða sér öðruvísi en hún mundi gera, ef hún ættí líf sitt eikki undir skiptum við aðra. NÝJAR HUGMYNDIR UM SJÁLFSTÆÐI Ég ætla hér ekki að ræða það, hvernig þessi mál horfa við frá sjónarhól stórþjóðá. En miðað við núverandi kring umstæður virðist mér það sjálf stæði, sem smáþjóðir hljóti að keppa að, vera í'ólgið í því, að þær hafi fullkomin skilyrði til bess að varðveita þjóðerni sitt og njóta menningar sinnar, að þær geti ráðið sjálfar hagný-t- ingxx allra auðlinda sinna og tékið sjálfar allar ókvarðanir sjólfstæðis, sem nefna mætti- um skiptingu þeirra gæ'ða, sem hernaðarsjálfstæði. Fyrr á öld^Iaiid þein-a og starf gefur af um taldi sig sú þjóð ein sjálf ] sér, og ,að þær cigi þess kost að stæða, sem trey.sti sér til þess hafa sjálfstæð áhrif á fram,- að verjast árás nágranna. Þeg- , vindu heimsmála innan lýðb HERNAÐARSJALFSTÆÐI Nokkuð svipaða sögu er að segja um þann þátt h;ns algera ar veldí eins ríkis vairð svo ræðissinnaðra alþjóðasamtaka mikið, að önnur töldu sig og efla þar þær hugsjónir, sem knúða til bandalags til þess að þær aðhyllast. Smáþjóðir geía geta staðið því að sporði. var ekki nú á tímum öðlazt þess hernaðarlegt sjálfstæði hinnar konar sjálfstæði, sem gerði síðar nefndu í raim veru úr þeim kleift að búa algjörlega sögunni eða a.m.k. skert. Nú að sínu í viðskiptatilliti, og á tímum er augljóst, • að eng- þær geta ekki trevst örýggi in þjóð er sjálfstæð í hernaðar sitt svo, að þær yrðu ekki á legu tilliti. Jafnvel Bandarík- valdi eins eða fleiri stórvelda, in og Sovétríkin gætu ekki stað ef þeim byði svo við að horfa. izt árásir og haldið velli, ef. Afleiðing þessa er sú, að þær öll nágrannaríki þeirra sam-! verða að taka tillit til fleiri ar þjóðir hafa háð sjálfstæðis. „ „ , baráttu sína til bess fyrst og, einuðust gegn þeim. Önnur hagsmuna en sjalfra sín eða e. fremst að varðveita þjóðerni | stórveldi svo sem Bretland og'^ t. v. öllu heldur að þær verða og sjólfstæða menningu, jafn Fra-kkland .hefðu enga von til a5 telja hagsmuni armarra vel þótt augljóst værir að það þess að geta staðizt árás ann-|sumpart hagsmuni sjálfra sírx, tilliti. Oft og einatt hafa og allir þessir þættir blandazt saman, allar þessar ástæður leg ið til sjálfstæðisbaráttunnar. HEÐ „ALGERA“ SJÁLF- STÆÐI. En hver svo sem undirrót baráttunnar er, verður hun jafnan að hafa eitthvert skýrt i sjáfstæði, sem keppa ber .. . 1 r—é o -r*t r.-il rwp-. Alþýðublaðinu kos.taði fórnir í sfnahagslegu ars hvors aðalstórveldanna, | bæfti í viftskiptatilliti og hera hvað þá smærri ríki. Og það er aðartilliti. í þessu er fólgm orðið algengt. að ríki, sem þó.nokkur skerðing á hinu algera telja sig sjálfstæð, hafi erlendar' sjálfstæði, þ. e. óskoruðumi herbækistöðvar innan vébanda ’. rétti þjóðar til þess að taka fánna. og á það t. d. bæði við hverja þá ákvörðun um mál um Bretlahd og Frakkland, auk sín. sem hún telur samrýmast márgra annarra rikja. eigin vilja og hagsmunum. En TT -t j. ___þessi takniörkun á ekki ac£ Hvemig ber undir sliikimi f _ _ . . , „ _ . kringumstæðum að skilgreina þurfa aS.vfra melri og ves-a mexrx en su, sem Iyöræ« issinnar hafa verið samauála nm að gera á frelsi manna. eirx mitt til þess að tryggja, að sannra kosta Jxess verði notið. SEBGÆÐI OG SJÁLFSTÆÐI Vegna þessara staðreynda verða hrein siðgæðissjónarmið ríkari þáttur í alþjóðamólum en ella. Þær siðgæðishugmynd ir, sem ráðandi eru í alþjóða.- málum, geta haft úrslita þýð- ingu fyrir það, hversu raim hæft sjálfstæði smáþjóða verð ur. Ef stórveldi telja- sér það samboðið að beita smáþjóð kúg un, þótt á bak við tjöldin sé, í skjóli valds síns og styrks, þá kann raunverulegt sjálf- stæði þeirra að vt-ra nafnið tóant, þótt öll ytri form algers sjálfstæðis séu fyrir hendi. Barátta fyrir sjólfstæði smá- þjóða er því nú ekki hvað sízt fólgin í baráttu fyrir bættu siðgæði í samskiptum þjóða, á sama hátt og baráita fyrir lýð ræði hefur verið baráíta fyrír mannréttindum og mannhelgi. Smásíki í Evrópu a. m. k. hafa á undanförnum áratug- um miðað utahríkisstefnu sína við það að tryggja sér þess kon ar sjáifstæði, sem ég hefi nú lýst, þótt menn hafi, eihs og að líkum lætur, greint nokkuð á um leiðir til þess og í raim og veru farið til þess ólíkar leiðir, og með nokkuð misjöfn um árangri. Næsta grein heitir: Herearn, arstefnan. markmið. Menn verða jafnan að gera sér þess Ijósa grein, hvað sjáltfstæði er, að hvers konar sjálfstæði verið er að keppa. Róttækasti skilmngur- inn á sjálfstæfti er sá, aft sú þjóft sé sjólfstæð, sem geti und ir öllum kringumstæðum hafzt það að í landi sínu, sem henni býður við að horfa. í þessu fel'st. ökki aðeins það, að hún sé algerlega óháð öllum öðrum þjóðum í viðskiptatilliti, faeld ur einnig, að engin önnur þjóð hafi skilyrði til þess að svíptá hana yfirráðum yfir landi sínú og leggja það undir sig. Segja má, að iiokkur ríki hafi um stutt skeið í veraldarsögunni verið sjálfstæð í bessum skim ingi. En hitt er augljóst, að varla nokkurt ríki verður í dag fal.ið sjálfstætt í þessari merk- ingu orðsins, og fara þó Banda ríkin og Sovétríkln næst því. EFNAHAGSSJÁLFSTÆÐI Það var lengi vel talið sam tvirmað sjáltfstæði ríkis að vera öðrum ríkjum óháð frá við- skiptasjónarmiði, að njóta efnahagssjánfstæftis. Það- avr eðlilegt, þegar þess var gætt, hversu oft viðskiptatengsl voru notuð til -þess að knýta stjórnmólatengsl, og hversu oft undirokun í stjórnmálum og manningarmólum sigldi í kjöl- far undirokunar í eínahag-smál um. Framþróun í framleiðslu- o.g samigöngutaakni varð þess hins vegar valdandi, að efna hagslegt sjálfstæði varð dýru verðí keypt. Þjóðirnar gátu bætt kjör sín stór-kostlega með því að fórna þessari tegund • sjálfstæðis, og flestar gerðu það, og eiga stórveldi og sma- riki að keppa að sams konar sjálfstæði? SJÁLFSTÆÐI OG FRELSI .Augljóst er, að markmiðið getur ekki verið hið algera sjólfstæði, eins og því var lýst hér að fraiman. Það væri óskyn samlegt fyrir stórxældin að ktppa að slíku sjálfstæði og hin smærri riki gætu aldrei gert sér von um að öðlast það ,eins og. tækni allri er nú komið.. Það væri álílta óskyusamlegt aS berjast fyrir slíku algeru sjálfstæftí og aft berjast fyrir aígeru frelsi innan þjóðfélags. Eirts og skerftiug frelsis irnan ákveftinna takmarka er rétt- mæt ©g nauSsynleg til þess aft tryggja heilbrigða samféíags- háttu, er skyxisamlegt aft tak- txiarka hift algera sjálfsíæðx einnxitt til þess aft rtá þeim markmiðum, sem sjálfstæftis- baráttu getur veríð ætlað að ná. Spurningin er, eins og þegar um verndun frelsisins er að ræða, hvar dra-ga á mörkin. Það getur verið nauðsynlegt að skerða algert frelsi að ein- hverj.u leyti til þess að öðlast þau verðmæti, sem frelsi veit ir. Og það getur værið nauð synlegt að skerða algert sjálf stæði að einjhverju leyti til þess að öðlast þau verðmæti, sem sjálifstæði veitir. Verð- mæti frelsisins verða að sjálf sögðu ekki tryggð með því að svipta menn öllu frelsi, og vero mæti sjálfstæðis ekki með þvú að afsala öllu sjálfstæ® Vand ínn er hér fólginn í að finna þann gullna meðalveg, sem tfyggir öruggasta farsæld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.