Alþýðublaðið - 15.08.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1953, Blaðsíða 3
Laugardagur 15. ágúst .1953 ALÞÝÐUBLAÐKÐ 7 3 Qtvárp reykjavík 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Tónleikar (piötur): ,,Dap hnís og Chloé“. svíta nr. 2 eftir Rovel (Sinfóníuhljóm- sveitin í Boston leikur; Koussevitzky stjórnar). 20.45 Upplestrar: a) Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les fsmásögu: ,„Niýi presturinn“ eftir Hans E. Kinck, í þýð- íngu Þorsteins .Tónssonar. b) Valdimar Lárusson les kafla úr sögu eftir Sigurð A. Magn ússon: „Ófelía.“ 21.35 Einsöngur: Tito Gobbi syngur (plötur). 22.10 Danslög (plötur). :vin hálf á illum veaum Krossgáta Nr. 463 Lárétt: 1 hreyfing í vatni, 6 sjúkdómur, 7 tæp, 9- tónn, 10 ferún, 12 ull. 14 steinefni, 15 er ekki (fornt), 17 geiur frá sér hljóð. Lóðrétt: 1 blíð, 2 sæla, 3 for- setning, 4 andi, 5 troða, 8 sam- meyti, 11 b:ðj« um, 13 rjúka, 16 tvíhlióoi. Lausn á krossgátu nr. 462. Lárétt: 1 hsegindi, 6 rún, 7 rugg, 9 kg„ 10 námj 12 ur, 14 tema, 15 nýt, 17 grugga. Lóðrétt: 1 hörmung, 2 gögn, 3 nr. 4 dúk, 5 Ingvar, 8 gát, 11 merg, 13 nýr, 16 tu. F egurðarsamkeppnin: Tilkynna má um þátttöku í fegurðarsamkeppnina í síma 6610 frá kl. 9 f. h. — kl. 7 e. h. eða í pósthólf 13. (Frh. af 5. síðu.) mikil snjóþyngsli, sem þráfald- lega valda miklum farartálma á vetrum. NÝR VEGUR ÞRJÁ KÍLÓMETRA Það er því ein allra brýnasta umbótin á Grímsnesbraut, að leggja veginn frá Kerhól beina línu sunnan Seyðishóla á Kiðja- bergsvegamót. Mundi þetta vera um þriggja kílómetra vegalengd. En með þessu væru margar beygjur að velli lagðar oa vegurinn kominn á mikiu rnjóléttara svæði. Suðaustur af Seyðishólu.m hefur verið rudd vetrarbraut, sem er gagnslaus með öllu. Hún er 'niðurgrafin í móana. Hafa ýmsir mætir menn l'átið gamanið fjúka um þessa öfugu aðferð, að búa til traðir, þegar aðrir láta fylla þær upp og byggja vegi. Au.stan Minni-Borgar er veg- urinn lágur, margar beygjur á honum, og oft lítt fær vegna snjóa á vetrum, þó að annars staðar sé dágott yfiiferðar. Vegurinn frá Svínavatni að Laugardal var byggðy.r um 1930. Sá vegur var upphaflega vel gerður, er hár, en áS vísu mjór og vantar tilfinnanlega útskot á hann. Á honum eru þau; missmíði orðin, að ak- brautin er orðin flöt og sum- staðar íhvolf og vegarkantarnir hæstir. Er þetta viðhaldsatriði, og þyrfti að laga. Finnig eru í honum nokkur blindræsi, sem teljast verða hættuleg, einkum ókunnugum. BARÁTTAN UM LAUGARVATNSVEG .Og svo er það Laugarvatns- vegurinn: Hann er mjór, lágur og hlykkjóttur og verður (ift ófær í fyrstu snjóum. Vegna brýnnar nauðsynjar á því að fá hann endurbyggðar á snjó- þyngstu köflunum hafa verið i haldnir margir fundir í Laugar- j dal seinustu tvö þrjú árin, og mörg bréf verið skrifuð vega- málastjóra og samgöngumála- róðherra. Er það samróma álit þeirra heimamanna, sem um málið hafa fjallað, að þetta verk yrði bezt og ódýrast unnið á þann hátt, að láta skurðgröfu taka svo breiðan og djúpan skurð, að upp kæmi nóg efni í nýjan 120—150 sentimetra háan veg hæfilega breiðan. Mun láta nærri, að hver lengdarmetri í sku.rði þyrfti að gefa 7-—9 rúmmetra af efni, til þess að svo hár vegur feng- ist. Telja þeir menn, sem með skurðgröfu vin-na, að hver rúmmetri muni með þessum hætti í mesta lagi kosta 2 krónur til tvær og fimmtíu. Hefur hreppsnefnd Lau.gar- dalshrepps einróma samþykkt að lána úr hreppssjójði 60.000 krónur til þess að þetta verk gæti hafizt sem fyrst. 'Sýnir það bezt, hversu sam- taka Laugdælingar eru í þessu að undir eítt bréfið til vega- málastjóra (dags. 2,. s'ept. Í952) rituðu, 33 búéndur í Laugardál, þar á meðal hreþpsnefndarmen'n. Gerðu menn sér góðar vonir um, að mýndarlega yrði við málinu snúizt af "ramkværada valdinu, en nú gefur hér að líta byrjunina á framkvæmd yerksins. skurðnefna . Þessi jarðrispa á víst að heita skurður, en hann gefur ófullnægjandi efni í upphlevpt an veg og er líka gagnslaus til að þurrka vegarstæðið. Öllum beygjum á sýnilega að við- halda trúlega, mö.1 á að flytja að á „barnabílum“, og við fá- um lágan, ■ breiðan, rándýran og hlykkjóttan veg, sem verð- ur ófær í-fyrstu s-njóum rétt eins og gamli vegurinn. Þetta er því eitt hið ágæt- asta sýnishorn af vinuubrögð- um vegamá’lastjó'.'a og- ráðslagi öllu í vegabyggingum', þrátt fyrir alla þá möguleika, sem tæknin veitir á miðri 20. öld.“ Nú féll talið um harmsógu í DAG er laugardagurinn 15. ágúst 1953. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 1930. Næturvarzla er í Reykja- víkur apóteki. Rafmagnstakmörkuniii: I dag verður skömmtun í 3. hverfi. FLUGFERÐIR Flugfélag fslands: Á morgun, sunnudag, verður flogið til eftirtaldra staða, ef veður leyfir: Akureyrar og Vestmannaeyja. SKIPAFBÉITIB Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell losar kol í Keflavík. M.s. Arnarfell kem- ur væntanlega til Fáskrúðs- fjarðar á morgun, losar þar kol. M.s. Jökulfell fór frá Gautaborg í gær áleiðis til Ber gen. M.s. Dísarfell losar í Rvík. M.s. Bláfell fór frá Þórshöfn í gær áleiðis til Hvammstanga. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Glas- gow árdegis í dag og fer þaðan síðdegis í dag til Reykjavíkur. Esja fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Herðubreið er á leiðinni .frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á Austfjörðum á norð urleið. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest mannaeyja. Eimskip. Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss er í Rotterdam, fer þaðan .til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík i dag til Rotterdam og Lenin- grad. Gullfoss fer írá Reykja- vík kl. 12 á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahfanar. Lagarfoss fór frá Reykjavík -í gærkveldi, til Flateyrar, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar. Stykk- ishólm.s, Vestmannaeýja og Faxaflóaihafna. Reýkj afoss er í Flekkefjord, fer þaðan vænt- anlega í dag til Faxaflóahafna. Selfoss fór frá Reykjavík 12/8 til Akureyrar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Tröllafosis hefur væntanlega farið frá. New York 13/8 til Reykjavíkur.. MESSUR A MORGUN Guðsþjónusta á Elliheimil- inu kl. 10 árdegis. Sigurbjörn Á. Gíslason. Langholtsprestakall: Messað kl. 2 í Laugarneskirkju. Sr. Árelíus Níelsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. veganna niður. Við ókum í hlað á Laugarvatni, neyttum miðdegisverðar og röbbuðum saman á meðan um heima og geima, Síðan var' haldið heim til Ólafs. Hvíldi ég þar lúin bein og naut þar alúðar. vin- semdar og gestrisni. En svo var ekki tii setu boð- ið. Ólafur Ketilssoti vildi, að. ég sæi líka veginn austur að Geysi, og lét ég ekki á méc standa. Hafði hann rökstuddar athugasemdir að. gera um mis- smíði og vansmíði ó þessum vegum, en rúmsins vegna verða þau mál ekki rakin í þetta sinn. Aðeins skal þess get ið, að brýrnar á Brúará .og Tungufljóti eru að verða iítt nothæfar. Að Brúará er svo kröpp beygja að austanverðu, að hún má teljast ófær lang- ferðabílum, einkum í hálkum að vetrinum. Að Tungufljóís- brú verður alls ekki komizt á stórum bílum af leiðinni frá Geysi, nema með því að bakka í beygjunni. Er kákað við ,að lagfæra þetta svo að segja -á hverju sumri, en alltaf með þeim hætti, að með svolílið lengri bílum næsta. árs er á- standið verra en áður var. — Ein slík „lagfæring" stóð r.ú yfir og var vissulega ekki með miklum myndarbrag. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavars- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. BRÚÐKAUP í dag verða gefm saman í (hjónaband ungfrú Svava Fel- j ixdóttir skrifstofuinær og Agn ar ívars húsgagnabólstrari. | Séra Jón Auðuns geíur saman. '‘Brúðhjónin taka sér fari með | Gullfossi í dag til útlanda, j — * — j Barnahéimilisnefiul Vorboðans. Börnin, seni dváiið háfa á ! barnaheimilinu í Rauðhólum í sumar, koma til bæjarins næst komandi þriðjudag 18, þ. m. Aöstandendur barnsnna korúi að taka á móti þei.m við Aust- j urbæjarbarnaskólann kl. IV2 | e. h. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 2.—8. ágúst 1953 samkvæmt skýrslum. 19 (18) starfandi lækna. í svigum tölur frá næstu vi.ku á undan. Kverkabólga ......... 23 (20) Kvefsótt ............ 42 (56) Iðrakvef ............ 11 (3) Inflúenza ............ 2 (0) Kveflungnabólaga .. 3 (1) Kikhósti ............ 12 (8) Það á að hafa alla íbúðarklefá ýegaviðgerðarmanna á hjóla- vögnum og svo á að heyja leift urhernað á holurnar, hvar sesn þær fyrirfinnast. Og hcrgögn-; in eru, auk íbúðarvagnanna, stór bíll og ámokstursvél. Það hlýtur að kosta of fjár að búa um vinnuflokk og flytja sig aftur, eins og þessn er nú hagað. — Og svo eiga daglegir flutningar manna í bæinn engan rétt á sér. Um- búnaður og aðistaða á hjóla- vögnunum. í vöndaoum skýlum’ ætti að gera þessa' mannaflutþ inga óþarfa, en tilflutningæ fólks og vinnutækja eftir þörfi verkefnisins auðvelda. Auk þeirra atriða, sem rædd hafa verið hér á undan, legg ég svo mikla áherzlu á. að hrað- að verði lagningu vegarins um Þrengslin af Svínahraunsvegi á Ölfusveg (Austurvegur) Er það um 18 kílómetra. vegar- lengd. Á undirbyggingu vegar-i ins var byrjað fyrir tveimuif árum, og kostaði hún ekki' nema um 40 þúsund krónur á kílómetra. Mín tillaga um tilhögun yerksins er sú, að þegar undix- byggingu er lokíð alla leið, verði aðeins borið ::vo lítið of- an í.veginn, að hann sé akíær í snjó og frostum. Fæst þá reynsla á. hvar helzt þyrfti að hækka veginn meira næsta sumar og vrði það auðvitað gert með ódýru efni. Malburöi. yrði þannig ekki lokið fyrr en. sýnt er, að vegurinn sé orðinn nægilega hár alls síaðar til að standást snjóalög og tryggja umferðina. í vegagerð er slit- lagið alltaf það dýrasta, cg, gæti þessi aðferð rparað mik- ið fé. Þyrfti vegurinn miðað við núverandi verðlag ekki að kosta nema svona þrjár millj- ónir króna, ef þannig væri að farið. Á þennan veg mætti síðan steypa, en 18 ára reynsla af steyptu spottunum við Elliðaár Vegalagningum og vegavið- sí’mr Þa®> steyptir vegir á haldi, holufargani, hlykkjum; íjölförnum leiðum verða hér og beygjum. Spurði ég Ólaf þá senmlega ódýrustu vegirnir. meðal annars: Hvaða umbætur telur þú mest aðkallandi í vinnubrögð- VEGUR MILLI GULLFOSS OG GEYSIS Til Sigurðar Greipssonar var gott að koma eins og jafii- an. Hann ræddi við okkur ÓI- af um vegarþörf beina leið frá Geysi til Gullfoss og fleiri framfaramál byggðarlagsins, en Geysir gaus ekki. — Mun hafa verið eftir sig af glæsi- legri þjónustu á su.mrinu til yndis erlendum og innlendurn ferðamönnum. Héldum við svo aftur til Laugarvatns og hvíld umst þar um hríð. Á leiðinni til Reykjavíkur um kvöldið barst talið auðvit- að enn að málefni dagsins: um á vegunum7 „Eins og ég hef áður vikið að: Stærri bíla — miklu stærri. „Barnabílarnir“ ; verða að hverfa frá þessum verkefnum. ‘ kommn. Eg ^ hafði sannfærzt Grynnri heflun og tíðari. Veg-1 um af sjón og reynd, að þegar til lengdar lætur. Þetta er nú mín skoðun,“ sagði Ólafur Ketilsson að iok- um, „og á hana legg ég miklá áherzlu." Og nú var dagur að kvöldi irnir ver.ða ónothæfir um helg ar, þegar heflarnir eru ekki í gangi frá föstudegi til mánu- dags. Úr því verður að bæta. Og svo tel ég, að þeir verði að læra hreyfanlegan hernað á holurnar. Það eru vitlauis bilstjórarnir, sem: um þessar mundir höfðu kært Vegsger'ð ríkisins fyrir Samgöngum'ála- ráðuneytinu, höfðti lög að mæla, og að þarna vrði að mæta kröfum vegfarenda, og bílstjóranna, sem í stríðinu vinnubrögð að setja sig niður standa- Ölafi Ketilsisyni þakka ég. svo fyrir skemm.tilegan og lær dómsríkan 'íag og óska honum til hamingju með fimmtugsaf- eiga sig á meðan uppi á helði. ' mælið. Hannibal Valdimarsson. t. d. hjá Geithálsi með fasta bækistöð og setja svo ofaní- burð í samfellt lag vfir allan veginn, en láta ófærar holur Elsku litli drengurinh okkar, ÓSKAR ÓSKARSSON andaðist í Landsspítalanum 13. þ. m. Edith og Óskar Gíslason. Sonur okkar og bróðir, AXEL ÞÓRIR ÓLAFSSON lézt þann 14. ágúst. Ólöf J. Ólafsdóttir, Ólafur I. Árnason og systkini.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.