Alþýðublaðið - 23.08.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1953, Blaðsíða 3
SHinnudagur 23. ágúst 1953. 3 0IVARP REYKJAVÍK 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Séra Garðar Svav- arsson. Organleíkari: Krist- inn Ingvarsson). 15.15 Miðdegisútvarp. 16.15 Fréttaútvarp til íslend- inga erlendis. 13.30 Barnatími (Hildur Kal~ man). 19.30 Tónleikar: Eírem Zirnba- list leikur á fiðlu (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Sónata fyrir fagott og píanó eftir Paul Hindemith (Hans Ploder og dr. Victor Urbanéic leika). 20.30 Erindi: Kirkjuhátíð í Niðarósi (Sigurgeir Sigurðs- son biskup). 20.55 Tónleikar (plötur); Sin- fónía nr. 6 í F-dúr (Pastoral- sinfónían) eftir Beethoven. 21.35 Erindi: Árin líða (Guð- mundur M. Þorláksson kenn- ari). 22.05 Danslög (plötur). :annes á hoeninu Vettvangur dagsius Erlendur sérfræðingur leiðbeinir við gatnagerð í Reykjavík — Hvað gerir vegagerð ríkisins? Hugs- anaflutningur — Eða hvað — Annað bréf um , kjötkaup í fyrra. Krossgáta. Nr. 467 Lárétt: 1 mánuður, 6 dygg, 7 klæðleysi, 9 líkámshluti, 10 Shrún, 12 ómegin, 14 fugl, 15 landöhfuti, 17 tunga. Lóðrétt: 1 ættarnafn, 2 fer- Kki, 3 ú rhúsi, 4 sagnfræð- ■íngur, 5 keflið, 8 möguleikar, 11 ísland, 13 tunna, 16 tveir eins. Lausn á krossgáíu nr. 466. Lárétt: 1 Ssamsæri, }o fón, 7 gU‘11, 9 gg, 10 dár, 12 il, 14 3nóra, 15 nál, 17 gramir. Lóðrétt: 1 sigling, 2 mold, 3 æf, 4 róg, 5 Ingvar, 8 ián, 11 róni, 13 lár, 16 la. ÞÝZKUR sérfræðirigúr í gatnagerð kemur til Rcykja- víkur og leiðbeinir verltfræð- . ingum og gatnagerðarmönnum bæjarins. — Af einhverjum i ástæðum hefur ráðamönnum j bæjarins fundizt aS nauðsyn- ’ legt væri að gera þessa tilraun til að bæta gatnagerðina í bæn i um og mun almenningur tclja að þeim hafi sýnzt rétt. FYRIR FÁUiVI DÖGUM ræddi ég um vegagerðir hér og sta'kk upp á því, að reynt væri að fá erlenda sérfræðinga til ,þess að athuga verklag okkar j og efni, sem við notum í veg- ina. Mér þykir að fljótt hafi . verið brugðið við eða að ein- . hvers konar hugsanaflutningur eigi sér stað miili mín og þeirra manna, sem ráða þess- um málum. EN ÞETTA er ekki nóg. Gatnagerðinni í Reykjavik .'Héf ur fleygt mjög fram á síðustu árum, jafnvel svo að rykið, sem alla ætlaði að kæfa, hefur minnkað mjög mikið. En. vanda samara og erfiðara er að leggja vegi og halda þeim< við utan Reykjavíkur, enda allt aðrar aðstæður. Þar er mestra um- bóta þörf. Vegagerð ríkisins þarf á erlendum sérfræðingum að halda miklu fremur en bæj. arverkfræðingurinn í R’eykja- vík. NÚ ÆTTI vegamálaráðherra að ráða hinn þýzka sérfræðing til þess að rannsaka starfsað- ferðir vegagerðar ríkisins og allt efni, sem hún notar við vegagerðina. Það er engum blöðum um það að fletta að umbóta er þörf og landsmenn löngu orðnir dduðþreyttir á Kléppsvinnu vegagerðanna, sem sannazt hefur með reynsl unni, að er tilgangslítil. HÚSMC^DIR' öggir :( 'bréfi: ,,Þú birtir bréf frá konu, sem segir frá kjötkaupum sínum^ í fyrra í byrjun slátrunar. Eg hef líka sögu að segja. En kjöt ið, sem svikið var inn á mig sem nýtt dilkakjöt, var ekki úr frystihúsi, heldur var þar um að ræða kjöt af gömlu fé, seigt og vont. Það er alveg rétt, að það er full ástæða fyrir fólk að gæta varhuga við, svo oft höfum við orðið fyrir. hrekkj- um. YFIRLEITT þarf maður allt af að vera á verði, kaupsýslu- stéttin er ekki samvizkusam- ari heldur en það. Vil ég þó taka fram. að hér eiga ekki all ir sömu sök, sem. betur fer get um við neytendur treyst mjög mörgum matvörukaupmönn- um, en einn gikkur setur blett á heila stétt, þegar einn verð- ur uppvís að svikum, þá býst maður við svikum af öllum. ÞETTA VILDI ég segja af tilefni bréfsins, sem þú birtir og bæta því við, að ég fagna hinum nýju neytendasamtök- um. Þau ættu að geta orðið til þess að skapa gagnkvæmt í traust milli kaupmanna, fram , leiðenda og neytenda, en á 1 þetta gagnkvæma traust hefur viljað skorta“. Hariries á horninu. I DAG er sunnudagurinn 23. ágúst 1953. Helgidagslæknir er Bjarni Jónsson, Reyhimel 58, sími 2472. Næturlæknr er í læknava-rð Btofunni, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfs- teipóteki, sími 1330. Rafmagnstakmörktmin: í dag er skömmtun í 1. feverfi. F L U G F E R Ð I R Flugfélag Islands: Á morgun verður flogið til eftirtaldra s'taða. ef veður leyf- gr: Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Kópa- gkers, Patréksfjarðar og ’Vest- Jmannaeyja. — Milli landa: Á þriðjudag til London, SKIPAFRETTIR Eimskip: Brúarfoss er í Hamiborg. Dettifoss fór frá Hull 21. þ. Sn. til Vestmannaeyja og Rvík ’sir. Goðafoss fór frá Rotterdam 19. þ. m. til Leningrad. Gull- íoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík ,í gær til New York, Reykja- foss fór frá Kefíavík síðdegis í gær til Reykjavíku:'. Selfoss fór frá Siglufirði 19. þ. m. til Kaupmamiahafnar, Lysekil og Graverna. Tröllafoss fór frá New York 15. þ. m. tii Reykja víkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reýkjavík kl. 14 í dag til Norðurlanda. Esja Var væntanleg til Akureyrar í gærkvöldi á vesturleið. Herðu , breið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan og norðan. Þyr- ill verður væntanlega á Rauf- arhöfn í dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þvið'judaginn til Vestmannaeyja. Frá mæðrastyrksnefnd. Konur, sem sótt hafa um dvöl á hvíldarviku mæðra- styrksnefndar á þiiigvöllum í sumar, eru beðnar að koma til viðtals í skrifstofu nefndarinn- ar í Þingholtsstra'íti 18, á þriðju dag frá kl. 2 til 4. Litla goífiS er opið í daig frá kl. 10 -12 og’ 2—-10. A F M Æ L I Sjötíu og fimni ára er í dag Sigurgeir Katarín- usson fyrrum bóndi í Arnar- dal við SkutuíSfjörð, hú verka maður á ísafirði, , FÉLAGSLIF Kvenfélag Fríkirkj usafnaðarins í Reykjavík fef berjaför þriðjudaginn 25. ágúst 1953 kl. 10 árdeg'is (ef veður leyfir) frá fríkii'kjunni. Nánari upplýsing ,1-ar gefa: Ingibjörg Steingríms- dóttir, Vesturgötu 46 A, sími 4125 og Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu 46, sími 2032. Kvenskátaskólinn, ÚJfljóísv. Stúlkurnar í kvenskátaskól anum að Úlfljótsvatni senda foreldrum sínum og vanda- mönnum beztu kvðejur. Þær kom til bæjarins n. k. niánu- dag, 24. ágústi kl. 5. Kornið verður að skátaheimilinu við Snorrabraut. Nýkomið únheH ljósblátt og bleikt. H. Toff Eftir baðið Nivea , Þvi að þá er húðin sérstaklega viðkvæm. Þess vegna ættuð þér að nudda Nivea» kremi rækilega á hörundið frá hvirfli r\ til dja. Nivea-kreni hefir inni að halda euzerit, og þessvegna gætir strax hinna hollu áhrífa þess á húðina. ’Bad með N i vea í kre mi" gerír húðina mjúka og eykur hreysti hennar. ^MIllIimfflMilflniniiP.iímjmaoiíli[il![lliiiiinHiiiiiiii[inni[íiliiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiitii]iiiiím9miíiii',iiiiitHniHiiiiiiHi;iii!iii!;iiii:iíi!:iiiiiiiii;ir,iiiinTi;t.íiiiiiiiiinsTnnmm: Ijarnarcafé frá kl. 3,30—5 og í kvöld frá kl. 9—11,30. Hin nýja hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Tjarnarcafé 0íifflnmagaœiiiiíniffliikasiiiitj.4tni!iiig!i!n!!iininiiiiniiii!!ii!iini[!nnniniifiQniœii!raiiií!tiinuinimam!ffliiiiifflinBnm!Hm!HfflmmBap Drepu.r mel, kakkalakka, flugur og önnur hvim- ieið skorkvikindi á skömmum tíma. MORTON er nauðsynlegur á hverju heimili, brauðs'ölubúðuny Bakaríum, fisk- og kjötbúðum, matsöluhúsum og vefnáðarvöruverzlunum. — Fæst aðeins hjá RAFOIKá Vesturgötu 2. — Sími 80946. ¥éía- og raffækjaveriiiiisi Bankastraeti 10. — Sími 2852. Skóiavörðustíg 8. Sími 1035 : ettutti Við viljttm hér rnéð vekja atbygli á að við getum nú aftrir tékið við vörúm til flutnings frá New York til Reykjavíkur. I New York skal afhenda vör- urrtar íil: Lofíleíðir h.f. Icelandie Airíines 152—21 Roekaway Boulevard Jamaiea, New York Lág ílutnirigsgjöíd, tímaspamaður og ódýrar umbúðir stuðla að auknum fíutningum L0FTLEIBIS Lofíleiðir hi. Lækjargöíu 2. Sími 81440. wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmsaaBBBmmmaatm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.