Alþýðublaðið - 23.08.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.08.1953, Blaðsíða 8
&8alkrðía; verkalýðssamtakanna om sakino Skaupmátt lairna, fulla nýtingu a!!ra atvinnu- tækja og samfellda atvinnu ’tiantla öllu vinnu 'færu fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njota fyllsta stuðnings Aiþýðuflökksins. VerSIækkunarstefna alþýSasamtakanna ct 1550 um launamönnum til beinna hagsbóta, jafnft verzlunarfólki og opinbcrum starfsmönnuija sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er fat-sæl ieii át úr ógöngum dýrtíðarinnar. r' )" *< r-* r> ■ — Brezku ferða af hesíunum og landslaginu Telja mikla möguleika á skipulögðum ferðum hingað, ef veröið er hóflegt BLAÐAMENN áttu tal' við brezku roiðmennina, er •þel? komu til Þingvalla í gær, og Jétu þeir afar vel yfir förinni. ÞaíB eru 4 Skotar og 2 Englendingar, sem fará þessa för ríðandi fíá Gullfossi að Varmalandi í Borgarfirði . Þrír mannanna eru fulí trúar ferðafélaga og ferðaskrifstoía, tveir em blaða- og út varpsmcnn og einn myndatökumaður. Ld FerOaíangarnir á Þragvöllum. Frá vinstri: P. tvtangam. A. Borthwiek Capt. Paterson, Þor- leifur Þóroarson, A. Dunnett, Gunnar Bjarnason, J. Kerr Muriter og F. Micklethwaite. Hafa mennirnir verið valdír til fararinnar aðallega vegna | afskipta sinna af ferðalögum 1 og þess aðgangs, sem þeir hafa ! að bloðum og útvarpi. dvokuð? ÉINS og Alþýðublaðið hefur áður minnzt á, er það mikið nauðsynjamál fyrir í.sfirðinga, að innsiglingin á ísafjarðar- liöfn „Sundin<! — i’áist dýpkuð. Til þess eru nú tvær leiðir færar: Að fá danska skipið ,.Sansu“, sem nú er að vinna austur á Hornafirði, til að fram kvæma verkið, áður en það fer héðan — eða að láta ,,Gretti“, sem legið hefur aðgerðalaus í allt sumar, vinna það. Ssnnilega verður fuilnægj- andi dýpkun ekki íramkvæmd fyrir minna en hálfa Reknétebáfar frá Norðurlandi íá aðsföðu ti! aS gera út frá Seyðisfirði og leggja upp þar Fregn til Alþýðublaðsins. SEYÐISFIBÐI í gær. F .\RIÐ ER aö salta á Eskifirði og Pálmar er vætitanlegur hingað seinui partinn í dag méð 100—350 tunnur. Frétzt hef- ur af íjölda skipa, sem eru í síid um 70—90 mílur hérna út af firðinum. IIÖFÐU ALDREI Á HESTBAK KOMID. Þrír þeirra félaga höfðu aldrei komið á hastbak fyrr á i ævi sinni. Hefur þeim gengið mjög vel og þakka það ein- göngu ágæti íslenzka hestsins. ÚTVARPSFYRIRLESARI. Einn þeirra er A. Borthwick, sem er einn þékktustu út- varpsfyrirlesara Skotlánds. Er hann að vísu ekki starfsmaður BBC, en hefur þar þætti, venjúlega um einu sinni í viku. MJÖG HRIFINN. Var Mr. Borthwick, eins og allir hinir, mjög hrifinn af hestinum, og kvaðst hann áreiðanlega mundu mæla með honum, því að ,,ef ég get riðið honum geta allir það“, sagði hann. í SJÓNVARPI? Borthwick kvaðst mundu reyna að fá tíma í sjónvarpi, þar sem sýnd yrði þá kvik- mynd sú, er kvikmyndatöku- maðurinn Micklethwaite tekur af ferðalaginu, og mundi hamx þá flytja skýringar. Ennfrern- ur kvaðst hann mundu skrifa um hestinn og ferðalagið íi skozk tímarit, en hann skrifar reglulega í tvö þekktustu: tímarit Skotlands, Scotland’s Magazine og Scottish " Fielc Kvaðst hann mur.du boma aftur strax, er 7 ára gamail sonur hans væri orðinn nógtr. gamall til að sitja hest. Reknetabátar að norðan hafa* sótt um að fá aðstöðu til að gera út héðan og íeggja hér upp. TAKA TL'NNUB HÉR. Taka norðanbátarnir svo tunnur hér, sem upp hér síðar. þsir leggja Veíðúr að krefjast þess, að ríkisstjórnin útvegi nauðsyn- j legt fé til verksins og láti hefja aðra j það hið bráðasía. Enginn írú- milljón, en þó mætfi áreiðan- | ir því, að þetta sé ekki hægt í lega laga mikið. ef unnið væri j einu mesta góðæri, sem komið fyrir. 800—900 þúsund krónur. hefur á þessári öld. SHELL hyggsí reisa benzínafgreiðslustöð og bílaþvotta- hestar fiuttir út úg noiaðir í polo-knattleik? Fyrirlið; brezku hestarriannanna hugsar sér að hreyfa því máii við hertogann af Efiinhorg, sem er mikiii poio-Ieikari CAPT. PATERSON, fyrirliði Bretanna, sem ferðast um hér á hestbaki i boði Búnaðarfélagsins, Ferðaskrifstofunnar og Flugfélagsins, lét mjög athyglisverða hugmynd í Ijós í sam- bandi við íslenzka hestinn. Hún er, hvort ekki væri hægt að nota hann sem polo-hest. Kvaðst hann álíta, að ís- lenzkir hestar væru mjög vel falinir til þess að nota þá í póló-knattleik, en hann er leik inn allmikið í Bretlandi. Sitja þeir, er hann leika á hestbaki og slá bolta með löngum- kylf- um. HRAÐI OG ÞOL. Mikiu máli skiptir í poló, stöð við Reykjanesbraut, A stöðin að vera með svipuðu sniði að hestarnir séu fljótir, þolgóð og sú er stendur við Suðurlandsbraut. ir 0g viðbragðsfljótir. Þessa Shell hefur nú fengið úthlut að lóð um 3000 fermeðra að stærð við Reykjanesbraut aust an við Öskjuhlíð. I eiginleika. álítur Capt. Pater- son, að íslenzki hesturinn hafi. RÆÐIR MÁLIÐ VID HER- TOGANN AF EDINBORG. Kvaðst Capt. Paterson ætla að hjreyfa þessu máli við her- togann af Edinborg. ciginmann drottningarinnar, ; er [hann kæmi út. En sem kunnugt er, er hertoginn mikill pólóleik- ari. ADEINS LEYFI FYRÍR HLUTA STÖÐVARINNAR. En ekki hefur félagið fengið fjárfestingarleyfi nema fyrir hluta af stöðinni. Munu fram- kvæmdir við bann hluta líklega hefjast í haust. Fjárfestingarleyfi fyrir bíla-; þvottastöðinni hefur enn ekki fengizt. Verður fegurðarsamkeppm reykvískra karla á aldrinum 17-30 ára háð í lok mán. BLAÐIÐ hefur frétt, að til standi að láta fara fram feg- urðarsamkeppni karla í Beykjavík uni næstu mánaða mót, Efíir því, sem Maðið hefur bezt fregnað, eiga þáttakend- ur að vera á aldrinum 17—30 ára, en ekki er tilskilið, að boir séu ókyæntir. Sérstök dómnefntl kvenna mun velja fegurðarkónginn. SAMBANDI VIÐ HÁTÍÐA- HÖLD. Fegurðarsamkeppni þessi mun, ef af verður, fara fram í sambandi við Jiátíðahöld fé- iagsskapar nokkurs hér í bæ. En á þessu stigi jnálsins er ekki unnt að skýra frá livaða félagsskapur á í hlut, þar eð ekki er endanlega afráðið, hvort úr keppninni verður. VANTAR FEGURÐARKÓNG. Allir hljóta þó að vona, að úr keppninni verði, þar eð nú er búið þrisvar að velja fegurðardrottningu hér í bæ, og því tímjl tíil kominn að velja fegurðarkóng. FINNST DYRT. Mr. P. Mangam er Énglend- ingur, sem er fulltrúi fyrir ferðaskrifstofu í London. sem hefur lagt mikla áherzlu a. ferðalög, er sameina íiþróttir og skemmtiferðalög Kvaðst hann álíta, að framtíð væri í’ slíkum. ferðalögum, svo framár- lega sem hægt væri að gera þau nógu ódýr. HEFUR KOMIÖ ÁÐUR. Kvikmyndatökumaðurinn Micklethwaite er sá þriðji, er aldrei hafði áður komið á hest- bak, og lét hann afar vei af hestinum. Hann tekur kvik- mynd af öllu ferðlaginu aufc fjölda ljósmynda. Hann. hefur komið hér áður og tekið kvik- mynd. BETRA MARGIK EN FÁIR RÍKIR. Yl'irleitt vorií Bretarnir sammála um, að ef liægt ættf að verða að koma slíkurr- ferðalögum á, yrði að sjá um, að verðið yrði iækkað. Vons. þeir mjög sammála Mr. A.. Dunnett, aðalritstjóra Kehs leyblaðahringsins, er hann sagöi í ræðu, að betra vært að fá fjölda manns, er greiddu ef til vill ekkf mjög mikið, beldur ew örfáa ríka menn, er t. tL keyptu upp veiðiréttindi á heilum ám fyrir fast verf? og béldu þeim þannig fyrir öðrum. FARARSTJÓRINN ÁNÆGÐUR. Aðalfararstjóri Eretanna er Capt. Paterson, sem er ritarl félagsskapar, er vinnur a'ff aukningu smáiðnaðar í há- löndum Skotlands, auk þess er hann ritari alþjóðasamtaka. smáhestaframleiðenda. Kvaðst hann stórhrifinn af íslenzka hestinum, og mundu hann og félagar hans gera allt, sem beir gætu til að mæla með Islandi og íslenzka hestinum. Kvað hann þá þrjá félaga sína, er aldrei hefðu komið á hest- bak, vera ákveðna að taka til óspilltra málanna við það. Framhald á 6. tíðu. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.