Alþýðublaðið - 18.02.1928, Qupperneq 1
Alpfðnblaðið
Gefitt út af Alþýðaflokknum
1928.
Laugardaginn 18. febrúar
43. tölublað.
©AMLA BtO
Prinzinn og
danzmærin.
Þessi ágæta og skemtilega
mynd sýnd I slðasta
sinn í kvöld.
| ilKýÍHjrentsmiíjanTj
Hverflsoötu 8,
tekur að sér alls konar tækifærisprent-
I un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, 3
J reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J
J greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði.^J
fcesið Alþýðnblaðið:
Favourite‘
pvottasápan
er búin tii ur bezlu eínum, sem iáanleg eru, og algerlega óskaðleg
jafnvel fínustu dúkum og viðkvæmasta hörundl.
f
Kola-símf
Valentínusar Eyjólfssonar
nr. 2340.
Onðspjónnsta
ii Aðventkirkjunni, sunnudaginn 19.
febr., kl. 8 siðdegis.
Ræðuefnið:
Leyndardómur guðrækninnar
eða ráðstöfun Guðs til frels-
is mönnunum.
,AlJJr velkonmir!
O. J. Olsen.
Ath. Um petta efni verður fyrir-
Jestur fluttur i báðum bíóhúsun-
um i Hafnarfirði kl. 4 síðdegis
sama dag.
Það er marg sannað,
að kafiibætirinn
Jón Lðnsson.
Endurtekur kveðskap
sinn í Bárunni annað
kvöld (sunnud. 19.febr.)
kl. 9. Aðgöngumiðar
seldir í Bárunni frá
kl. 1—7. á morgun, og
við innganginn.
Verð: 1. króna.
er beztyir og ðrýgstur.
Mikið gekk á
í gærkvddi í henni Reykjavík.
Iþróttamenn héldíu fund í BáJunni
niðri, iuna sundhallarmálið, en
wppi par héldu víðvarpsnotendur
aðalfund sánn. Á Hótel Island var
ttaldið Aiustfii'ðingamót, en í Iðnó
Hreinlæt-
isvörur
svo sem: Burstar
alls konar, Bóne-
vax, Bónolia og
Gólfklútar,
Úrsmiðastofa
Oiiðm. W. Kristjánssonar,
BaldursgötulO.
hél't Félag ungra jafnaðarmama
kvöldiskemtun. í samkomusalnum
í Bröttugötu héit st. Skjaidbreið
íund og hafði heimsókn stigstúku
úr fjarlægu hóraöi, í G.-T.-húsinu
uppi hélt st. Freyja funid, en
niðri st. Míner\-a fund og var
NTJA BIO
Metropolls.
Sýnd í síttasta sinn í kvold.
Leikfélan Reytjavikur.
Schimeksfjöiskyldan.
Gamánleikur í 3 þáttum,
eftir GUSTAV KADELBURG,
verður leikinn sunnudaginn 19 þ. m. kl. 8 í Iðnó
Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnö frá kl. 4—7 og á morgun frá
kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Lækkað vertt.
Sími 101.
Ungligastnkan Jylgja“ nr. 87
heldur kvöldskemtun á morgun (sunnudag) klukkan 8 eftir miðdag
í Góðtemplarahúsinu.
Fjölbreytt skemtiatriði með danz á eftir.
Aðgang að skemtuninni hafa allir tempiarar 8 ára og eldri. —
Aðgöngumiðar verða seldir í Góðtemplarahúsinu á morgun (sunnu-
dag) frá kl. 1 e. m. og kosta fyrir fullorðna kr. 1,50 og unglinga frá8
til 14 ára aldri kr. 0,75.
Fraiuilkvæindane&ndin.
W, K. F. „Frsfimsókn46
vegna sampyktar félagsins eru konur ámintar um að ráða sig ekki
og vinna ekki fyrir lægra kaup, en gilti árið sem leið.
Stjórnin.
L R.
Iþróttsiisayndir.
í. R.
Ipröttafélag Reykjavíkur sýnir nýjar iþróttamyndir í Nýja
Bíó á morgun kl. 3V* e. h.
Allir peir, sem ípröttum unna, verða að sjá þessar myndir.
Aðgöngumiðar á kl. 1,00 við innganginn.
ípróttafálag Reykjavíkur.
d:eilt um gagn eða skaðsenn
danzins til kl. I. Jón Bjömsson
hélt fyrMestuir um strákskap, af
mikilli þekkingu á málintu, sýnl-
ingar voru á báðum bíóunum, á
Róseniberg' reyktu stúlkurnar, en
slagsniál voiru á F'jallkommtiL
Það vantaði ekki annað á en að
páfinn hefð.i látið hringja Landa-
kotsk’ukkunum.
i