Alþýðublaðið - 08.09.1953, Blaðsíða 3
f>riðjudagnr 8. september 1953
ALÞ^BOOLAei©
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
.15.30 Miðdegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löndum íi?]ötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Fræðslulöggjöf og
skólahald (Ármann Halldórs-
son mag. art.).
20.55 Undir ljúfum lögum:
Carl Billieh o. fl. flytja létt
hl jómsveitarlög.
21.45 Á v'íðavangi.: ,,Nú skal
'smála fögur fjöll“ (Ólafur
Þorvaldsson þingvörður).
21.45 íþróttaþáttur (Sigurð.ur
Sigurðsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kammertónleikar (pl.).
Kvartett í C-dúr op. 59 nr.
3 eftir - Beethoven (Yirtuoso
kvartettinn leikur).
22.40 Dagskrárloik.
HANNES Á HOENINU
Vettvangur dagsins
Þrjú böm hafa týnst og fnndist miklu. lengra
burtu en menn höfðu álitið að þau gætu geng-*
ið — Lærdómur, sem við þurfum að muna.
ICrossgáta
Nr. 480
Lárétt: 1 öldungur, 6 ullar-
3át. 7 band, 9 tónn, 10 vot, 12
kind, 14 hús, 15 el, 17 syngja.
Lóðrétt: 1 rúmliggjandi 2
flettir hári, 3 líkamshluti, 4
áhald, 5 nábúi, 8 feiti, 11 hljóð,
13 magur, 16.umbúðir.
Lausn á krossgátn nr. 479.
Lárétt: 1 baldinn, 6 róa, 7
. koss, 9 ið, 10_ tap, 12 ar, 14
gióa, 15 lán, 17 iðnina.
Lóðrétt: 1 bóksaii, 2 lest, 3
ir, 4 nói, 5 naðran, 8 sag, 11
plan, 13 ráð, 16 nn.
ÞRISVAR SINNUM, svo að
ég minnist, hafa börn tapast,
i og í öll skiptin fundizt miklu
j lengra frá þeim stað, sem þau
j íýadust, en menn álitu að þau
bef'ðu þrek t-il að' ganga. Fyrir
mörgum árarn tapaðist barn
i frá Bessastöðum skammt frá
Steingrímsfirði. Þess var leitað
lengi og það fannst loksins ör-
ent upp undir héiðarbrún,
j hserra en nokkur bjóst við, a'ð
J það hefði komizt og lengra frá
bænum.
FYRIR NOKKRUM ÁRUM
týndist barn frá Raufarhöfn,
sem verið hafði á berjamó.
Það fannst miklu lengra en
fólk gat ímyndað sér að það
liefði farið, og það var á lífi.
Nú hefur tæplega fj.ögurra ára
telpa týnt lífi sínu í villu frá
fólki, og hún fann.st eftir að
hundruð manna höíðu leitað
sólathringum saman, mi'klu
lengra burtu en menn gerðu
ráð fyrir, að hún hefði getað
komist, svo lítil og veikbyggð.
AÐ VÍSU hatfði áður verið
ieitað þar sem hún fannst, en
lauslega. Það mun og hafa villt
um fyrir mönnurn, að skammt
frá beim stað, sem hún. hvarf
af, er mikið af piifcum, þar er
lækur og auk þess sjór skammt
undan. Hætturnar fyrir litla
barnsfætur vorju svo margar,
að msnn þóttust snemma í leit
inni vera vissir um, að hún
hefði farizt þarna.
LÍTIL BÖRN í villu virðast
fc hafa mieira þrek en við, sem
j fullorðnir erum, álitum. Að lík
indum hafa þau miklu meira
' þrek, en okkur grunar, því að
i enginn skildi halda, að litlu
börnin fari beinustu leið, lík-
legast er, að þau gangi miklu
lengri leið en útlit er fyrir.
Sagt var, að litla telpan hefði
fundizt um 10 km. frá þorp-
inu. Ek'ki er ólíklegt, að hún
hafi verið búin að ganga miklu
lengri leið.
ÉG MINNIST á þetta vegna
þess, að mér finnst bað athygl
isvert, að í þrjú skipti skuli
týnt barn finnast miklu lengra
burtu en menn gerá ráð fyrir.
Það .ætti að vera vísbending
fyrir okkur, ef svo hörmuleg-
ur atburður kemur aftur fyrir.
VEGFARANDI SKRIFAR:
,,Það er dálítið erfitt fyrir okk
ur, sem notum mikið strætis-
vagnana að fylgjast nákværn-
lega msð ferðum þeirra. Á
sunnudaginn þóttist ég loksins
skilja hvers vegha þetta væri.
Ég gekk fram hjá dómkirkj-
unni og eftir skamma stund
var ég staddur á Lækjartorgi.
Sjö mínútna munur var á
klukkunum. og bað, sem verra
var, að torgklukkan svndi ekki
sama tíma á öllum.hliðum.
EF STRÆTISVAGNARNIR
fara alltaf eftir torgklukk
unni, og það held ég að þeir
geri, þá er ekki von á góðu.
þegar hún er vitlaus. Fólk í
heimáihúsurn fer mikið eftir
útvarpsklukkunni og hún á að
vera rétt. Er ékki ’nægt að fela
einhverjum að sjá um að torg-
klukkan gangi rétt?“
Lesið Afþýðöblaðld
Hjartkæri eiginmaður minn,
STEFÁN SÁNDHOLT bakarameistaii,
andaðist að morgni sunnudagsins 6. sept. í Landsspítalanum.
Fyrir hönd vandamanna.
Jeuny Sandholt.
fyrirliggjandi
ö. V. jóhannsson & Co.
Hafnarstræti 19. Sími 2363 og 7563.
■lllllllliillillilllillllffllii
ið íilnar m
Síldarflök í tóníaísósu í 1 Ib. dósum.
Reykt síldarflök í Válb. .dósum.
Síld í eigin safa í 1 Ib. háum dósum.
Ennfremur
Léttreykt síUl (Kippers í cellophane pokum. Þeim sein
reyna þessa léttreyktu síld (morgunrétt Engiendinga)
ber saman um ágæti hetmar, sé hún rétt matreidd:
Uppskriftir í hverjum poka.
Fást í flestum matvöruverziunum.
Bí R *
Sími 82595.
í DAG er þriðjudagurinn 8.
sept. 1953.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Reykjavík
ur apóteki, 'sími 1760.
Rafmagnstakmörkunin:
í dag verður skömmtun í 2.
hveríi.
FLUGFEEÐIE
Flugfélag íslands:
Á morgun, miðvikudag, verð
ur flogið til eftirtaldra staða,
ef veður leyfir: Akureyrar,
.Hólmavíkur, Isafjarðar, Sands,
Sauðárkróks; Siglufjarðar og
Vestmannaeyja. Milli landa: í
fyrramáiið ld. 8,30 til Osló og
Kaupmannahafnar.
SKIPAFEEíTIE
Eimskip:
Brúarfoss er í Reykjavík.
Dettifos's er á Breiðafirði, fer
þaðan til Vestmannaeyja og
Eeflavíkur. Goðafoss fer frá
Hamborg í dag til Hull og
Rieykjavíkur. Gullfoss fór frá
Leith í gær til Rieykjavíkur.
Lagarfoss fer væntanlega frá
New York á rnorgun til Reykja
vikíir. Reykjafoss fór frá Siglu
firði 3. þ. m. til Lyisekil og-
Gautaborgar. Selfoss fer frá
Hull í dag til Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 1.
þ. m. til New York. Hanne
Sven kom til Reykjavífcur 3. þ.
m. frá Rotterdam.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór fra Álaborg síð-
degiis í gær á leið til Þórshafnar
og Reykjavíkur.. Esja fer frá
Reykjavík á morgun austur um
land í hringferð.. Herðubreið
fór frá Reykjaví'k í gærkvöld
austur um land til Bakka-
fjarðar. , Skjaldbreið er . i
Reykjav^k. Þyrill er á Mð frá
Akureyri til Hvalfjarðar. S-kaft-
fellingur fór frá Reykjavík í
gær til Vestmananeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell losar sement á
Afcuréýri. Arnarfell lestar
tim'bur í Hamina. JökuMell fór
frá Kaupmannahöfn 6. þ. m.
á leið til Leningrad. Dísar&ll
I-estar tómar tunnur í Haúíga-
sundi. Bláfell lestar timbur í
Kotka.
BLÖD O G T IM AEIT
Heimilisritíð, septemberhefti
11. árgangs er komið út og
flytur meðal annars sögu, sem
hlaut fyrtsu verðlaun í sam-
keppni ritsins. Heitir sagan
,,Sólbað“ og er eftir Hallberg
Hallmundsson. Margar þýddar
smásögur eru í ritinu, vérð-
launagetrau.nir, dægradvöl
skrítlur og fleira.
AF.ÍILI /
Fimmtuuigr er í dag Öskar
B. Jónsson Álfaskeiði 29,
! Hafnarfirði.
HJÓNAEFNl
{ Á.laugardag opinberuðu trú-
lotfun sína ungf-rú Gisliína Vil-
hjálmsdóttir, Brávallagötu 50,
'og Bjarni Sæmundsson, verka-
i maður, Fagradal v:ð Kringlu-
mýrarveg.
__ * ___
Ungbarnavernd Líknar
Templa-rasundi 3, ér apin á
þriðjudögúÍTi kl. 3,15—4.' At-
húgið, á fimm.tudögúm verður
framvegis opið kl. 1,30—2,30.
I Á föiStudögum kl. 3,15—4 fyrir
(kvéfuð börn.
Frá Verkakvennafélaginu
Framsókn.
Þeim félagskonum sem enn
haía ekki greitt árgjöld sín
sk'al á það bent að gjalddaginn
var 14. rnaí s. 1. '•Komið sem
fyrst og gerið ski-1.
i Skritf'stoifan opin álla virka
' daiga kl. 4—6 e. h., laugardaga
' 10—12 f. h.
I
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
fer í berjaferð miðvikuddag-
inn 9. sept. frá Rorgartúni 7
kl. 8 f. h. Upplýsingar í símum
4442 og 5236
Stúlka óskast til opinberrar stofnunar. Aðalstarf (
vélritun. Góð málakunnátta æskileg. Umsóknir merkt- ;!
ar „September“ leggist. inn á afgr. blaðsins fyrir 10. þm.
aiiiMJiiiifflffliiiDraDMíiniBraiiimiiiiiiiHiniiiiiiiHHiiiiiHiuiiiunHUinnmtturaiiifliimiuiHHiunmiiDraiiniinumiBffiœiuHraiiiiíaunffliiiffimiiiiiiHíiminunDnniŒi
IIlIlllllllIlll[II[iiyi!iillJIIIIiffl[|l1II!lin]|lÉlÍ||tiaíl[lí|ííl!l!!iIiilllllll!IÍIIH!li;il]!nili!íin!tll[Í!líiíini!1IIIHI!lIHIiaiHlil!!HHÍni)iít!ÍHIlUllImlí(iiit!ÍEiiillllllllólll[i!t(t!ll]llJílílliJli
-I
vantar ungling til að bera blaðið til
áskrifenda í
Skjólunum.
Talið við ofgreiðsluna. - Sími 4900.