Alþýðublaðið - 18.02.1928, Qupperneq 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
IASf ÞÝÐHJISIiAIIIÐ f
kemur út á hverjum virkum degi. ■
Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við ;
Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. !
til kl. 7 síðd. ;
« Skrifsfofa á sama stað opin ki. !
3 9*/9—lOVj árd. og kl. 8—9 siðd. ;
< Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 |
5 (skrifstoian). ;
| Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á |
\ mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 :
<j hver mm. eindálka. ;
3 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan :
] (i sama húsi, sömu simar). ;
Verkböim í Svípjóð.
Þúsundir verkamanna
atvinnulausar.
Síðuist’u ár hisfir lítið yerið um
lau'na'deilur í Svíþjóð. Verklýðs-
feneyfingin hefir gengið þunig og
föst skref i baráttunni, unnið
sínátt og smátt ýmsar bætur til
handa verklýðnum og-aukist mjög
að pólitískum áhrifum. En nú
virðiist einhver breyting vera á
ferðinni. Lognið, sem ríkt hefir,
eB að hverfa, og stormarnir, sem
alf af hafa geyisað í nioriskri stétta-
baráttu, virðast nú einnig tekn-
ir að geysa í Svíþjóð.
Við og við hefir verið að því
komið, að slægi í hart milli at-
ling og neyddu þannig verkamenn
til að lýsa yfir verkfalli.
Ríkisstjórmin reyndi að miðla
málum og skipaði nefnd í því
skymi. En starfsemi þessarar
nefndar reyndiist eimiskis virði. Tii-
lögur hennar gengu út á að lækka
launin, en verkamenn neituðu því
e.ind'regiö. Varð það til þesis, áð
verkbannið' breiddist út, og nær
nú til 50 000 verkamanna. Búiist er
v;ið, að það .munii ná enn víðar og
ef til vill ná til allra iðnaðará
greina.
Atvinnuirekendur hyggjast nú,
eftir þenna langa frið, að brjóta
samtök verkamanna á bak aftur.
Þeir fara að eims og rándýrið, er
læðist að nóttu til inn í byggð-
jna. Þeir hafa veturinn, kuldann
og klakann með sér, og hafa því
sterka aðistöðu. Þeir eru líka fjár-
hagslega styrkiir, því að „friðhr-
inn“ hefir auðvitað reynst þeim
góður til fjár. Þeir hafa á undan
förnum árum hrúgað í fjárhirzlur
sínar og búast nú við góðum á-
rangri.
Verkiýðssamtökin í Sviþjóð eru
gífurlega sterk, og það er óhugs-
andi, að atvinnurekendum takist
að rjúfa þau eða kúga verkamenn
á kné.
Alþýðúblaðið mun fylgjast méð
þessari deiiu, sem sænskir stétt-
arbræður okkar eiga i.
vinnurekenda annars vegar og
verkamanna hinis vegar, en með
samninga-„]ip.urö“ af beggja hálfu
hefir ver,ið hægt að af.stýra vawd-
ræðum peim, sem verkföll og
verkhönn hijóta alt af að hafa í
fíör með sér. Oftast hafa samn-
'ingar verið enidurnýjaðir, þegar
þeir hafía verjð útrunnir. Kaup-
deiian, sem varð við „Stripa“-
verksmiðjurnar, vakti mikla at-
hygli, einfeum vegna þess, að
■jaínaðarmanna'Stjorn in féll á af-
iskiftum sínum af því máli.
Árið 1921 voru samniingar milii
verkamanna og atvinuurekenda í
flestöilum iðnaðargreinum útrunn-
kt. Samningaumleitanir hófust þá
þegar að nýju, og laun verkalýðs-
ins voru lækkuð að einhverju
litiu ieyti. Seinna tókst verka-
mönnum að ná uppbót á launa-
kjörunum.
Nú .stendur yfir einhver sú
stærsta kaupdeila, er komið hef-
jr í Svíþjóð um mörg undan farin
ár. Atvinnurekendur, sem eiga
pappírsverksmiðjur, tiimburverk-
smiðjur og aðrar verksmiðjur, er
vinna úr trjáviði, hafa sagt uipp
ölluim samningum og kraíist mik-
illar launalækkunar. Og þegar
verkamenn létu í Ijóis, að , þeir
vjldu enga lækkun líða, lýstu at-
vjnnurekendur yfir verkbanni.
Við námaiðnaðinn sögðu báðir
aðiljar saminingnum upp samtím-
is. Atvtinnurekendur heimtuðu
Jaunalækkun, en verkamenn hækk-
un. Atyinnurckendur lýstu verk-
banni vjð sumar námumar, en
við aðrar námur reyndu þeir aþ
ákveða kaupið við hvem einstaii;-
Khöfn, FB., 17. febr.
Frá pingi Þjóðverja.
Flrá Berlím er símað: Rikis-
stjótmin semmr við flokkana um
áform iStjórnarinnar viðvikjandi
afgre'ið.slu fjáriagamna og þing-
rofi að henini iokinni í marzmján-
uði. Veldiur þiað ágreiiníngi hve-
niær jmig skuli rafið. Eru sum-
ir þiví fylgjanidi, að þingrof fari
fram þegar.
Enn pá vatnavextir.
Ffeá París er símað: Milklir
vatnavextir víðsvegar um Mið-Ev-
rópu. Hef;ir flætt yfir sveitaþorp
ailm-örg í norðuihluta Frakklands.
Þá hefir og flæbt yfir akra í Rín-
ardalmum og víða í sunnanv-erðu
Þýzkaiandi.
„Meíropolis".
Merkileg kvikmynd.
Alþýðuiblaðið genir sér eigi að
venju að hvetja fólk til að sjá
fcvikmynidir, enda eru fáar kvik-
myndir sýndar hér, sem vert er
að sjá. Nú sýnir Nýja Bíó ©ina
allra heztu mynd, sem hér hefir
sóst. Ailur frágangur mysidarinn-
ar er stórfcastlegur, dg éíhiið er
tefcið úr stéttabaráttunni,. Sagan
er látim gerast ánið 2000, en samt
italar hún skýru málii til nútíma-
mannisiins. Myndiin ræðst á auð-
valdisskiipulagið og bitrar eru þær
jseniur“, er sýna hvermig véiamar
eta verkalýðinn.
Ágætt væmi ef Nýja Bíó sæi sér
fært að hafa að minsta kosti 2
og helzt 3 alþýðusýniingar. Myn-d-
fiin er óvanaleg að öllu efnii og
fiórmi og hlafa allir gott af að
sjá hana þrátt fyrir ýmsa smá-
galla, isem eru á efui hennar frá
sjónttrmiiði þeirra, er þekkja út
í æsar frelsiisbaráttu ván
ins.
Tryggingar fyrir greiðslu verka-
kaups.
Mikil brögð hafa verið að1 van-
skilum á greiðslu verkakaups hjá
sumum atvinnurekendum í síld-
arútveginum, svo að þess eru
jafnvel dærni, að verkafólk hefir
ekki fengið kaup sítt greitt tvö
til þrjú ár samfleytt og hiefir því
orðið að líða tilfi'nnanlegan skort
eða leita á „náðir“ sveitarinnar,.
Eft,ir löguin frá síðasta þingi um
greiðslu verkakaups, sem Héðinn
Valdimar.s'son og Ásgeir Ásgeirs-
son stóðu áð, átti að vera fengin
trygging fyrir því, að verkamenn
gætu heimtað rétt sinin án mikilla
vai'ninga, en þó hafa .sumir siægð-
arrefir, sem átt hafa við auðtrúa
vexkamenn eða hafa getað b-e.itt
aðstöðu sinni gagnvart verka-
f'óilki til þesis, fengið það til að
gera við sig sapminga um að
fresta kaupgreiðsiunni, og svo
hafa þeir verið búnir að skjóta
aflanum undam, þegar að skulda-
dögunum kom. Enn hafa aðriir
be.iit falsloforðum einium. Til þess
að tryggja verkaíólkinu fuilkomiö
ö.rj’ggi um kaup siitt,' flytur Er-
lingur Friðjónsson fru-mv. um
verkafcaupsved. Skai verkafólk, er
yinnur við síldiarútgerð, án þess
aö vera skráðir skipverjar, hafa
lögveð j ölium síldiarafurðum, er
á land flytjast hjá atvinnurekanda
þeim, er það vinnur hjá, til trygg-
ingar greiðslu á umsöm-du kaupi,
hvort sem það er mánaðarkaup,
viicu- eða stunda-kaup, eða á-
fcv-æðisvinna við verkun síl-dar.
Lögveðsltröfur samkvæmt iögum
þessum séu rétthæstar næst opin-
berum gjöldum og gangi fyrir
öllum siamniingsbundnum veð-
skuldbindingum. Nú á atvimnu-
r-ekandi ógreitt verkakaup og ætl-
ar að flytja burt af síldarverk-
unarstöð sinni síidarafurðir, tunn-
ur salt, krydd eða annað, er veð-
ið hvílir á, og getur þá verka-
fólkiö, sem hann skuldar, krafisf
kyrrsetmingar á þessum verðmæt-
unl, án þes's að það s-etji trygg-
ingu fyrir kyrrsetningunni. Skulu
samningar, sem u-ndaniþiggja
v-erkakaupsveð, vera ógildir. Brot
gegn lögum þessum varði 1000
til 50 þúsund/ kr. sektum, nema
þymgri iviðurlög s-éu eftir öðrum
lögum.
í öðru lagi flytur Sigurjón Á.
ólafsson firv. um þær, breytingar
á lögum um greilðslu verkkaups,
að áfcvæðið um vikulega kaup-
greiðsiu nái einnig til vegagarð-
armanna og bifreiðarstjóra, og
sömuleiðis til farmanna og fiski-
manna, hAært sem um ákveðið
kaup, aukaþóknun eða hlut úr
afla er að ræð-a, ef þeir óska.
þess, og geti sjómenn falið öð'rum
að taka það út í fjarveru þeina.
Er það mörgum sjómannaheiim-
ilum nauðsynlegt til franidráttar,
Ein-nig er skýlaust ákvæði um
það í frv., að iögin nái til verka-
fólks við alls konar síldarvi-nnu,
sivo að engum lögfcrókum verði
þar við komið. Allir samningar,.
sean fara í bága við lög þessi,
skulu ógildiir.
Tekjuaukaf rumvarp.
Héðinn Valdimarsison flytur frv.
unx, að ári-n 1929 og 1930 Lé
stjórninni heimiit að láta inn-
heimita tekju- og éigna-skatt með
25°/o viðauka. Segir svo í greinar-
gerð frv.: )(Það er viðulrkent, að
samþykkja þurfi á þeissu þi-ngi
tekjuaukafrumvörp, og eru þegar
féain komi-n frumvörp um fram-
lengingu yérðtolls og gengisvið-
auka, en vo-n mun vera á ýmis-
um fieirum svipuðum. Svo verð-
ur að líta á, sem varhugavert
sé að haga skattamálum lands-
in/s þaunig, að langmesti og vax-
amdi hluti teknanna sé tekinn með
tiollum, en minni hlutinn með
beinu sköttunum á tekjunx, eign-
um og fasteignium“. Tekjuaukinn
isamkvæmt -firv. er áætlaður a. íxx.
k. 200 þúsuinidir kr.
Gjaldskrá héraðslækna.
Haraldu'r Guðnxundsson flytur
frv. um, að stjórnin setji gjal-d-
skrá um biorgun fyrir störf hér-
aðslækna og ferðir þeirra. Nú-
veranidi gjald-skrá er orðin fullra
20 ár-a og xireit að þivi -skapi,
„en-da er það á almanna vitorði,
að heimi er ekki fylgt almenlt'L
Auðv-itað er ætlast til, að gjald-
skrá vierði samin í samráði við
landlæknj.
ESípí tíeild.
Til umræðu vay þar í gær:
Frv. ;um lífeyri sitarfsmanna Bún-
aðarfélags’-ins, frv. lum breyting á
lauuum embættismanna, frv. uim
þiniglýsiing skjala ojg frv. um
gjaldþrotaskifti. Urðiu um þetta
Btlar umræður. Prv. um breytingu
á ia-uinalcjörum yfirsetukvenna var
til 2. umr. Jón- Baldv. var frsgm.
frá jnef-nd og talaöi með því, og,
í isama str-eng tófcu Haiidór
Stelnsson, Ing/!björg Bjamason
(sem hólt fymstu ræðu sína á
þeas-u þingi) og að nokkfu leyti'
dómsmálaráðbierrann, sem talaði
um að ráða yfirseitukonur að eins
tii ifimm ára í -s-enn, til þess að
komast hjá að hafa þær, sem ekki
v-æ®,u hæfar til starfsins. Á móti
talaði Einajr Árnaison.
Til 1. umiræðu voru: frv. er Jón
Bal-div. flytuir viðvíkj. innheixntu
á gjöidum kirkjugarðsimis í Rvík
og frv. er Ingvar flytur um að
-leggja niður aðsto-ðarlækniisstöð'-
urnar á Akur-eyri og Isaflrði. Til