Alþýðublaðið - 24.09.1953, Page 2

Alþýðublaðið - 24.09.1953, Page 2
ALÞÝ0UBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. sept. 1953,, (The Law and the Lady) Skemmtileg og spennandi ný amerísk kvikmynd. byggð á gamanleik eftir Frederick Lonsdale. Greer Garson Michael Wilding og tnýja kvennagullið Fernando Lamal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m AUSTUR- 0 m BÆJAR BÍÚ ð j' ln MSW | (Ich heisse Niki) | Bráðskemmtileg og hug- I næm ný þýzk kvikmynd. Paul Hörbiger [ litli Niki og hundurinn Tobby. \ Mynd þessi hefur þegar | Vakið mikið umtel meðal | bæjarbúa, enda er hún ein | skemmtilegasta og hugnæm 1 asta lcvikmynd, sem hér i hefur verið sýnd um lang- í an tíma. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Rauðskinnar á ferS •{ Gíeysispennandi ný mynd í | eðlilegum litum, gerist fyr- .| ir tveim öldum | Jon Hall Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Síðasta sinn. I Bönnuð börnum. HAMINGJUEYJAN Bráðskemmtileg Jon Hali. Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. Orlög elskendanna Jean Marais Dominique Blanchar D.anskur skýringatexti Sýnd kl. 7 og 9. SIGURMERKIÐ Dana Andrews Marta Toren Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7 o: Sími 924:9. 9. 6 þessl æskal fDarling, Hew Could You.) Mý amerísk gamanmynd sem lýsir á skemmilegan hátt hugarórum og miskiln- ingi ungrar stúlku. Joan Fontaine John Lund Mona Freeman Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÚ Óveður í aSsígi. Mjög spennandi og viðburða rík amerísk mynd, um ástir og hetjudáðir flugmanna. Richard Widmark. Linda Darnell. Veronica Lake. Aukamynd: Umskipti í Evrópu: „Mill- Ijónir manna að metta". Lit. mynd með íslenzku tali. Sýnd kl. 9. BARDAGI VIÐ RAUÐAGIL Hin afar sppennandi Ann Blyth og Howard Duff. Sýnd kl. 5 og 7. r r B KAFNAR- B B FJARÐARBÍÓ ffi GLUGGINN Víðfræg amerísk saka- málamynd, spehrjandi og óvenjuleg að efni. Hér hef ur hún fengið þá dóma, að Vera talin ein með beztu myndum. Aðalhlutverkið leikur lítli drengurfom Bobby Driscoli Barbara Hale Ruíii Bornaa Nilljónamæringur ! einn dag Frönsk kvikmynd frá Pathe Paris. Skemmtileg- asta mynd haustsins. Gaby Morlay Pierre Larquey Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. fSffl t&m}> ÞjÓDLEIKHÚSID æ KOSS I KAUPBÆTI sýning í kvöld kl. 20. EI n k a f í í sýning föstudag kl. „T Ó P A Z“ sýning laugardag kl. 20 Aðeins tvær sýningar. Aðgöngumiðasaian Sfrá kl. 13.15 til 20. ( Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345 S s s s s s s s s s s s s s opin ^ s 20. ' Minningarorð: B TRIPOLIBlð æ Ævlnfýrl á sjó. (Paa Kryds med Albertina) Bráðskemmtileg sænsk kvikmynd, um ævintýri ungrar stúlku í sjóferð með barkskippinu „Albert ina“. Adolf Jahr Ulla Wikander Lulu Ziegler söngkona Sýnd kl. 5, 7 og 9. ’ Skyrtur Herraskyrtur kr 65,00 Vinnuskyrtur kr. 65,00 do. kr. 75,00 do. kr. 85,00. Drengjaskyrtur á 4—14 ára Amerísk efni T O L E D O Fischersundi. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■«■■■■■!■ Hafnfirðingar Lækkið dýrtíðina. Verzlið þar_ sem það er ódýrast. Sendum heim. GarÖarsbúð Hverfisgötu 25. Sími 9935. HAFNARFIRÐÍ I Húsmæður! Sultu-tíminn er kominn s N S s $ t s Tryggið yður góðan ár-^ Sangur af fyrirhöfn yðar.S SVarðveitið vetrarforðann $ yfyrir skemmdum. Það gerið) (þér með því að nota ) ; Hjög ódýrar E ■ ■ ■ ■ n ■ jljósakrónur og loffljósj 5 | iðja j Lakjargöíu 10, Langaveg 03. I Símar 6141 og 81066 § .■I ■; ** " JAMJ >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Betamon óbrigðult efni Bensonat bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýru Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ rotvarnar-) CHEMIA H.F. Fæst í öllum matvöruverzl-S jurnim. ^ HANN var fæddur í Flatey á Breiðafirði 10. des. 1914. For- eldrar hans voru þau hjónin Bergsveinn Sigurðsson og Sig- urlína Bjarnadóttir. Kornung- ur missti Jón föður sinn. Gerð ist móðir hans þá fyrirvinna tveggja barna og kom vel til manns. Þau fluttust til Reykja víkur, þegar Jón var á tólfta ári, og þar átti hann heimili æ síðan. Nam hann burstagerð og lauk iðnskólaprófi 1938. Þá iðn stundaði hann síðan með- an kraftar entust og alla tíð hjá sama fyrirtækinu, Bursta- gerð Reykjavíkur. Vann hann þar var.dasömustu störfin og1 hafði verkstjórn á hendi í mörg ár. Jón var góðum hæfileikum búinn til munns og handa. t æsku tók hann mikinn þátt í íþróttalífinu og gat sér þar sem annars staðar gott orð. Á ; beim árum starfaði hann mik-; 1 i D O K K SOLIDFÖT mikið úrval. Húsmœðun ^ Þegar þér kaupiS lyftiduft^ ^ frá oss, þá eruð þér ekki^ ) einungis að efla íslenzkan s $ iðnað, heldur einnig aðS ) tryggja yður öruggan ár-S i angur af fyrirhöfn yðar.S i Notið því ávallt „Chemiu S i lyftiduft1*, það ódýrasta ogS i bezta. Fæst í hverri búð.l \ Chemia h f. \ S " s Jón Bc.gsveinsson. ið í félagsskap skáía og fíeirii félögum ungra manna. Hljóm- listinni unni hann alla ævi, enda var hann ágætur söng- maður. Helgaði hann henníí margar frístundir sínar og van um skeið í Lúðrasveit Reykja- víkur, en tólf síðustu árin starJí aði hann í Karlakór Reykja-* víkur. Ég sá Jón Bergsveinsson f fyrsta sinn fyrir 17 áruon og áttum við náin kynni upp frái því. Mat ég hann því meir, semí viðkynning okkar varð lengrL Festulegt yfirbragð hans og; prúðmannleg framkoma hlaub strax að vekja traust annarraí á honum, og það traust dvín-* að síður en svo \(jð nánari* kynni, Hann átti hvort tveggja* góða greind og beilsteyptaí skapgerð. Hæglátur var hannt í framgöngu, en öruggur hve- nær, sem á reyndi, glaður o.g; skemmtinn í sinn hóp og ætíði reiðubúinn til stuðnings þeim^ sem með þurftu. Hann var orð:-> var maður og réttsýnn í dóm- um sínum um menn og málefnL Öll verk virtust fara honumí vel úr hendi. Fyrir átta árum. kenndS hann fyrst þeirrar meinsemd- ar, er dró hann til dauða ái bezta aldri. í fyrstu varð henníi nokkuð haldið í skefjum. en,síð ar náði hún meir og meir’ yfir- tcikum. Leið hann miklar þjáni" ingar, er fram í sotti, og komí þá greinilegast í Ijós, hvílíkti karlmenni hann var. Þrátt fvr- ir linnulausar kvalir misserumi saman, heyrðist aldrei til han3 æðru orð. Ætíð var hann jafif ljúífur í viðmó.tá, bolinmóðuri Frh. á 7. síðo. ! M.s. Dronnin Alexandrin fer frá Kaupmannahöfn 26«’ sept. til Færeyja og Reykja-r víkur. Flutningur óskast tilj kynntur skrifstofu S'ameinaðaj' í Kaupmannahöfn sem fyrstd' Ski|pi/ð fer tfrá Rvík 3. okt'.) til Færeyja og Kaupmannahafri ar. Farþegar sæki farseðla í dag' Tilkynningar um flutning ósM ast sem fyrst. — | SkipaafgreiSsla Jes Zimseii (Erlendur Pétursson),

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.