Alþýðublaðið - 24.09.1953, Page 3

Alþýðublaðið - 24.09.1953, Page 3
Flmmíudagur 24. sept. 1953. AL&ÝÐUBLAÐIÐ 3 ÍIVáRP REYKJÁVÍK .13.30 Tónleikar: Danslög. 20.20 Upplestur: ,Amma sagði‘, . smásaga eftir Guðlaugu Bene diktsdóttur (frú Sigurlaug Árnadóttir). 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Helga Helgason (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Jón Magn ússon fréttastjóri). .21,30 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Klarinettkonsert í A-dúr (K622) eftir Mozart . (Reginald Kell og PhiKharm- , oniska hljómsveitin í Lond- 'on leika; Sir Malcolm Sar- . gent stjórnar. b) Sinfónía nr. 1 4 (Hið óslökkvandi) eftir Carl Nielsen (Sinfóníuhljóm- * •sveit danska útvarpsins leik- '. ur; Launy Gröndahl stj.). HANNES Á HORNINU Vettvangur dagsins f dómhringnum í Kópavogi — Skyggnst um á sögustað — Systkinadys og hjónadys — Með tímavélinni aftur í tímann. Krossgáta. Nr. 493. Lárétt: 1 stuðningsblað, 6 tit 511, 7 galdur, 9 veizla, 10 stór- J fljót, 12 greinir, 14 tæp, 15 eyðsla, 17 flatmagir. Lóðrétt: 1 fiskur, 2 miskunn, 3 forsetning, 4 á litinn, 5 líð- andi stund, 8 dúkur, 11 melt- ángarfæri, 13 askur, 16 tveir eins. JLausn á krossgátu nr. 492. Lárétt: 1 framrás, 6 sin, 7 árin, 9 næ, 10 rím, 12 æf, 14 læri, 15 ref, 17 atriði. Lóðrétí: 1 fráfæra, 2 atir, 3 ffs, 4 áin, 5 snæðir, 8 Níl, 11? snærð, 13 fet. 16 fr. Kvöldskóli KFUM. Innritun nemenda daglega í verzl. Vísi, Laugavegi 1. HVE MARGIR Reykvíking- ar vita hvar þingstaðurinn var í Kópavogi? Ég efast um að þeir séu margir. Þó er hann við Hafnarfjarðarveginn, rétt fyr- ir innan girðinguna í Kópa- vogstúninu. Þar sjást enn rúst ir þinghússins fyrir sunnan dómhringinn, og enn sér móta fyrir hinum svokölluðu fanga klefum, sem raunar voru aðeins gryfjur. VINUR MINN sagði við mig, þegar við stóðum inni í hinum forna dómhring: „Gaman væri að geta horfið aftur í aldirnar og heyrt málagerð þeirra í þá daga, fylgzt með dómum, séð þátíðar dómara og fanga þeirra tíma. Það væri ómaksins vert að taka sér ferð á hendur með tímavélinni, ef hún væri ann- að en hugarórar H. G. Wells“. ÉG SVARAÐI: „Ég held, að mig langi ekki til þess þó að ég ætti kost á því. Ég er hrædd ur um, að umkomuleysingjar hafi haft litla vörn í klónum á handhöfum réttvísinnar í þá daga. Þá dæmdu hindurvitni, jafnvel gapandi lönguhausar, krot á skinn, eða hnífskorin spýta. Ég er hræddur um að maður þýldi ekki að heyra þá dóma“. ANNAR VINUR MINN sagði: „Þarna fyrir austan veg inn, hinum megin við lækinn, var „systkinadys“. Það sást lengi móta fyrir henní. Og þar í grennd var „hjónadys“ Syst- kini hafa verið tekín af lífi og hjón hafa verið tekin af lífi. Báðar þessar dysjar eru nú horfnar. „Systkinadys“ hefur að líkindum verið þár sem veg urinn er nú“. JÁ, „SYSTKINADYS“ og ,,hjónadys“. Eitthvað hafa syst kinin og hjónin gert af sér, svo að dómsvald- þeirra tíma hef- ur reitt uppi öxina og látið höggið falla að hálsum þeirra. Það er alllangt frá þingstaðn- um og dómhringnum og þang- að, sem menn halda að verið hafi aftökustaðurinn. Ekki hef ur verið skemmtilegt að horfa á fylkinguna — og böðul, sýslumann og hinn seka í broddi fylkingar á leið frá há- borg réttlætisins að aftöku- staðnum. . EN HVAÐ, sem þessu líður er gott að eiga sögustaði. Mikl- ar breytingar hafa orðið þarna, ruðningar og nýrækt, en þessi skáik hefur verið skilin eftir. Þar grær nú allt upp. Þarna ætti að setja upp hellu með áletrunum, svo að vegfarend- ur geti kynnt sér staðinn og glöggvað sig á öllum staðhátt- um. ÉG HEF SVO OFT sagt það, að það ætti að hafa áhrif, að við eigum að sýna sögustöðum okkar meiri sóma en við ger- um. Það er ekki langt frá forn minjasafninu og suður í Kópa vog. Það er 10 mínútna akstur. Ættum við ekki að bregða okk ur þangað? Hannes á horninu. Úfbreiðíd Aiþýðublaðið 1 ÐAG er fimmtudagurinn 24. sept. 1953. Næturvarzla er í Ingólfs apó iteki, sími 1330. ÍRafmagnstakmörkunin: ; í dag verður skömmtun í 3. ftiverfi. FLUGFERÐIR ÍFiiigfélag íslands. A morgun verður flogið til eftirtalinna staða, ef veður Eeyfir: Akureyrar, Fagurhóls- imýrar, Hornáfjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks, Siglu íjarðar og Vestmannaeyja. SKIPAFREXTIB Ríkisskip. Hekla verður væntanlega á Akureyri í dag á vesturleið. jEsja verður væntaniega á Ak- íireyri í dag á austurleið. Herðubreið er á leið frá Aust- ffjörðum til Reykjavíkur. íSkjaldbreið fór frá Reykjavík í gaorkveldi til Breiðafjarðar. ‘Þvrill er norðanlands. Skaftfell angur fer frá Reykjavík á morg tm til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafel'l fór frá Siglu . íirði 22. sept. til Ábo. M.s. Árn arfell fer frá Fáskrúðsfirði í dag áleiðis til Vestmannaeyja. M.s. Jökulfell fór frá Hauge- sund 22. þ. m. áleiðis til Vest- mannaeyja. M.s. Dísarfe‘11 fór frá Seyðisfiðri 22. þ. m. áleiðis til Hull. M.s. Bláfell er í Rvík. Eimskip. Brúarfoss fór frá Húll til Hamborgar 22/9. Dettifoss fór frá Hamborg 22/9 til Lenin- grad. Goðafoss fer til Vestm.- eyja síðdegis í dag til Faxa- flóahafna. Gullfoss fór frá | Leith 21/9, væntanlegur til Rvíkur í fyrramálið. Lagarfoss kom til Rvíkur 18/9 frá New York. Reykjafoss fór frá Ham- borg 21/9 til Gautaborgar. Trö'llafoss fer frá New York 25/9 til Reýkjavíkur. — * — | Aí'hent Alþýðublaðinu: Til veika mannsins frá J. S. kr. 100,00. I r , ( Ohaði fríkirkjusöfnuðurinn | hefur ákveðið að halda þluta j veltu þann 4. október næstk. j Eru allir safnaðarmeðlimir vin | samlega beðnir að styrkja haua i eins og þeir mögulega geta. (Verður auglýst síðar hvert ! koma skal munum. Nefndin. Kvennaskólinn í Reykjavík. Námsmeyjar komi til viðtals í skólanum laugardaginn 26. september, 3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis og 1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis. Merki Landgræðslusjóðs -verða seld í Bókabúð Lárus- ar Blöndal næstu daga, auk Grettisgötu 8 eins og venjul. AUGLÝSIÐ f ALÞÝÐUBLAÐINU. Áheit og gjafir til Óháða fríkirkjusafnaðar ins í Reykjavík. Gjöf frá G. 40 kr. Áheit frá K. N. 100. Áheit frá S. F. 70. Gjöf frá O. J. í k.b.sjóð 500. -— Móttekið með þakklæti. Gjaldkeri, DESINFECTOR S s s s s s s s vellyktandi sótthreins \ andí vökvi, nauðsynleg- S ur á hverju heimilí tilS sótthreinsunar á mun- S um, rúmfötum, húsgöga ^ tim, símaáhöldmn, and-ÍJ rúmslofti o. fl. Hefur ^ unnið sér miklar vin- • seltiix hjá öllum, sem- hafa nct&Q harns. { S Iíjarh >ns þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vinar.. hug %:ð and;á: og jarðarför sonar míns og bróður okkar, SIGURLAUGS KRISTJÁNSSONAR. Jóhanna Sigurðardóttir og börn. ir nú þegar. Benedikt & Gissur. Aðalstræti 7 B, sími 5778. Bæjarstjórn Siglufjarðar óskar nú þegar eftir leigutilboðum í 2 tii 3 báta, með það fyrir augum að þeir verði gerðir út frá Siglufirði í haust og vetur, Um framleigu til einstaklinga eða félaga í Siglu- firði getur verið að ræða. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllu. Bæjarstjórinn í Siglufirði, 18. september 1953. Jón Kjartansson. Vandaðir þýzkir hefilbekkir af 3 stærðum nýkomn. ir. Verð kr. 1650 ja metra, kr. 1350 1,70 metra og kr. 810, 1,50 metra. rynja Sími 4160 !Iffl!lHIlIIÍDI!I)]IiinniiílIlliin!!DI[!I!iniíi!IinEiíi[J'DÍD!ni!niIi!!lIljIllin;Ti!!!l!iI!i]lilii!nn!illllII!IIlIIi[IIlIIDiinníIMI Spila- og skemmtikvöld Vestur- verður haldið í Iðnó. niðri, föstudaginn 25. þ. m. klukkau 8,30 síðdegis. SKEMMTIATRIÐI: Félagsvist. Sameiginleg kaffidrykkja. Ræða: Hannibal Valdimarsson. Söngur: Guðmundur Jónsson. Dans. Félagsmenn, fjölmcnnið á þessa fyrstu skemmíim ’fiaustsins og takið gesti með. Þakka öllum þeim. er sýndu mér vinsemd og virð- ingu á 60 ára afmæii mínu hinn 13. sept. s.l. Sigurður Guðmundsson, Freyjug. 10 a. EIIKSIEeiSBISEISD

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.