Alþýðublaðið - 24.09.1953, Síða 5

Alþýðublaðið - 24.09.1953, Síða 5
Fimmíudagur 24. sept. 1953 ALÞYÐUBLAÐIÐ HINN 25 júli s. 1. 'iögðum við Magnús Bjarnason aí stað með flugvélinni Gullfaxa í ferða- íag til Noregs og Ðanmerkur. Skyldum við fyrst fara til Nor egs. en að dvöl þar lokinni fór Um við til Danmerkur. Við fé- lagarnir 'áttum því láni að fagna að þiggja ágætt boð verkalýðssamtakanna í þessum tyeimur löndum um þriggja vikna dvöl í hvoru landinu um sig til þess að kynnast upp byggingu og skipulagi verka- lýðshreygingarinnar þar. MÓTIÐ Á LEANGKOLLEN. Dvölinni í Noregi var þannig feáttað, að fyrstu vikuna dvöld um við í Osló, og var sá tími notaöur til þess áð kynnast uppbyggingu og starfsháttum Alþýðusambandsíns norska, og . enn fremur til þess að kynnast starfsemi einstakra stéttarfé- laga og fagsambanda. Þá skoð 'uðum við einnig marga vinnu- staði og kynntum okkur kjör og aðbúnað verkamanna þar, og munum við síðar gera grein fvrir kynnum okkar af hinum einstöku félögum og fagsam- böndum. Seinni vikurnar tvær vorum við á Leangkollen, sem er 22 km. frá Olsó á verkalýðs- málanámskeiði, sem haldið var af Arbeiderens Opplysnings- forbund i Norge, en það þýðir nánast Upplýsinga- og fræðslu sam'band alþýðu. Þetta náms- skeið sóttu ýmsir starfsmenn og stjórnendur margra verka- lýðsíélaga víðs vegar að úr Noregi. en auk Norðmannanna voru þarna einnig 1 Finnar, 3 Banir og 1 Svíi og svo við Magnús. Sá maður, sem aðallega hafði með dvöl okkar í Noregi að gera og var okkar aðalleiðbein andi allan tímann, er við dvöld •um í Noregi, var Olaf Wang Johar.son, en hann er ritari í Afbeiderens Opplysníngskomi- té fo’- Oslo, en það er sú deild ‘upplýsingasambandsins, sem befur með málefni höfuðborg- arinr.ar að gera. Hann srjórn- aði einnig námskeiðinu á Le- angkollen. Olaf Wang Johan- son reyndist okkur félögunum í hvívetna hinn ágætasti ieið- beinandi og félagi og tryggði í eibu og öllu, að við fengjum sem gleggstar upplýsingar um starf-emi og viðfangsefni verka lýðshreyfingarinnar. Varðandi alit er laut að unpbyggmgu og skipulagi Alþýðusambandsins norska, nutum við ágætrar leið sögu Paul Engstad, en hann er einn af riturum sambands- ins. NORSKA 'ALÞÝÐUSAM- BANDIÐ. Uppbygging Aibýousam- bandsins norska er í stórum dráttum þannig, að hin eín- stöku stéttarfélög mynda með sér landssamtök fvrir hverja atvinnugrein, t. d. hafa bæjar- vinnumenn með sér sérstakt landssamband, sem stéttarfélóg bæjarvinnumanna í hinum ein stöku borgum og bæium mynda. Á sama hátt hafa flutn ingaverkamenn sérstakt lands samband. svo og verkamenn í pappírsiðnaði og járniðnaðar- menn, og þannig mætti lengi telja. Þessi landssambönd mynda svo með sér allsberiar samfök verkalýðsins, Alþýðu- sambandið. Þnð mun flestum íslending- um kunnugt. að verkalýðssam tökm í Noregi eru mjög sterk. en-^a mun það vart nokkrum dvijast, sem til Noregs hefur kornið, að 'verkalýðsaamtökin bar er voldugt og ráðandi afl í lífi norsku þjóðarinnar. Það er líka margþætt og umsvifa- mikil starfsemi, sefn verkalýðs samtökin þar hafa. með. hönd- iim. Að sjálfsögðu somja verka lýðssamtökin í Noregi eins og hér um kaup og kjör fyrir yerkafólkið, en þar að auki hafa þau mjög umsvifamikía og. víðtæka upplýsinga- og íræðslustarfsemi. Norðménn, eins og aðrir frændur okkar á Norðurlöndum, t.el-ia uppiýs- inga- og fræðslusíarfsemi einn. snarasta þáttinn í starfsemi v.erkalýðsamtakanna, og í því augnamiði haía bau stofn- að sérstakt upplýsinga- og fræðslusamband, sém nú er um fangsmikil stpfnun. er lætur í té víðtæka uppjýsingáþjón- ustu, heldur námskeið víðs veg ar um landið fvrfr verkafólkið og starfrækir skóla. Þá er einn ig á vegum verkalýðssámtak- anna ístarfræktar víðs vegar um landið feioaskrifstofur fvr ir alþýðuna fil þess að auð- velda albýðu manra að ferðast um og hvíiast frá dagsins önn í sumarleyfinu. Síolt Norðmanna, ráðhúsið í Osló. alþýðusamtökin ráðandi afl í þjóðfélaginu, og pess -vegna býr verkalvðurinn þar við goð og örugg lífskjór NYI OG GÁMLI TIMJN.V. Á undanrórnum árum hefur verið unnið -mjög ötuliega að byggingú verkamar.nabúsfaða í Noregi. Mi^ill fjöldi nýrra verkamannabústaSa heiur ver ! ið tekinn í notkun á hverju ári, og sífelit bætast fléiri og fleiri við. Við áttum þess kost að skoða þe'ssar íbúðir, þær eru yfirleitt byggðar í allstórum blokkum, 4—6 hæðir, en hver hlokk hefur ailmikið iandrými. íbúðirnár eru nokkuð misjafn lega stórar, frá tvo til fjögur herbergi og . jafnvel stmrri. Innréttingar aliar eru mjög 'haganleg'ar. Þr'att fvrir miklar íbúðabyggingar, er þó nokkur húsnæðisekla í Osró hú. Olaf Wang Johanson. GÓÐ LÍFSKJÖR FOLKSINS. Verkalýðssamtökin í Noregi láta einnig mikið að sér kveða í atvinnu- og félágsmálum, og það er staðreynd, að lífskjör almennings í Noregi eru góð, félagslegt öryggi er mikið, og atvinna er þar svo mikil, að eftirspurn eftir vinnuafii er meiri en frainboðið. Allar þess ar siaðreyndir la’á skýru máli ( um starf og stvrk norskra al- þýðusamtaka.' Við fengum fullnaðarstaðfestingu á að þetta er rétt i viðtöium við fjöi marga verkamenn, sem við hitt um á hinum ýmsu vinnustöð- um er við heimsóttum. Mér er vel í minni stutt viðtal, er ég átti við aldraðau sporvagna- stjóra Hann sagði eins og aðr- ir vsrkamenn, sem við áttuni tal við, að lífskjör alþýðu væru góð og svo sagði gamli maður- inn orðrétt: „Vlð norskir verka menn búum nú víð góð kjór, verðlagi er haldi.ð í skefjum og nóg atvinna, við höíum ‘ vissulega eVU undan neinu að kvarta“, svo bætti hann við og brosti: „Verkalýðgsamtökin okkar eru sterk, og svc höfum við verkamaonastjórn í land- inu“. Ji^mn sagði enn fremur, ,.Ég man nú aðra tíma. A ár- unum fyrir og eftir 1930, þá voru verkalýðssamtökin ekki eins sterk og þau eru nú, og þá stjórnuðu aðrir landmu, þá 1 bjuggnm við verkamenn v:ð kröpp kjör, það var mikið at- vinnuleysi“. Norsktr verka- menn hafa lært að standa íast um sarntök sín. Þess vegna eru Það vár Lars Nordland, að- algjaldkeri lijá Arbeidereis Opplysningsforljund, sem sýndi okkur verkamanaoústaðn'.a, og þegar hann hafði lokiö við að sýna okkur þessar nýju og plæsilegu íbúðir, svo og fieiri glæriegar byggmgar. þá sagði hann við okkur- „Ég hef nú Sýnt ýkk-ur góðar ibúðir og fagrar byggingar, en við höf- um einnig dökku hliðina, göm ul hús-og léleg, séna við teljuna lítt bæf til íbúöar, og nú skul- am við fara og skoða það“. Og svo sagði hanp: „Við viljúm ekki, að þið sjáið aðeins það bezta. þannig að þið haldið kiör og afkomumöguieika fólks ins betri en þeir.eru, við vilj- um að þið sjáið hlutina eins og þ“ir.eru, svo að .þið getið gcrt ykkur raunhxía grein fyr. I.r styrkieiki samfaka okkar og k'.cirum aiþýðunoar.‘. Svo íýndi hann okkúr hið gafnl.a hveifi, qg; vissúlega var það rétt. aðf þarna v!o"u n.órg hús hr .r1eig.. óg;ý þægindasmuð. Þegar við ’. höiðum séð þcJ ta sagði Lara Áordlanó. .,tv.á •. rríargt, sem .o.iík'.vr hefur auðnazt :>ð koma j frárr kvæm !, en þr>(' eru líka niörg verkáij., i. ’■ ö:. óleýst. Þettá er (ú't verkef alð, sem. biður enn þ:i KLÍFA ÞRUTGAN 1 ú' HÁjVIARIM'L Þa.ð levnir;sér ekk aS það. er vorhug-.r I pe--.rn ágæui 'cgiiro okkar i \r:« gi. Þo:r æ't'a.. sér s.ö-rggi'.ega rð •..ífa þiiiúgan hamarin.i ‘ Loss st trýggja lífskjör og afkomuör- yggi hins vinnandi fólks. Þeir káéta sig kollótta uái'-alla sýnd armenr.sk u. þeir vilja sjálfir háía aðéins það, er aannast reynist, og þeir viija einnig, að aðrir hafi aðeins sannar hug mvndir um þá. í stríðinu áttu Norðmenn, dspra daga. en það er alkunvia, hversu hetjulega þeir börðust gagr. o.ki va.drán.snia nnanna. Eítir stríið tóku þeir-við landi sí.nu í niðurníðslu. Ótrauðir hófu þeir uppbyggingar.starfið, og markvisst hafa þeir haldið áfram. Þeir börðnst fast íyrir frelsi sínu og sjálfsákvörðun- arrétti. og nú staría þeir mark visst að því að skapa efnahags . legt. jafnrétti í þjóðfélaginu. Samhugur og. samstarxsv'ilji. fólksins setur meira en nok'k- uð armað svip sian á h.na norsku verkalýðshreyfingu, og ég efa ekki, að þessum vor- glöðu félögum takizt enn að lvfta mörgum grettistökum í starfi sínu fsmir frelsí, jafnrétti og féiagrslegu öryggi. Við félagarnir þökkum af al- hug hinum góðu ges+gjöfum,: þeir reyndust okkur ácæ|ir leiðbeinendur og sannir félag-,, ar. og vissuieca héldum við frá Noregi reynslunni ríkari. Jón Hjálmarssan. íh. Salherg Guðmundsson: /' r V: I ALÞYÐUBLAÐINU 11. þ. m. er birt bréf frá , móður“ (í Vettvangi dagsins hjá Hannesi á horninu) út af bví atviki, er litla telpan hvarf f-rá Hólma- vík 3. þ. m. Bréf þetía er með þeim hætti, að mér þykir á- stæða til að gera við það nokkr ar athugasemdir. :Sá hörmulegi atburður, er hér um ræðir, er vissulega. þess eðlis, að hann ..snertir öll ís- lenzk hjörtu“, eins og „móðir“ réttilega tekur fram. Allir geta verið sammála um það, að atburður sem þessi er hörmulegt slys. En „móðir“ finnur hvöt hjá sér til að birta dóm sinn um framkomu fólks í Hólmavík í þessu sambandi. Hún segir að- alástæðuna fyrir bréfi sínu vera tómlæti það, sem henni finnst einstakir menn í Hólma Vík hafa sýnt í þessu. máli. Ræð ir hún síðan um tvær konur, sem hafi séð telpuna, og að önn ur þeirra hafi að minnsta kosti hejmt hana kalla á móður sína, en hvorug hafi skipt sér af telpunni. Enn fremur segir „bréfritarinn ,,móðir“, að sam kvæmt fréttum hafi maður sem var að vinna hjá flugvell- inum, séð telpuna. án þess að skipta sér af henni. Þetta finnst „móðu.r“ lýsa „svo ; JOIl. SALBERG GUÐ-: • MUNDSSON sýslumaður * ; svarar í grein þessari, bréfi j : frá ,móður‘, sem birtist hérL ; í blaðinu fyrir skömmu og; ■ fjallaði uiii barnshvarfið á • ■ Ilólmayík. Rekur sýslumað- ■ : urinn ýtarlega sögu þessa: : máls, sem vakið hefur al-; • þjóðar athygli. « ' *» llllllttl ■11111111 «1 ■ * » lllltl •!»»»■ furðulegu tómlæti, að undrun sætir“. Auk þess sem hér er um ó- nákvæma og ranga atvikalýs- ingu að ræða hjá „móður“, kveour hún um leið upp sinn þunga dóm um það fólk, sem hér á hlut að máli, þar sem. ,.móðir“ kvéðst ekki fá betur séð en „einmitt í þetta sinn hafi tómlæti valdið hörmulegu slysi“. Með þessum orðum er mikið sagt. svo að vægt sé að orði kveðið. og þegár'þess er gætt, sem okkur kunnugum er vitanlegt, hve sorgaratburður þessi faafði mikij áhrif á Hólm víkihga, nábýlisfólk þeirra og aðra. sem hér voru staddir, þá Verður ekki annað sagt en þessi dómur ,,móður“ sé í senn grunnfæmisiegur og særandi í garð þess : nlks. serc orðúm þessum er að stefnt. Skal ég nú leiðrétta missögn bréfritarans um nefnt fólk, ejr 3. þ. m. varð telpunr.ar varí. - Hvað aðra konuna snertir, er það að segja, að hún sá aldrex telpuna, heldur.heyrði eitt sinr. hvéllan barnsgrát, sem ekki er sannað, að stafað hafi frá þe.ss ari telpu, þótt svo megi hpfa verið! Um 'hiiia konuna er þaö, að segja, að þegar hún vár að : koma af berjamö klukkan vænr anlega langt gengin 4 þennaa dag. 'heýrði. hún barnsgrát og sá síðan álengdar barn, sem! eftir lýsingu á klæðnaði mun hafa verið telpan, sem týhdisi' Þegar konan svo varð þess vör, að teípan hætti að gráta, talcli hun, að telpan hefði komizt tfi fullorðins 'fólks, sem hún væxd- í fylgd með. Fólk stundaði mik ið berjatínslu á þessúm slóðum um þessar mundir, og þáð er j algengt, að börn héðan úr kaup j túninu séu á berjamö ýmist cin eða með fullorðnum. Var því j ekiki óréttmætt af áminnztrj | konu að ætla, að telpan, sem. hún sá þarna. væri með fuli- 1 orðnu fólki. Nú éftir að þessi' kona veit, að hér var um týndut telpuna að ræða, hef ég af táii við hana orðið þess var, að hún harmar það sáran að hafa' ekki látið sér detta í hug, að hér var á ferð ókunnugt barn, sem þurfti leiðbeiningar og (Frh. á 7. síðu.) i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.