Alþýðublaðið - 24.09.1953, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 24.09.1953, Qupperneq 6
s ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmíudagur 24. sept. 195S. Filipn* Bessason lireppstjóri: Ritstjóri sæll. Eg var að koma~-síðustu hey- stráunum í hlöðú í gær. Þetta hefur orðið ..metsumar" hjá mér,hvað heyskap snertir. Mik il hey og góð. Það' er gaman áð vera bóndi í siíkri árgæzku. Ég trúi því samt ekki fyrr en ég tek á, að veturinn vei'ði líka góður. Gæti bezt trúað, að hann yrði bæði laíigúr og harð ur. Máske sæmileg.ur fram að þorra, en þá ibyrjúðu hörkurn ar og héldust langt fram á vor. Samt er eins og ég hafi óljóst hugboð um, að veturinn verði mildur, en skammást mín fyr- ir slíka bjartsýni. ísland er enn á sínum stað, og okkur mun verða fyrir beztu að halda okk ur þar líka, og búást við harð- indum á hverjum vetri. Verði veturinn hins vegar góður, þá er vitanlega ekkert við því að segja. Ég var fyrir nokkrum dög- um að lesa blaðafréttir frá ein hverju starfsíþróttamóti. Ójá, *— nú er svo komið. Áður fyrr meir háði maður slíka keppni, starfskeppni, myrkranna milli, dag hvern, allan ársins hring. Háði þá keppni fyrir harða þörf, en ekki í því skyni að setja met, hljóta verðlaun eða sjá nafnið sitt í biöðunum. Starfshlaup, — hver þremill- inn er það? Og að geta sér til um, hve steinninn sé. þungur; aðalatriðið í gamla daga var að geta lvft honum, en svona eru öll viðhorf breytt. Ég hef verið, svona í huganum að géra dálitla áætlun um r’arfs- íþróttir, sem einhver \ ' gur vssri í. Það er þá fyrst kapp- ganga eða kapphlaun í kjóf- srrjó yfir 'heiði og með fimm til seSc fjórðunga á bakinu. Það gæti kallast starfsihlaup. Hey- torfrista í mýri, þrjú hundruð torfur. Kappsláttur, — ein dag slútta á túni. Hlaupin uppi tvævetla á fjalli. hundlaust. Hökuð nautshúð. Þæfðar .undir fótuníum þrjátfu 'silnir vaðmáls. Þessar keppnisgreín- ar hafa mér belzt komið til hugar, og allt þóttu þetta hvers dagsleg störf karlmanna fvrir nokkrum áratugum, og enginn maður liðtækur. nema hann gæti leyst þau sómasamlega af hendi. En nóg um það. Nú er það talið til verðlaunahæfra af- reka að bera skilaboð rétt nokkra faðma. Áður báru ólæs ir men tugi bréfa á milli lands fiórðunga og fengu hverjum sitt, án þess að leita aðstoðar sér menntaðri manna, og voru samt taldir fáráðlingar. Læt ég svo útrælt um þetta að sinni. Vertu blessaður. Filipus Bessason hreppstjóri Moa Martinsson MMA GIFTIST n ið sem heyrt páfann neEndan á nafn. Eftir að ástin kom í heiminn, hætti að vera þörf fyrir nokkra kirkju. Af ást- j inni sprettur bæði játnÍTig, iðr un og meinlæti. Enginn getur sofnað, þótt honum sé skipað það, ekki einu sinni lítið barn. Eins og svo margur annar, sem snortinn hefur verið töfra sprota ástarinnar í fyrsta' skipti, svaf ég ekki alla fyrstu j nóttina eftir þann sérstæða at, burð. Um morguninn var ég j svo þreytt, að ég var að hugsa! um að segja mömmu að ég væri svo veik, að ég'gæti ekki, farið í skólann. Ég er viss um, að það varð j mér til mikillar gæfu, að ég skyldi kjmnast Hönnu litlu rétt um samt leyti og kennslukon-1 unni. Að öðru kosti hefði ást mín á kennslukonunni beinzt að henni einni, og það hefði getað orðið örlagaríkt. En nú gegndi öðru máli. Ég elskaði Hönnu litlu líka. Hugurinn var á þvílíku róti, að ég breytt ist mjög í framkomu á heimil- inu. Ég varð frek og eingjörn; og það opnaði á mér augun dá mamma refsaði mér harðlega, lítið. Mér versnaði bara við að ég hætti sjálfspyndingunum. Ég lagði fyrir hana hinar kyn legustu spurningar. Eins og til dæmis; hvers vegna_hún keypti ekki blóm í tvo gamla vasa, sem stóðu í gluggunum; hvers vegna það væri bara einfaldur kappi yfir eina gluggatium, sem var á herberginu okkar? í rúi og stúi heima hjá okkúr? Hún þoldi þetta allt saman Hvers vegna æfinlega væri allt furðulega vel. Tók ekki eftir, hvað ég sagði, og svaraði spurn ingunum því síður. Én þegar ég hélt áfram og spurði, hvers vegna hún hefði ekki lát ið migr fara í hreinni svuntu í skólann fyrsta daginn, þá var eins og hún vaknaði af dvala, Ertu eitthvað lakari, barn? spurði hún og hnyklaði brýrn- ar. Hvað ertu einginlega að þvæla? Ertu kannske farin að taka hann þér til fyrirmyndar? Að þú skulir ekki skammast þín. Er það þetta, sem þú lær ir í skólanum, að hafa í frammi alls konar svívirðu við hana móður þína? Nú var mamma reglulega reið. Hún gat ekki hengt stóru gardínurnar fyrir glugg- ana, þeir voru svo litlir. Svo var eldavélin svo vond hérna, að reyknum sló alltaf niður í henni, og þess vegna var svo vont að þrífa til og halda her- berginu hreinu, og þar sem ekki var hægt að halda því hreinu, þá skipti ekki svo miklu máli þótt ékki væri ailt- af vel tekið til í því. Og vita mátti ég, að enginn leið eins mikla önn fyrir hvað allt var á rúi og stúi eins og^einmitt hú'n mamma mín. Einmitt þess vegna tók það hana svona sárt að heyra brigzlyrðin í mér, ó- vitaanganum. En mér fannst svo sárt að sjá lítilmótlega her- bergið okkar, þegar ég var bú- in að láta mig dreyma um fína stqfuna okkar með síðum, hvít um gardinum, og þegar ég í huganum var búin að bjóða 15. D4GUR: kennslukonunni heim til okk- ar að drekka ilmandi gott kaffi. Og hún átti að fá að sitja á rúminu mína; en svo var það líka farið að slitna og snjást svo mjög, að engum væri bjóðandi upp á að sitja á því, að minnsta kosti ekki þeim, sem maður elskaði. Hvað sagði kennslukonatt? spurði mamma. Fékkstu henni miðann frá mpr? Kennslukonan er svo fín, sagði ég. Hún hefur klippt, brúnt hár. Hún er alveg eins og drottningin á myndinni hennar ömmu mranar. (Það var Viktoría krónprinssessa). kaffi. En þá varð mér svo mik ið um að vera ein hjá he'nni í fínu. Stofunni hennar að ég fór að gráta og var ég þó sem krakki ekki sérlega beygjuleg. Iftla stúlka, sagði hún og klaþpaði mér á kinnina. Litla stúlka; ekki gráta. í dag ætla ég jað lofa þér að fara með „Vþrið er komið“ fyrir ltrakk- aná. Og þú átt að sýna að þú kupnir það utanbókar. Ég fór frá henni án þess að snérta á kaffinu og hún lét sem ekkert væri. É|' fékk oft leyfi til þess að fara- með „Vorið er komið“ fyrir börnin. Sjálft var kvæð Dra-Vlðöerðlr. Fljót og gó8 afgreíöils. GUÐL. GfSLASON, Laugavegl 63, KÍml 81218. Mamma sagði ekki neitt jg eins og æfintýri. Og með augþ kennslukonunnar hvíl- ;>ndi á sér, hafandi alltaf jafn mikið y>ndi af, varð upplestur- inn ævintýri út af fyrir sig. Nokkrar hinna stúlknanna reyndu að læra kvæði utanbók arþhöfðu þau fyrir mig til þess að Sýna mér, að þær kynnu þau reiprennamdi og sárbændu mig um að fá leyfi kennsiukonunn ar þess að mega fara með kvgeðin í kennslustund. En ég langa stund. Gætir þú ekki Hka gert dá- lítið fínt hérna hjá okkur? vogaði ég mér að stama út úr mér. Og gæti ég ekki líka feng ið vasaklútatösku? Ég er alveg eins og . . . . eins og drusla til Þegiðu,. stelpa. — Hún gékk rakleitt til mín, velti mér á magan>n og sló mig fast á aft urhlutanna Gerðu þig bara á- nægða með, það sem þú átt og! hafe^taði þeim að biðja hana hefur, og skammastu þín fyrir' fyr|r þeirra hönd. Þær gátu ósvífnina. Eg, sem geng út til j ei^ vei beðið hana sjálfar. Ég vinnu og þvæ fyrir fólk og myhdi hafa beðið hana uir. vinn öll þau skítverk, sem; þetta, ef Hanna litla hefði átt bjóðast, bara til þess að þú get f hlút. En hún bað mig þess ir étið þig sadda. j aldrei. Ég vissi ekki hvort hún Þarna kom það. Saddur og j kunni nokkurt kvæði. saddur ekki. Og svo var það nú J |iér þurfti ég ekki að stafa. ekki fyrir öliu í lífinu að éta Þegar kennslukonan uppgötv- sig sadda>n. | aðþ að ég var læs, eða hér um Mig verkjaði ekki lengur bil læs, fór bún um það viður undan skellunum. En ég var í, kenningarorðum og sagði, að ég fúlu skapi. ^ J skyldi lesa sjálf heima. í tím- Þú gazt þá eignazt annan unum þurfti ég þess ekki. Hún mann, mann, sem hefði getað mat meira að kenna krökkun- séð fyrir okkur, sagði ég um, sem ennþá voru ólæs. nokkru seirnia. Þetta hafði ég ' einmitt hpyrt móðursystur mína segja við eina af systr- um sínum. Nú skaltu halda þér saman og þegja, æpti mamma bálreið. Og það var í þeirri þögn, sem ég fékk að kenna á hrísvendin um, fastar og meira en ég mundi til fyrr. Hamia litla hafði sefandi á- hrif á takmarkalausa ást mína á kennslukonunni. Það var öldungis undarlegt, hverjar tilfinningar ég bar í brjósti til hennar. Allir hinir krakkamir báru mikla virð- ingu fyrir henni, næstum því óttuðust hana. Og allir hlýddu henni. Ekki af ótta við ráðn- ingu. Hún greip aldrei til lík amlegra refsinga og samt gerðu allir eins og hún bauð. En ég held ekki að neimum hafi þótt vænt um hana nema mér. Það kom í hlut okkar Hönnu litlu að bera eldivið inn í skóla stofuna, eftir að sjálfboðaliði nokkur úr hópi piltanna hafði gefizt upp við það. Hún Hanma litla hafði að vísu ekki mikla krafta, en ég var sterk og ýmsu vön. Og hvað var það eiginlega, sem ég hefði ekki viljað gera fyrir kennslukonuna? Á hverj um degi, þegar við bárum inn eldivið, sem var til sem næst einnar viku í senm, fékk Hanna litla að borða hjá kennslukon- unni. Mér bauð hún aldrei neitt. Þó bauð mér einu sinni Smurt Erauð otí snittur. Nestispakkar. ódýrast og bezt. Vin*[ tamlegast pantið mcf| fyrirvara. MATBARINTf LcekjfargSto I. Siml 80349. Santúðaikorf Slysavarnafélaga kaupa flestir. Fáat bji •lysavarnaðeildum ea Iand allt. I Rvflc f b*nn- yrCaveríluninni, Bankc- itræti 0, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og akrif- •tofu félagslna, Grófin Z. Afgreídd f rima 4887. — Heitið á ilysavamafélagiA ÞaQ bregat ékkL Nýla senðl- bíiastöðin li.f. hefur afgreiðslu 1 Bæíer- bílastöðinni 1 AOalstræt! 16. Opið 7.50—22. A sunnudögum 10—18. — Sími 1395. En vandaði þig vel og tafs- aðu ekki á orðunum, sagði hún. Lestu upphátt og berðu hvert orð greimilega fram. Ég hlýddi henni í blindni í þessu, sem öðru. Mamma krossaði sig yfir löngu lexíunum, sem ég sat yfir og las aftur og aft- ur langt fram á kvöld. En að því kom, að hún uppgötvaði. hvers konar bók ég var með Það var ekki skólabók. Ég hafði einhvern veginn komizt yfir hana. Hún hét „Vestu- meýjarnar“, og fjallaði, að því mig minnir, um tíu amerísk- ar stúlkur, sem voru á ferða- lagi í kringum hnöttinn. Þær áttu leynilega kærasta, hver um sig, og þeir flæktust fram og aftur um hnöttinn í Ieit að stúlkunum sínum. Bæði stúlk- urnar og piltarmir lentu í mann raunum og æfintýrum, svo sem vera ber í þess háttar reyfur- um, og þar áttu hlut að bæði Indíánar og hvítabirnir, óg stundum voru söguhetjurnar me.ira að segja drepnir. En þær gerðu sér lítið fyrir og gengu aftur og allt fór sem sagt eins og þqð átti að fara á endanum. Á sei'nustu blaðsíðunni fundu piltarnir þær og þau giftu sig, og það varð stórt, tífalt brúð- kaup; og þetta voru allt saman lávarðar, var sagt í sögunni, enda þótt þeir væru allir ame ríkanar og allir viti, að þa»ð eru engir innfæddir lávarðar til í Ameríku. Mamma tók náttúrlega af mér bókina, en ráðningu fékk ; MliiliintíarsDÍðfcf | BarnaspltalasjóBs Hringsim ; eru afgreidd í HannyrSe- ; verzl. Refill, AðaUtrætl II ; (áöur verzl. Aug. Svené- í sen), í Verzluninni Victor, > Laugavegi 33, HoIts-Ap4- ! teki, Langholtsvegi 84, I Verzl. Álfabrekku viö Su§- ; urlandsbraut, og Þorstc'sf- Jbúö, Snorrabraut 81. \Iiús og íhúðir a » af ýmsum stærðom . _ i bænum, átverfum bæj- % ■ strins og fyrir utan b*t-| ■ inn til aölu. —■ HöfuseS I einnig til sölu Jarðir, g » vélbóta, bifreíðír »g| 3 verðbréf. | n w S Mýja fastelgnasalm. jj Bankastræti 7. 3 Sími 1518- y»'tfra aoiia ntt'bMH ■ n■m rbH « ■ ■ ■ I Mfnnln^arsolölcf I * -m • Ivalarheimilís aidraðra sjó- ■ jmanna íást 4 sftirtó’durs j j stöðum i Reyktav'k: Skrif- \ ;stofu Kjómannadágsráðs j Grófin 1 (gengið inn frfc» l Tryggvagötu) sími 82075, j 3 skrifstofu Sjórnannafélag*; j Reykjavíkur, Hverfisgötv j ■ 8—10, Veiöarfæraverzlunix: í 3 Veröandi, MjólkurfélagshúS-: ; inu, Guðmundur Andrássoc ■ ■ gullsmiður, Laugavegi 50, • ^Verzluninnl Laugatelgur.; ;Laugateigi 24, tóbaksverzlus ■ ■ inni Boston, Laugaveg 8, ■ 3 og Nesbúðinni, Nesvegi 39.3 jí Hafnarfirðí hjá V. Long.-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.