Alþýðublaðið - 24.09.1953, Síða 7

Alþýðublaðið - 24.09.1953, Síða 7
Fimmtudagur 24. sept. 1953. ALÞYÐUBLAÐIÐ s Frjálsíþróítamótið Framhald af 4. síðu. 5000 m. hlaup. Itristján Jóhanness., U 15:19,8 Sigurður Guðnson, R 15:53,8 Þórh. Guðj., U 16:48,4 4X100 m. boðhlaup. Sveit Reykvíkinga 43,9 Sveit'utanbæjarmanna 45,1 Hástökk: Sig. Friðfinnsson, U 1,75 Jóh. R. Ben., U 1,70 Friðrik Guðmundss., R 1,70 Pétur Rögnvaldsson, R 1,60 SAGT EFTIR MÓTIÐ: Fréttaritari Alþýðutolaðsins ■hafði stutt viðtöl við nokkra af keppendum mótsins og fara þau hér á eítir: Guðm, Hermannsson: Ég er ánægður með árangur , Inn og hlynntur því að keppni. ’þessi fari fram árlega hér eftir. Annars var ég óheppinn með þetta sumar, tognaði í baki á ; .fyrsta móti sumarsms og skar! mig skömmu síðar á fingri,! núna fyrst er ég að ná mér. Nú, > og svo e.r meiningin að æfa vel íyrir EM, sem fram fer næsta sumar í Sviss. j Vilhjálmur Einarsson: Það er mjög vont að stökkva! þrístökk hér á vellinum í Rvík j og jafnvel hættulegt nema hafa marga púða í skónum. i 'Verð í Menntaskólanum á Ak-! ureyri í vetur og ætla að æfa eftir 'beztu getu. Garðar Arason: Það kom mér mjög á óvart að ég skyldi sigra í langstökk-' inu, sérstaklega þar sem ég hef ekkert æft upp á síðkastið. Hörður Haraldsson: Það var frekar gott að hlaupa. en annars var brautin blaut ög þung Ég ætla að hlaupa meira í haust og hefia síðan æfingar í nóvember eða desember fyrir næsta sumar. . Kristján Jóhannesson: Brautin var ansi þung, en ef i .miðhluti 5 km. hefði ekki verið t ■ eins lélegur og raun varð á, .heíði metið jafnvel fokið. Ann- ars ætla ég að leggja áherzlu á istíJbreytingu í vetur og svo auðvitað æfingarnar. götum, fyllstu athygli og láta aðstoð sína í té, ef þörf kref- ur. Slíkt er síður en svo ætlun mín. Hins vegar vil ég mót- mæla óréttmætum ásökunurn og sleggjudómum þeivra, sem ltt til atvika þekkja, í garð sakláuss fólks, þegar svo stend ur á, sem í umræddu máli greinir, og bréfritarlnn ,.móð- ir“ hefur látið sér sæma að hafa uppi. Hólmvíkingar verða ekki með réttu sakaði.r um tómlæti í þessu máli, þegar þess er gætt, hve mikinn áhuga og dugnað fólk hér sýndi almcnnt í leit að týndu telpunni, því að svo má að orði kveða, að allir væru fúsir til að Ijá sitt lið í leit- inni, þó að svo hörmulega hafi farið, að telpan hafi fundizt of seint. Framsóknarflokkurinn áíf Hólmavík, 18. ■ept 1953. Jóh. Saiberg Guðnumdsson, Minningarorð Framh. af 2. síðu. og þakklátur fyrir það, lítið, sem fyrir hann var gert. Við starf sitt stóð hann á meðan stætt var. en rúmfastur var hann frá því um síðustu ára- mót. Hann andaðist í Lands- spítalanum 18. september á 39. aldursári sínu. Jón Bergvseinsson verkstjóri var kvæntur Unni Þorsteins- dóttur, ættaðri úr Reykjavík, og lætur eftir sig tvö mann vænleg börn á ungum aldri. Þessi góði drengur er nú horfinn sjónum manna, en bjartar minningar um hann munu lifa áfram í hugum þeirra, er kynntust honum. Alfreð Gíslason, Bdrnshvarfið ... (Frh. af 5. síðu.) hjáipar við. Ásökun um tóm- læti þessarar konu í þessu sam bandi er því bæði óréttmæt og ósmekkleg á þann hátt, sem ■ „moðir“ ritar. — Sá, sem var við vínnu á túni skammt frá ■ flugvellinum í Hólmavík og sá til telpunnar, var ekki fullorð- inn maður, heldur 13 ára dreng ur. sem mun hafa ályktað líkt og áðurgreind kona, að barnið hlyti að vera í fylgd með full orðnum eða á leið til fullorð- inna. Yfirleitt verður að hafa það í huga um þetta fólk, sém varð telpunnar vart ,að það var al- •veg grandalaust, grunaði ekki, . að hér væri ókunnugt barn á ferð, því að það er svo algengt, j að til barna heyrist og sjáist á berjamó á þessu svæði, þar sem einatt er líka margt fólk við berjatínslu, enda er ó'hætt, að fullyrða, að barn, sem átt hefði heima í Hólmavík og statt hefði verið á þessum slóð mn. hefði ratað heim til sín. | Með því, sem ég hef hér að framan ritað, er ekki ætlun min að hafa á móti því, að fólk sé almennt áminnt um að veita börnum, sem með hátterni sínu gefa til kynna að vera á villi- Landsþing framhalds- skólakennara. FJÓRÐA FULLTRÚAÞING Landssamtoands framhalds- skólakennara var háð í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar í Reykjavílk dagana 18.—20 þ. m. Nær 40 fulltrúar frá 20 kenn^ráfélögum og skólum sóttu þingið, auk nokkurra gesta. Fyrir þinginu lágu all- mörg mál, og eru þessi hin helztu. Landspróf, ríkisútgáfa námsbóka viðkomándi fram- haldsskólunum, tilhögún prófa í gagnfræðaskólum, prófaðfei'ð ir, einkunnadómar, orlof kenn ara og möguleikar á að stofna utanfararsjóð kennara, kaup- taxti við einkakennslu, greiðsla fyrir sérstaka heimavinnu kennara. launamál kennara al-' mennt, kennslutæki í skólum, umgengniisvenjur og skóla- bragur, nauðsyn á meira verk efni í skólum, útvarpsstarf- sem|i .fyrir .skóla, lesstofur í skólum. Verður ýmissa þessara mála getið nánar s'ðar. Forsetar þingsins voru Svein björn Sigurjónsson, Þorsteinn1 Bjarnason og Þorvaldur Þor- valdsson. Ritarar voru Helgi l^ryggvasoi^, Fijiðlbjörn Benci- nýsson, Jón Jóhannesson og Georg Sigurðsson. í landssambandið gekk Hús- mæðrakennaráfélag í slands,' sem telur 50 félaga. Einnig gagnfræðaskóli Akraness, auk nokkurra einstaklinga. Stjórn sambandsins var end urkjörin, en hana skipuðu: Helgi Þorláksson, formaður, G.unnar Benediktsson., Helgi Tryggvason, Haraldur Ágústs son, Sigurðu.r Ingimundarson. Þingið samþykkti að fjölga um tvo í stjórninni, og hlutu kosn ingu Halldóra Eggertsdótf.r og Þráinn Löve. Frh. af 1. síðu. mundsson, en af hálfu Fram- sóknarflokksins Herroann Jón- asson og Eysteinn Jónsson auk Steingríms Steinþórssonar. Framsóknarfloklcurinn spui'Jist fyrir um það í upp- hafi viðræðnanna, hvort Al- þýðuflokkurinn léði máls á þátttöku í samstjórn með Framsóknárflokknum og Sjálfstæðisflokknum á kjör- tímabilinu. Fulltrúar Alþýðu flokksins svöruðu því til, að Alþýðuflokkurinn væri and- vígur stefnu og starfsháttum fiáfarandi ríkistjórnar og hefði enga trú á. að nauðsyn leg stefnubreyting væri hugs anleg í samvinmi við Sjálf- stæðisflokkinn. SAMVINNA UM STJÓRNARSKRÁ GG KJÖRDÆMASKIPUN Næst spurðust fulltrúar Framsóknarflokksins fyrir um það, hver væri afsíaða Alþýðu flokksins ti’l þess, að mynduð yrði þriggja flokka stjórn til að leysa stjórnarskrármálið og kjördæmamálið. Kom fram í þessum viðræðum, að Fram- sóknarflokkurinn myndi tilleið anlegur að falla frá hugmynd sinni um einmenningskjör- dæmi og fallast á, að landinu yrði skipt í allmörg stór kjör- dæmi, þar sem kosið yrði hlut- fallskosningu. Enn íremur bar á góma hugmyndina um kosn- ingabandalög, en hún virðist farsælasta ráðstöfunin til að tryggja starfghæfan þingmeiri- hluta eins og flokkaskipuninni er nú háttað í landinu. Fulltrúar Alþýðuflokksins töldu ekki óhugsandi, að flokkurinn tæki þátt í ríkis- stjórn, sem einbeitti sér að því að setja lýðveldinu stjórnarskrá og koma á nýrri og réttlátari kjördæmaskip- un. Slík stjórnarsamvinna væri sem sé ekki hugsuð á almennum grundvelli, held- ur til lausnar á stórmáli, sem Alþýðuflokkurinn hefði mikinn áhuga á, að rá'ðáð yrði farsællega til lykta. iSVAR ÍHALDSINS: ALÞÝÐUFLOKK URINN ÞJÓÐHÆTTULEGUR Á þessu stigi viðræðnanna hófust bréfaskipti Framsóknar flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins, þar sem Framsóknarflokk- urinn lagði til, að reynt yrði að mynda þriggja flokka stjórn með afgreiðslu stjórnarskrár- innar og kjördæmaskipunarinn ar sem aðalmál. Sjálfstæðis- flokkurinn svaraði þeirri mála leitun með þeirri yfirlýsingu, að viðræða við .viþýðuflokk- inn gæti aðeins orðið stjórnar- myndun til þjóðhættulegrar tafar, og jafnframt kom í ljós, að stefna Sjálfstæðisflokksins í kjördæmaskipunarmálinu er, ósamrýmanleg afstöðu Alþýðu' flokksins. íhaldið virðist um~| fram allt vilja skipta landinu í einmenningskjördæmi og lýsti. sig eindregið andvígt hugmynd ( inni um kosningabandalög, ef kosið yrði hlutfallskosningu í stórum kjördæmum, en sú til- laga hefur verið flutt og studd af einstökum Sjálfstæðismönn um. róttæk MINNIHLUTASTJÓRN Þessu næst óskaði Fram- sóknarflokkurinn eftir nýj- um vi'ðræðum og spurðist fyrir um, hvort Alþýðuflokk urinn fengist til þátttöku í ! minnihlutastjórn með Fram- sóknarflokknum til að af- stýra hugsanlegri minni- hlutastjórn Sjáifstæðisflokks ins. Alþýðuflokknrinn kvaðst mundu Ijá máls á þessari lausn, ef samkomulag næð- ist milli flokkanna um tillög ur í stjórnarskrármálinu og kjördæmamálinu og máJefna samning um róttæka stjórn- grunn þau ættu í hinum flokkunum. Ennfremur boð- aði Hannibal, að flokkastSif- ið yrði byrjað af krafti' nli þegar, fyrsta verkefnið væri kosningarnar í verkalýðsfé- lögunum og bæjarstjórnar- kosningarnar í vetur, og svo yrði kanjlski stutt að bíða næstu alþmgiskosninga. Al- þýðuflokkurinn mun nú þeg ar undirbúa framboð sín og vei'Ja við pllu búinn. . Að lokinni framsöguræðu Hannibals tóku til máls Ólafur Dönsku kosningarnar arstefnu. Enn fremur gerði Friðriksson, Haraldur Guð- hann Framsóknarflokknum mundsson, Matthías Guð- kost á samvinnu í næstu mundsson, Gu.ðjón B Baldvins kosningum með það fyrir son og Gylfi Þ. Gíslason. Ríkti augum að efJa verulega þing áhugi og eining á fundiiíum, styrk flolíkanna með sam- ! —- ■>&*•--------- vinnu þeirra fj-rir augnm að kosningum loknum. Fulltrúar Framsóknarflokks- ins tóku þessar tillögur Alþýðu | Frh. af.l. síðu. flokksins til nákvæmrar athug og þétt síðan 1945, er þeir unar, en svöruðu þeim síðan á höfðu um 255 009 atkvæðL og þá leið, að Framsóknarflokkn- 18 þingmenn. Eru þeir . ,nú um þætti þessi lausn of mikil komnir niður í 93 7G6 atkvæði fórn fyrir sig, og að þingflokk-! og 8 þingsæti. ur hans legði megináherzlu á , KRISTENSEN FÉLL að komizt yrði hjá kosningum ] Hinn óháði flokkur Knud í haust. .Kristensen, sem nýlega klauf sig út úr flokki vinstrimanna, hlaut 58 528 atkvæði og engan mann kjörinn. Fer til háskólanáms KIKNAÐI OG SAMDI VIÐ ÍHALÐIÐ! Næst athugaði Alþýðu- flokkurinn möguleika á að tryggja það, að minnihluta- stjórn Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins fengi ,• Framhald af 8. sáðu. varizt vantrausti þeirra erfiðara en stúdent, t. d. fiokka, sem hefðu viljað vegna málsins. Ekki hefur Jón. knýja fram haustkosningar, enn ákveðið hvaða sérgrem ef hún yrði mynduð. Gekk vélaverkfræði hann muni taka Alþýðuflokkurinn úr skugga en mestan áhuga héfúr hann um, að þetta væri unnt, en á vélauppbyggingum þá svörúðu fulltrúar Fram- j sóknarflokksins með því, að slík minnihlutastjórn yrði veik oir mætti sín allt of lít- ils varðandi afgreiðslu fjár- laga og annarra stórmála í binginu. Upp úr bessu komust svo samningaumleitanir Framsókn arflokksins og Sjálfstæðis- flokksins í algleyming og næsta stigig var samkomulag um áframhaldandi stiórnarsam vinnu. Framsóknarflokksins og íhaldsins í mynd núverandi riík isstjórnar undir forsæti Ólafs Thors og með auknum áhrifum peningavaldsins í Sjálfstæðis- flokknum. VIÐ ÖLLU BÚINN Að lokinni þessari skýrslu gerð um aðdragandi stjórnar myndunarinnar lýsti Hanni- bal Valdimarsson yfir því, að Alþýðuflokkurinn væri and- vígur núverandi ríkisstjórn á sama hátt og fyrrverandi stjórn. Sagði hann, að þing- menn Alþý'ðuflokksins myndu hera fram ýmis bar- áttumál flokksins og alþýðu samtakanna, þegar þing kæmi saman, og þá fengist úr því skorið, hvaða hljóm- Varnarmálanefnd Frh. af 1. síðu. eiga að heyra undir sórstaka stjórnardeild. Mun standa til að ráða sérstakan deildar- stjóra í utanríkisráðuneytið, og heyri varnarmálin imdir verksvið hans. Þá er blaðinu enn fremur tjá'Æ, að ætlunin sé að skipa nýja varnarmála- nefnd, sem aðeins hafi ráð- gefandi umboð. Ýmsar tilgátur hafa heyrzt um menn í þessi nýju emb- ætti. Er Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Framsóknar- flokksins í Reykjavík, eink- um tilnefndur sem væntanleg ur lögreglustjóri á Keflavík- urflugvelli, en Tómas Arna- son. lögfræðingur, framhjóð- andi Framsóknarflokksins £ Eyjafjarðarsýslu við síðustu kosningar sem væntanlcgur skrifstofustjóri í varnarmála deild utanrákisráðuneýtisins. Er því eðlilegt að líta á uppsögn varnarmálahefndar sem fyrsta skrefið til hins fyrirhugaða skipulags’ Varnar málanna undir yfirstjórn Framsóknarflokksins. Víðtæk hreinsun gerð í Ráð- sfjérnarlýðveldinu Heíztu ráðherrum landsins vikið frá. ÚTVARPIÐ í Tiflis, höfuðborg Georgíu, tilkynnti í gær, að ýmsum helztu ráðamönnum landsins hefði verið vikið frá völdum. MeSal þeirra, sem vikið var frá völdum, eru forsætisráð- herra landsins, sem lengi var einn nánasti samstrfsmaður Beria. í sumar sneri hann þó við blaðinu og tók þátt í bví, að reka Beria frá völdum. Ýmsum fleiri ráðherrum var vikið frá völdum og framkvæmdastjóri kommúnistaflokks Georgíu var rekinn. Hreinsun þessi var gerð sam- kvæmt samþykkt miðstjórnar kommúnistaflokks Georgíu og hafði hún verið fyrirskipuð í Moskvu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.