Alþýðublaðið - 24.09.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 24.09.1953, Page 8
fljifolkröfrar v&rkalý?5ssaintakamia ram auklna kawpmátt launa^ fulla nýtingu allra atvinnn- ftœkja og samfellda atvinnu handa öllu vinnu Éteru fólki viS þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksina, TeTðlækkunarstefna alþýðasamfakanna er 13j| um launamönnum til beinna hagsbóta, jafnií verzlunarfólki og opinberum starfsmönnma sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl át úr ógöngum dýrtíðarinnar. j árvík og leifað na horfin öuðmundur Jénsson syngur á spilakvöidi IHlvarf a<5 heiman í fyrrinótt, iakki hans og skór fnndust á SkúSagötu. j LEITAÐ var í gær a§ pilti, sem hvarf að heiman frá sér feér í Reykjavík á þriðjudagsnóttina. Til hans hefur ekkerí sp.urzt síðan, en á þriðjudagsmorguninn fannst á Skúlagötu jakki og skór, er hann virtist eiga. —■ j Björn Pálsson flugmaður var ' feng.nn til að leita í flugvél yf- j ) ir Kauðarárvík í gær, en leit ÍFelldu a§ siofna s S S flafnarverkamanna-j | deild í Dagsbrún. \ S En senda Eðvarð á N \ þing WFTU fyrir um; S 7000 krónin*. 7. S S ; ____, S S SARAFAMENNTJM i \ Oagsbrúnarfundi í gær-^ ^kveldi var loks efnt 7 mán-\ S aða gamalf loforð um að tek S S in skyldi fyrir krafa hafnar-S S verkamanna um stofnunS S deildar innan félagsins fyrirý *S þá, og fékk kommúnista-) S • stjórnin deildarstofnunina • ■ fellda me’ð um 40 atkvæðum • ^ gegn sex. Þó viðurkenndu ^ ^ talsmenn stjórnarinnar, að^ ^ starf Dagsbrúnar fyrir hafn-\ S arverkamenn væri vanrækt.V S Á þessum sama fundiS ý £ékk kommúnistastjórninS S hins vegar samþykkt, að S Sjborga Eðvarð Sigurðssyni'í • 7000 kr. til að sækja þing AÖ •i þjóðasambands verkalýðsfé- • ^ laga, kommúnistasambands-^ \ ins, sem Dagsbrún er ekki Vnqinum skipulagstengslum ? hans reyndist hýðingarlaus, þar eð sjórinn í víkinni er mjög skolugur og ógagnsær. Einnig var slætt á víkinni. en einnig árangurslaust. Piiturinn heitir Baldur Er- lendsson, til heimilis að Berg- þórugötu 45. Hann er 16 ára, ríflega í meðallagi hár, nokk- uð þrekinn, með mikið Ijósskol leitt hár. Klæddur var hann í grá jakkaföt en írakkalaus. Ættu þeir, sem kynnu að hafa orðið hans varir, eftir að hann fór að heiman, að iáta rann- sóknarlögregluna tafarlaust vita. í Iðné. FYRSTA SPILA- OG skemm.tikvöld Alþýðufl- félags Reykjavíkur verður annað kvöld í Iðnó og hefst kl. 8,30. Félagshverfin í Vesturbænum sjá um það og verður margt til skemmt unar. HaTinibal Valdimars- son, formaður Alþýðuflokks ins, flytur ræðu. Guðm. Jónsson óperusöngvari syng ur og auk þess er félagsvist, sameiginleg kaffidrykkja og dans. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna og taka með sér gesti. Vöruflufningar um Þoriáks höfn aukas), skipakoma ve SÍS hyggst koma |>ar upp vöruhúsi fyrir aðfluttar vörur og afurðir úr sveit* SKIPAKOMUM tii Þorlákshafnar fer nú fjölgandi, síðan höfnin var-bætt bar. Hafa flutningar á þungavörum um Þor-» lákshöfn aukizt á þessu ári, og talið er öruggt, að þeir miml færast enn í vöxt. Frá því um áramót hafa kom ið til Þorlákshafnar 10 stór skip með vörur, og nú er von á tveimur. Kemur annað með efni í fiskhjalla til útgerðarfé- lagsins Meitils, en hitt með sement. Það eru einkum Sam- bandsskipin, sem koma þarigað ■og einnig skip á vegum Sölu- ARNESINGAR FA ÓDÝRARI VÖRUR Það, sem einkum er flutfi með skipunum til Þorláksbafie ar, er sement og timbur. og; segja Árnesingar, að þessari vörur hafi fengizt ódýrari e« ef þær væru fluttar í höfn í ambands íslenzkra fiskfram-' Rsykjavík. Mun almennui á- leiðenda. H ylð. y víð Ahuginn á samstarfinu^ erlend verkalýðsfélög, ^ sqm kommúnistar stjórna, \ I reyndist meiri hjá kommúnS í íátastjórninni en á sann-S ^ gjörnum kröfum reykvískraS ^ yerkamanna til félags síns. ^ ^ Nánar verður sagt frái \ fundinum í blaðinu á morg-) un. ^ Tifiögur um ráð gegn misferii víð vöruinn- fiufning. FÉLAGIÍSL. IÐNREKENDA hefur borizt svar frá fjármála ráðuneytinu við bréfi varð- andi tollaeftirlit, sem birt var hér í blaðinu í gær. Er í svar inu skýrt frá því, að tollstjór anum í Reykjavík hafi verið falið að gefa ráðuneytinu skýrslu um málið og gera til- lögur um áhrifaríkar ráðstaf- anir til að koma í veg fyrir misferli í sambandi við vöm- innflutning. TILKYNNT var í aðalstöðv- um yfirherstjórnar SÞ í Kóreu í gær, að SÞ hefði nú sent alla þá fanga, er neituðu að hverfa heim, til hlutlausa svæðisins. Hörgull á mönnum á síldveiði- báfa. heldur liðfáff á sumum hugi á því, að vöruflutningan um Þorlákshöfn aunist. VÖRUHÚS NAUÐSYNLEGT Til þess að miklir vöruflutn ingar geti orðið um Þorláks- höfn, er nauðsyniegt að reisa þar rúmgott vöruhús fyrir að- j fluttar vörur og þær afurðir úr sveitunum, sem þar kynnu að Aflinn mísjafn í gær, allt frá 2 tunnum verða teknar á skip. Mún Sam upp í 250, samt næg síld. Fregn til Alþýðublaðsins. SANDGEAÐI í gær. MENN VANTAR ALLTÁF á síldveiðibátana. Er liðfátt á sumum skipum og erfiðlega gengur að fá menn til starfa, ef sldpverjar forfallast. Mun valda miklu um, að næg vinna er í landi. "^Síldveiðin 1 dag var allsæmi með 2—80 tunnur hver og með leg, en þó nokkuð misjöfn. Munu 22 bátar hafa komið með 1500 tunnur síldar. Víðir var aflahæstur með 250 tunn- ur, Hrönn var með 150, en hin- ir yfirleitt með 40—90. ÓL. VILHJ. FJÖLDI BÁTA TIL GRINDAVÍKUR Grindavík í gær: Hingað kom mikill fjöldi báta í dag með síld, en aflinn var undar- lega lítill. Telja sjómenn þó mikla síld í Grindavíkursjó. Hingað komu 45—50 bátar alaflinn mun eitthvað um 30- 40 tunnur. FREMUR RÝRT HJÁ AKRANESBÁTUM Akrnesi í gær: Hingað komu band íslenzkra samvinnufélaga hafa í hyggju að reisa þar vöru; hús, og mun málið vera í at- hugun. Kynningarkvöld í Lisfa- mannaskáianum í kvöli í KVÖLD kl. 9 verður kynn- ingar- og umræðukvöld í Listsd mannaskálanum á veguirtj llbátar'í dag með'eYÍ tunnu ! Þeirra listmálara, er standai fyrir haustsyningunni. Lesim síldar. Olafur Magnússon var hæstur með 112 tunnur. Voru ■ þeir allir að veiðum í Grinda- víkursjó. f erður Vb. Andvari gerður út til að eyða há 'rningi, án þess að hvalirnir verði hirtir Hvergi á Suðurnesjum hægt að bræða spik — eða frysta hvalkjöt því að húsin eru full af síld og karfa. af Góöur afli í þorskane! í Faxaflóa. Fregn til Alþýðubláðsins. HÖFNUM í gær. BÁTARNIR, sem stundað hafa humarveiðar í sumar, eru nú komnir á þorskanetjaveiðar í Faxaflóa og afla vel. Þeir hafa fengið frá 4,5—6 tonn í róðri. Nota þeir nylonnet, því að ekkert fiskast í garnnet. K. verður ritgerð eftir Jón Stef-> ánsson um málaralist. Dr. Sínál' on Jóh. Ágústsson talar um listí og tækni. Dr. Gunnlaugur Þórði arson flytur erindi, er hanm’ nefnir Leikmannssjónarmið í listum. Þá talar Hörður Ágústs son um sjónarmið yngstu kyn- slóðarinar í málaralist og aS lökum verða frjálsar umræðurJ Haustsýningin hefur nú staði ið í vikutíma og liefur aðsókm verið góð. Munu á áttund^ hundrað manns hafa sótt sým-> inguna. 5 myndir hafa selzt. Ráðgert er áð halda ljóðskálda kvöld eftir helgina, en sýning- unni lýkur um mánaðamótin. | HÁHYRNINGAR hafa, pins og Alþý'ðublaðið hefur getið um í fréttum, valdið miklu tjóni á netjum síld- veiðibátanna við Suðvestur- land undanfarið, og menn hugleiða, hvað bægt sé að gera til að forðast þessar .skemmdir. Á hverjum degi Iiefur einhver bátur orðið fyrir tjóni, stundum margir. H V ALVEIÐIBÁTUR FENGINN Þótti það helzta rá'ðáð að fá hvalveiðibát til að reyna að útrýma hvalnum, og mun nú ákveðið, eftir því sem Odd- geir Pétursson í Keflavík skýrði blaðinu frá í gær, að v.b. Andvari verði gerður út tii að skjóta bann. Verður sú útgerð eitíhvað á vegurn Landssambands íslenzkra út- vegsmanna og fiskimálasjóðs. En nú varð Andvari að hætta hvalveiðum í sumar vegna þess að bvergi var hægt að nýta hvalafurðirnar, ekkert pláss fyrir kjötið í frystihúsum á Suðurnesjum, þar var allt fullt af síld og karfa, og ekki heldur hægt að fá spikið brætt vegna ann- arra verka. Og svo er enm, nema ef hvalstöðin í Hval- firði gæti tekið þær. Eru bví horfur á, áð skjjóta verði hval inn án þess að nýta hann, þ. e. skjóta eins mikið og hægt er, en hirða ekki skrokkana. Þykir það tilvinnandi tii að fækka livalnum. STÁLKÚLUR í STAÐ SKUTULS Nú er verið að renna stál- kúlur, sem nota á í stað skut uls til að bana hvalnum, ef þær tvær tommur á breidd og hann verður ekki hirtur. Eru 6 á lengd. Þeim verður svo skotið úr hvalabyssunni, sem Andvari er með. Báturinn var með tvær byssur í sum- ar, en önnur hefur verið tek- in af honum. EINN EÐA FLEIRI í SKOTI Sfðan verður hvalurinn elt ur uppi og skotið á hann misk unnarlaust. Hálivrningurinn heldur sig í torfum, og er það reynslan, að hann styggist ckki, þótt skotið sé, svo að von er um að bana megi mörg um í sömu torfu. Oft getur komið fyrir, ef torfurnar eru þéttar, að kúlan íari í gegn- um fleiri en einn. Fer til háskólanáms í vélaverk - fræði í Ameríku án stúdenísprófs í SÍÐASTLIÐINNI VIKU fór utan til Bandaríkjanna 2fí ára Akureyringur til háskólanáms í vélaverkfræði. Það út aÉj fyrir sig tr ekki í frásögur færandi. En Akureyringur þessa mun vera fjrsti íslendingurinn, er fer utan til náms í véla.< verkfræði, án þess að hafa stúdentspróf. Akureyringur þessi heitir þó ætíð haft hug á frekara Jón G. Albertsson. Hefur har.n námi. undanfarm 7 ár unnið í vél- Hefur hann nú fengið inn- smiðjunni Atla á Akureyri. göngu í Michigan State Col- Jón fór í Iðnskólann á Akur lege í Detroit í Bandaríkjun- eyri og nam járnsmíði í vél- um. Ekki þarf hann að taka smiðjunni Atla. Síðan fór meitt sérstakt inntökupróf, eú hamn í Vélskólann í Reykjavík námið getur þó orðið honum og lauk þaðan prófi. Jón hefur Frh. á 7. síðu. ]

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.