Alþýðublaðið - 18.02.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 18.02.1928, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 'fyiTi umærðu (af tv.efm) var þing&ályktunartillaga, ex Erlingur flytu,r um að fella miður útflutn- ingsg^aid af síld, er seld var til Rússlands 1927. Neðrf delld. Forkaupsréttur á hafnarmann- virkjum. Fulltrúar AlþýðufLokksíns í efri dieild, Jón Baldvinsson og ETling- ur Friðjónisson, flytja frv. um heimild handa kaupstöðum og kauptúnum, sem eru sérstök hreppsfélög, til forkajupsréttar á hafnármánntvirkjum og fasteign- um, sem þeim er nauðsyn á að g'eta eignast að dómi bæjarstjórn- ar eða hreppsnefndar. Frv. er samhljóða því ,sem Jón Baldv. flutti á siðasta þingi. Er það nú kiomið gegn um efri déild og 'k)oim í gær fyrir neðri deild. Var því eftir litlar umræður vísað til 2. 'umr. með 14 atkv. gegn 8 og til allshn. Greiddu viðstaddir í- (haldsmemm og Sveinn í Firði at- kjvæði gegn frv., en aðrir deild- armenn með því að viðhöfðu naínakalli, en 6 deildarmenn voru fjarstaddix. Endurskoðun siglingalaganna o. fl. 1 gær f ór fram ein umræða um þings ályktunart i 11 ögu Sigurjóns og Haralds um að skora á stjórn- ina að láta endurskoða siglinga- Íöggjöfina, og var hún samþykt sem fullnaðarályktun neðri deild- ar. Frv .þau, sem nú skal greina, gengu öll til 2. umr.' og nefnda: Frv. um aukna landhelgissgæzlu, þ. e. að smíðað verði nýtt varð- skip til viðbótaT og fé til þess varið úr Land{h.e]gissjóði (komið frá e. d.). Vísað til sjávarútvegs- nefndar. Frv. um friðun Þing- valla, uim löggildingu verzlunar- staða í Bervík og Dritvík á Snæ- fellsnesi og á Broddanesi við Kollafjörð í Strandasýslú (bæði ko'min frá e. d.) og uim samþyktir uim sjúkTaskýii og læknisbústaði fóru öll til allshn. og frv. um sauðfjárbaðaniir til iandbúnaðar- nefndar. Um þingsái.till. um rík- isprentsmiðju vax ákveðin ein um- ræða. T ogaravökulögin. Svo isem vitaniegt var hefir sjávarútvegsn. n. d. klofn^ð um frv. um aukinn hvíldartíma tog- araháseta. Leggur meiri hlutinn 'til, að það verði samþykt, þeir Sigurjón, Sveinn( og Jörundur, en íhaldismennirnir í nefndinni, Ól. Thors og Jóhann úr Eyjum, eru ekki á því að veita sjömönnuinum þessa sjálfsögðu réttarbóL Ofvöxttsr kauptúnaima. Efiir Pétur Þ. Einarssonar frá ytra Hóli. Á nokkTum stöðum hér á iandi hafa myndast þorp eða kauptún, þar sem atvinna getur verið fjöl- breytt og lífsskilyrði eru góð. Kauptún þessi hafa flest risið upp nú á síðustu 50 áTum, og vöxtur þeirra hefir verið mestur allra síðustu árin — og virðist enn ekki hafa náð hámarki. Nú eru erfiðir tímar í atvinnu- lífi þjóðarinnar, sérstaklega í landhúnaði, og þeirn fækkar ört, er hann stunda, í mörgum sveit- um, er bafa þó góð ræktunarskil- yrði frá náttúrunnar hendi. Þetta orsakast af því, að bændur i sveitum þessum geta ekki selt afurðir búanna því verði, er þarf til að bera allan reksturskostn- aðinlh, og flytja því margir, er yfir eignum og fé hafa að ráða, til þeirxa sveita, er betri hafa aðstöðu til markaðar, og keppa um söluna. Aðrir, er ekkert eiga nema tvær hendur tómar, flytja aðallega í sjávarþorpin og mest í hin stærstu og keppa þar um stopula og ilfa launaða atvinnu. Straumur þessi hefir fylt kaup- túnin, svo að nú bryddir alvar- lega á atvinnuskorti í helztu og bezt settu kauptúnum landsins, og útlit er fyrir, að þar verði fjölg- unin mest og samkeppnin hörð- ust. En af því leiðir, að allmikið fjármagn þarf til að byrja sjálf- stæðan atvinnurekstur, m. a. vegna hárrar húsaleigu, lóðar- gjalda og óeðlilegs verðs á ýms- um lífsnauðsynjum, t. d. land- búnaðarafurðum. Atvinnufyriífeek in verða stærri og stærxi, en fjölga ekki að sama skapi og tala ve.rkalýðsins hækk- ar. Af þessu leiðir, að lífsskilyrðin versna dag frá degi hjá daglauna- mönnurn og öðrum verkalýð kauptúnanna, atvinnudeiiur harðna og í fám orðum sagt: Kaupstaðabúa vantar atvinnu. Sveitirnar vantar vinnukraft. Ýmsir hafa bent ú ráð við þessu, — nýbýli og aukna rækt- un o. s. frv., en ekkert af því, sem bent hefir v-erið á, ber á- rangur, nema í kring um beztu útfiutningshafnirnar og þar, sem inminlandsmarkaður er fyrir Iand- búnaðarafurðir. Fáir munu hafa bent á það ráð- ið, að nema ný lönd, byggileg þeim, er atvinnu leita um þvert og endilangt landið, með því að stofna kauptun með álíka góðum lífsskilyrðum og bezt hafa feng- ist hér á landi, og koma stórri og frjósamri sveit í tölu þeirra, er nauðsynlega aðstöðu hafa til útflutnings og innlendrar afurða- sölu. Væri það ekki stórt spor í þjóð- arbúskapnum, ef beina tækist þeim stiaumi til kauptúnanna, er nú gerist óheiilastraumur, á nýj- an staö, þar sem gott og ódýrt væri að stofna atvinnufyrirtæki í smáum stíþ og gera um leið stórar sveitir byggilegar, sem nú eru að tæmast af fólki? Húnavatnssýsla er einhver stærsta og byggilegasta sveit á Norðurlandi, ,-en á sama tíma og þjóðinni allri hefir fjölgað að mun, hefir stórfækkað íbúum hér- aðsins. Borið saman við aðstöðuna á Aimreyri og nágrennið, þá hafa Blönduós og Skagaströnd aðflestu leyti eins góð skilyrði til sjáv*- arútvegs og ræktunar; að eins eitt viantar á jafna aðstöðu, og það er — störskipahöfn. Möguleikarnir hafa verið athug- aðir á Skagaströnd, þeim eina stað, er tiltækilegt þykir að byggja höfh við Húnaflóa austan- verðan, og virðist þar vera svo ódýrt og gott hafnarstæði, að sliks munu fá dæmi. — Nú á þinginu mun verða flutt frumvarp til laga um hafnargerð á Skaga- strönd og vera stutt með fjöl- mörgum gildum rökurn, en mik-ia áherzlu má leggja á það, að þarna er fyrir höndum landnám, og það í' svo stórum stíl, að enginn beinn styrkur til atvinnureksturs á sjó eða landi getur komið að jafn- mikiu gagni og hafnargerð á stað eáns og Skagaströnd, því hér er um að ræða aukna möguleika fyr- ix svo að segja alt landið. Ef byggja æiti kauptím á stærð vdð A.kureyri, á fáum árum, þar sem lítil eða engin bygð er fyrir, þá væri hægara að ráða skipulagi og bygginigum heldur en reynst hefir, þar sem kauptún hafa þotið upp án fyxirhyggju um skipulag og niðurröðun, og ætti það að geta ráðið úokkru um, hversu gott yrði að eiga lieima í slíku kauptúni. Er það þó ekkert aðaiatriði. Aðaisönnunin fyrir því, að Skagaströnd yrði rnjög ódýr bær, er sá staðreynd, að þegar nægi- legt framboð ísienzkra afurða, úr sjó og af iandi, er fyrir hendi, þá skapast lægsta verð á þessum vörum til meytendanna í kauptún- inu, og er þar nokkuð öðru málí að .gegna en raun ber vitni um, á Siglufirði, í Vestmannaeyjum og víðar, þar sem landbúnaðarfram- leiðsla er af skornum skamti. Stefna ber að því, að atvimnu- rcgir vor Islendinga taki hönd- um saman um að rækta larndið og fæða íbúana. Hingað til hefir landslag ráðið mestu um þaö, hversu víða þetta hefir átt sér stað, og af þvl m. a. stafar ósamræmið í atvinnuilífi: þjóðarinnar, en með hafinargerð Skagastrandar er stigið stórt spor i þá átt að jafna aðstöðuna og auka möguieikana til framfara í landiniu. í 1. tbl. iþrótí'ablaösins þ. á. eru nokkrir molar, þýddir úr „I- dræt,siiv“, um síðustu hmefaleika- sýningu Tunney og Dempsey. Er það þö'rf bending til þeirra, sem um þessar mundir eru að undir- búa hér hnefaleikásýningu. Öllum siðuðum mönnum er það fullljóist, að hnefaleikar eru ein- hverjir hinir viðbjóðsleguistu leik- ar, sem tíðkast í hinum svokall- aða mentaða heimi. Ætti að mega vænta þess, að sannir íþróttavin- ir ynnu á móti því, að slík við- urstygð ýrði sýnd hér opinber- lega. Reykvíkingar eru fáir, sem betur fer, sokknir eins djúpt í andlegt volæði og auðkýfingarnir, amerísku, sem aðailega styrkja þessa leika með mörgum millj- ónum króna árlega, og horfa á þennan ómannúðlega hildarleik eins og gráðugir úlfar. Auðvitþ að ná fagnaðarlætin ekki hámarki sínu nema annaðhvort hálftröll- ið liggi dautt á vígvelliuum. Jafnaðarmenn! Sannir mannvin- Ir herjast gegn öllu því, sem vinn- ur mannúðinmd ógagn. R. J. öiffl dagiiuK ©g wegisaa. T bíæturlæknir el í nó'tt Daníel Fjeidsted, Lækjargötu 2, sími 272 og 1938. Togararmir „Bairð;inm“ kom af veiðum í

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.