Alþýðublaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 29. sept. 1953 ALÞYÐUBLAÐIÐ i ÍTViSP REYKJAVÍK 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum fplötur). 20.30 Erindi: Æskulýðsstarf Rotary-félagsskaparins (Jó- 'hann Jóhannsson skólastjóri í Siglufirði). 20.55 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljómsveitarlög. 21.25 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.40 Tónleikar: Enskir kór- söngvar (plötur). 22.10 Tónleikar: Píanókonsert B ANNES A HORN-INU Vettvangur dagsins Samanburður á stjórnsemi og aga í skólum hér og erlendis. — Nemendur með fullar hendur fjár. í bifreiðum feðra sinna. — Hætta. ■UNGLINGAR’ mjög strangar, en þó mannúð- iegar reglur. Enn fremur er þess gætt, eins og hægt er, að sem mestur jöfnuður sé í bún- aði nemenda, þanníg að það er húsinu. Krossgáta BORN OG eru nú að setjast í skólana í þúsunciatali. Af því tilefni datt nr. 2 í c-moll eftir Rachman' mér 1 huS að lata vel'3a af Ijví inoff (Sinfóníuhljómsveitin’aS senda þér nokkrar línur, leikur undir stjórn Alberts sem éS hef lengi haft í huga* ekki þolað, að eimi eða fleiri Klahn, einleikari Tatjana1 segir ,>Stúdína“ í hréfi. „Ég nemendur berist á í nemenda- Kravtsénko). Tekið á segul- [ .dvsildi um tíma á meginlandi j hópnum, gangi í miklu fínni band á tónleikum í Þjóðleik- Evró.pu síðla síðastliðinn vetur j klæðum en nemendur yfir höf ‘ og lagði nokkra áherzlu á að uð gera. Þetta er iíka gert til kynna mér fyrirkomttlag í skól j þess að misræmi sé ekki milli um, ekki aðeins námstilhögun, nemenda og þar af leiðandi öf- Nr. 497 heldur eklci síður afstöðu kenn! und og fýkn í glys og skemmt- ara og nemenda hvers til ann anir. arra og aga yfirleitt. 1 | MER VARÐ oft hugað til MÉR DATT ÞÁ í HUG að; þess, að ólíkt höfumst vér að. skrifa dálitla grem um þessi j Það er ekki skólamönnunum mál, en ég held að heppilegast að kenna. Hér er um að ræða sé að birta þetta í pistlum þín- um, ekki sízt vegna þess að þú hefur oft gert þessi mál að um talsefni á liðnum árum. Það er yfirleitt ajlt annað andrúms- loft í barna- og unglingaskól- um erlendis en hér á landi. Þar eru kennarar og skólastjórar valdameiri og agasamari en hér á sér stað. Lárétt: 1 fornfrægur sögu- staður, 6 púki, 7 fyrir .skömmu, 9 tveir eins, 10 vot, 12 tónn, 14 . skál, ,15 missi, 17 raska. Lóðrétt: 1 hallandi, 2 hærra, 3 ómegin, 4 grjótlendi, 5 flkok ur, 8 brún, 11 flík, 13 sjór, 16 ' tveir samstæðir. Lausn á krossgátu ur. 496. Lárétt: 1 forsjál, 6 ósa, 7 lasm, 9 in, 10 tár, 12 nú, 14 týra, 15 att, 17 ritaði. Lóðrétt: 1 fólgnar, 2 Rist, 3 jó, 4 Ási, 5 langar, 8 mát, 11 . rýrð, 13 úti, 16 tt. Nesprestakall: Haustfermingarbörn komi til viðtals í Melaskólann kl. 5 e. h. í dag. — Sóknarprestur. ÉG VEITTI því til dæ.mis at hygli, enda sagði kennari við gagnfræðaskóla mér það, að oft þegar kennarar verða varir við það, að einhver nemendanna hefur óvenjulega mikið fé handa á milli, þá taka þeir í taumana, taka féð af nemend- unum og hafa svo tal af for- eldrum þeirra eða forráða- mönnum. ÞETTA ER GERT vegna þess, að nemendur með mikið fé handa á milli hafa ósjálfrátt siðspillandi áhrif á samnem- endur sína. Mér er og sagt að þetta sé regla í Engiandi, enda eru þar ríkjandi í skólumj Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, sonar og bróður, JÓNS BERGSVEINSSONAR VERKSTJÓRA. Sérstaklega þökkum við eigendum og starfsfólki Bursta" gerðarinnar og Karlakór Reykjavíkur margvíslega hjá'Jp., ennfremur Lúðrasveit Reykjavíkur, er heiðraði minningá hans. Unnar Þorsteinsdóttir og börn. Sigurlína Bjarnadóttir. Umjur Bergsveinsdóttir. Útför ma!nnsins míns GUNNARS KRISTJÁNS JÓNASSONAR bíistjóra fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 30. sept> Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna Bergþórw götu 41 kl. 1 e. h. Blóm afþökkuð. Vegna mín og annarra vandamanna Halla E. Stefánsdóttir. aldaranda. Það liafa þekkzt mörg dæmi til þess, að nemend ur í gagnfræðaskólum hafa komið á morgnana í skólann akandi í bifreiðum föður síns Slíkt nær vitanlega ekki nokk- urri átt. Hér fyllast „sjoppur'- í nálægð skólanna í frímínút- um og sumir hafa nóg fé til þess að slá um sig með. Hér hafa verið dansskemmtanir í skólunum allt of margar, en þeim mun heldur hafa fækkað síðastliðinn vetur, sem betur fer. ÉG GÆTI TALIÐ UPP fjölda 'mörg fleiri dæmi um mismuninn á stjórnsemi og aga í skólum erlendis og hér, en ég læt þetta nægja. Ég er alveg sannfærð um það, að okkur stafar geigvænleg hætta af á- standinu eins og það hefur ver ið á undanförnum árum. Frjáls ræðið er of mikið. Agasemin og reglan er of lítil. Frh. á 7. síðu. UR ÖLLUM ATTUM ! í DAG er þriðjudagurinn 29. ar, Antwerpen og Rotterdam. september 1953. j Goðafoss fór frá Akranesi síð- Næturvarzla er í Laugavegs degis í Sær til Reykjavíkur. apóteki, sími 1618. Næturlæknir er í slysavarð- stofunni, sími 5030. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Gullfoss fór frá Reykjavík 26. þ. m. til Leith og Kaupmanna hafnar. Lagarfoss kom til ísa- fjarðar í gærmorgun, og fór þaðan í gærkvöld úl Flateyrar. Reykjafoss fór frá Gautaborg í 26. þ. m. til Faxaflóahafna. Á morgun, miðvikudag, verð . Selfoss er á Rúsavík, fer það- ur flogið til eftirtalinna staða, an til Þór.shafnar; Flateyrar, ei’ veður leyfir. Akureyrar, Akraness og Reykjavíkur. Hólmavíkur, Isafjarðar, Sands, | Tröllafoss fór frá New York Sauðárkróks, Siglufjarðar og 25 þ m tif Reykjavíkur. Vestmannaeyja. Milli landa: I j Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hring- ferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Sk.jaldbreið fer íyrramálið kl. 8.30 til Osló og Kaupmannahafnar. SKIPAFRETTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafellkom við í Kaupmannahöfn 27. þ. m. á jfrá Reykjavík í dag vestur um á leið til Abo. M.s. Arnarfell er land til Akureyrar. Þyrill er í í Reykjavík. M.s. Jökulfell er Í.Faxaflóa. SkaÆtfeiIingur fer Reykjavík, fer þaðan í dag á-.frá Reykjavík í kvöld til Vest leiðis til Þorlákshaínar. M.s. \ mannaeyja. Baldur fer frá Disarfell er í Rotterdam. fer , Reykjavík í dag til Breiðafjarð þaðan væntanlega í dag til Ant ; ar- vverpen. M.s. Bláfell er á Rauf arhöfn. Eimskip: Brúarfoss er í Hull, fer það- an til Reykjavíkur. Dettifoss er í Leningrad, íer þaðan á morgun til Gdynia, Hamþorg- ___* — Séra Jaltob Jónsson hefur beðið blaðið að láta þess getið, að viðtalstími hans sé fravegis frá kl. 11—12 ár- degis, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Kvöldskóli KFUM verður settur í húsi KFUM og K við Amtmannsst. fimmtu daginn 1. okt. kl. 8.30 síðd., og eru all’ir væntanlegir nemend- ur beðnir að koma á skólasetn ingu eða senda annan fyrir sig. Innritun í skólann fer fram til næstu máaðamóta ailan daginn í verzluninni Vísi, Laugavegi I. Skólinn starfar vetrarlangt, og fer kennslan fram eftir kl. 7 á kvöldin. Námsgreinar eru: íslenzka, danska, enska, krist- in fræði, reikningur, bókfærsla og handavinna, en auk þess upplestur og ísl. bókmennta- saga í framhaldsdeild. Aliar frekari upplýsingar veitir skólastjóri, sími 2526. Frá skrifstofu 1/orgarlæknis: ‘Farsóttir í Reykjav'ík vik- una 13.—19. sept 1953 sam- kvæm tskýrslum 29 (27) starf andi læltna. í svikum tölur frá næstu viku á undan): Kverka bólga 55 (43), kvefsótt 100 (86), iðrakvef 38 (35), inflúenza 6 (1), hvotsótt 1 (0), kveflungnabólga 11 (6), rauðir hundar 1 (0), munnangur 4 (0). kikhósti 17 (14), Hlaupafoóla 1 (3). Afhent Alþýðublaðinu: Áheit á Strandarkirkju frá J. J. kr. 10,00. Frá harnaskólum Reykjavíkur. Fimmtudaginn 1. okt. komi börnin í bamaskólana, sem hér segir: j Kl. 9 börn fædd 1941 (12 ára) Kl. 10 börn fædd 1942 (11 ára) Kl. 11 börn fædd 1943 (10 ára) Þau börn, sem flytjast milli skóla skulu hafa með sér prófskírteini og flutningstilkynningar. Kennarafundur kl. 3,30 e. h. miðvikudagin<n 30. september. *£ SKÓLASTJÓRARNIR. Barnaskóli Hafnarfjarðar Skólinn verður settur fimmtud. 1. okt. kl. 10 árd. Þá mæti öll skólaskyld börn, sem ekki hafa verið í skóla í sept. Smábarnaskóli verður starfræktur í skólanum í vetur. Skólastjóri veitir upplýsingar um hann. Viðtalstími skólastjóra kl. 10—12. Sími 9185. SKÓLASTJÓRI. er á okkar handi Bróileraðar dömupeysur Ný gerð af fallegum drengjapeysum Svo og mikið úrval af alls konar prjónavörum Verðið mjög hagstætt. Gjörið svo vel að líta inn. Prjónastofan Hlín hJ. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 18. aEsaaaagsa) Byrja hannyrðakennslu 1. okt. Sigríður Erlendsdótfir Vallarhvóð 5, Kópavogi. \ &spssstg$sssa&

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.