Alþýðublaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 6
6
ALÞYÐUJBLAÐIÐ
Þriðjudaginn 29. sept. 1953
Heímsékn
Frh. af 1. síðu.
setahjónin ásamt -fýlgdarliði í
Elliheimiiið við Austurgötu og
skoðuðu það. Forstöðukonan,
Sigríður Tómasdóttir og ráðs-
maðurinn Guðjón Gunnarsson
tóku á móti forsetahjónunum.
Næst skoðuðu forsetahjónin
Rafha, Ráftækjaverksmiðju
Hafnarfjarðár. Þá fóru þau í
Flensborgarskólann og nutu
hins ágæta útsýnis þaðan yfir
bæinn. Síðan var verksmiðjan
Lýsi og mjöl h.f. skoðuð og
einnig hinar nýju hafnarfram
kvæmdir.
MÓTTÖKUATHÖFN í AL-
ÞÝBUHÚSINU.
Um kl. 4,30 hófst samsæti
bæjarstjórnarinnar í A|lþýðu-
húsinu. Var þar haldin hátíð-
leg opinber móttökuathöfn fyr
ir forsetahjónin og fram born-
ar veitingar. Fjölmgnptu Hafn
íirðingar í samsæti'S. Að loknu
samsætinu um kl. 7 kvaddi for
seti og þakkaði fyrir móttökur
allar. Guðmundur 'Gissurarson
forseti bæjarstjómar flutti
stutta ræðu og þakkáði forseta
hjónunum komuna, í:
Fylgdarliðið fylgdi síðan for
setahjónunum afíur að bæjar
mörkunum og var kvaðzt þar
uni kl. 7.30.
Chemia -
DESINFECTOR
s
s
s
•r vellyktandi BÓtthrelnsS
andl vökvi, nauðsynleg-S
ur á hverju heimili tilS
sótthreinsunar ~4 mun-S
nm, rúmfötum, húsgöga^
um, símaáhöldum, and-^
rúmslofti o. fi. Hefur í
unnið sér miklar vin- •
neldir hjá öllum, »em)
hafa notað hann. r
Moa Martinsson
HAMMA GIFTIST
19. DAGUR
ems og.við kölluðum hann, þeg hún systir mín. Já, Hedvig, ég
ar við vorum heima, því að k hef oft og mörgum sinnum
staðið á gljúfurbarmmum og
horft niður í ána; starað og
starað niður í hvítfyssandi
vatnið...
hann var alltaf að biðja bæn-
ir, þegar hann kom í heimsókn
til pabba og mömmu. Hann hef
ur þá sem sagt verið að biðja
himnaföðurinn að veita sér jörð ^ Hún reyndi ekki að leita að
ina okkar að eign. Og heitt. kærastanum, tautaði ég, hálf
hefur hami beðið, því bæn-
heyrður var hann. Hefur lík-
lega ætlað að drepa okkur öll.
Það hefur hann áreiðanlegá
ætlað sér, hundurinn, nirfils-
hundurinn. Ef þau bara hefðu
lifað, galdaranornin konan
hans og sjálfur hann. með hví
líkri ánægju skyldi ég þá ekki
hafa hengt þau fvrir allra aug
um, heiðarlega fólki til viðvör
unar. Og við sem meira að
segja vorum í ætt við borgar-.
stjórann. Var þá enginn til,
sem hefði getað hjálpað ykkur?
Það var enginn, sem vissi
neitt. Eg og bróðir minn feng-
um ekki leyfi til þess að fara
út nema til þess að staðfesta,
að líkið væri af systur okkar.
Og svo hirðir þá aldrei neinn
um tvo ómerkilega krakka-
hátt víst, því ég var í þann
veginn að falla í svefn.
Farðu nú með bænimar1
þínar upp hátt, sagði mamma.
En ég lét sem ég steinsvæfi.
Eg minntist þess ekki, að
ég hafi nokkurn tíma átt leik
félaga sem mér þótti vænna
um en hana Hönnu, og þó
kunni hún alls ekki að leika
sér.
Eftir langa mæðu, tókst mér
að fá samþykki mömmu minn
9 ar fyrir því að Hanna kæmi
heim til mín. Þá settist hún
Hanna út í horn, hlustaði á
blaðrið í mér af mikilli þolin-
mæði en s'nerti varla við fá-
tæklegum leikföngum mínum.
Eg átti grip, sem átti að
vera brúða, en mér þótti lítið
orma. Hver og einn rey.ar ^ gaman ag henni. Eg átti ann-
bara að skara eld að sinni
köku. Það ættir þú líka að vita
af reynslunni, síðan þú áttir
heima hér í sveitinni.
að, sem mér þótti vænna um:
Mörg, mörg póstkort, og svo
kuðunga, og um þá bjó ég til
langar sögur, og sagði Hönnu.
Og Haíina hlustaði á mig með
mikilli athygli. Flestar sögurn
ar fjölluðu um kapteininn og
sótarann, sem líka var frægur
brunavörður. Mamma var sér
staklega góð við hana Hönnu
litlu og gerði allt, sem hún gat,
til þess að gera henni dvölina
hjá mér skemmtilega. Við
höfðum vandað okkur að velja
þa'nnig daginn til heimsóknar
innar, að sem allra minnstar
heimsins höf, og þeir þurftu á j líkur væru til þess að amma
Ef þú bara hefðir séð kap-
teininn, bróðir mimi, Hedvig,
þá hefðirðu þó að minnsta
kosti séð einn mann, sem
vert var að sjá! Hann er víst
dáinn fyrir mörgum árum, því
ég hef ekki séð hanti sáðan
og hann gat ekki dvalizt hjá
mér þá nema í örfáa daga. —
Hann stýrði jú skipum um öll
! Nýkomið
i mikið úrval af
■
■
■
. ■
\ Popular
: Mechanic
. m
■
I hókum
m
5 (amerískar).
\ BókaJbuð Norðra
■
: Hafnarstræti 4
■ Sími 4281
Félagslíf
ÁRMENNINGAR.
íþróttaæfingar hefjast
fimmtudaginn 1. okt. í öllum
flokkum. Allir þeir, sem ætla
að æfa hjá félaginu í vetur,
láti innrita sig í skrifitofunni
í íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar, Lindargötu 7. Skrif-
stofan er opin á hverju kvöldi
kl. 8—10, sími 3356.
Látið kmrita ykkur strax.
Verið með frá býrjun.
Stjórn Glímufél. Ármanns.
honum að halda í Ameríku.
Áður en hann fór, þá fékk
hann mér sparisjóðsbók með
þúsund krónum í, fyrir það
átti ég að ala hann Albert upp.
Og það hef ég reynt að gera
kæmi til okkar. Við vissum
nefnilega hvorugar, mamma
eða ég, hvernig henni myndi
falla að sjá Hönnu litlu heima
hjá okkur.
Mamma gaf Hönnu litlu
eins vel og ég hafði vit á. En kjól, sem orðimi var mér of
upplagið hefur náttúrlega, ekki J lítill. Kjólveslingurinn hefði
verið gott. Og svo bætti það
ekki úr skák, þegar fábjánarn-
ir, ættingjar móður hans, fóru
að skipta sér af honum. Ónei.
Þeir gáfu honum aldrei neitt.
að öðrum kosti verið, sam-
kvæmt venjunni, dæmdur til
þess að enda daga sína sem
uppþurrkunarklútur, einn eða
fleiri. Víst var hann bættur
Þvert á móti. Spunameistarinn 0g slitin'n og hann var bara úr
þóttist ætla að varðveita fyrir j baðmull, en hann var þó að
mig sparisjóðsbóki'na, sem j minnsta kosti ekki saumaður
kapteinninn fékk mér með fyrir þrjátíu árum, eins og
þúsund krónum í. Nei, Hed- j krókaparatreyjan hennar
vig; lífið, — og mennirnir. Það ; Hönnu litlu, sem auðsjáanlega
er nú hvort tveggjd eins og var sótt beint imi í einhverja
það á að vera. Albert er eini j ruslakompuna á fátækraheim-
ættinginn, sem ég á á lífi, og
svo er hann eins og hann er,
.... en það er nú samt ýmis-
legt gott í honum. Faðir hans,
sótarinn, var að mörgu leyti
vel gerður andlega og líkam-
lega. Það var brennivínið qfr
vitlausu stelpurnar og konurn ; nota
ar, sem gerðu hann svcna. Það kom.
ilinu. Hún fékk líka hvíta
svuntu, sem mamma var ný-
búin að sauma á _mig, en
svuntan varð nefnilega strax
of lítil; efnið var of lítið í hana
— enda ekki keypt sem svuntu
efni, þótt hún hefði ætlað að
það þannig, þegar til
Mamma klæddi hana
getur verið, að hann Albert sjálf í kjólinn og svuntuna,
þinn líkist honum föður sínum lagaði á henni hárið, batt í það
of mikið, en þig þykir honum rauða slaufu og lét nokkurn
vænt uin, Hedvig. Eg er alltaf hluta þess hanga frjálst siiðúr
að vona, að þetta lagist allt á axlirnar.
saman að lokum. Þú ert svo Mikil lifandi ósköp var hún
ólík þessu kvenfólki, sem hanm falleg, hún Hanna. Það gerði
er annað slagið að draga sig ekkert til, þótt hún væri ber-
eftir, að augu hans hljóta fyrr fætt; það voru hvort sem var
eða síðar að opnast I gegnum svo mörg börn berfætt núnau
erfiðleikana verður maður að því það var komið fram á^ vor.
komast, hvort sem maður vill Mamma leiddi hana fram
eða ekki, að öðrum kosti er fyrir spegilinn. Hún horfði
manni bezt að fara að eins og lengi þögul á sjálfa sig.
Mia er duglegasta stúlkan í
skólanum og kennslukonan
segir það, sagði Hanna við
mömmu mína. Eg sá að varirn-
ar á henni titruðu svolítið, eins
og hún hefði átt í mikilli bar
áttu hvort hún ætti að stymja
þessu upp eða ekki.
Það var hennar aðferð til
þess að þakka fyrir sig, og
mamma skildi hana mæta vel.
Sjálf hafði ég lítið minnst á
skólann við mömmu mína síð-
an ég kom heim eftir fyrstu
kennslustundrna. Mér þótti
afar vænt um, hvað mamma
var hlýleg við Hönnu.
Hún bauð okkur brauð með
sírópi oa kakó, ekki venjulegt
kako, jaað höfðum við ekki
efni á að kaupa. Það var bara
vatn af soðnum kókoshnetu-
skúrnum; þær fe-ngust niður
við höfnina og voru mikið
keýptar af fátæka fólkinu.
'Næsta dag kom Hanna í
skóíann með hárið strítt flétt
að eins og venjulega, og hún
var þar að auki í krókapara-
tréyjunni og síða pilsinu. Það
vár bara bundið ullarba>ndi um
fléttuendana; þar var engin
í-aúð slaufa.
I frímínútunum spurði ég
hana, hvers vgna hún væri
ekki í kjólnum og nýju svunt-
unni'.
Jú, svarið var á reiðum hö'nd
um: Forstöðukonan fyrir fá-
tækraheimilinu hafði ákveðið,
að allt stáss í klæðaburði gæti
beðið þangað til prófin færu
fram.
En það var þó ekki stáss að
vra með slaufu í hárinu?
Forstöðukonan segir, að
það. sé óguðlegt að láta hárið
hanga laust. Það verður að
flétta það voða fast.
gvo var það einn góðan veð-
urdag, að Hanna kom ekki í
skóla'tin. Hún kom heldur ekki
næsta dag.
Eg ráfaði um í frímínútun-
um, alein og eirðarlaus._ Það
var orðið hlýtt í veðri og
kennslukonan hafði ekki þörf
fyrir að ég ,bæri i,hn við í
eldinn. Hún eldaði í rnatinn
si>nn á olíuvél. Eg hafði ekki
ráenu á að leika mér og krakk
arnir sögðu að ég væri_ með
ólúnd. Börnin skildú hvorki
uþp né niður í þessu; þau
atyrtu mig fyrir einrænings-
háttinn og ein af „betri“ stúlk
unum hélt að ég væri svo
^áimpSl" af því að ég vildi
ekki leika mér við nei'rm
néma hana Hönnu.
„Simpil?"
Já, simpil. Hún er simpil,
hún kústa-Minna, og þá er
Hánna það líka, auðvitað.
Þetta gaf mér tilefni til þess
að láta hendur skipta. Eg
hresstist verulega við áflogin
og slagsmálin; í skóla'num mín
uni var sú regla ekki í háveg
um höfð, að slagsmál væru
fyrir drengina eina og enga
aðra.
Daginn eftir kom Hanna
litla í skólann. Hún var rauð-
eygð og grátbólgin?T-Iún var í
gamla kjólnum mfnum og með
nýju svuntuna af mér, sem
mamma gaf henni; og um
rottuhalann, sem átti að vera
flétta, hafði hún grannt, svart
band. Bróðir hennar var dáin'n.
Drá-vfögérðlf.
Fljót og góð afgreiðsia, [
GUÐL. GÍSLASONc
Langavegi §3,
fíml 81218.
Smurt KrauS
otí snittur.
Nestisoakkáf.
Ódýrast og bezt.
■amlegast pantið m*e|
fyrirvara.
KATBARINN
Lækjargötn f.
Sími 89349.
SamúSarhort
Slytavarnafélaga (■Iseíí
kaupa fiestir. Fiat kji
slysavarnadeildum sn
Ianð allt. 1 Rvík f hanu-
yrCaverzIunInnl, Bankt-
stræti 8, Verzl. Gunnþór-,
nnnstr Halldórsd. og skrií-
etofn félagslns, Grófin 1.
Afgrcidd i síma 4887. _
Heitið á slysavarnafél&gið
Þa8 bregst ekkL
Nýja sen3l-
bíiastöðin h.f.
hefur afgreiOilu i BæjíT-J
bilastöðinni i AöaLftraetí ■
16. Opið 7.50—22. ÁÍ
sunnudögum 10—18. ■
Sími 1395.
1 MIUUlnKarsuIöll
• BamaspítalasjóOs Hringsios
! eru aígreidd 1 Hannyrðaá
; verzl. Refill, ABalstræti Ii
\ (áður verzl. Aug. Svenfi-
! sen), i Verzluninnl Victor,
; Laugavegl 33, Holts-Apé-i
■ teki, Langholtsvegi 84^
! Verzl. Álfabrekku viB Suá-
■ urlandibraut, og Þorste'nfi-
; búð, Snorrabraut 61.
I Hús og íbúðir
m
• af ýmsum stærðum I
á bænum, átverfum bæj‘> .
■ erins og fyrir utan bs&> |
■ inn til fflölu. — Höfuin
! einnig til söla Jarðir,
vélbáta, bifreiðiK
; verðbréf.
■
j Nýja fastelgnasalan.
■ Bankastræti 7.
• Sími1518.
: Minnlnéarsolöld !
• m
: ivalarheimilis aldraOra sjó. *
«manna fást 4 eftirtö’dua; j
jstöðum í Reyklaviþ Skrii-ý
I stofu sjómannadagsráOs. ;
| Grófin 1 (gengið tnn tih \
• Tryggvagötu) a.ímí 82075, j
jskrifstofu Sjómannafó'.agí:
■ Reykjavíkur, Hverfisgötu;
• 8—10, Veiðarfæraverzlunin j
j Verðandi, Mjólkuríélagshú*-;
;lnu, Guðmundur Andréssots*
j gullsmiður, Laugavegi 80, *
! Verzluninni Laugateigur,!
; Laugateigi 24, tóbaksverzlun *
; inni Boston, Laugaveg 8,;
5 og Nesbúðinni, Nesvegi 39; *
:í Hafnarfirði hjá V. LongJ
E .»
'2* w* c JS ■ R B.fJUI ■IB«B ■ ■ ■ ■ B ■ ■■■.■■.■■■.■ B«JB