Tíminn - 28.08.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.08.1964, Blaðsíða 4
Loksins komid! HeildsÖlubirgdir : O.JOHNSON & KAABER Kf Frá Bifröst Alraenn veitingastarfsemi hættir föstudaginn 28. ágúst 1964. ''M* % B 9 g, w ^kur ™ %.m fr 28. ágúst til þess tíma er hótelið upptekið vegna fundarhalda, móta og ráðstefna. Hótel Bifröst Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kópavogshælis. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 41502 Skrifstoí'a ríkisspítalanna Ritarastörf Tvær ritarastöður við Borgarspítalann eru lausar til umsóknar strax. Frekari upplýsingar gefur yfirlæknirinn. Reykjavík, 27 ágúst 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Góö 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. 1 árs fyriríramgreiðsla. 3 fullorðnar manneskjur. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: Innan Hringbrautar. Trésmiðir óskast í mótasmíði. Hádegismatur á staðnum. Upplýsingar í símum 41314 og 21035. Pétur Jóhannesson, húsasmíðameistari. Hopferðir í skemmtiferSir skal ég leigja skeiðfrá hrossin næstu daga. i Um gjaldið mun ég síðar segja og semja hvert ég fer um haga. Foss og gljúfur fyrst vil skoða Fögrutorfu og Leirártungu. Inni í klungrum btessun boða bjargálfar um aldir sungu. Fylgja vll ég fólki sjálfur að fossinum í Hildarseli. Þeysa reisu eins og álfur, æsir, svæsinn hófadeli. Veiðileyfi vil ég selja í vatni og ám um þessar slóðir. Úr hyljum fáum fæ að velja, en FÁIR eru líka góðir. BJARNI GUÐMUNDSSON, Hörgsholti, Árnessýslu. Sími um Galtafell. Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs SENDUM UM ALLT LAND HALUDÓR Skólavörðustig 2 Auglýsing ÉG UNDIKKITAOUU skipfc liitakerfuiV! með einörum rilbúinu tii að ðjaigi yðui nú þegai eða eftir samkomu lagi. HILÁIAK lON LtTiHKRSSON pípul.melstari ,-imi 1"<04J PILTAR, EFÞið EfGiÐ UNUUSTUNA . ÞÁ Á ÉO HRINOANA / NÝTT GRILON MERINO GARN ER KOMIÐ Á MARKAÐINN. ÞAÐ HLEYPUR EKKI, ER MÖLVARIÐ OG HVER HESPA ER NÚMERUÐ SEM GEFUR LITARÖRYGGI. GAMLA GÓÐA SLITÞOLIÐ.GEFJUN Brunatryggingar Slysalrygglngar Ahyrgíarlrygglngar Vörulrygglngar FerJaslysalrygglngar Farangurslrygglngar Heimillslryggingar Innbúslryggingar Sklpalrygglngar Atlalryggingar Veiðartæralryggingar Glerlryggingar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf ■IINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 2I2Ó0 SlMNEFNI.SURETY Gólfteppalagnir - ákvæðisvinna Tilboð óskast í gólfteppalögn í 24 íbúðir, samtals 2310 fermetrar. Efni er 91 cm breitt Wiltcn með filti og listum, þröskuldalaust. 90 fermetra vinnu- salur á staðnum. Vinnan getur hafizt 10. sept- ember og þarf að ljúka 2 íbúðum á viku. Tilboð sendist fyrir 1. september i pósti merkt: Vandvirkir menn, Box 6, Reykjavík. \ T í M I N N, föstudaginn 28. ágúst 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.