Alþýðublaðið - 01.10.1953, Page 3

Alþýðublaðið - 01.10.1953, Page 3
Fímmtudagiir 1. okíóber L______________________ ALÞYÐUBLAÐIÐ 20.20 íslenzk tó.nlist; Lög eftir Reykjavik kom erlendur tog- Jón LaxdaL ari, var sá á saltfiskveiðum og 20.40 Upplestur: „Yetra.rljóð“, ‘hafði stóran stafla af saltfiski smásaga eftir Indrxða G. Þor þversum yfir þilfarið, auk fulls steinsson (höfundur les). lestarrýmis eftir ‘stutta veiði- 21.20 Frá útlöndum (Benedikt- ferð. Gröndal ritstjóri). j Þetta vakti undrun mína og 21.35 Symfónískir tónleikar aðdáun, eins og flest það, er (plötur). J að afiabrögðum laut. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. | Skip þetta og skipshöfn vöktu 22.10 Framhald symfónísk.u tón naikjg umtal manna á meðai, Þórarinn Olgeirsson. Þegar sjó- og atvi íslands verður skráð. nafns þessa heiðursma: nú er sjötugur að ald svo að ekki verður u: að hann hefur haft i víðtækari afskipti af togaraútgerð, en flest núlifandi, þrátt fyrir ] hann hafi verið búse lendis og stundað sjó .skipstjóri á sama tjms Þórarinn Olgeirsson ,ur 1. okt. árið 1883 vi ktröndina, þar sem 1 ÍTV&RP REYKJAWÍK Sjötugur f dag: .13.30 Setning alþingis: a) Guðs þjónusta í dómkirkjunni (Prestur: Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup. Organleik ari: Páll ísólfsspn. b) setning. 19.30 Tónleikar: Ðanslög plö.t rsson í Grimsby \ 21,35 (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald symfónísk.u tón leikanna. 498 Lárétt: 1 glaðlegur, drykkjar, 7 drakk, 9 tvíhljóði, 10 farvegur, 12 líkamshluti, 14 ráfa, 15 veiðarfæri, 17 ar. Lóðrétt: 1 feitur, 2 rá •3 hey, 4 gera óslétt, 5 ■8 skrift, ll hreinlætisefni, íugl, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 497. Lárétt: 1 Svoldur, 6 ári, 7 áðan, 9 ðð, 10 rök, 12 as, 14 full, 15 læt, 17 trufla. Lóðrétt: 1 skáhalt, 2 ofar, 3 dá, 4 urð, 5 riðill, 8 nöf, 11 kufl, 13 sær, 16 tu. miKio umtax manna en skipið hét Great Admiral og var enskt, en akipstjóri íslendingurinn Þórarinn Ol- geirsson. Svo mikil var hrtfning mín, mér fannst ekkert geta ast á við það að komast með slíkum manni. Þessi voru mín fyrstu kynni af Þórarni í fjarlægð þó, því ekki ekki auðnaðist mér að sjá hann né kynnast honum að þessu sinni. og atvinnusaga skráð, verður Sursmanns, sem að aldri, getið um villzt, meiri og af íslenzkri en flestir menn þrátt fyrir það, þótt hafi verið búsettur er- og stundað sjóinn sem á sama tfma. i11 ;Þ er fædd ð suður- þar sem brimgný- inn lagði að eyrum manna allt frá fæðingu. Ungur að aldri stundaði hann sjómennsku á áraskipum, en síðan lá leiðin 'til kútteranna og frá þeim yfir a togarana, þegar þeir komu til sögunnar og breyttu kjör- um mikils þorra manna til æ betra lífs. Þegar á unga aldri tók Þór- arinn við skipstjórn á togar- anum Marz og átti hlut í því félagi. Það er alleinkennandi fyrir Þór.arinn þegar frá upp- hafi, að hann iét sér ekki nægja að taka eingöngu þátt í útgerðinni með huga Ög hönd. heldur einnig með fjármunum sínum. Hugur hans stefndi hátt, eng in hálfvelgja, engin miðlungs 1 mennska var að hans skapi. Stofnaði hann útgerðarfélög ekki til þess að láta aðra leggja fram fé í áhættu — heldur til ess að sjálfur einnig að leggja fram fé — vit og krafta. Togarinn Belgaum mun hafa verið fyrsta skipið. Hver kannast ekki við hann? S'íðan Júpíter og loks Yenus. Þett'a var-fyrir stríð. Á öllum þess,- um skipum var Þórarinn skip stjóri leng.ur eða skemur — mikill aflamaður og góður stjórnari. Á þessum árum áttu verkalýðsamtökin oft mikil og góð skipti við Þórarinn, sem ávallt réði miklu um útgerð skipanna. Frh. á 7. síðu. Hjartans þakkir til alira, er sýndu vináttu og samúð vlo a'ndlát og jarðaríör móður okkar og tengdamóður, REOÍNU M. S. HELGADÓTTUR. Ingibjörg Waage. Matthías Waage. Steinunn Waage. Sigurður Waage. Eiginmaður minn VljLHJÁLMUR MAGNÚSSON, verður jarðsettur frá Fovsvogskapellu, fósrudaginn 2 okf. kL cítir hádegi. K r i stj s 1 p a 1* á i sd ó i ti r. GUÐMUNDUR GAMALÍELSSON, bóksáfi andaðist í Landakotsspítalanum miðvikudaginn 30. sept., 1953.. Aðstandenclur. Móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR lézt að heimili sínu Laugateig 23. 30. september. Jónína S. Sigurbergsdóttir Sína Sigurbergsdóttir Sigríður Sigurbergsdóttir Ásgeir Jónsson. Gunnar Ólafsson í ÐAG er fimmtudagurinn í. október 1953. Rafmagnstakmörkunin: I dag verður Skömmtun í 5. tiverfi. FLUGFERÐIR Fiugfélag íslands: Á morgun verður flogið til föftirtaldra staða, ef veð.ur leyf- Sr: Akureyrar, Fagurhólsmýr- sar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaustur, Patreks- Sjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. SKIFAFRETTIR Eimskip: Brúarfoss er í Hull, fer það- an til Reykjavíkur. Dettifoss ffór frá Leningrad 29. sept. til .Gdynia. Hamhorgar, Antwerp .en og Rotterdam. Goðafoss fór írá Reykjavík í gærkvöld.i til Stotterdam og Leningrad. Gull ffoss fór frá Leith. 29. sept. til Ka.upmannahafnar. Lagarfoss ffói* frá Fla,teyri í gærmorgun ítil Vestmannaeyja. Reykjaföss ter væntanlegur til Keflavíkur a morgun frá Gautaborg. Sel- ffoss er á Þórshöfn, fer þaðan lil Flateyrar, Akraness og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New Yor'k 25. þ. m. til Reykja vikur. "r r* (’ró Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rej’'kja vík á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið er á Húnaflóa á austur leið. Þyrill er í F.axaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Skipadeild SÍS: Hyassafell fer frá Ábo í dag áleiðis til Helsingfors. Arnar- j fell kem.ur tíl Þorlákshafnar í dag. Jökulfell fer frá Þorláks- höfn í dag áleiðis ti.l Horna- fjarðar. Dísarfell er í Ant- wer.pen. Bláfell er á Raufar- höfn. — — Námsflokkar Reykjavíkur [ yerða settir í dag kl. 8,30 s. d. í samkomusa! num Laugaveg 162. Kennsla hefst á morgun samkvæmt stundask rá. Áheit og gjafir til Óháða fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík: G. M., áheit 100 kr. N. N., áheit 100. Gjöf frá sjúklingi 35. Sigga, áheit 100. Jenny, á'heit 100. Móttek- ið mðe þakklæti. Safnaðargj aldkeri. Menntaskólinn í Reykjavík verður settur í dag kl. 3. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, verður lok uð um tíma, vegna flutninga. verða settir í dag kl. 8,30 s.d. í Samkomusalnum Laugaveg 162. Kennsla hefst á morgun samkvæmt stundaskrá. j nýkomið í miklu úrvali, ý \ \ \ H. TOFT | ( Skólavörðust. 8. Sími 1035. C 1 Beztu fötin kosta nú aðeins kr. 890,00 — venjulegar stærðir. Kynnist hvers íslenzkur iðnaður er megnugux-. Andrésar Andréssonar. Hlíðarda tekur til starfa mánudaginn 5. október. Nokkrir nýir nemendiur geta komizt að í 1. og 2. bekk. Upplýsmgar í síma 3899. SKÓLASTJÓRI. vantar unglinga. til að bera blaðið til kaupenda í þessum hverfum: IIÖFÐAHVERFI KÓPAVOGSHREPPI Talið við aígreiðsluna. - Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.