Tíminn - 02.09.1964, Blaðsíða 5
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON
ÞRÍR FRÁ Í.R.
GENGU í FRAIVi
Hsfcn.-REYKJAVÍK, 1. september.
EINS OG KOM FRAM f viðtali við Gunnlaug Hjálmarsson nýlega
hér á síðunni höfðu nokkrir handknattleiksmenn úr ÍR hug á því að
ganga í Fram og æfa og keppa með liðinu næsta keppnistímabil. —
Blaðið náði í gær í Birgi Lúðvíksson, formann handknattleiksdeildar
Fram, og spurðist nánar fyrir um þetta mál hjá honum.
Birgir sagði að þrír handknatt-
leiksmenn, sem áður kepptu með
ÍR, þeir Gunnlaugur Hjálmarsson,
Gylfi Hjálmarsson og Þórarinn
Tyrfingsson hefðu síðastliðinn
• Gaston Roelants setti á
sunnudaginn nýtt, belgískt met j
í 10 km. hlaupi á móti í Briiss-
el, hljóp á 28:41.8 mín., sem er
einn bezti tími, sem nokkru
sinni hefur náðst á vegalengd-
laugardag gengið í Fram og gætu j
þeir hafið keppni með Fram hinn 1
29. október — eða tveimur mán-!
uðum eftir að þeir gengu í félagið.
„Ef þeir falla inn í leikkerfi
Fram er ekkert því til fyrirstöðu,
að einhverjir þeirra komist í
meistaraflokk Fram og keppi með
Fram í næstu Evrópukeppni í
handknattleik, sem hefst um 15.
nóvember“ bætti Birgir við „en
hins vegar geta þeir ekki leikið
með í fyrstu leikjum Reykjavíkur- j
mótsins, sem hefst að venju um
miðjan október“. j
B. Nichols heims-
meistmi igolfi
mm.
• Chelsea tapaði sínu fyrsta
stigi í 1. deild, þegar liðið
gerði jafntefli við Aston Villa
í Birmingham 2—2 á mánudag.
f 2. deild vann Leyton Orient j
Manch. City með 4—3, en
Preston og Cardiff gerðu jafn-
tefli 1—1. Hinn kunni miðvörð-
ur Arsenal, Ian Ure var lagð-
ur inn á sjúkrahús á mánudag
vegna meiðsla, sem hann hlaut
á laugardag í leik við Aston
Villa. Óttazt er, að um brjósk-
los sé að ræða í hné.
SVEIN AMEiSTARAMOT i
! REYKJAVÍKUR
• I
Sveínameistaramót Reykjavíkur
fer fram á Melavellinum í dag og
j hefst kl. 5 s. d. Keppt verður í
j þessum greinum: 60 m. hlaup,
j 300 m. hlaup, 600 m. hlaup, 80
jm. grindahlaup, 4x100 m. boðhl.,
j kúluvarp, kringlukast, sleggju- j
j kast, hástökk, langstökk, stangar-
j stökk.
j Öllum piltum, fæddum 1948 og
síðar, er heimil þátttaka, en mótið
er stigakeppni milli Reykjavíkur'
félaganna, þar sem 6 fyrstu menn
í hverri grein fá stíg.
Frjálsíþróttadeildir Í.R. og K.R. I
HINN 28 ára gamli golfleikari,
Bobby Nichols, sigraði í „hcims-
meistarakeppni“ golfmanna, sem
háð var í Birmingham í USA um
helgina og hlaut 35 þúsund doll-
Sviar sigr-
uöu Tékka
Á MÁNUDAGINN setti Hrafnhildur
GuSmundsdóttir nýtt islandsmet í
100 m. skriSsundi, synti á 1:03,2 mín.
sem er vel undir OL lágmarkinu. —
Hrafnhildur er snnar íslendingur-
inn, sem þa3 vinnur, áður ValbjSrn
í tugþraut, og má fastlega reikna
með, eð þau keppi Tokio. an end-
snlege vorður gen^i?i frá því á
fundi Olympíunefndar á morgun, og
þá ef til vill fleiri þátttakendur á-
kveðnir.
Svíar unnu Tékka með miklum
mun' í landskeppni í frjálsíþrótt-
um, sem háð var í Stokkhólmi um
helgina, eða 119 stigum gegn 93.
Aðalviðburður keppninnar var
kringlukastið, en þar sigraði hinn
nýi heimsmethafi Danek, kastaði
61.13 m., en Lars Haglund setti
nýtt Norðurlandamet og var rétt
innan við sextíu metra, kastaði
59.95 metra og bætti sænska
I metið um 2V2 meter. Mikil rigning
j var meðan keppnin stóð yfir, en
i það hindraði ekki góðan árangur
t.d. setti Fritz Lindblom sænskt
: met í stangarstökki, stökk 4.70
! metra. Á laugardaginn sigruðu
Svíar í sex greinum af 10. og
I hlutu tvöfaldan sigur í fjórum, há-
' stökki, langst., 800 m. hlaupi og
110 m. grindahlaupi. Á sunnudag
: var keppnin jafnari. Svíar sigruðu
' þó einnig þá í sex greinum, og
: hlutu þá tvöfaldan sigur í -spjót-
I kasti og 3000 m. hindrunarhlaupi.
ara í verðlaun. AHir þekktustu
golfleikarar heims voru þátttak-
endur og var keppnin mjög tvísýn
milli Nichols og Arnold Palmer
allt að síðasta höggi.
Nichols sigraði á 278 höggum,
Palmer var með 279 og þriðji varð
Garry Player, Suður-Afríku, með
281. Ben Hogan, 51 árs, hinn
heimsfrægi golfleikari, fór síðustu
18 holurnar á 68 höggum (par 70)
og náði við það fjórða sæti á 282
höggum og var á undan kempum
eins og Jack Nicklaus og Tony
Lema. Sigurvegarinn Bobby Nich-
ols hefur náð mjög góðum árangri
í ár og þessi eina keppni gaf hon-
um meira, en allt, sem hann vann
í fyrra. Heildarupphæð verðlauna
hans í ár eru yfir 70 þúsund doll-
ara og er hann í sjötta sæti með-
al golfmanna í ár með það. Palm-
er og Niklaus eru mun hærri.
New York 1/9. NTB. —
Marilyn Ramenofsky bætti
heimsmet sitt i 400 m. skrið-
sundi á bandaríska meistara
mótinu í gær Hin 17 ára
sundkona synti á 4:39.2 mín.,
sem er 2.2 sek. betra en fyrri
mettími hennar, settur i fyrra
mánuði. Viðurkennda heims-
metið er 4:44.5 mín., sem Chris
von Saltza á.
Friörik Olalsson skrifar um skákmótið í Kaupmannahöfn
Kaupmannahöfn, 25. ágúst ‘64.
OPNA Kaupmannahafnarmeist-
aramótið í skák, sem hófst hér s.l.
Iaugardag, varð ekki cins sterkt
og til var stofnað, þar eð ýmsir
útlendinganna, sem tilkynnt höfðu
þátttöku, sendu afboð á síðustu
stundu. Engu að síður bendir upp-
haf mótsins til þess, að keppnin
ætti að verða jöfn og spennandi,
því að stórmeisturunum tveimur,
þ. e. a. s. Bent Larsen og undirrit
uðum, hefur ékki tekizt að sýna
neina yfirburði fram til þessa. Eft-
ir fjórar fyrstu umferðirnar var
röðin þessi:
1. Hvenekilde D. 4 vinn.
2.—6. Norman-Hansen D. 3 v.
Brinck-Clausen D. 3 v.
Friðrik Ólafss. 3 v.
Börge Andersen D 3 v.
Jörgen Nielsen D. 3 v.
Síðan koma þrír með 2V2 vinn-
ing og þá átta með 2 vinninga, þ.
á m. Bent Larsen. Það hefur vak-
ið talsverða athygli hversu, illa
Larsen hefur gengið til þessa, en
einhver afturkippur virðist kom-
inn í taflmennsku hans. eftir
hinn glæsilega feril að undan-
förnu Hann mátti þakka fyrir að
fá jafntefli gegn Dönunum Nörby
og Brinck-Clausen 1 og 2. um-
ferð og í 3 umferð ofmat hann
stöðu sína gegn hinum unga og
efnilega Haman og tapaði. Sú skák
í'ylgir hér á eftir.
Hvítt:Haman D.
Svart: Larsen.
Ben-Oni.
I. d4, Rf6. 2. c4, c5. 3. d5, e6.
4. Rc3, exd5. 5. cxd5, d6. 6.
Rf3, g6. 7. Rd2, Bg7. 8. Rc4,
0-0. 9. Bf4, Re8. 10. e3, g5.
(Áhættusöm áætlun, en einmitt i
anda Larsen).
II. Bg3, f5. 12. Dd2, De7. 13.
Be2, Rd7. 14. It4’ g4. 15 e4!
(Hamán teflir vel og neyðir Lar-
, sen til að grípa til róttækra mót-
jaðgerða).
15. -, b5! 16. Rxb5, f4! 17.
Bxf4, Dxe4. 18. Bg3, Dxg2. 19.
I IIh2, Dglf'20. Bfl, Ba6. 21.
Hg2, Dhl. 22. a4 Rb6. 23. Re3,
Rxa4. 24. Hh2, De4??
(Hér ofmetur Larsen stöðu sína.
| Rétt var 24. —, Dgl. 25. Hg2, Dhl
! með þrátefli).
j 25. Bd3! —
(Larsen hefur sennilega yfirsézt
þessi leikur, sem leiðir til manns-
jtaps fyrir svart).
25. —, De7. 26. IIxa4, Bxb5.
27. Bxb5, Hb8. 28. Bxe8,
Hxb2. 29. Dd3, Hxe8. 30.
Hxg4, IIeb8. 31. Bxd6, Ilblf
32. Ke2, H8b2f 33. Kf3,
Df6f. 34. Df5, Dxd6. 35 Hxg7,
Kxg7. 36. Hg2f, — Gefið.
i
Skákin í fjórðu umferð virtist
heldur ekki ætla að ganga sem
giftusamlegast fyrir Larsen. því að
andstæðingur hans. Söby. náði
vinningsstöðu eftir grófan afleik
i frá hendi Larsen. Byrjunin tefld-
ist eitthvað á þessa leið (Larsen
með hvítt):
1. f4, e5. 2. fxe, d6. 3. exd, Bxd6.
4. Rf3, Rf6. 5. Rc3, 0 0. 6. g3,
Rg4. 7. d4, Rxh2. 8 Hxh2, Bxg3f
9. Hf2, Bg4. 10. Re4, Bxf2f ljl.
! Kxf2, Bxf3. 12. gxf3, He8. 13.
Be3, Ðh4f 14. Kgl?? (Kg2!),
i Hxe4. 15. fxe4, Dg3f. 16. Khl,
Dxe3, með unninni stöðu fyrir
svárt. — Þyí miður er mér ekki
kunnugt um frainhald skákarinn-
ar, en lyktir hennar urðu í stuttu
máli þær, að Larsen vann!
Hvað sjálfan cnig áhrærir, þá
hef ég farið fremur rólega af stað
og gætt þess að fara ekki of geyst
í sakirnar. Margir dönsku skák-
mannanna, sem hér tefla, eru mjög
efnilegir og erfitt að gera sér
grein fyrir styrkleika þeirra í
fljótu bragði. Tap í svona stuttu
móti getur verið örlagaríkt, því að
: fýrirkomulagið (Monrad-kerfið),
| gerir það að verkum, að maður
nær ef til vill ekki að tefla við
hættulegustu andstæðingana. —
Þannig er alls óvíst, að við Larsen
teflum saman, vegna vinningsmun
arins!
í 1. umferð gerði ég jafntefli við
Wijugaarden frá Hollandi. Ég stóð
allan tímann betur og fékk að
lokum upp mjög hagstætt endatafl.
, en tókst ekki að færa mér yfir-
! burðina í nyt. — í annarri umferð
átti ég við Danann Martinus. náði
fljótlega yfirbqrðastöðu og vann
léttilega. — Þá var -röðin komin
að Börge Andersen, sem er Kaup-
mannahafnarmeistari í ár. Eftir
töluverðar sviptingar í byrjuninni
náði ég góðu taki á andstæðingi
mínum, tókst m. a. að koma í veg
fyrir að hann gæti hrókerað. Kóng
ur hans varð landflótta og ég
fylgdi honum eftir með drottningu :
og hrók langa vegalengd. En á ein j
hern furðulegan hátt tókst honum '
ávallt að komast undan og skákin
endaði með því, að ég neyddist
til að taka þráskák! í 4. umferð ;
tefldi ég þá skák, sem ég er á- j
nægðastur með til þessa, gegn
kóngabananum Haman. Hann hef-
ur sjálfsagt haft fullan hug á því
að „kála“ einum stórmeistara í
viðbót, og ég vissi því hvað klukk-
an sló, þegar ég settist niður til
að tefla við hann.
Hvítt: Haman.
Svart: Friðrik.
Griinfelds-vörn.
1. d4, Rf6. 2. c4, g6. 3. Rc3, d5.
4. Bf4, Bg7. 5. e3, 0-0. 6. cxd5,
Rxd5. 7. Rxd5, Dxd5. 8. Bxc7.
(Nú mælir „teórían“ ýmist með
8. —, Ra6. 9. Bxa6, Dxg2. 10. Df3,
DxD. 11. RxD, bxa6, með heldur
rýmri stöðu fyrir hvít, eða 9. —,
bxa6. 10. Rf3, Db7. 11. Bg3, Dxb2.
12. 0-0, Be6. 13. Dcl! og hvítur
stendur vel Ilvorugt þessara af-
brigða gefur svarti mikla mögu-
leika til að flækja taflið. óg ég
ákvað þvi að leiða taflið inn á
óþekktar brautir með hugdettu.
sem ég fékk þarna yfir borðinu,
nefnilega:
8. —, Bf5!?
(Þessum leik hefur aldrei verið
leikið áður svo ég viti til. Einhver
vildi meina að Keres hefði brydd-
að upp á þessum leik áður, en sú
nýjung hefur bá greinilega ekki
orðið lífseig).
9. Re2, —
(Vafalaust bezti leikurinn. Eftir 9.
Rf3, Rc6. 10. Be2, Hac8. 11. Bg3,
Rb4 á hvítur við mikla erfiðleika
að etja á drottningarvængnum).
9. —, Ra6. 10. Rc3 (?), —
(Eðlilegasti leikurinn, en ekki sá
bezti. Betra hefði verið 10. Rf4,
Dd7. 11. Bxa6 og nú ýmist 11. —
bxa6 eða 11. — Dxc7 með mögu-
leikum á báða bóga. Svartur hefur
alltaf enöguleika á því að sprengja
upp miðborðið með, — e5!)
10. —, Dc6!
(Þarna stendur drottningin vel og
lamar kóngsvæng hvíts).
11. Bg3, Hfd8.
(Svartur undirbýr, — e5).
12. Be2? —
(Hvítur ákveður að fórna peðinu
aftur til að skapa samspil fyrir
menn sína Sennilega ,er þetta þó
afgerandi afleikur, því að sv. nær
að byggja upp vinnardi sókn. —
Ýmsir stungu hér upp á 12. f3, en
eftir, — Rb4 13. Hcl, De6! eða
13 Kf2, Rc2. 14. Hcl, Rxd4! má
svartur vel við =itt una. Að sjálf-
sögðu koma aðrir leikir til greina,
en hítur á alla vega í miklum
erfiðleikum. því að hann fær ekki
komið liðskipan sinni á kóngs-
Framhald á síðu 13.
T í M I N N, miðvikudaginn 2. september 1964
/