Tíminn - 02.09.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.09.1964, Blaðsíða 6
I / : ; . iÍBB FRÉTTAMYNDIR MYNDIRNAR hér á síSunni gefa góSa hugmynd um, hvernig ástand- i8 var viSa í S.-Vietnam, þegar 6eir8irnar voru hva8 mestar. — Á þrídálka myndinni efst sést, hvar Molotov-kokteill hefur sprunglS í miSri Saigon, en nær berjast lögreglumenn vi8 stúdenta, Á þrí- dálka myndinnl neSst sjást óelrSaseggir á flótta, eftir mlkla bardaga milli kaþólikka og Búddatrúarmanna í borginni Na Nang. Eindálka myndin er af blóSugum stúdent, sem heldur á mynd af Diem, fyrrverandi forseta. Á efstu tvídálka myndinnl sjást her- menn gera aS sárum ungs stúdents, sem særzt hefur | átökunum, og næst fyrir neSán er særS kona borin brott af blóSvellinum í Saigon. NeSst ér svlpmynd, sem víSa mátti sjá: Lögreglumenn aS belta kylfum og vatnsslöngum gegn óeirSaseggjum. FÖSTUDAGINN, 21. ágúst bárust fréttir af því, aS stúd- entar í Saigon liefðu farið í hópgöngu að bústað hins ný- kjörna forseta landsins, Khanh, hershöfðingja, og mótmælt því, sem þeir kölluðu hernaðarein- ræði. Var þá raunverulega ris- in mótmælaaldan, sem orsak- aði margra daga blóðugar óeirð ir í öllum stærstu borgum lands ins og lögðust þar á eitt stúd- entar og Búddatrúarmenn í mótmælum gegn stjórninni. — Þriðjudaginn, 25. ágúst neydd- ist Khanh tii að segja af sér, en degi síðar bárust svo fregnir af nýju blóðbaði, nú milli ka- þólskra manna og Búddatrúar- manna. Kostuðu óeirðir þessar fjölda mannslífa og margir særðust, en fjöldi bygginga í mörgum borgum eyðilagðar. — Sama dag, þann 26. ágúst var þrem herforingjum falið að taka við stjórn landsins til bráðabirgða, þar á meðal Khanh, en trúarstríðið hélt á- fram og var lýst yfir hernaðar- ástandi í Saigon þann 28. ágúst. Nú er loks kominn friður á og hafa stúdentar fallizt á að gefa þHggja manna stjórninni tíma til að reyna að koma festu á stjórn landsins, undir forystu Khanh, hvort sem það nú tekst. I T f M I N N, miðvikudaginn 2. september 1964 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.