Alþýðublaðið - 15.10.1953, Blaðsíða 3
í'tmmtudagur 15. október 1953
ÍIVARP REYKJAVÍK
20.20 Tónleikar (plötur): Bal-
lade í g moll fyrir píanó op.
24 eftir Greig (Leopold God-
owsky leikur).
20.40 Upplestur: Agnar Þórðar
son les kafla úr nýrri bók
sinni: ,Ef sverð þitt er stutt‘.
21.05 Einsöngur: Töti dal Mon-
te syngur (plötur).
21.30 Erindi (frá kvenfélaga-
sambandinu): Um kartöflur
o g kartöíluneyzlu; saðari
Muti (frú Dagbjört Jónsdótt
ir húsmæðrakénnari).
21.45 Frá útlöndum (Þórarinn
Þórarinsson ri-tstjóri).
22.10 Sinfónískir tónleikar:
.,Sögusinfónía“ eftir Jón
Leifs (Leikhúshij ómsveitin í
Helsinlti leikur; Jussi Jalas
stjórnar).
HANNES A HORNINU
Vettvangur dagsins
Bréf af gefnu tilefni. — Förum með síysabifreiðina
í skólana. — Áhrifaríkt og eftirminnilegt. —
„Rúnt“-aksturinn í Austurstræti og lögreglan.
Krossgáta
Nr. 509.
SKÖLAMAÐUR skrifar mér
á þéssa leið: „Slysin af völdum
■ áfengisneyzlu eru orðin svo
j tíð að manni blöskrar, og
hörmulegast er að hér eiga ung
lingar oftást hlut að máli.
Varla reyna aðrir en drúkknir
menn að stela bíhmr, en blöðin
sögðu frá því í gser, að þrjár
tilraunir hefðu verið gerðar til
þess að síela bílúm uni helg-
ina, þar á meðal einum bíl
slökkv'iliðsins. Sagt var og frá f
manni, sem gengið hafðr á röð j
ina og brotið rúður og hafðí |
hahn brotið 15 rúðúr þegar að ,
var komið.
Lárétt: 1 rollan, 6 manns-
mafn, 7 byrði, 9 forsetning, 10
gagn, 12 tveir eins.. 14 leiktæiki,
'15 loka, 17 rekur.
LóSrétt: 1 stöðug, 2 málmur,
3 !'I amshluti, 4 keyra, 5 af-
komsiidur, 8 kviðfylli, 11 brott
aárnu, 13 ullafííát, 16 æ.
Lac- í á krossgátu nr. 508.
Lirétt: 1 ásækinn, 6 róa, 7
,;eig, 9 gf, 10 nál, 12 læ, 14
Miáihi, 15 Iða, 17 nikkán.
Lri ðrétt: 1 ársólin, 2 ævin, 3
ir, 4 nóg, 5 nafnið, 8 gám, 11
Lái’á, 13 æði, 16 ak.
Ölijreiiið ASþýSyblaðið
ÞAÐ ER MJÖG talað. um
heimilli og skóla í þessu sam- i
bandi, en þó að það sé rétt, að,
báðar þessar grundvallarstofn-'
anir þjóðfélagsins geti rnikið
að gert, þá standa þær og uppi
' fáðþrota. Heimilin geta ekki
i beitt valdi og skólar ekki hedd
í ur, og svo virðisit. sem valdið
j eitt verði að koma til þegar (
j annað dugir ekki. En það er j
hægt að gera til dæmis skólana 1
áhrifaríkai'i, í þeim er þó að
minnsta kosti hæg-t að ná til j
unga fólksins.
MÉR DATT í HUG, að nú
ætti að fara með slysabifreið: ■
ina frá síðustu helgi í skólana,
kalla alla nemendurna7 út og
sýna þeim hana og segja þeim
irá atburðinum. Það myndi
reynast áhrifaríkt og áhrifa-
ríkara en nokkur orð. Það er
vitað, að böðin ná ekki til ung
Linganna, þeir le.sa ekki blöðin
nema rétt undan og ofan af og.
jaifnvel aízt það, ;;em nauðsvn-
legast er að þeir 3esi. Ég skora
á slysavarnafélagið og lögregl-
una að taka þessa tillögu mína
til athugunar og framkvæma
hana. Ég þekki það vel til í skól
unum, að ég veit að það mundi
ha'fa mikil áhrif á nemendur."
VEGFARANDI skrifar: „Það
er að vonum að mikið er nú
talað um umférðarslysin og
gefst hvert tækifærið af öðru
t:(l þess að vekja athygli á þess
um málum, því miður. En það
ef eitt atriði, sem ég vil minn-
aist á og hefur þú þó raunar áð-
ur sfcrifað um það. Öllúm er
kunnugt um það, að varla er
hægt að komast áfram um
Austurstræti á kvöldum fyrir
biífreiðum, sem lóna þar fram
og aftur. Þarna exu ungir
menn að verki, oftast ölvaðir,
og annaðhvort í bílum, sem
þeir sjálfir hafa umráð yfir eða
í leigubifreiðum.
ÞAÐ Á AÐ BANNA þennan
akstur með öllu. Lögreglan á
bókstaflega að- stöðva þessar
bitfreiðar, taka þá, sem hafa
umráð yfir þeim, gera' ,,rassíu“
við og við í Auísturstræti og
rannsaka farþegana. Hvaða er
indi hafa þeir á siíkum akstri?
Hvernig er ástand þeirra? Ef
lögreglan þykist nú ekki hafa
heimittd til þess að framkvæma
þetta, verður löggjafinn að
koma til.
NÚVERANBI dómsmálaráð-
herra fyrirskipaði á sínum
tíma styttingu danssamkoma.
Það var gott ve-rk og hefur á-
reiðanlega afstýrt mörgum
vandræðum. Einhverjir ruku
upp út af þesfu, en nú eru allir
ánægðir. Það þafí að halda á-
fram á þsssari brau.t. Forústan
Framhald á 6. síðu.
ARNBJÖRN JÓNSSON
frá StórU-Borg í Grímsnesi verður jarðsungin'h frá Fossvogs-t
kirkju í dag, fimmtud. 15. okt. kl. 1,30.
Athöfninni verður útvarpað.
Vandamenn.
Móðir rnín,
FRÚ LÍNEY SIGURJÓNSÐÓTTIR,
prófástsekkja frá Görðum, verðuí' jarðsungm frá Dómkirhý,
unni föstuaaginn 16. október kl. 2 e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Jarðsett vefður í Hafnarfjarðarkirkjugarði.
Fvrir hönd ástvinanna.
Páll Árnason.
Jarðarför eiginmanns míns, föður og sonar
ÞORGEIRS ARNÓRSSONAR
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. þ. ni. kl. 3.
Blóm og kransar afbeðið, en þeir sem vilja minnast hann,
er beut á byggingarsjóð Óháða safnaðarins.
Eiginkona, synir og foreídrar.
BffimminiBiiiiiiuiiHimiiimiiiiiiniiiHinÉmiiiiiiiiiitiiiníiiiiHinHftkiuiiitiiiiinmiiftjHÍiaiiiimiiiiniimmiffliimmiimmmmuiiiBiiiiiiiiiiiimiiiniiiilRiiiiiiiiiiiiKiiiiiiim’wi
Skipssfjóra og stýrímannsfélagið
heldur 60. aðalfund sínn, sunnudaginn 18. október
ld. 14 í Oddfello’vhúsinu, uppí.
FUNDAREFNI:
Venjuleg áðalfundarstörf.
Lög féíagsins rædd o. fl.
Félagsstjórnin.
mMMHIM
I DAG er fimmtudaguriim
15. september 1953.
Ral’magnstakmörknin:
í da.g verður skömmtun í 4.
: hve-rfi.
'ITæturlæknir er í slysavarð-
ete iunni, sími 5030.
Næturvarzíla er í lýfjabúð-
ínni Iðunn, sími 1911.
IKVIKMYNDIR:
Eí; ’arbíó, Hafnarfirði. -
Síðasta stefnumóíið.
N'ýja Bíó.
Hjúsfcapur og harþjónusta.
. ... íla Bíó.
Flekkaðar hendur.
FLUGFEBÐIB
Fhtgfélag íslands.
ÍJ;Á morgun verður fiogið til
eftirtálinna staða, ef veður
leyfir: Akureyrar, Fagurhóls-
liiýrar; Hornatfj arðar, ísafjarð-
ar,. Kirkjubæjarklau'sturs, Pat-
reksfjarðar, Siglufjarðar og
Ve.Ttmannaeyja.
SKIFAFBEíTIE
fors, Hamborgar, Ratterdam,
Antwerpen og Hull. Gulllfosis
fór tfrá Reykjavík 13/10 til
LLeith og Kaupmannahaifnar.
Lagarfoss fór frá Reykjavík
3,10 til New York. Raykj afoss
er á Akureyri. Selfoiss fór frá
Vestmanmaeyjum 12/10 til
Hull, Rotterdam og Gautaborg
ar. Tröllafoss kom til Reykja-
viíkur 5/10 frá New Yortk.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðu-m á
norðurleið. Esja var á íisafirði
í gafrkveldi á norðurl'eið.
Herðubreið var væmtanleg til
Reykjavíkur í nórt frá Au-st-
fjörðum. SkjaELdbreið fer frá
Revkjavík í dag vestur um
iand til Áfcúreyrar. Skaftfell-
^ingur fer frá Rsykjavík á
' morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
HvassafeR kom til Hauge-
isund í mior.gun frá Flekkefjord.
Arnárfell lestar saltfisk á Aixist
url'an'díshöfnum. , J'ókulfell fór
frá Reykjaviík 12. þ. m. áleið-
is til Hamborgar. Dísarfell er í
ii nskip. Reykjavík, kom 13. þ. m. Blá-
Brúarfoss kom til Rotterdam 1 fell fór frá Rauxarhöfn 6. þ.
x gærmorgun, fer þaðan til
Reykjavíkur. Ðettifoss kom til
Reykjavxfcur 13/10 frá Hull.
Goðáfoss kom til Leningrad
JO/IO, fér þaðan Lil Helsing-
m. áleiðis til Helsingtfors.
Dag- og lcvöldnámskeið
Húsmæðrafél. Rvíkur. — I
næstu viku hefjast dags- og
kvöldnámskeið Húsmæðraifé-
lags Reykjavíkur í Borgartúni
7. Dagnámskeiðin eru mánaðar
hámiskeið fyrir ungar stúlkur
og konur, þar sem kennd verð-
ur algeng matreiðsla, veizlu-
matreiðsla, ábætisréttir, bakst-
ur og [Smurt brauð. Verður
kennt frá kl. 2—6 dagC.ega, alla
daga nema laugardaga. Kvöld-
náiruskeiðin verð'a bökunarnám
skeið fyrir húsmæður og ve,rð-
ur einnig kennt að smyrja
brauð. Kfennt verðúr tvö kvöld
í vifcu. Allar frakari upplýsing-
ar í símum 4740, 1310 og 5236.
Canadas Radio,
Montreal, Canada, sendir út
á 19,58 m. eða 15,32 mc/s og
25,60 m. eða 11,72 mc/s, er
heyriist ágartlegá hérlandis.
Seinditími fyrir norsku útsand-
inguna er kl. 19.20—19.40. Á
undan er í»20 mln. sæmsfca og
á éftir í 20 min. danska, á sömu
byílgj'ulengd. Dagskrá norsku
útsendiingarinnar fyrir október.
Sunnud.: Pá kryss og tvers i
Canada. Mánud.: Ukerapport
fra Alberta. Nyheíer og kom-
méntarer. Þriðjud;: Kanadiské
pnoÆilar.. Noísk-kanadáak nytt
fra Vestkysten. Kommentarer.
Miðvikud.: Postkassa — be-
svsrelse av sþörsmal i brtev fra-
lytterne. Intervjuer. Fimrntu-
Persil hefúr löngum verið vinsælt þvottaefni um víða
veröld. En fátt er svo góít að ekki megi bæta það. Eftir
langar vísindatib-aunir Iiefur nú tekizt að finna efnasam
band, sem eykur mjög kosti Persils. Efni hetta ver þvoií
inn sliti, gérir Iiann bíæfagran og tryggir algert hreinlæti |
I
Vefurinn í fatnaði, rúmfötum, dúkúni og yfirleitt öllum
þvotti er ofinn.nr örsmáum þráðum, sem samsettír eru af
enn smærri trefjum. Utan um þessar tr'efjar safnast húð
af kalki og óhreinindum. Þesar þvottur er sápuþveginn,
núinn eða burstaður, slitnar liann og óhreiiiindin sitja
eftir, þótt þau sjáist ekkí með beruin augum. Slíkur
þvottur verður aldrei blæfagur né fullkomlega lireinn.
í Persi! er nú nýtt efnasamband, sem leysir óhreinindin
algeriega frá trefjunum, án þess að núa þurfi blettinn.
Með bví að nota Persil sótthreinsast þvotíurinn, verður
mjallhvítur og sérlega auðvelt er að strauja hann. Það
skal og tekið fram, að í Persil er ekkerí Klór og það fer
vel með liendur húsmæðranna. Varast ber að blanda öðr-
um þvottaefnum saman við Persil. Til staðfestingar því,
sem hér er sagt, skal húsmæðrum bent á að reyna hið
nýja Persii, því að reynslan er réttlátasti dómarinn.
má ^ÉfcMBWBMBÉÍBBÉlllllllÍliníiÉni
dagar: Fra Canadas næringisliv.
Settlenyhetéi* fra prærien. Ny- .
hetfer. Föstu'd.: Fra dagiiglivet |
i Canada. PreæsoveiT'kt. Laug j
ard.: Lyttérnas önskemusHík. ■
AUir þeir, er sfcrifa í fyrstaj
sfcipti, fá sent ókeypis bókina
„Kanada fi*á hafi til hatfs“ .á-
saant k’ort-i yfir Kanada og út-
varosblaðið í eitt ár. Ef bað er
WttlBllilWlllllliHIMITOllWBWWHillWWWIIWBBIJMIIlMIIIUl
sitthvað, sem þér viljið vitó
um , Kanada, dagskrá, er þéi
viljið heyra, eða lag, er þéi
viljið koma á framfæri í óska-
lagaþættinum, þá er áritun:
Canadas Radio, Box 6000, Moe
treal. Canada. Þér getið' skrif-
aS á einhverju Norðurlanda-
máianna eða’ensku. Öllum bréí
um ér svarað.