Alþýðublaðið - 15.10.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.10.1953, Blaðsíða 5
S'imjntudagur 15. október 1953 ALÉ*ÝÐUBLAÐIÐ Útvarpsræða Hannibals Vaídimarssonar: Síðari hluti ÞA E-R komið að 13. grein- ínni. Fjárveitingum til sam- giöngumálanna — hiima verk- legu framkvæmda. — Og nú feoma lækkanirnar . eins og fyrri daginn. Á fjárlagafrumvarpmu fyr ir 1154 er áætlað' til nýrra akvega 8 milljónir og eitt hundrað þúsuml krónur, en á g.-ldandi fjárlögum þessa árs eru ætláðar 10.195.000 krónur til nýrra atkvega. ILækkunin nemur þannig tveiinur milljónum. Til víð- kaids er kins vegar ætluð sama upphæð og á í járlögun- tqii; en þar liefur vegamála- : íjói! tali® sig þarl’a tveímur nilíjónum meira og aðrar ■tvær milljónir tii endurbóta á aðalleiðum. Sú fjárveiting er J’annig fjórum inilljónum lægri en vegamálasljóri tel- ur nauðsynlegí. Til brúar- gerða eru á gildandi fjárlög- um ætlaðar rúmar fjórar milljónir, en á fjárlagafrum- varp/nu eru brúnum ætlaðar 3 rnilljónir á næsta ári. Læltkunin er 1 milljcn. Til vita- og hafnargerða eru á J>essa árs fjárlögnm ætl aðar 11.699.000, en á frum- varni næsta árs ekki nema 10.809.000. Lsekkunin er 800.000. Samkvæmt fjárlagafrumvarp inu er áætlao að ríkissjóður styrki strandferðaskip með 7,750 3l'undum króna. Við því er í siálfu sér ekfeert að segja, því að auðvitað hefur þessi nauðsyn’ega þjónusta við fólk- i.ð í dreifbýlinu enga mögu- leika tii að bera sig — sízt ax öHu nú við vaxandi vöru- og fólfesiflutnmga með bílum og Hugvélum. En vitlausara fyrirkomulag er naumast hægt að hagsa sér á bestum m'álum. E;nkafyrirt*ki er látið hafa hinn gróðavranléga hhif : vöruflutninga tíf lands ins o» sá einkareksíur Iiaíð- tir skattfrjáls, en ríkið reknr síðan þann hlutaun, sem ekki getur rneð nokkru móti borið sig. Er þó auðsætt, að vöru- og fóíksflutningamir TIL LANrtSINS ættu aö vera í ríkisrekstri og verja síðan nokkrum hluta þess gróða. sem með því fengisí, til að standa undir halía strand- ferða og flótabáíaferSn. Sama er að segja um flug- samgöngurnar, sem ríkið kemst ékki hjá að hafa hið strangasta eftirlit með og veíta hina fuHkomnustu aðstöðu Þær er.u svo þýðingarmikil þjónusta fyrir þjóðina, að þær mega alC.3 ekki veita fjárgróða- mönmum frítt spil. Auk þe=s eru þær svo alþjóðlegar í eðli öínu, að það er jafn eðlilegt, að. þær séu í ríkisrekstri, eins og pósit- og simaþjónustan. Néttó útgjold ríkisisjóðs til flugsam- gangnan.ná eru þegar orðin 3,3 miMjónir. Fjórtánda grein: Til kirkju- og kenr umála hækkar um tvær miir.jónir. Er niðurstöðu- talan 58 milljónir. Þar af eru til kirkjumála 6 miiljóni r. Sama upphæð og á þessu ári. Fai*a þannig til kermslumál- anma 52 milljónir eða sama upp I - S S HEE fer á eftir síðari ■ S hluti útvarpsræðu Hauui- ( ^ bals Valdimarssonar um ^ • fjárlagafmmvarpið, en þar >, > er rætt um sanigöngumálin, S ^ menntamá’in, atvinnumálin S ^ og iðnaðarmálin og gerS) ^ grein fyrir' meginstefnu Al-) þýðuflokksins varðandi af- S greiðslu f járlaganna. Niður- S staðan er sú. að AiþýSu- S flokkurinn telúr þjóðinni það ^ S til góðs, áð ævidagar i- ^ ) haldsstfórnarinnar, sem ÓI- \ ^ afur Thors Iiefur mi mynd-S ^ að, ver'ði sem fæstir. S hæð og áætluð er til tekna af áfengisverzlun ríkisins. vSá liður þessarar greinar. áem einna örast hækkar frá ár! til árs. er ken.n.slueftirlit, sem nú er komið upp í 570 000 krón ■ ur. LOFORÐ OG EFNDIR Framlög ríkissjóðs til at- vinnumála samkvæmt 16. gr. haldast óbreytt í frumvarp'.nu, 54 milljónir. Aðalbreytingin er sú. að útgjöid vegna fjárskipt- anna lækka um 7 milljónir, en sama upphæð fer til raforku- mála. Samkvæmt skýringum ráðherra með írumvarpinu virðast þó aðeins 2 milljónir eiga að fara til nýrra raforku- framkvæmda. Er það sýnu minna en búast hefði mátt við ef.tir glæstum loforðum stjórn- arsamningsins. Sjlást þesis engin merki, að hæ.stvir.t stjórn gevi sér Ijóst, að ráðast verður hið bráðasta í stórfelldar rafarkuframkvæmd ir á Vestfjörðum og Austfjörð- um, einmitt nú, begar miklum og merkilegum áfanga er náð í rafvæðingu Suðurlands og Norðuriar.ds með viðbótarstór virkjunum í Sogi og Laxá. En það er vitaö mál, aS sú gerólíka og óhngstæða aS- ' Bta'Sa afcvinnulífsins í þeim landshlutum, sem út undan hafa orSið í raforkumálun- um. getur á skömmnm tíma leitt til landauðnar austan lands og vestan, ef ekki fæst fljótlega vissa um, að ftain- kvæmdir séii á næsta leiti og þeirra. ekki langt að bíða, Lar.d.búnaoinum eru ætlaðar 343/2 milljón, sjávarú.tveginum 6 milijónir og iðnaðinum 2 milljónír. Eru þessi M.utföll lík og áður rnilli aðalatvinnuveg- anna og er engin von til þess, að þau þyki réttlát eða veki ánægju. Þýðingarmestu rá'ðútafan- ir, seirt gerá þyrfíi fyrir sjáv arútveginn, eru í fyrsta lagi að kaupa nokkra litla diesel tog ara til að aí’Ia hráefna fyrir illa hagnýtt fiskiðju- ver, og tryggja þannig þrennt í senn: Atvinnurék- endum bætta cfnahagsaf- komn, verkafólki í Jandi at- vinnu og þjóðarheildinni aukin framleiðsluverðmæti. Jafnframt verður þegar að koma í veg fyrir nauðnngar- sölur nauðsynlegra atvinnu- tækja úr útgerðarbæjununi, sem barizt hafa við aflaíéysi mörg i’.ndanfarm ár, AS víniia, ötuilegar en gert hefur verio að rftarkabköfhm fyrir sláyárafurðir, Og að tryggja sjómönnum okkar imdjr öllunv kringum- sípeðum RETT verð fyrir afía sinn. sýo að staudist saman- burð víð fiskverð nágranna- lan.da, '* ssm. við kemim við, eifts o.T til dæmis Noregs. Hlýtúr hæstvirtri r'iklsst.iórn eo vera fe.unrupt um.,a5 það er eirmitt þatta atriði, ssm mast-' an bá-tí á í. hví að eríitt er að fá sjómsnn á •fiskifiotann, sýp að útgerðarman-n eru í íullri alvöru farnir að ta’a um inn- fluitning eriendra fiskimanna. SVIKFN VP) rONAÐINN Fráfarandi stiórn fékk það eft.írmæli, að hún hefði ve.rið iðnaðin.'jm . landinu næ.sta ó- börf og óvinveitt. Rétt fvrir ko!«minsramar þóttirf hún þó ætla að bæta ráð s:tt. Og var þá lofað gulli o? grænum skóg um iðnaðinúm til eflingar Nú er'ný stiórn búin að svna andlit =i.tt. Og tT iðnaðarins brosir hún ekki. Það er þegar komið í Jiós. Fyrir kosn.in-va.rnar iofaði' gamla stjórnin. hví m p , að fiskibátar skvld-u ekki flutfír inn frá útlördrjrri, "kvldu innlendar sk.ipa-.míðastöðvar fá alla þá nýsmíði fiúkiháta, er þær gætu annað. Segir um betta í ský-rslu til 15. íðnþings íslendinga: ,,Um miðjan september s.l. fengust þær fréttir úr fjárhags ráði, að þá ætti að taka til af~ greiðslu til samþykktar eða synjunar nær 20 beiðnir um innflu.tning skipa. Skrifaði þá landssambandið enn fjárhags- ráði og fór þess á leit. að frest- að yrði aðgerðum, þar til al- þingi hefði haft tækifæri tii þess að sýna. hvað það vildi gera til þess að tryggja, að sk-p ín yrðu smlíðuð innan lands. Sömu tilmæli voru og munn- lega borin fram við atvinnu- (Frh. á 7. síðu.) I SAMNINGUM verkalýðs- féiaga við a í v i n *! ur e kend u r eru v'íðast hvar mjög skl-merki leg ákvæði urn aðbúnað á Vinnu;-iöð'um. T. d. um loftræst ingu, hrair.lætistæki. salerni- o. fl. I fiestíum tF.'.’elliún er þstta þó aðsins pappírsgagnið eitt, ekkert er hirt um,. að »á:kvæð- j um þeénam-sé framiylgt. flest-1 œn til stóxrar'Vaiis.æmdar. He'.l ir V'ic.-'.'jj.'/okkar vinna vuða án jóco: að sinú einacta þessara á- fevæða sé framfyCgt. Að. naín- inu til á að vsra til svokailað ..örygg' •■jiáð“, sem ýmis sam- tök, þ. á m. ASÍ, voru beðin að ti’ne fullltrúa í á s.L vori. í ,.Öryg-gi|r-ráð“ þetta átti m. a. I að há'fa til meðferðar slík mál cg ,ac:t, sem v.arðar crvggi fó.'ks á vinniuisitöðum. Ekki er vitað að ,,öry.ggi:ráð“ þetta hatfi kom ið saman til eims einasta fund- ar. Þannig verða lö.gin um ör- vggi á vinmistöðíim í fram- kvæmd hjá núverandi valdhöf i um. j Eftir harða baráttu ýmissa alturhaldsmanna á alþingi var frumvarpið um öryggi á vinnu í ítöðum tæ.tt í sundur o,g tekin út úr. því m'örg mikilvæg at- riði. Til þiess svo að framhald- ið — siálf framkvæmd laganna j'— stvngi ekki í stúf'við það. sam áður hafði verið gert, er þeim litlu ákvæðum. sem eftir j voru í írum.varpinu, ekki fram fvlgt. Áð þessu ber okkur að j i úyggja. ef ekki á að skapast al 1 mer.n lítilsvirðing á samninig- um okkar almennt. : SIGRAR I SAMNÍNGUM ; Við geru.m háar kröfur til þeirra manna. s,em skipa stjórn i arsætin í verkalýðsfélögunum , og þó sérstaklega þegar um j.samninga við atvinnureklendur er að ræða. Engar eru þessar s.tjórnir bó svo ful’lkomnar, að bær einar geti séð um alla framkvæmd hverra samningia. En að sjálfscigðu er ávallt mest deilt um kaupgi aldsákvæði þeirra. Okkur siál'fum hættir við bví að líta of smáum aug- Sovétlisl í þjóðleíkhúsinu Á TONLEIKUM og listdanis sýningu í þjóðleikhúisinu s. I. sunnudag, sem MÍR Stofnunin gekkst fyrir, kynntist maðhr fráibærum liistamönnutn fró Háðstjórnamkjunum. Sérstaka ©ftirtekt vakti hinn óvenju mymdúglegi og fullkomni fiðliu leikur Rafael Söboievskí’s eia leilkara Philharmoniihljóm- sveit.arinnar í Moskvu. Þessi rúmlega tvitugi listamaður lék ..Ohaoorme" eftir Tomasso An- tonio Vitali af slíku tóngöfgi og virðuleik að hreinasta unun var á að hlýða. Auk þess lék hann fyrsta þáttinn úr fiðlu- konzert Sibeli.usar. Serenade oftir Ts jakovski úr balle.ttmúsik eftir Prokoieffiev og Mazurka eítir Zarisjitski. Naut hann hinnac ákjólsanlegustu aðlstoðar APe.ksandeirs Jerckin plíanóein lelka.ra fyrinefndrar hljóm- sveitar, s.em an.naðist undirteiik' við öll atriði eímsskrárinnar, auk þéisa sem. hann lék tvö píanóvej fe í uppihafi tóinfeik- anna: „E ugleiðin.g“ Tsjáfeovski og Prelude eftir P achmaninov. Annar megin þáttur tónleik ctnna var eimsöngur Veru Fir- sovu söngkonu við stóra leik- húlsið í Mojifevu. Söing hún Romance úr Ivan Suzanin eftir Glinka. ,,EIegie“ eftir Rimski Korsakov. rússneskt lag eftir Verlamov, ,.Du bist die Ruhé“ dftir Sohubert, „Hallelúja“ Mozarts og aníu Gildu úr „Ri,go le.tto“ eiftir Verdi. Kymntist maður hér stórgSæsitegri ópemcDngkonu, sem býr vfir geysimiklu raddmagni og ör- uggri kólóratúr íækni, >sem lýsti sér einn-a bezt í „RiOsinais" aríu úr „Rakaranum fró Se- vil.la" eftir Röcsimi, s-em hún sö.ng sem aufeaSag. I.nna L-raeléva og Sviaíoslav Kutnfetzov sólóda.nspar við ball et.tinn og ópenuna í Leningrad komu einnig tvisvar fram í liist d ain.s og sýndu Adagío úr ball- ettinum ,.Svanavaltnið“ elf.tir T-’iakovski og ,.SIæðudans“ við mú.sik eftir Sohumann, og vaikti það séan og tónlist sú er fyrr getur, feikna hri'fn'rgu l'eifeh.úijgestanna. Þórarinn Jómssoíi. um á önnur þau hlunnindi, sem( kjarasamningarnir færa okkH ur. Þes3 vegna er ástandið ein^ og pa'un ber. vitni. Með slífcáj afoklptsfceysissteínu um þal^ önmir ákvæði eins og t. d. öiW yg.gi og aðbúnaður á vinnœtöðl urn, er markyi- t stefn.t að þv| að fuilkomin lítEsvírðing skap ist um þe?3i mikilsverðu rétl- ' indi, og kjarasamnihganrir i frsmt.íðinni verða einungis mat ursn'nna verka í naningum áni þecs að tpit 'sé tekið ti!i þeös, • áð bað séu lifadi menn, er verfe in Ieysa af hendi. Frarnkoma atvinnuaiekenda cg umgeE.sni gagnvart vinmu- bcg'ur.'um verður syo lík því, a& á.næ-gður vélstjóri ),ti yfir gangj v'csa véi'asamstæðu. þar sem oll ían .koetar að vj'sú ncikkra/q króiiur. GRUXDVAl.LAItRARATTANi GLATAST Með • slíku ate'kiptateysi ea» vitandi vits horfið frá þefcní gruindvialiarhuigBjónum, sem| barátta verkalýðsins by.ggðist á frá öndverðu, að fá viður- kennt, að vinnuaílið er fram- kvæmt af fólki, sem kneifst þesis að ekki sé litið á það sem skyn lausar skepnur. Fólk, sem hef- ur sjáifsvirðingu og þo.lir eng- um að mísbjóða hen-ni. Barótt- an fyrir þessari viðurken.ningúi karla og-kvenna úr alþýðustétt var sá hjallinn á braut frum- herjanna, siem erfiðastur vai’. Þeir árangrar, sem áunnizt hafa á þu "urn ve.ttvangi, era því of dýrkeyptir til þeös að Híða út af í ökkar eigin sinnu- leysi. Þá er stelfnt að þvi að glata hinu helgasta af unnura' sigrum. FFVAÐ EK TIL FÍÁDA? Nú er það eðlileg spurninig þesisara umræðna: Hvað er til ráða? Meðan lögjaíarvaldið sjólft hefur efeki virt þennars lið sjálfsagðra mannréttinida svo mikils, að slík mál geti heyrt undir almer.na lögigæzhi, þá verðurn við sjá'lf að taka þessi m'ái og framkvæma tii þess ýtrasta öil ákvæði gerðra sam>nirjga. Nú ber ekki að skilja þesisá orð á þann veg, að hér sé hvatt til hávaða og ælsj.nga um þesei mál, það hefur sjald:naist áunn- izt mikið eftir þeim baráttuað- ferðum. Það verður að taka upp samstarf við hinn samn- mgsaðilann — atvinnurefeend- ur •— um framfevæmd þessa. Okkur er efeki nægjanlegt, að vírðing skapist í okfear eigin röðum fyrir sa.mningunumþað verður að vera gagnfevæmur viilji og skilningur beggja sama ingisaðiiTa. Þ:á viarðum við jafn- framt að krfeífjast þess, að þæí leiífar, sem eftir urðu af frum- • varpínu um öryggi á vinnus.töð um og að lcgum varð, verðii iramfevæmd og þeir, sem þar fjalla um m'álin, verði í 1 fandit og nán.u sambandi við vinnu- staðina cg verkafólkið sjálft. Fyrst ve.rðum við m. ö. o. að vakna s.jálf, leita samvinnu og krefja®t.þeirra hlunninda, seras iöggjafan.um er skylt að láta í té s.amkvæmt lögum. RÉTTINDI I VANRÆKSLU Hér fcsfux verið' reynt a'ð i Framhaid á 6. uðu. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.