Alþýðublaðið - 17.10.1953, Side 1
XXXIV. árgangur.
október 1953
Hið sögulega augnabiik er forsetinn hleypti straumnum á.
Gestir við vígsluathöfnina. — Ljósm.: Stefán Nikulássou.
Iðnþingið skoraði á sfjórnina að
fryggja reksfur skipasmíðasföðva
IÐNÞING ÍSLENDINGA liarmaSi. að fráfarandi ríkis-
stjórn skyldi ekki hafa tekið til greina samþykktir síðasta iðn-
þings uin innleiída bátasmíði, og skoraði á núverandi ríkis-
stjóm að gera þegar öruggar ráðstafanir til að trvggja eðlileg-
an rckstur íslenzkra skipasmíðastöðva með öryggi útgerðarinn
ar og hagsmuni fyrir augum.
Samþykktin hljóðar svo:
„15. iðnþing íslendinga ítrek
ar ályktanir 14. iðnþings ís-
lendinga um bátasmíðar og
inriflutning báta, og harmar,
að þœr skuli eigi hafa verið
teknar til greina, og lausn
þessa miikilvæga máls því dreg
izt svo á langinn, að nú hefur
orðiÖ að veita leyfi til innflutn
in.gs margra báta.
.Bftir nýjustu viðræður við
rlífcisstjórnina treystir þingið
þvi, að unndð verði ötullega að
framtíðarlausn þessa máls.
Vill þingið í því sambandi
beina- >þeirri eindregnu áskor-
un til alþingis og rikistjórnar,
að á alþingi því, sem nú situr,
verði gerðar varánlegar ráð-
stafanir til þess að tryggja eðli
legan rekstur skipasmíðastöðv
anna með örvggi útgerðarinn-
ar og hagsmuni aLþjóðar fvrir
augum“.
Það mælti einnig með því,
að þeim væri gefinn kostur á
að þreyta próf upp í annan
bekk iðnskóla.
Ye5r!5 f iag
Suðvestan kaldi, siíúrir,
■6. stig. > ■ ■
I
Fyrsfa neðanjarðarvirkjun Islands
framleiðir eins mikla raforku og
allar vafnsaflssföðvar landsins
framleiddu fil samans fyrir viku
FORSETI ÍSLANDS, ÁSGEIR ÁSGEIRSSON,
hleypti kl. 3,35 í gær 31 þús. kw. orku frá írafossstöð
inni á veitukerfi Sogsins við hátíðlega athöfn, sem
fram fór í stöðinni að viðstöddu miklu fjölmenni er-
lendra og innlendra gesta. Athöfninni var útvarpað,
og fylgdist öll þjóðin þannig með þessum merkisat-
burði í sögu íslands.
Irafossstöðin er stærsta raforkuver landsins, og framleið-
ir 31 þús. kw. eða jafnmikið og allar vatnsaflsstöðvar á land-
inu framleiddu fram að þeim tíma, er nýja Laxárvirkjunin tók
til starfa nú fyrir nokkrum dögum. Hún er fyrsta neðanjarðar
raforkustöðin hér á landi, og er fallhæðin 38 m. Fellur vatni'ð
frá aflvélum stöðvarinnar gegn um 600 m. löng jarðgöng út í*
farveg Sogsins spölkorn neðan við Kistufoss í 26 metra hæð yf j
ir sjó. Véiarhúsið lætur ekki mikið yfir sér þegar að því er
komið, en neðanjarðar eru mikiir og veglegir salir, hver nið-
ur af öðrum 38 m. í jörð niður. Vélahúsið er byggt yfir 3 véla-
samstæður, og hafa tvær þeirra nú verið settar upp og tekn-
ar í notkun.
Bygging þessarar stöðvar
veitir ekki aðei-ns orku heim
á heimilin til Ijósa, suðu og
hita, og til iðnaðarfyrirtækja
landsmanna, heldur opnar hún
einnig möguleika til stóriðju í
landinu, og verður áburðar-
verksmiðjan stærsta fyrirtæk
ið, sem fær orku frá stöðinni
upp úr næstu áramótum. Opn
un þessarar stöðvar er tví-
mælalaust með gleðilegustu
stóratburðum í sögu íslands til
þessa, en þó munu ekki líða
margir áratugir, þar til stærri
orkuvera er þörf. Verður þeg-
ar hafizt handa um virkjun
’Sogsfossa, en þar næst verður
óefað ráðizt í virkjun Þjórsár,
og getur þá svo farið, að þetta
orkuver þyki smávirkjun ein.
Stjórn Sogsvirkjunarinnar
bauð fjö>lda gesta til vígsluhá-
tíðarinnar við Sog: Var lagt af
stað frá Austurveili kl. 1 í gær.
Hátíðáhöldin í írafossstöðinni
hófust kl. 3 með því að Gunnar
Tihoroddsen borgarstjóri, for-
maður í stjórn Spgsvirkjunar-
innar hélt ræðu. Tilkynnti
hann að ræðulofcum. að forseti
íislands, Á-sg ejlr Ásgeireison,
heifði verið beðinn að opna hið
nýja orkuver.
SÖGULEGT AUGNABLIK.
Var nú straumur Ljósafoss-
stöðvarinnar rofin, og aðeins
notast við varaljóskerfi hinn-
ar nýju stöðvar. Dauf birta
var þá í hinum mikla neðan-
jarðareal. Þá gekfc forseti ís-
lands að ræðustóli, sneri hann
þar handfangi og' varð þá sal-
urinn uppljómaður af orku
(Frh. á 7. síðu.)
Steingrímur Jónsson
rafmagnsstjóri flyíur ræðu við
vígsluathöfnina í gær.
álgar stjémarsklpfl
hjá Loftieiðum
AÐALFUNDI l.OFTLEIÐÁ
lauk í fyrrinótt með því að
kosin var algerlega ný stjórn
fyrir félagið. Skipa hana: Ai-
freð Elíásson tlugmaður. Krist
ir.n Olsen flugmaður, Kristján
Guðlaugsson hri., Ólafur
Bjarnason skriifstofustjiójifj. og
Sigurður Helgason • fram-
kvæmdastjóri. I varastjóra
vor.u kjörnir Sveinn Benedikts
son framkvæmdasljóri og Eir>
ar Árnason flugmaður. )
Fangarnir neifuðu a5 falá
við kommúnisfa
í GÆR áttu viðræður að
hafjast við þá 10G0 fanga frái
Norður-Kóreu og Kína, sem
neitað hc-íðu að hverfa heimi.
Neituðu alilr fangarnir að talai
við komimúnista. Voru Indverý
ar í 5 klst. að reyna að telja*
föngunum hughvarf
SA ORÐROMUR hefur
J komizt á kreik, að uiu það sé
nú rætt. að iláta Hamilton-
byggingarfélagið amerxska
hætta öllum framkvæmdum
fyrir bandaríska herinn hér
á landi.
Þetta féjág hefur eins og
kumiugt er, haft með hönd-
um milklar framkvæmdiir á
Keflavíkurflugvelli, og eirnv-
ig mun þa'ð hafa séð um
framkvæmdir við radarstöðv
arbygginguna á Straumnes-
fjalli, og sennilega á þa‘ð að'
byggja íleiri radarstöðvar.
Eftir því sem bJaðið befúr
frétt, er nú rætt um það með
al ráðamanna, að félagið
hætti ölluni framkvæmdum
hér, með þvi að óe'ðlilegt sé,
a'ð aðrir en íslenzkir aðilar
sjái um þær framkvæmdir,
sem Islendingar eru færir
urn að annast. — Er einmitt
lög’ð megináherzla á þetta at-
riði i þingsálykt u na rtillögu
Alþýðuflokksmanna um end-
urskoðun varnarsamningsins.
Enn óeðlilegra má þó telj-
ast, að fyrirtæki frá annarri
þjóð en Bamdaríkjamönnum
kæini til greina í þessu sam-
bandi, en fyrir löngu heyrð-
ist, a'ð hoHenzkt fyrirtæki
sækti fast á að fá bygginga-
framkvæmdir fyrir herintt
hér. i j
Telja má víst, að ekki skortl
hér verkfræðinga til a‘3
stjórna þeim framkvæmdum,
senv Hamiltonféíagið hefuí
haft með höndum hér, en efi
til vill er þörf á örfáum er»
lendum scrfræðiugum, ef aí#
þessu veFður. Yrðu þeir þa*
au'ðvitað ráðnir í þjónustu
fslendinga.