Alþýðublaðið - 17.10.1953, Page 3
*
jLaugardagur 17. október 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
ÍIVARP REYKiAVÍK
39.30 Tónlelkar: Sarmsöngur.
20.30 Tónleikar (piötur): Önn-
ur Lundúnasvítan (London
• Again Suite) eftir Eric Coat-
j bs (sinfóiríuhljómsveit leik-
ur; höfundiurinn stjórnar).
20.45 Leikrit: „Gisela“ eftir
Léon Ruth. — Leikstjóri:
r Þorsteinn Ö. Stephensen.
,21.15 Tónleikar: Ungir þýzkir
söngvarar syngja (plötur).
22.10 Danslög (plötur).
Krossgáta
Vettvangur dagsins
Brezka íhaldið og réttlætismál íslendinga. —
Tveixnt ólíkt. — Hvað verður um skemmtiþætti í
útvarpinn í vetur?----------Slæm upptaka.
Nr. 511
Lárétt: 1 sendiboðar, 6
foljóma, 7 tré, 9 greínir, 10 veið
arfæri, 12 tveir eins, 14 veður-
jfræðiheiti, 15 úrskurð, 17
enannsnafn.
Lóðrétt: 1 sársauki, 2 heiti,
3 ull, 4 leiði, 5 flokkaði. 8 vrek
færi, 11 eyða, 13 eyktarmark,
26 þyngdareining.
I.ausn á krossgátu nr, 510.
i Láré'tt: 1 sending, 6 eir, 7
ffang, 9 ta, 10 des, 12 rá, 14 rosi,
35 íta, 17 kafiald.
)‘ Lóðrétt: 1 safarík, 2 nánd, 3
le, 4 nit, 5 grafit, 8 ger, 11 soll,
33 áta, 16 af.
--- ■■ - ■■ -----
Frá skólagörðum Reykjavíkur.
i Kemendur frá í sumar efu
®nnþá áminntir um að látá
foeimili sín hagnýta hið ljúg-
fferiga og fjörefnariika grænkál,
Sem enn er eftir í görðunum.
Bezt er að taka upp aðeins lítið
Snagn í senn, því grænkálið
Stendur óskemmt iangt fram á
^etur í góðu tíðarfari.
LITLAR ÞJÓÐIR eiga í vök
að verjast þegar Którveldi og
auðmagn er annars vegar. I-
haldið í Bretlandi hefur ekki
verið okkur hliðhoUt í viðskipt
imura út af landhelgismálun-
um. Það hefur ekki látið okkur
njóta jafnréttis, en sleppt út-
gerðarauövaldinu brezka lausu
á okkur og Iátið það um að
reyna að leggja aðalatvinnuveg
okkar í rústir.
VERKAMANNAFLOKKUR- |
INN brezki hefur hins vegar
hvað eftir annað sýnt skilning
sinn á aðstöðu okkar, enda fer
i þessu máli saman hagsmuna-'
aðstaða íslenzku þjóðarinnar |
og brezks almennings, sem |
þarf að fá góðan fisk og lendir j
í hættu gagnvart okri ef
brezka togaraauðvaldið á að fá
að verða einrátt á markaðin-
VIÐ HOFUM HALDIÐ á
okkar máiium af festu og kurt-
eisi. Hefði þó öðruvísi farið í
því efni ef mestu æsingamenn-
irnir hefðu fengið að ráða. Það
Lítur 1'í.ka út fyrir að við mun-
um bera sigur úr býtum svo að
aftur geti hafist eðiilegar sigl-
ingar íslenzkra togara með góð
an fisk á brezkan markað.
ENGAR ÁKVARÐANIR hafa
enn verið teknar um létta
þæ.tti í útvarpinu í vetur. Mér
er sagt, að alveg sé óvíst að
Óskastundin verði og væri það
mifcill s-kaði. Ég hef undanfarið
hlustað nokkuð á norska út-
varpið og þar eru ágætir
skemmtiþættir og ýmislegt,
sem hægt væri að koma upp
hér. Ég held að okkur skorti
enn kunnáttu í útvarpsrekstri.
Helztu starfsmenn útvarpsins
þyrftu á hverju ári að fara til
annarra landa og kynna sér
starfsemi út\'arpsstöðva.
LESTUR Cui bertsons-sög -
unnar mælist mjög illa fyrir.
Það er þó ekki vegna þess að
ævisagan sé ekki skemmtileg,
því að ég verð að segja það, að
sjaldan hef ég lesið eins
skemmtilega sjálfsævisögu, en
Lesturinn í útvarpinu er tæt-
ingslegur, enda tekið á víð og
dreif og auk þess hefur upp-
takan mistekizt hrapallega, en
það vill við brenna hjá útvarp-
inu.
ÉG VONA að það sé ekki orð
ið allt.of seint að' birta bréf,
sem búið er að liggja nokkuð
lengi hjá mér, enda er það ein-
mitt um þetta efni. Það er á
þessa leið: „Ríkisútvarpið á
þakkir skyldar fyrir að gefa
hlustendum kost á að hlýða á
liinn afburða snjaila söngvara
Fischer-Dieskau, sérstaklega
þó flutning hans á Vetrarferð-
inni eftir Schubert. En það
vakti þó undrun hve upptakan
á söngnum í Austurbæjarbíó
var gölluð. Menn höfðu álitið
að útvarpið . ætti fullkomin
; tæki til upptökunnar.
EN ÓFYRIRGEFANLEGT
var með öllu að tveimur lög-
um skyldi sleppt úr söngva-
flofcknum, án þess að láta þess
getið að nokfcru. Það var ófyr-
irgéfanlegt bæði gagnvart hin-
um stórbrotna listamanni og
hlustendum.“
AUGLYSIÐ I
ALÞÝÐUBLAÐINU.
> I DAG er laugardagurinn 17.
þktóber 1953.
Næturlæknir er í slysavarð-
gtofunni, sími 5030.
i Næturvarzla er í lyfjabúð-
ínni Iðunn, sími 1911.
FLTFGFERDIB
Flugfélag Íslands.
Á miorgun verður flogið til
eftirtalinna staða, ef veður
leyfir: Akureýrar, Blönduóss,
Egiisstaða, ísafjarðar, Sauðár-
ikróks og Vestmannaeyja.
1 SKIPAFRETTIR
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvaissafell átti að fara
frá Haugesund í gærkveldi á-
lieiðis til Siglufjarðar. M.s. Arn
arfell fór frá Fáskrúðsfirði i
gær áleiðis til Vestmannaeyja.
M.s. Jökulfell kemur tii Ham-
íborgar í dag. M.s. Dísarfell fer
ffrá Reykjavík í dag vestur og
Eiorcur. M.s. Bláfell átti að
Ikoqn a til Helsingfors í gær.
Eim kip.
B úaríoís fór frá Rotterdam
35 13 til Reykjayíkur. Detti-
ffoss kom til Reykjavíkur 13/10
ffrá Hull. Goðafoss kom til Hels
Ingfors 15/10, fer þaðan til
Hamborgar, Rottredma, Ant-
jwerpen og Hull. Gullfoss fór
írá Leith í gær til Kaupmanna
hafnar. Lagarfoss kom til New
York 14/10 frá Reykjavík.
Reyikjafoss fór frá Húsavík
15/10 til Þórshafnar og Rauf-
arhafnar. Selfoss fór fxá Vest-
mannaeyjum 12/10 til Hull,
Rotterdam. og Gautaborgar.
Tröllafoss fer frá Reykjavík
18/10 til New York.
Ríkisskip.
Hekla fór frá Akureyri í gær
á vesturleið. Esja fór frá Akur-
eyri í gær á austurleið. Herðu-
breið fer frá ReykjaviSk í dag
austur um iand til Bakkafjarð-
ar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á
austurleið. Þyrill er í Reykja-
vík. Skaftfellingur átti að fara
frá Reykjavik í gærkvéldi til
Vestmannaeyj a.
ERUÐKAUP
I dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Thorar
ensen ungfrú Anna Karlsdótt-
ir, Grettisgötu 58, og examin
pharm. . Werner Rasmusson,
Þingholtsstr. 8.
Nýléga hafa verið gefin sam
an í hjónahand af séra Árelíusi
Níeissyni ungfrú Óiöf Þórarins
dóttir, kennari frá Hiíð í Mos-
fellssveit og Árni Jóhannsson
kennari frá Húsavík.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Ní-
Bluidravina félags íslands I
verður á morgun, sunnudaginn 18. okt., til styrktar ■
starfsemi félagsins. •
•
m
m
Sjálfboðaliðar, böm og unglingar. :
Komið og seljið merki fyrtr blínda.
Merkin verða afgreidd í Blindra-iðn. Ingólfsstræti j
16, Körfugerðinni, Laugavegi 166 (gengið inn frá \
Brautarholti) — og í Hoitsapóteki. j
FORELDRAR! í
w
Leyíið börnum yðar að hjálpa blindum. með því :
að selja merki fyrir þá. :
■
■
Reykvíkingar! *
Styðjið biinda til starfa. Kaupið merki dagsins.
WfEMffi'rMilTi.TBCSai '"1 BR32SESE!-- - -
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarks
verð á unnum kjötvörum:
í heildsölu:
Miðdagspylsur kr. 17.70
Vínarpylsur og bjúgu 19.30
Kjötfars 12.80
í smásölu:
kr. 19.80 pr. kg.
kr. 22.70 pr. kg.
kr. 15.00 pr. kg.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavik 16. okt. 1953,
Verðlagsskrifstofan.
elssyni. ungfrú Petrea Jófríður
Lúthersdóttir og Þór Tryggva-
son bílstjóri á bifreiðastöð
Steindórs. Heimili þeirra verð-
ur að Hverfisgötu 34.
MESSUR A MORGUN
Langholtsprestakall: Messa
í Laugarnesskólanum 'kl. 5 síð-
degis. Barmasamkoma að Há-
logalandi kl. 10.30 árd. Börnin
hafi með sér sálmabækur. Séra
Árefíus Níelsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Bústaðaprestakall: Fermingí
Fossvogskirkju kl. 2 e. hád. Sr.
Helgi prófastur Konráðsson
flytur stólræðu og annast þjón
ustu íyrir altari. Séra Gunnar
Árnason.
Nesprestakali: Messað í kap
ellu Háskólans kl. 2 e. h. Séra
Jónmundur Halldórsson pré-
dikar.
Laugarneskirkja: Messa kl.
2 e. h. Séra Stefán Eggertsson
frá Þingeyri. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.15 £. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Ðómkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Séra Bjarni Jónsson. Séra
Óskar J. Þorláksson þjónar
fyrir altari. Altarisganga. ■—
Messa kl. 5. Séra Gísii Kol-
NÝJAR, - -x;
GLÆSILEGAR
UMBÚÖIR . ....
beins, sóknarprestur
lauksdal, messar.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
kl. 9,30 árdegis. Séra Magnús
Guðmundsson. — Athugið
breyttan messutíma.
Kaþólska kirkjan: Hámessa
og prédikun* kl. 10 f. h. Lá-g-
miessa kl. 8.30 f. h. — Lágmessa
er alla virka daga kl. 8 f. h.
Fríkirkjan: Guðsþjónusta kl.
2. Séra Bragi Friðriksson
messar.
Hailgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Friðrik A. Frið-
: riksson prófastur á Húsavík.
í Sauð- j Messa kl. 5 e. h. Séra Jónas
| Gíslason, söknarprestur í Vílt
í Mýrdal.
— * —
Afhení Alþýðublaðinu:
Til veika mannsins frá K. J,
kr. 50,00.
Minningarspjöld S. L. I'. —
Styrktaruélags iavnaðra cg
fatiaðra —• fást í Bækur og
ritföng, Austurstræti 1, B6ka-
verzlun Braga Brynjóifsonar,
Hafnarstræti 22, Hafliðabúð,
Njálsgötu 1, Verzl. Roði, Lauga
vregi 74. ^