Alþýðublaðið - 17.10.1953, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLADIÐ
ILaugardagur 17. október 1953
Úigeíandi: Alþýðuflokkurisn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hannibal Valdimarsson Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Augíýsinga-
sími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00.
Merkum áfanga náð.
NYJA Sogsvirkjunin tók til. lendingar verða að ávaxta sinn
starfa í gær með hátíðlegri at- dýrmæta höfuðstól með fram-
íiöfn. Þar með er merkum á- tíðarheill þjó'ðarinnar fyrir
fanga náð. Þetta er mesta' augum, örugga afkomu, blóm-
mannvirki, sem reist hefur ver Iegt atvinnulíf og félagslegar
ið á íslandi, og kostar 130 millj umbætur á borð við það, sem
ónir króna, en 193 milljónir, ef^bezt þekkist með öðrum þjóð-
háspennulínan, aðalspennistöð- um. Og við megum ekki bíða
in við Elliðaár og kostnaðurinn með næsta átak vou úr viti. Ti’l
vi'ð bæjarkerfið vegna nýju þess eru vítin að varast þau.
virkjunarinnar telst með. Sést j Allt eru þetta ærin íhugun-
glöggt á þessu hvílíkt átak liér arefni í tilefni nýju Sogsvirkj-
Itefur verið gert.
Ástandið í rafmagnsmálun-
urn hefur verið óviðunandi
mörg undanfarin ár og því
nauðsynlegt, að viðbótarvirkj-
unarinnar, sem tók til starfa í
gær. Við fögnum unnum sigri,
sem þjóðin bindur miklar von-
ir við. En hann á að verða okk-
ur hvöt nýrra og stærri átaka,
un Sogsins hefði komið til sög unz möguleikarnir liafa verið
unnar löngu fyrr. Sú saga máls hagnýttir til fullnustu. Okkuf
ins skal ekki rifjuð upp að her að minnast þess, að ísland
þessu sinni, þó að athyglisverð er tvímælalaust í tölu auðug-
ustu landa heimsins, ef við lát-
um ekki höfuðstól lands og
hafs Iiggja ónotaðan, heldur á-
vöxtum hann og gerurn þessi
sé og lærdómsrík og stingi
mjög í stúf við orð þeirra, sem
hæst láta f tilefni nýju virkjun
arinnar. Nú er nýja rafmagn-
i!ð fengið, og það er vissulega dýrmætu auðæfi að virkunt
mest um vert. Þessi nýja virkj j>ætti í Ixfsbaráttu okkar.
TTrrnvlePrillrinrtnn Liðið sumar varð fleirum gott en okkur íslendingum. Spretta
í ’Jt' * matjurta og garðávaxta varð til dæmis með miklum ágætum í
Danmörku. Hér á myndinni er fólk á bóndabýli á Láglandi að taka upp sykurrófurnar úti
á akrinum. Býlið heitir ,,Gammeleje‘‘ og er einmitt á þeim slóðum, þar sem sykurrofnarækt-
í Da'nmörku er mest. Uppskeran varð í ár meiri en þekkzt hefur lengi.
xn
Utan úr heimi:
Fagur og frjósamur eyjaheimur
un Sogsins mun ekki aðeins
bæta úr því ófremdarástandi,
sem verið hefur og valdið stór
kostlegu tjóni beint og óbeint.
Hún Ieggur grurxdvöll að iðn-
aði og atvinnu og ninrkar tíma .. ..„
, , , , . , , ... _ . og morgum oðrum verxð upp a
mot í íslenzkri tækmsogu. Þro ..v , . ,
Óneitanlega skyggir það
gleði okkar yfir nýju Sogsvirkj
uninni, að við höfum ekki reist
hana sem bjargálna þjóð. Is-
Iendiixgar hafa í þessu efni eins
un atvinnulífsins á íslandi er
með þeim liætti, að hér hlýtur
stórfelldur iðnaður að koma til
sögunnar í náinni framtíð, ef
við eigum að halda í horfinu,
en ekki að dragast aftur úr.
Þetta hefur forustumönnum
Reykjavíkurbæjar og ríkisins
ekki verið nægilega Ijóst hing-
a'ð til, eða þá að minnsta kosti
skort framtakið. En nýja Sogs-
virkjunin gerbreytir viðhorfun
um í þessu efni. Það er sannar-
lega vel farið.
Nýja Sogsvirkjunin er mann
virki á mælikvarða stórþjóða,
enda orka fallvatnanna rncsti
höfuðstóll okkar Islendinga. Þó
er ástæða til að ætla, að þetta sé
aðeins áfangi á enn lengri sig-
urleið. Margt bendir til þess,
að orka íslenzku fallvatnanna
geti orðið útfluíningsvara eftir
að búfð er að fullnægja allri
innlendxi þörf, og að því marki
ber okkúir að kepna. Nýia Sogs
virkjunin gerir slíkt ekki auð-
ið. þó að mikið afrek sé. Þess
vegna megum við ekki láta
staðar numið með henni. ís-
náð annarra komnir. Slíkt er
hart fyrir þjóð, sem lyggir auð
ugt en lítt numið land. Við ætt
um ekfci að þurfa að þiggja náð
arbrauð, ef landinu væri stjórn
að af framsýni og stórhug með
heill og hamingju fjöldans fýr
ir augum. Okkur er liollt að
í SÍÐARI heimsstyrjöldinni
og næstu árin þar á eftir
hrundi hiS miMa nýlenduveldi
a Hollands í rústir. Það hafði þá
staðið í 350 ár. Nú er ekki ann
að eftir af því en nokkur smáí-
tök í Vesturheimi og vestur-
hehningur Nýju-Gueníu.
Hið mikla nýlenduveldi í As
íu er nú búið að iosa sig við
móðurlandið og orðið að sér-
stöfeu ríki, Banda-ríki Indónes-
íu. Þetta mikla eyríiki er hálf
önnur milljón ferkílómetrar að
stærð og hefur áttatiu milljón-
ir íbúa.
skilja og játa, að við höfum
haldið illa á málum og ekki
kornið á hjá okkur þeirri stjórn
skipun, sem hæfir möguleikum
lands og hafs. íslendingar
verða að bera gæfu til þess að
hætta að hafa asldok einstak-
lingshyggjunnar fyrir sinn
himin og beina sjónum sínum
að víðáttu orkulindanna
INDONESIA kom mjög
við sögu fréttanna fyrstu
árni eftir að síðari heims-
styrjöldinni lauk. Nú hefur
fátt borið til tíðinda þar um
hríð, en samt mun þar á
ýmsu vop, og enginn vafi
leikur á því, að Indónesía sé
eitt af framtíðarlöndum
jarðarinnar. Hér gerir Bald
ur Bjarnason magister grein
fyrir meginatriðunum í
sögu landsins og þjóðarinu-
ar fyrr og uú.
land þeirra sé eitt aí bezt rækt
uðu löndum heim'sins. Menn-
FJORAR STOREYJAR
Enn eiga Bretar og Portúgal-
ar ítök á þessum slóðum. • og
Hollendingar hafa þar ennþá ingarstigið er á svipuðu stigi
viðskiptasamband og gróðafyr og í Suður-Evrópu eða að
irtæki, en öllum er Ijóst, að mi-nnsta kosti ekki lakara nú
einhvern tíma muni áhrif vest orðið, og þar eru háskólar og
ræ,nna manna hverfa með öllu menningarstofnanir af ýmsum
úr þessu landi. Tndónesía er tegundum engu lakari en
, . v r .. , 1 fiórar stóreyjar, Java, Borneó. menntastofnanir Hollands og
skauti jarðar og fallvatna og J
* e ... . f Sumatra og Selebes, og fjoldi Stóra-Bretlands.
auðæfunum i sjonum umhverf. a J _ I Þrír fiórðn 1
is Iandið, ef hér á að búa í fram smaeyja. Java
tíðinni frjáls og starfsöm menn
ingarþjóð, sem skilur köllun
tímans og breytir samkvæmt
henii.
Aronandi verður nýja Sogs-
viihjunin spo" í bá framtíðar-
átt, að Islendingar geiisí LJarg
álna þjóð í landi hinna miklu miikla vandamál Java, offjölg-
er þéttbýlust.
Þar búa rúmar fimmtíu millj-
ónir manna, eða tveir þriðjú af
íbúum Indónesíu.
Java er á stærð við England,
en öllu þéttbýlla.
Aftur á móti er hið mikla
cylar'J Borneó að mestu ó-
,_yggt f* úíiioa. Ui&r. j. Hið
Þi-ír fjórðu hlutar íbúanna
tala javanesísku, en hinir tala
önnur javanísk mál.
Javanar í þrengri merkingu
eru því mrnur helmingur aí
íbúum Indónesíu og standa
menningarlega hæst í öllu rík-
inu.
MARGAR ÞJÓÐIR.
Á hinum strjálbýlli eyjum
búa margar þjóðir, ílestar malj
ískar O'g náskyldar Javabúum,
en standa yfirleitt á mun lægra
msnningarstigi bæði atvinnu-
lega og menntunarlega.
I borgunum er bó margt fólk
á svipuðu menningarstigi og
Javabúar, en meginþorrinn af
íbúum þessara eyja er fáfrótt
sveitafólk á fremur lágu mennt
unarstigi.
í aifskekktustu béruðunum
búa svertingjar, sem standa á
steinaldarstigi, lifa á veiðum
og stunda mannát og hausa-
veiðar.
Til eru rneira að segja malaj-
ískir þjóðflokkar, sem enn eru
Frh. á 7. síðu.
möguleika.
unin, virðist í fljótu bragði auð
leyst á þann hátt, að Javabúar
Rréfakassinn:
Vinið 00 áfenoá ölið
í BLÖÐUNUM
fyrir skömmu mjög
blasti við
eftirtektar
Álþýðublaðið
Fæst á flestum veitingastöðum bæjarins.
— Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður
kaffi.
Alþýðuhlaðið
flytji í miUjónataii til hinnajverð samþykkt frá fundi stúd-
eyjanna og setjist þar að og J enta í Reykjavík. Þeir. hrópa á
breyti frumskógum þeirra og aukningu áfengisnotkunar í
Savannalöndum í brcsandi ald-
inreiti og ekrur eins og Java
er í dag.
TÆKNI ÖG MENNTUN.
Java var lengst af kjarni
hins hollenzka nýlenduveldis
og býr að því enn í dag. Borgi.r
eru þar margar og stórar í vest
rænum stíl, iðnaðurinn er mik-
ill og fer vaxandi, en megin
þorri man.na býr þó í sveitum
og stundar jarðyrkju.
Tækni Javabúa i landbún-
aði er einhver sú fullkomnasta,
sem til er í heiminum, og Java-
búaj geta með stoiti sagt, að
landinu — þeir hrópa samtím-
is á vernarráðstafanir vegna á-
fengisnautnarinnar í landinu
(sbr. að ríkið komi upp
drykkjumannahæli). Hvernig
er hægt að samræma. þetta,
nauðsyn þess að haf.-x áfengi —
eða hvað sem væri —, sem við-
urkennd hætta staíar af?
Daginn áður var tilkynnt í
blöðunum eitt áíakanlegasta
banaslys, sem hér hefur orðið.
Ung stúllka lætur lífið, en mað
urinn, sem öll ógæfan stafar
friá', er viti sínu f jær. vegna ölv-
unar. Hvernig er viðhorf hans I vegið?
til framtíðarinnar eítir þetta? ‘
Ótal atburðir. hver öðrum sorg
legri, blasa við vegna áfengis-
bölsins í 1aixdinu. Hver ber á-
byrgðina á ástandinu’’
Oít hafa menn xir yfckar
hópi, háttvirtu stúdenta, fallið
í valinn fyrir Bakkusi og liggja
hjá ykkur óbættir, og svo get-
ur ersn orðið. Eruð þið ekki
kraftmeiri en það í leitinni að
Lífshamingju, að þið þurfið að
kalla á Bakkus yfkkur til aðstoð
ar? Ég veit, að það er bægt að
benda á, að hægt sé að með-
höndla vín án þess það verði
til skaðsíemdar ■— en hvernig
ætli. vogin stæði, ef hörmung-
arnar og sorgin, senx áfengið
veld.ur, og ánægjan og lífsham-
ingjan, sem það veitir, væri
Frh. á 7. síðu.