Alþýðublaðið - 17.10.1953, Síða 6

Alþýðublaðið - 17.10.1953, Síða 6
I 6 ALÞÝÐUBLAÐIB Laugardagur 17. október 1953 Dr: Álfnr Orðheugils: Moa Martinsson M A M M A KEYKJAVIKURBREF Dawison og aftur Dawson. Ævisaga hans er meira að segja komin út á íslenzku! Það er eins og . íslenzkir sjómenn ihafi frá aldaöðli og allt fram á jþennan dag eingöngu varið iþreki sínu til þess að fiska þorák í'yrir' Dawson. Yes sire! Dawson er maður þjóðarinnar, maður dagsins, sýslumet, ihreppsmet og svo framvegis. Gott er það, en við megum ekki gleyma aðalatriðinu, sjó- mönnunum. Dawson hefur ef- laust unnið hið mesta þrek- virki, og við höfum allir gott af þvií, og megum vera honum þakMátir fyrir. En hvað um það, :— vonandi tapar hann ekki á því. Og bókin um Daw- son er bezta bók. Vonandi tapa útgefendurnir ekki á henni heldur. Svo eru það kabarettarnir. Þeir eru tveir staríandi í bæn- um þessa- dagana; annar á veg urn Fegrunarfélagsins, hinn á vegum sjómannadagsráðs. Á annarri kabarettsýningunni kemur fram stúlka, að mestu leyti nakin, á hinni api, að mestu leyti í fötum. Er nú eft- ir að vita, hvort gerir meiri lukku, -— fólk, sem hermir eft- ir dýrunúm, eða dýr, sem herrn ir eftir fólkinu. Heyrst hafði, að Fegrunarfélagið ætlaði að hafa Vatnsberann sem eitt onúmer á sinni sýningu, en horf ið frá því, þegar fréttist um apann hjá hinum; senniiega Ihaldið að apinn myndi þyikja Bniðugri skopstæling á mann- ánum og um leið meinlausari. Óþarft er að taka það fram, að íhúsifyllir er á báðum þessum sýningum, enda að þeim mikill menningarauki. Það er annars eínkennilegt, hvað útlendingar viíja mikið á sig leggja fyrir íslenzka menn ingu, — einkum þó kabarett- ■listamenn. Ef marka má það sem manni er sagt, taka þeir ©kki túskilding fyrir kpmu BÍna hingað eða dvölina, ekk- lert nema lítils háttar uppihalds kostnað, — sennilega af því, að þeir geta ekki komið því við að greiða hann sjálfir í sínum er- lenda gjaldeyri, — og að fá að kýnnast hitaveitunni. Svona er það; ef i'slenzkir listamenn viidu jafn mikið á sig leggja fyrir íslenzka menningu, þá væri henni borgið. En söm er gerð þeirra útlendu fyrir það, og hefur margur fengið á sig fálliakross fyrir minna. Dr. Áifur Orðhengils. mteim ÁlþýðHblaðið 30. DAGUR. eitthvað í svanginn, sagði ég þýðingarmesta, eftir því, sem1 allt það vatn, sem maður_yild,i í myndugum tón: ég hafði verða myndi sem smyrsl á þegar maður hafði fundið ó- nefnilega einsett mér að taka hugsarsárim við hinn and- asann með lindinni, en hér var j að mér forystuna innarjhúss andstyggilega og niðurlægjandi það bannað. I sem snöggvast. 1 flutning:) Maðurinn hennar) Bann .... hvernig skyldi j Mamma benti á pokann. Eg vinnur í sykurverksmiðjunni; vera hægt að brjóta þetta: veitti því athygli, að hún var hann heitir Valdimar. . hann við vatnstökunni? Ef að gráta. En á þeim tímum1 Hm virðulega eldri dama það væri ekki hægt, þá yrð- hafði ég næstum því eins hló svo maginn á henni hrist- um við mamma sjálfdauðar úr mikla andstyggð á tárum eins ist þessi ósköp. I þorsta. Hvernig ætti hugrakk- og á fólki, sem var að kasta ! Herra guð. Búið þið hjá syk ur kamelriddari að finna vatn- upp. urrófunni? (Það var viður- ið í maga kameldýrsins, ef Vertu nú ekki að þessu nefni bóndadótturinnar hérna Þaö lægi blátt bann við að snökti, sagði ég. Það er víst í byggðarlaginu). En hvers drekka úr maganum á því? alveg nóg að gera. Hálft í vegna fer hún mamma þín, í mínum augum var konan' hvoru langaði mig til þess að ekki sjálf eftir vatni? E'kkl þarna fyrir_f'raman mig allt í ganga til mömmu og klappa getur þú borið þessa stóru einu orðinn persónugervmgúr henni á kinnina, en eitthvað fötu. Mér sýnist þú eiga nógu óhugnanlegs, skelfilegs valds. 5 hélt aftur af mér. Eg fann erfitt með hana tóma. En Eg varð svo hrædd, að ég ekki hjá mér neina löngun til svona eru þær orðnar þessar hrisstist og skalf frá hvirfli til þess, heldur hitt, að henni nýtízku mæður. Alltaf senda hja. Hún lét ekki einu sinni Þó þær ungana sína Jbingað að svo lítið að svara auðmjúkri brunninum, af því að þær vita bæn minni, heldur hvessti á að það er bannað að taka vatn mig augun í gegn um lonníett- úr brunninum í þessum mildu u™ar. Dælustöngin rétt við þurrkum. Hann er (næstum hendina mína freistaði mín ó- Mamma var heldur ekki sú alyeS þurr, brunnúrinn min'n. stjórnlega, og heima beið hin sama nú og áður fyrri. *^a, eu .... það vissi mamma inamma og þráði að eg kæmi ekki; hún er líka veik, og svo með vatnið. Hér skeði líka , myndi geðjast það vel. J varð löngunin til þess að j gleðja hana ekki inógu sterk, og ég lét ógert að auðsýna henni nokkra blíðu. Úra-viðgerðir. v s Fljót og góð afgreiðsiaÁ GUÐI. GÍSLASON. s Laugavegi 63, S sínú 81218. S S S i s s Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. VinÁ samlegsst pántið rnrðj) fyrirvara. ■ S s s "S s s s Sly savamaf p.' ags í slar.d s S kaupa flestir. Fást hjáS slysavarnadeildum um S land allt. í Rvík í hanr.-S yrðaverzluninni, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór- S unnar Halldórsd. og skrif-J MATBARINN Lækjargötu 6. Sími ,80340. Samúðarkort s , Mér fannst hún svo langt í _ iburtu frá mér. Hún átti svo erum við alveg nýkomin hing nokkuð hræðilegt, sem mamma mörg leyndarmál; hún hugs- að °g ókunnug. Ó, fíóða frú, hafði víst aldrei séð til mín aði svo mikið um þennan bað ég. Má ég ekki taka ofur- fyrr og myndi ekki hafa trúað . stjúpa minn og um veikindin lítið vatn, bara til þess að a mig. sín. Eg aumkaðist að vísu yf- .mamma geti hitað sér kaffi- ES hneigði mig auðmjuk- ir hana og ’vildi gjarnan hafa , S0Pa? te§a fyrir konunni og grát- | getað hjálpað henni, en kærði j Eg fann til þess allt í einu ' híma: Ma eg ekkl fa °f.Ur‘ mig samt ekkert um að koma hvað lífið getur verið óþolandi jvlnU S°pa’ SV° Sem emn of nálægt henni. Eg fann ein- erfitt að því sé lifáð. iXlter/ ... . . . .. .... hvern veginn á mér, að hún j Eg vissi það vel, að það var v •* matt taka e,I,s “lM var með allan hugann við eitt Svo óteljndi margt í lífinu, sem Þu setUH benð: sagði hun. Að hvað, sem ég skildi ekki og steíputáta eins og ég gat ald- ! ST°, mæltu tok hun af ser lon' átti ekki minnsta þátt í. Og rei gert sér vonir um að eisn-!^ . „ . , ég fann líka að þess var ekki ast. Indælar, rósrauðar skraut! S^° 1Tllk|5 SOm eÓ gat.borlð' ; vænzt af mér að ég skipti mér, töskur til þess að geyma vasa- ** skyMl hun nu hara ■£L** Ieyndannáli kiútana sína í, til dæmis. Marg j Eg °dæ|dj 0g dældi E„ yið Húnhefði bó »8 minnst, I fí \ Þ' s.tem-' nánri athngun skildist mér, ,5 kosti getað boðið okkur kaffi- j rJ1 ^bandað smt°n ,og bezt myndi og affarasælast að .xpsu getao oooio oKKur Kam hfrarkæfu og hveitibrauð. Fína taka aLirl, káífa fatuna Fff bolla, dyrgjan su arna, uml- skó og stutta kjóla. prinsessu-' f Eg aði mamma. Hún er víst blóð kj<5lar voru þeir kallaðir. Rólu nizk. stofu félagsins, Grófm 1. Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavarnafélagið ^ Það bregst ekki. s S S s hefur afgreiðslu í Bæjaró bílastöðinni í Aðalstræti • 16. Opið 7.50—22. A\ sunnudögum 10—18. —( Sími 1395. ^ S s s s s s s s j Nýja sendi- s bílastöðin h«f. s s s s V s s varð líka skyndilega sárþyrst. ' ” * | itjuiar voru peir Kauaoir. koiu Eg beygði mig áfram og reyndi Eg skal lasa kaffi bara ef í garðmum' ævmtyrabækur í að láta dropana, sem drupu af éfí get náð í vatn, ’sagði eS t!atð' seð dælunni( detta upp í mig, eft Liesðu nú kvrr mamma mín 1 u ^1^^ stað’, Þar sem mamma ir ag ég hætti að dæla. Diggou nu Kyrr, mamma mm, þvoði Jþvott; ég vissi vel, að ég annars verðurðu veik aftur. gat aidrei eignast neitt af þess um dásemdum. Við eigum ekki til eina ein- ustu baun og ekki neinn sykur. Já, en þú fékkst þó peninga fyrir lökin, sagði ég. Það hlýt ur að vera kaupmaður ein- hvers staðar hér málægt. •— Eg myndi ekki hafa þegið af henni kaffi, enda þótt hún hefði boðið okkur það. Svo fór ég að hugsa um bóndadóttur- ina og hversu ólík hún væri mömmu minni. Eftir þann samanburð gat éfí klappað mömmu á Kinnima án þess að finna til nokkurrar andúðar á tárunum á kinnum hennar. Það var meira en kílómet- ers vegalengd að vatnspóstin* um; bóndadóttirin niðri benti mér hvaða leið ég skyldi ganga. Og þegar éfí svo loks- ins kom þangað, þá stóð eldri kona við dæluna og sagði að ég mætti ekki taka vatn. Hvaðan kemur þú? spurði hún ofí hagræddi á nefinu sínu lonníettum, sem hengu á snúri um hálsimn á henni. Við búum........ Ja, hvar bjuggum við? Hvað átti ég að Segja um það? Nú, já. Hvar búið þið? Við búum hjá bóndadóttur- inni. (Eg hafði aldrei heyrt mömmu nefna nafn hennar, en svo mundi ég allt í einu eftir því allra merkilegasta og En þeir voru nú heldur ekki margir í hópi leiksystkina minna, sem gátu gert sér vonir um að eignajt þetta. Það var hægt að hafa 'gaman. af svo mörgu öðru, og engin ástæða itl þess að hryggjast, enda þótt maður yrði að vera áhorfandi að heimsins lystisemdum. — Þannig hugsaði ég, og þess vegna varð ég aldrei stéttvís öreigi. Víst var ég oft soltin, en það voru nú svo margir, sem sultu. Það var alltof venjulegt til þess að nokkur ástæða væri til þess að láta það skilja eftir neina beizkju og því síð- ur sorg eða hryggð. En vatn — aldrei hafði nokk úrri mannlegri veru verið nei- að um svaladrykk fyrri nema mér. Jesús fékk náttúrlega bara edik, en hann dó nú líka af því. Eg hafði heyrt um fólk, sem dó úr þorsta á eyði- mörkunum, og líka um hrausta og hugdjarfa eyðimerkurfara, sem drukku vatnið úr mögum kameldýranna sinna dauðra. En hér var jú ekkert kamel- dýr með vatn í maganum, til þess að ég gæti svalað þorsta mínum. Hér var ekki einu sinni eyðimörk. Og svo mátti maður líka í eyðimörkinni taka Oft er það svo, að óvæntir erfiðleikar virðast miklu meiri hinum, sem maður hef- ur fyrirfram einhvern grun um. Það eru einmitt hmar ó- væntu sorgir, sem gera fjöl- mörgum manneskjum lífið þess vert að lifa því. Þær eru þá nefnilega eina tilbreytingin, það eina, sem knýr þær til ein hvers átaks og aðgerða. Hinar venjulegu smávogir verða svo léttar og auðveldar að bera þær, þegar eitthvað reglulega geigvænlegt ber að höndum; þegar vandkvæðin og erfiðleik arnir flykkjast yfir mann eins og þrumuský og hverfa svo jafn skyndilega og þau komu. Þá verður hjmininn líka tær- ari og blárri og hreinni en' nokkurn tíma fyrr. Fætur með blóðugum rispum og sárum, veik móðir og vandræðastjúpi, óhrein svunta og lús í hárinu verka á mann sem gamlir kunn ingjar; og maður næstum því gleðst yfir tilvist þessa alls, þegar þetta nýja. óvænta og hræðilega er liðið.hjá. Vatnsfatán var stór, hún náði mér næst um því í mjöðm, þegar hún stóð á jörð inni. Eg reyndi að bera hana varlega, og ekki láta skvettast úr Henni, enda þótt handlegg- irnir á mér skylfu af þreytu. Konan fylgdi mér á leið. Eg MinningarspjÖkl s Barnaspítalasj óðs Hringstns^ eru afgreidd í Hannyrða-- verzl. Refill, Aðalstræfi 12^ (áður verzl. Aug. Svend-^ sen), í Verzluninni Vjctor,^ Laugavegi 33, Holts-Apó-^ tekii,; Langholtsvogi 84, s Verzl. Álfabrekku við Suð-S urlandsbraut, og Þorsteins- S búð, SnöTrabraut 61. S S s s s s s s s s s s I s s s s s s s s s s s s S>. s s s s s s s s s s s s s s s s. j s $ Minningarspjöld $ S dvalarheimiliB aldraðra sjó-^ S manna fást á eftirtöldum^ ^stöðum í Reykjavík: Skrif-S ^ stofu sjómannadagsráðs, S ^Grófin 1 (gengíð inn fi'áS • Tryggvagötu) sími 80275Á ^ skrifstofu Sjómannafélags1) ; Reykjavíkur, Hverfisgötu- ( 8—10, Veiðarfæravérzlunin- ^ Verðandi, Mj ólkurfélagshús- ^ I S inu, Guðmundur Andrésson ^ i S gullsmiður, Laugavegi 50,^ | SVerzluninni Laugaíeigur,^ j SLaugateigi 24, tóbaksverzluns Sinni Boston, Laugaveg 8,S ^og Nesbúðinni, Nesvegi 39. S )í Hafnarfirði hjá V. Long.S b S Hús og íbúðir af ýmsum stærðum bænum, útverfum næj- arins og fyrir utan bæ ínn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir ng verðbréf. Nýja fasteignasalau. Bankastræti 7. Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.