Alþýðublaðið - 17.10.1953, Síða 8

Alþýðublaðið - 17.10.1953, Síða 8
* » g(“ » v Oryggið mest, r/ förin bezt, \ Sainyinnyfryggmgar. Fjallíð, sem er að hverfa: andamerkjadeila im Sfapafeil, sem veriðj er ai flyfja sméff og smáf! í Keflavíkurvöll Eigendur Húsatófta í Grindavík telja, að grjót sé unnið heimildarlaust úr þeirra landi Sæmdir riddarakrosii HINN 7. þ. m. hefur Friðrik ' Ðanakonungur sæmt formann 'Búnaðarf-élags íslands, Þor- sfcein Sigurðsson, bór.da á Vatnsleysu, og Sverri Gíslason ■formann S té tt a r.sam'b a n ds bænda, bónda í Hvámmi. Norð •orárdal. riddarakrossi Dánr.e- •brogsorðunnar. Ifanríkisráðherrðfufld- urinn héfsf I gær FUNDUR utáhríkisráðherfa Bretlands, Bandaríkjanna og Frakklands hófst í gær í Lon- don. Fundurinn mun m. a. ræða ræða Triest málið og hugsan- Iega fjórveldaráðstefnu. DEILA HEFUE RISIÐ UM STAPAFELL. fjallið suður á Nesjum, sem virðist vera að góðri leið með að hverfa, vegna þess hve mikið er stöðugt flutt úr bví í undirburð undir Kefla- víkurfJugvöll. Telja sumir af eigendum Stapafells, að grjót hafi verið numið úr fjallinu í heimildarleysi úr þeirra landi. Stapafell er 113 metra hátt við haldið, eftir því sem sagt fell alllangt sunnan við Keíla- víikurflugvöll. Mun það að rnestu leyti vera gert úr grjót hnullungum eða grófri möl. Er |það hin mesta n'áma til þeirra hluta, sem það er notað. VEGUR AD FJALLINU. Varnarliðið fékk leyfi, sem ríkisstjórnin mun hafa útveg- að, til að nema grjót úr fjall- inu, og hefur Hamiltonbygg- ingarfélagið annast verkið. Var lagður vegur að fjaliinu sennilega 5—7 km. langur og breiður vel. Er þeim vegi vel irefar mófmæla árás Israe 1 j42 drepnir i árásinni og 41 hús skemmt SENDIHEREA Breta í Israel mótmæli í gær fyrir hönd hrezku ríkisstjórnarinnar árásum hermanna frá Israel á þorp í Jórdaníu. ’ 1 ----------------------------« Árásir þessar voru gerðar fyrir, þrem dögum í smáþorp er. FLUTT BURT D.YGA OG NÆTUR. Unnið er látlaust við að flytja möl úr fjallinu á völl- inn. Hún er notuð undir flug- brautir, sem verið er að gera, og í grunna hinna miklu bygg- inga, sem eru að rísa við flug- völlinn. Einnig hefur möl úr Stapatfelli nýlega verið notuð til að gera nýjar götur í Njarð víkum. Unnið er við að moka burt fjallinu daga og nætur, nema um helgar. Og öryggis- vörður frá Ha.milton mun lengst aif eða alltaf vera þar. 20 TONN Á ÞREMUR MÍNÚTUM. Enn fer ,Frjálsri þjóð' affur FRJÁLS ÞJÓÐ endurtekur enn í gær þá fjaistæðu, að Alþýðuflokkurinn og Þjóðvarnarflokkurinn hefðu ekki saman haft bolmagn til að koma mönnum í þingnefndir í ^ neðri deild, þar eð Emil Jónsson hafi vantað í þingbyrj- ^ un og hann hafi sent skeyti um það, að hann kæmi eftir 6 daga. En Emil sendi ekki það skeyti, fyrr en EFTIR að Þjóðvarnarflokkurinn hafði neitað að hafa samvinnu við Alþýðuflokkinn, eða 2. októbcr, en bá hafði Alþýðurlokkn um.þegar borizt bréf Þjóðvarnarflokksins um samstarfs- neitunina. Frjáls þjóð gctur því ekki afsakað axarsköft þingmanna sinna með þessu. Ef þingmönnum Þjóðvarn- arflokksins hefði snúizt hugur síðar og þeir hefðu viljað hafa samvinnu við Alþýðuflokkinn, þá hefði verið vanda laust að koma bví í kring á stuttri stundu, að þingflokkur AÍþýðuflokksins yrði fullskipaður. Þetta vita allir, sem þekkja til þessara mála. Hvers vegna láta ritstjórar Frjálsrar þjóðar eins og þeir séu kjánar? Eða lialda þeir, að til þess að geta tekið þátt í opinberum um- ræðum sé nóg að kunna að brigzla uin „vonda samvizku“, „vísvitandi ósannindi“, „fálieyrð ósannindi“ og „blekk- ingar“, en þessum orðum ráða þeir í tæplega hálfs dálks klausu í gær í tilefni af þessu einfalda og augljósa máli?! !la lan menn verður senn fullgerð Manntal verður þó tekið í haust eins og venjulega............. lafnarfjarðarkirkju gefinn 16 arma Ijósahjálmur JÓN GÍSLASON útgerðar- riiaður í Hafnarfirði hefur gef- ið Hafnarfjarðarkirkju fork- unnair fagran ljósahjéfm, 16 arma, smíðaðan í Danmörku. Gefur hann hjáiminn til iminningar um foireldra sína, GIMa Jón'sson fiskimatsmann og Hallgerði Torfadóttur, sem bæði eru látin, en bjuggu í Hafnarfirðt allan sinn aldur og voru alkunn merkishjón. Var Gísli í sóknarnefnd Hafnar- fjarðarkirkju frá því að hún var byggð árið 191 í til dauða- dags 21. júní 1944 og með- hj'álpari og umsjónarmaður kirkjunnar var hann mikinn Iiluta af þeim tíma. Bæði voru þau hjón kipkjuvinir. svo að af ber. Liósahiá'lmurinn výi verður vágður til notkunar í kirkjunní við guðsþjónustu á morgun ki. 2 e. h. Jórdaníu. Ruddust ísraels-hermenn inn í þorpið og drápu þar 42 m*enn og særðu marga. Einnig eyði- lögðu þeir 41 hús. Þá gerðu hermennirnir einnig árás á annað þorp, en o'ilu ekki ems miklum skemmdum þar. í mótmælasorðsendingunni segir, að ekkert réítlæti árásir þessar og er þess kraffizt, að mönnunum verði refsað. með brottflutningi fjallsins of- an af öðru fjalli þar í grennd. Þá voru að verki t.veir stórir kranar, og á hverjum 3 mín- útum fóru á brott tveir tíu tonna vörubílar hlaðnir grjóti. Var því námið úr fjallinu þá, Frh. á 7. shhi VÉLASPJALDSKRA sú yfir alla landsmenn, sem unni8? Eftir því sem blaðinu hefur , hefur verið að undanfarið, er nú að verða fullgerð. Hún er verið skýrt frá, fyigdist maður byggð á aðalmanntalinu 1950 og' manntalinu 16. október 1952„ en upp frá því er liún jafnóðum færð til samræmis við allati breytingar á högum einstaklinga að því er snertir aðsetur og þau atriði önnur, sem spjaldskráin veitir upplýsingar uma Sóknarprestar tilkynna henni fæðingar, skírnir, hjónavígslui? og mannslát, en breytingar á aðsetri skulu hlutaðeigenduj? sjálfir tilkynna bæjarstjórnum og oddvitum, sem svo standai allsberjarspjaldskránni skil á þeim skýrslum. Aðilarnir, sem að spjald-» skránni standa, eru Berkla- varnir ríkisins, Bæjarsjóðu^ Reykjavíikúr, fjármálianáðu-« neytið, Hagstofan og Trygg- ingastofnun ríkisins. Daff og fófbrauf sig ÞAÐ SLYS varð í gær á horni Garðastrætis og Tún- fiötu, að séra Þorgrímur Sig- urðsson prestur á Staðastað missteig sig svo að hann féll ó gangstéttarbrúnina og fót- braut sig. Yeröur innám fyrir nemendur verknámsskólanna sfyff! Iðnþingið rnælti með því við meistara í Iðngreinum og iðnfræðsluráð IDNÞI.VGID, sem lauk í fyrradag, mælti með því, að meistara og iðnfræðsluráð láti nemenda verknámsdeildar gagn fræðastigsins njóta þess, sem þeir hafa lært til undirbúnings iðn námi, með bví að stytta samningstíma þeirra við iðnám um allt að þrjá fjórðu þess tíma, sem þeir hafa unnið að iðninni í verknámsdeiIdiiuiL Fiesíir ieggja stund á píanó- og fiðluleik í Tónlistarskólanum TÓNLISTARSKÓLINN er nýtekinn til starfa. Verða á ann hundrað nemendur í skólanum í vetur. Flestir eru við nám í píanó- og fiðluleik. Tón|listar;kólanum er skipt ur námið í undirbúningsdeild í tvær deildir, undirbúnings-. venjulega 3 ár, en námið í deild og framhaldsdeild. Tek- framhaldsdeild 3—4 ár. Kennt er á öll helztu hljóð- færi, en einnig er kennd hljóm fræði og tónlistarsaga. Hálfs- mánaðarlega halda nemendur músikfundi. Leika þá þeir, sem lengra eru kornnir, fyrir hina eldri. FÁIR LJÚKA LOKAPRÓFI. Niámið er mjög erfitt. Ljúka tiltölulega fáir lokaprófi, enda ekki allir, sem hyggjast leggja Nokkur skilyrði eru þó sett fyrir þessu, og eru það þau helztu, að verkleg kennsla í verknámsdeildum sé í höndum viðurkennds meistara, nemand inn hafi lokið miðskólaprófi úr verknámsskóla, kennsla í flatar og fríhendisteikningu sé í samræmi við iðnskólakennslu og undir eftirliti iðnskóla, stjórn landssambands iðnaðar manna og iðnfræðsluráð fái rétt til íhlutunar um hlutað- eigandi kennslu í verknáms- deildum og nemandi stundi þá grein, sem hann hefur numið í verknámsskóla. . AÐSETURSTILKYNNINGAE Framkvæmd ákvæðanna umi aðseturstilkynningar hefur yffx irleitt gengið vel, en þó skort- ir enn allmikið á, að hún se fullnægjandi. Er unnið að þvi á ýmsan hátt að kynna þessil ákvæði sem bezt og fá menrr til að hlíta þeim, enda er það bein lagaskylda, sem engum mun haldast uppi að sniðganga, begar frá 'líður. — Þessu kyim i ingarstarfi mun verða haldið áfrani, þar til þess er ekki leng ur börf. ÍBÚASKRÁR HANDA SVEIT- ARSTJÓRNUM. í janúar næstkomandi muré útl tónÍista’rbrautína^Að'méð allsherjarspjaldskráin senda altali útskrifast aðeins 4—5 nemendur á ári. Skólinn starf ar 8 mánuði á ári, frá 1. okt. til maíloka. Skemmfun í Alþýdu- heimiiinu i kvöld í KVÖLD hefur Alþýðu- flokksfélagið í Kópavogshreppi kornnar vetrarstarfsemi sína með skemmtun í Alþýðuhúsinu. — Félagar eru hvattir til að fjöl- menna og taka meö sér gesti. hverri sveitarstjórn íbúa'skrá, gerða í skýrsluvélum, með nöfnum allra íibúa í hverju húsi í sveitarffélaginu, ásamt öðrum persónuupplýsingum. Verða skrár þessar miðaðar við 1. desember 1953. En vegna. þess, að nægileg reynsla er ekki fyrir -hendi um hið nýja fyrirkomulag, og aoseturstil- kynnipgamar eru ekki enrt í fullkomiega öruggt horf, þarf að taka manntal í haust eins og veniulega í Reykjavík og sumum kaupstað Frfa, á 7. síðu, I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.