Alþýðublaðið - 27.10.1953, Blaðsíða 1
Útsölumenn!
Herðið kaupendasöfnunina um allt land.
Sendið mánaðarlegt uppgjör.
XXXIV. árgangur.
Þriðjudagur 27. okóber. 1953.
23& tbl.
Sparnaður ríhisstjórnarinnar í framkvœmd
báiaaialdev risrái sfiórnarinnðr énnhei
Athugunin á sólmyrkvanum
gerð rétt hjá Guðnastöðum
. Amerísky vísindameonirnir ern farnir.
AKVEÐIÐ VAR, er amrísku vísindamennirnir fóru aust-
ur í Landeyjar á dögunum, ásamt Þorbirni Sigurgcirssyni fram
kvœmdastjóra rannsóknaráðs og Ágústi Böðvarssyni landmæl-
ingamanni, að athugunarstaður við almyrkvann á sólu 30. júní
að sumri skyldi vera nálægt Guðnastöðum í E,vstri-Landeyjum.
Er staðurinn valinn þannig. koma við þrihyrningamæling-
að hanri sé innan við það um, eru slíkar tímamælingar
svæði. þar ssm almvrkvað verð j við sólmvrkva taldar nákvæm
ur, eri þó rétt við myrkvarönd j astar. Á athugunarstaðnu.m
ina. Verða gerðar þar nákvæm j verður engum mannvirkjum
ar tímamælingar, er myrkvinn j komið upp fyrr en að sumri.
gengur yfir til að ákveða fjar enda fer það eftir skilyrðum,
lægðir frá Ameríku til íslands i hvort mælingarnar takast.
og Evrópu til íslarids, með því
að þar sem ekþi er hægt að
Drenpr veriur fyrir bíl
eg
DRENGUR varð fyrir bif-
reið á Laugavegi við gatnamót
Vitastígs í gær. Fótbrotnaði
drangurinn og flutti bifreiðar-
stjórinn hann á spítala. Lög-
reglan var ekki kvödd á vetf-
vang strax, og vill hún nú, að
sjónarvottar komi til viðtals j
hið fyrsta. ;
FARA TIL IRAN.
Ameríkumennirnir eru nú
farnir héðan, en þeir halda
áfram starfi sínu varðandi sól
myrkvann. Halda þeir nú til
annarra landa í sömu erinda-
gerðum, m. a. til íran.
Umræður hófusf í gær á
umjirbúningsráðsfefn-
unni í Kóreu,
slu á skrifstofu kostna
Dýrasfa ráð landsins miðað við verk |
efni, og sýnir, hvernig ríkisstjórnin
ersf gegn nefndum og skriffinnsku
UMRÆÐUR á undirbúnings
ráðstefnunni í Kórc-u hófust í
gær. Kom strax í Ijós, að kom
múnistjar hyggjast ræða urn
það hvaða ríki eigi rétt til setu
á Kóreuráðstefnunni. Hins veg,
ar hélt Dean fulltrúi Banda-
ríkjamanna því strax fram, aðl
•undirbúningsráðsteínunni bærii
eingöngu að ræða um stað og
stund væntanle.grar Kóxeuuráð
stefnu.
Eden ákveðinn í Triesf-
nráiinu
Á ALÞINGI var í gær rætt um bátagjaideyrinn
og kom Gylfi Þ. Gíslason þá fram með upplýsingar,
sem vöktu mikla athygli. Skýrði hann frá því að frá
byrjun hefðu árituð B-skírteini, þ. e. leyfi til þess að j ANTHONY EDEN utanríkis
flytja inn bátagjaldeyrisvörur, unmið 267,3 millj. kr. ráðherra Breta var í gær spurð
En gera mætti ráð fyrir, að bátaálagið, sem útvegs- ur að því á þingfundi. hvort
menn fengju af þessum innflutningi, næmi um 120 yestuivsldin ^eklð
OJ ^ ° J i byrgð a akvoröuri smni um
millj. kr. J brottflutnir.g herjanna frá Tri-
Álagið nemur frá 25—60% af leyfisuppliæðunum. en aulc est. þar eð ákvörðun þessi hefði
3)ess hefur nefnd sú, sem sér um innheimtu gjaldsins og greiðslu
þess ti! útvegsmanna, tekið 1% í skírteinisgjald ti! greiðslu
skrifstofukostnaðar við innheimtuna og úthlutunina.. Ekki mun
nefndin þó hafa by'rjað á því alveg strax, en hún mun liafa
innheimt þetta skírteinisgjald af B-skírteinum, sem nema ca.
200 millj. kr. og hcfur bað þannig verið um 2 millj. á minna en
tveim árum ; eða livorki meira né minna en rúm millj. á ári.
stefirt málum í hina mestu tví
sýnu.
Eden svaraði því til, að hann
tæki ábyrgð á þeirri ákvörðun
fýrir hönd Breta.
I
HÁTÍÐARGUÐSÞJÖNUSTA
fer fram í kvöld í Hallgríms-
kirkju í tilefni af dánardegi
séra Hallgríms Péturssonar.
Verður gamalt messuform haft
við athöfnina og tónað með
gregoríönsku lagi.
Kve nf él ag Hallgrí m sk i rk j u
efnir og í dag til merkjasölu
til ágóða fyrir Hallgrímskirkju.
Kirkjunni hefur nýlega verið
gefið einsöngslag við sálminn
,,Atburð sé ég anda mínum
nær“, og verður brát-t farið að
selja það til ágóða fvrir kirkj-
una.
Eigandinn, sem nýlega var flöttur í
ór Reykjavík, varð fyrir mikSy tjóni
ELDUR BRAUZT ÚT í íbúðarhúsi á Laugabakka í Mið-
firði um fimmleytið síðdegis á sunnudaginn, og brann húsið
alveg á skömmum íima. Varð húseigandinn, sem er nýfluttur
héðan úr Reykjavík fyrir rniklu tjóni.
Húsið var steinhús, en klætt*
innan með asbesti og allar milli
gerðir úr timbri. Húsið sjálft
var vátryggt, en innbúið ekki,
og vátryggingarupphæð húss-
ins var ekki nema helmingur
af kaupverði þess. Eldsupptök
eru talin hafa verið gáleysisleg
meðferð ungs drengs með eld-
færi.
Húseigandinn, Pétur Ver-
mundsson, vélsmiður úr Reykja
vík. flutti norður og keypti
hús þetta seinni partinn í sum
ar.
í
Gylfi Þ. Gíslason skýrði frá
því á alþingi í gær, að í ráði
muni vera að leyfa innflutn-
ing bifreiða frá Ítalíu fyrir
1!4 millj. kr., án innflutnings-
og' gjaldeyrisleyfa, en sam-
kvæmt bátalistanum, og
mundu þá þau Ieyfi verða seld
með G0% álagi. Á þessi inn-
flutningur að koma í staðinn
fyrir bílainnflutning frá Tékk
óslóvakíu fyrir 1 milljón, en
þar eð hún er clearingland, hef
ur bátaálagið á vörur þaðan
verið minna, en álagið mun
hækka talsvert vegna þess-
ara* breytinga.
Knaflspyrnu hafið
HRAÐKEPPNISMÓTIÐ í
knattspyrnu hófst á sunnudag
og' voru þá leiknir þrír leikir.
Fyrsti var á milli meistara-
flokks KR og 1. fl. Þróttar, sem
var heldur daufur leikur, og
sigraði KR, 1:0. Annar leikur-
inn var á milli meistaraflokks
Vals og Fram. Var það afar-
spennandi leikur. sem lauk með
jafntefli. 3:3. ÖU mörkin voru
sett í fyrri hálfleik. Síðasti
leikurinn var á milli 1. fl. Vals
og Fram, og sigraði valur með
3:2. Valur skoraði sín mörk í
fvrri hálfleik.
■* Gylfi bar um daginn fram
fyrirspurn um það, hvað kostn!
aðurinn við framkvæmd báta
gjaldeyriskerfisins væri mik-
ill. Ríkisstjórnin kvaðst ekkert
um hann vita. þar eð hann
væri ekki greiddur úr ríkis-
sjóði.
UNDIR VERNDARVÆNG
RIKISSTJÓRNARÍNNAR.
Gylfi sagði, að það væri von,
að hún þættist ekkert um þetta
vita, fyrst staðreyndirnar væru
þær, að þetta bátagjaldeyrisráð
sem starfaði undir' verndar-
væng ríkisstjórnarinnar, legði
eina milljón á neytendur ár-
lega til að standa straum af
skrifstofukostnaði sínum.
DÝRASTA SKRIFSTOFU-
BÁKNIÐ.
Sagði Gylfi, að þetta væri
jafnmikil fjárhæð og fjármála-,
viðskipta- atvinnu- og sam-
göngurg4Iara<5uneytin kostuðu
öll samahj— jafnmikið og Hag
stofan kostaði, meira en hæsti
Fxamh. á 2. síðu.
4 fogarar á ísfiskveiðum
fyrir Brefland
FJÓRIR TOGARAR eru nú
byrjaðir ísfiskveiðar fyrir Bret
landsmarkað. Ei'u það togararm
ir Kaldbakur, Fylkir, Hvalbak
ur og Egill Skallagrímsson. —•
Veiði hef.ur verið frekar treg
undanfarið.
ríkjamasisia frá Iriesf
mióar vel áfram
FJÖLSKYLDUR brezkra
hermanna á A-svæðinu í Tri-
est, hafa nú lokið undirbúningí
að brottflutningi sínum. Banda
rísku fjölskyldurnar munuj
verða tilbúnar í lok vikunnar.
Vaxandi flóð á Ifaðíu
OFSALEGAR rigningar voru
á Calabriu-skaga á Ítalíu í gær
og jukust flóðin enn mikið.
Séx’staklega hækkaði mikið í
Po-fljótL
félagsfundinn f kvöld
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur
félagsfund í kvöld kl. 8,30 í AlþySuhúsinu við Hverfis-
götu. Aðalefni fundarins er VIÐHORFIN í ÍSLENZKUM
UTANRÍKISMÁLUM, og verður Gylfi Þ. Gíslason al-
þingismaður frummælandi. Ennfremur .verður kvlk-
myndasýning, og Þorsteinn Halldórsson prentari les frum
samin kvæði.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
N,
S
S
s
s
V
s1
s
s
s1
s
V
V
s'
$
í