Alþýðublaðið - 27.10.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.10.1953, Blaðsíða 8
ftSalkrofar verkalýSsswnta&aima am aakinn [fcaupmátt launa, fulla njtingu allra atvinnn- itðekja og samfelida atvinnu faanwa öllu vinnu Bæru fóiki vi3 þjóðnýt framieiðslustörf njöta fyllsta *tuðnings Aiþýðuflokksin*. Verðlækkonarstefna alþýðujamtakanna er 9B om launamönnum til beinna hagsbóta, jafníJ verzlunarfólki og opinberum starfsmönnom sem verkafólkinu sjálfu, Þetta er farsael leái át úr ógöngum dýrtíðarinnar. -g aður skauf á bif j GRIMUKLÆDDUR mað- •ur skaut í gær á bifreiða- stjóra vestur í Sörlaskjóli. Fór kúlan í siðu bílstjórans, lenti á rifi og út um brjóstið og rispaði handlegg Arásarmaðurir.n slapp. hans. VEIFAÐI BILSTJORANUM. Atburður þessi kom fyrir um kl. 7,45 í gærkveldi. Kom Maðurinn fannsí örendur á Rau hólum skammt frá símahúsinu 60—70 manns leituðu á Axarfjarðarheiði MAÐURINN, sem týndist á Axarfjarðarheiði s. 1. föstu Aag, Þórhallur Agústsson fannst í gær örendur á RauShólum á Axarfjarðarheiði. Höfðu 60—70 manns leitað hans allan clag- vansi ¥al í vinlifa- eik í 3. fl. B. Á sunnudag fór fi am úrslita léikur í B-riðli 3. flokks milli KR o.g Vals og sigraði KR með 2:1 og þar með mótið. Er því ollum leikjum í öllum flokk- fim í haustsmótinu lokið, og Iiafa KR, Fram og Valur unn- ið sína tvo flokkana hvert. —• Mótið í meistaraflokki heldur áfram á sunnudag. 140Ö kr. fyrir 11 réffa í GETRAUN síðustu viku tókst einum þátttakanda að gizka á 11 rétt úrslit og verð- ur vinningur hans kr. 1400 fyr ir 8 raða seðil. Fyrir utan 1 röð með 11 réttum var hann einnig með 3 raðir með 10 rétt um. Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinningur kr. 1169 fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur kr. 77 fyrir 10 rétta (30). bifreið akandi eftir Sörla- skjóli, er maður veifaði henni og bifreiðin nam staðar. Maðurinn, sem var grímu- klæddur opnaði þá dyr bif- reiðarinnar, stakk byssu inn og’skaut umsvifalaust á bif- reiðastjórann. Síðan flúði ár ásarmaðurinn hið sNjótast og hvarf inn í eitthvert næstu hús. *FÉKK TAUGAÁFALL. Bifreiðastjórinn,_ ísleifur Magnússon, fékk taugaáfall en hélt miðvitund. Ók hann bíl sínum suður í K.R.-heim- ili og hringdi þaðan á lögregluna.. Var hann síðan Héraðsdómur Í.B.R. F.R.I. hafði ekki rétt til þess að • 9 útiloka Orn Clausen írá keppni F.R.Í. hefur áfrýjað til íþrótta- dómstóís Í.S.I NÝLEGA var kveðinn upp dómur í héraðsdómi f.B.R. í mál inu íþróttafélag Reykjavíkur gegn stjórn Frjálsíþróttasam- bands íslands. Er það mál tilkomið vegna þess að Orn Clauseía var útilokaður frá keppni af F.R.Í. frá Í8. ágúst 1952 til 31? des. 1952. Dómur féll á þá leið að F.R.Í. hefði ekki haft heim. iíd til þess að útiloka Örn frá keppni. ' Leitað var allan laugardag- inn langt fram á nótt, en án árangurs. Voru leitarmenn margir orðnir örmagna um kvöldið, enda var veður þá fremur slæmt. í býti á sunnudagsmorgun var leit hafin að nýju. Tóku j nokkru fleiri þátt í leitinni á j sunnudag en á laugardag. Var j leitað vandlega um alla heið- ina, en án árangurs fyrr en kl. 4 síðdegis, er Lárus Þor- leifsson, Efri-Hólum, fann lík Þórhalls á Pi-auðhólum skammt frá símalínunni. Björn Pálsson leitaði einnig skamma stund í gær í björg- unarflugvél sinni, en varð fljót lega að hætta vegna veðurs. Þórhallur heitinn Ágústsson var aðeins 35 ára að aldri. Hann var kvæntur og átti tvö börn. Ðómurinn byggist á því, að FRÍ hafi ekki vald til þess að kveða upp dóm yfir íþrótta- mönnum, hvorki samkvæmt dóms- og refsiákvæðum ÍSI né samkvæmt reglugerð FRI um skyldur og framkomu íþrótta- , , _ , , ,, | flokka á vegum FRÍ. fluttur í LandsspitaJlann og 1 þar gert að sárum hans en síð' GLÖGG, SKIL MILLI FRAM- an var hann aftur fluttur heim til sín. Var líðan hans eftir atvikum.^góð síðast þeg ar blaðið frétti í gær. KVÆMDAVALDS OG OG DÓMSVALDS. Með dóms- og reisiákvæðum ÍSÍ frá 1. janúair voru ;sett enzíníluíningamenn í A-London ákveða að hætla verkfallin FORMAÐUR hlutlausu nefnd arinnar í Kóreu skýrði frá því að nefndin muni el/.i fallazt á að beitt verði valdi við yfir- heyrzlu fanga. í GÆR komu 1200 benzínflutningamenn í Austur Lond- on saman til fundar og ákváðu að hætta verkfalli ef hermenn Verða látnir hætta flutningum. —— -------------------------« Mikil óánægja var þó á þess um fundi benzínflutninga- manna og fannst mörgum sem leiðtogarnir svikju þá í verk- fallinu. Benzínflutningamenn í Vest ur-London halda fund í kvöld og ræða verkfallsmálin. Er bú~ izt við, að þeir muni einnig samþykkja að hætta verkfalli og ákveða að hefja samninga- viðræður. Námskeið í á vegym ins Teikoingcir eiooig gerðar af félagsmöooum . . . Fregn til Alþýðublaðsins AKRANESI í gær. SKÍÐAFÉLAG AKRANESS er nú langt komið með að eisa Skíðaskála í Vatnadal í Skarðsheiði. Hefur öll vinna við skálann verið unnin í sjálfboðaliðsvinnu. Var skálanum valinn staður^__________________________ ú hinum ágætasta stað í Vatna áal á hæð, þar sem útsýni er mjög fagurt. Fyrir neðan skái inn er stórt vatn, er skapar skilyrði til skautaiðkana. — Skautasvell og skíðabrekkur yerða raflýstar. Skálinn er nú kominn undir þak og verður senn fullgerð- ur. Er hann 76 fermetrar að stærð og allur hinn vandaðasti að gerð. iStjórn Skíðafélags Akraness skipa nú Jóhann Pétursson, formaður, Ása Hjartardóttir, Ólafur Þórðarson, Sighvatur Karlsson og Þórir Sigurðsson. A. ARUNUM 1947—51 hélt skólinn uppi námskeiðum í mynzturgerð og listsaumi kvenna. Vegna húánæðisskorts hefur þessi kennsla legic^iiiðri s. 1. tvö ár. Verður hún nú áftur tekin upp og byrjar kvöidnámskeið einhvern næstu daga. Er gert ráð fyrir því, að kennt verði tvö kvöld í viku til loka aprílmánaóar. Á fyrri hluta námskeiðsins verður að- aláherzlan lögð á mynzturteikn un. Samhliða því, en þó eink- um á síðari hluta námstímans verða kenndar ýmsar saumgerð ir og verða þá saumuð ýmis mynztur, sem nemendurnir hafa sjálfir samið. Kennari á námskeiði þessu verður ungfrú Sigríður Guð- i jónsdóttir handavinnukennari. glögg skil milli framkvæmda- og dómsvalds innan samtaka ÍSÍ. Samkvæmt þeim eiga dómar íþróttahreyfingarinnar að fjalla um öll brot íþrótta- manna. Dómsorð héraðsdóms hljóða svo: Útilokunarsamþykkt fyrrver- andi stjórnar FRÍ, gerð 17, ágúst 1952 í máli Arnar .Clau- sen skal ómerkt og fyrrverandí stjórn FRÍ vítt. Fyrnverandi stjórn FRÍ mun hafa áfrýiað málinu til íþrótta dómstóls ÍSÍ. FJALLAÐ UM MEINT BROT ÍÞRÓTTAMANNA. Eins og framangreindur dóm ur ber með sér. er í honunra eingöngu fjallað um heimildi FRÍ til þess að útiloka fyrr- greindan íþróttamann frá; keppnit En um þessar muridir er einrs ig fjallað um í héraðsdómi mál framkvæmdastjórnar ÍSI gegra þeim þrem íþróttamönnum, er sakaðir voru um ósæmilegai framkomu á olympíuleikunuití í Helsínki 1952. En það vorui þeir Örn Clausen, Ingi Þor- steinsson og Þorsteinn Löve. Er í bví mál eingöngu f.iallað um meint brot fyrrnefndra íþróttamanna. Lagfæringar hafa fengizt á samnlngyni togaramanna án uppsagnar Á FUNDÍ SJÓMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR á sunms daginn var samþykkt að segja upp samningum fyrir bátasjó- menn í Reykjavík, og ganga samningarnir úr gildí um áramót. Þá var skýrt frá því á fu-nd- inum, að lagfæringar hefðu fengizt á samningum fyrir tog arasjómenn án þess að til samn ísL trúhoðshjónin dvelja 6 mán. í Addis Abeha til að lœra málið og meðferð hitabeltissjíiklinga ÍSLENZKU kristniboðshjón in, Felix Ólafsson og Kristín kona hans eru nú komin til Addis Abeba höfuðborgar Eþiopin en eins og kunnugt er munu þau dvelja við kristni- boðsstörf I Konso í Eþiopiu. 3 Vz VIKU Á LEIÐINNI. Kristniboðshjónin komu til Addis Abeba 25, sept. s, I, Höfðu þá veriö 3% viku á leið , inni frá London. Fóru þau með skipi alla leið til Nassava á Eritreu strönd en þaðan flugu þau með flutningaflugvélum til Addis Abeba. RÍKISMÁLIÐ HEFUR 276 BÓKSTAFI. í Addis Abeba dvelja þau í í—6 mánuði, Munu þau verða í námskeiðum ásamt öðrum kristniboðum og læra Amarisku ríkismálið, sem innilieldur alls 276 bókstafi. Einnig munu þau vinna við sjúkrahús í borginni og venj- ast meðferð sjúklinga er þjást af hitabeltissjúkdómum. Að loknum þessum dvalartíma í Addis Abeba lialda þau til Kouso á kristniboðssvæði sitt. ingsuppsagnar hefði þurft a5 koma. Eru þær í því fólgnar, aði kostnaður við löndun á ísfiski hér heima er hér eftir greidd- ur af útgerðinni að öllu leyti, en áður var sá kostnaður tek- inn af óskiptu, og einnig aS f-öst aflaverðlaun af þeim fiski,, sem umstaflaður er á heima- miðum, hækka um 10 af hundr aði. Ýms-ar s-amþykktir voru gerS ar á fundinum, sem getið verS ur nánar í blaðinu síðar. VeSriS I dag og út« Allhvass norðaustan komu lítið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.