Tíminn - 09.09.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.09.1964, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 8. september: NTB-Helsingfors. — Horfur voru góðar í dag á því, að tak- ast mundi að mynda borgara- lega meirihlutastjórn í Finn- landi, en á sama tíma hófu sósíaldemókratar og kommún- istar miklar árásir á núverandi embættismannastjórn, undir forystu Reino Letho. Lögðu báðir aðilar fram skýrslu, þar sem deilt er á fjármálastjórn landsins, og er búizt við, að vantrauststillaga fylgi í kjölfar skýrslunnar. NTB-Berlín. — Austur-þýzkir borgarar, sem náð hafa eftir- launaaldri, munu hér eftir fá leyfi til að heimsækja ættingja í Vestur-Þýzkalandi og V.- Berlín, upplýsti austur-þýzka fréttastofan ADN í dag. NTB-Nicosíu. — Utanríkisráð- herra Kýpur, Sypros Kypri- anou sagði í Aþenu í dag, að hann muni fara til Moskvu strax eftir að hann hefur gert grein fyrir sjónarmiðum Kýp- urstjórnar á fundi Öryggisráðs S.þ. síðar í þessari viku. Mak- arios, forseti Kýpur sagði í dag, að Kýpurstjórn myndi taka við allri aðstoð frá hvaða landi sem væri, svo framarlega sem hún væri veitt án nokkurra pólitiskra skilyrða. Ætti þetta einnig við aðstoð þá, sem Sovét ríkin hefðu verið beðin um. NTB-New York. — Svertingj- ar hófu í dag skólagöngu í Montgomery í Alabama og Farmville í Virginia, þar sem svertingjum var áður meinuð skólaganga, og kom ekki til neinna árekstra. VTB-Saigon, 8. september. — Duong Van Minh, sem gengur índir nafninu Stóri Minh, hef- ir verið valinn formaður her- 'oringjaráðsins í S.-Vietnam, >n Khanh, hershöfðingi, verð- ir áfram forsætisráðherra. Minh er mjög vinsæll meðal Imennings í S.-Vietnam og stóð fremstur í flokki í bylting- unni gegn Diem, forseta og stjórn hans í fyrrahaust. Póli- tískir fréttamenn segja, að á- standið í landinu sé nú miklu betra og festa að komast á stjórnmálin NTB-Nýju Dehli. — Goplan, formaður þingflokks kommún- ista í Indlandi, sagði skilið við flokksforustuna í dag, er hann mýndaði sinn eigin þingflokk með stuðningi við Kína. í þeim flokki eru 11 af 32 þingmönn- um kommúnista í neðri deild indverska þingsins NTB Zomba, Malawi. — Hast- ings Banda, forsætisráðherra Malawi, sagði í þjóðþinginu í dag, að kínverska sendiráðið í Dar Es Salem í Tanganyika standi á bak við samsærj gegn sér, vegna þess að tveir menn gengu af fúsum vilja úr stjórn landsins. Hastings Banda sagði, að þessir stjórnarmeðlimir hefðu myrt hann með köldu blóði, ef þeir hefðu getað. Þeir vildu losna við mig, en þeir þorðu ekki að drepa mig, þvi að þeir vissu, að fólkið vildi hafa mig í stjórninni. Mesti fellibylur á árinu NTB-Kennedyhöfða, 8. september. Fellibyjurinn Dora, sem sagður er sá mesti og hættulegast'i á þessu ári, stefndi með gífurlegum hraða á austurströnd Bandaríkj- anna, og seint í kvöld var hann aðeáns 440 km frá geimvísinda- stöðinni á Kennedyhöfða. Flugvélar streymdu til flugvalla inni í landinu og 16 orrustuskip sigldu hraðbyri á haf út til þess að verða ekki fyrir óveðrinu í höfn. Orðsendingar hafa verið sendar til allra skipa á þessu svæði að leita þegar í stað hafnar. Búizt var við, að fellibylurinn æddi inn yfir ströndina um miðja næstu nótt og voru viðvörunar- tilkynningar sendar um alla ströndina frá Palm Beach í Flor- ida til Myrtle Beach ’í Suður- Dakóta. Er fréttir bárust af óveðrinu, hófust starfsmenn á Kennedy- höfða handa um að bjarga fimm af þeim sex stóru eldflaugum, sem stóðu tilbúnar við skotpallana. Hins vegar þótti ekki fært að flytja á brott geysistóra Saturn- eldflaug, sem skjóta á upp í him- ingeiminn einhvern næstu daga. Fyrst var ætlunin að tjóðra eld- flaugarnar niður, eins og gert var með góðum árangri, er hvirfil- bylurinn Cleo gekk yfir Floridá fyrir skömmu, en vegna frétta um hinn óvenjulega styrk fellibylsins var horfið að því ráði að flytja allar eldflaugarnar fimm i hús. Bizt er við, að þessi endur- teknu óveður geti tafið mjög fyr- ir geimskotum, en vonazt er til, að með hinum skjótu öryggisráð- stöfunum takist að verja stöðina tjóni. STUDENTAR ERLENDIS RÆÐA STYRKIOG LÁN Fulltrúaráðsfundur Sambands ís lenzkra stúdenta erlendis var hald- inn þriðjudaginn 18. ágúst s.l. í íþöku, félagsheimili Menntaskólans í Reykjavík. Á fundinum voru fulltrúar frá tuttugu og einni borg í ellefu lönd um. Hófst fundurinn á inntöku nýrra sambandsaðila, en þeir voru: Liver- pool, Cambridge, Minneapolis og Þrándheimur. Á fundinum voru rædd ýmis hagsmunamál stúdenta erlendis, einkum styrkja- og lána- mál. Samþyktu fundarmenn að beina eftirfarandi tilmælum til ríkisstjórn ar og Alþingis: 1. Sami aðili úthluti lánum og I FB;Iteykjavík, 8. september. ríkissjóður losnar við mikinn kostnað við hald háskóladeilda í þeim greinum, sem leitað er til náms í erlendis. — Ennfremur vill fundurinn minna á þann óæski lega drátt, sem oft hefur orðið á úthlutun lána og stýrkja, náms mönnum til mikils baga, og vænt ir þess fastlega að bót verði ráð- in á. Þávar og rætt unn hinar árlegu kynningar Sambands ísl. stúdenta erlendis á námi við erlenda há- skóla, en þær hafa jafnan verið fjölsóttar og tekizt vel. Þó kom fundarmönnum saman um, að þær þyrfti enn að auka og efla. Þessu næst var rætt um hús- næðisvandamál Sambands ísl. stúd. erlendis svo og stúdentahand bókina, sem unnin er í samráði Framh. á 15. síðu Nýra tekið úr slösuðum dreng Geir Aðils Khöfn, 8. september. styrkjum til námsmanna, heima og Dansk-grísku brúðkaupshátíða-' erlendis. höldin hófust síðdegis á mánudag- 2. Styrkir og lán verði aukin og inn, þegar Konstantín Grikkja- haldið svo háum, að námsm. sé konungur, brúðgumi Önnu Maríu' kleift að vinna fyrir því, sem vant- prinsessu, kom í grískri herflug- ar á fulla námsfrar.nfærslu allan vél til Kastrup-flugvallarins. —| námstímann með eðlilegri sumar- Danski lífvörðurinn, og konungs- fjölskyldan, Karl Skytte, sem nú vinnu, hvert sem námslandið er. 3. Ekki verði krafizt endur- greiðslu á lánum námsmanna, sem látast, örkumlast eða missa tekju öflunarhæfni. — Fundurinn var ar við að rýra styrkina, enda gerist skuldabyrði námsmanna uggvæn- leg. Fundurinn vill minna á, að gegnir störfum forsætisráðherra, Per Hækkerup, utanríkisráðherra, og margir fleiri, tóku á móti gríska konunginum. Eftir móttökuna ók bílalestin til Fredensborg, þar sem haldinn ver „Dansleikur prinsessanna1'1 fyrir fjölda boðsgesta. Á þriðjúdaginn taka hin væntan legu brúðhjón á móti sendinefnd- um og' gjafir eru afhentar. Um kvöldið er hátíðarsýning í Kon- unglega leikhúsinu og að sýning- unni lokinni veizla i Christians- borg. Miðvikudagurinn verður fjöl- breytilegasti dagurinn fyrir hinaj fjölmörgu áhorfendur, því að síð HF-Reykjavík, 8. september. Á laugardagskvöldið var tekið nýra úr 11 ára dreng, Ágústi Arna Stefánssyni, á handjæknis- deild fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Drengurinn, sem er frá Þórustöðum í Öngulsstaðahreppi, hafði dottið á stengjasteypubita, og við það skaddaðist nýrað það mikið, að taka varð það úr drengn- um. Ágúst litli var í fjósi, sem ver- ið var að byggja að Þórustöðum, þegar hann datt og lenti á bita úr strengjasteypu. Fyrst í stað kveinkaði hann sér ekki, en þegar BOK UM HEIMSPEKI OG KRISTINDÓMINN Istjóri; herra Mafía Þo7 Konstantin 7 oínum ** Út 4 FélaSs-|s°n> biskup;" seS^Sveinn Víking- i fvlfrl með heiðursverði malastofnunannnaD ný bók, erjur og Hannes Jónsson félagsmála- vagm í fylgd með heiðursverði nefnist Efnið, andinn og eilífðar-! fræðingur. gegnum borgina að Raðhusinu, málin Meginefni þessarar bókar> þar sem Kaupmannahofn heldur eru þau erindi hann kom heim til sín, var hann farinn að finna mjög mikið til. Þá var sóttur læknir, og síðan var ákveðið að senda drenginn í sjúkrahús. Drengurinn hefur það nú mjög gott á sjúkrahúsinu, og lifir eins og bóm í eggi, samkvæmt upp- lýsingum yfirlæknis. Ágúst er sonur Stefáns Árnasonar og Ólaf- ar Ágústsdóttur. Hallbjörg Bjarna- dóttir skemmtir Hallbjörg Bjarnadóttir er komin í stutta heimsókn til landsins eftir þriggja ára dvöl í Bandaríkjunum og Kanada, þar sem hún skemmti á skemmtistöðum og í sjónv. Mið- vikudagskvöldið 8. sept. heldur hún skemmtun í Háskólabíó með alveg nýrri skemcntiskrá. Hún verð ur með raddstælingar, ný lög og stutta skemmtiþætti. Hljómsveit Árna Elvars aðstoðar. Hver þessara höfunda kannar ^Attölrnathöfn ne afhendir siöf i f"7 sem flutt voru íjút frá sínu sjónarmiði viðhorfin 25 000 danskar krónur fem1 enndaflokkl Félagsmálastofnunar-j til hina ýmsu þátta trúmála á fenna 'í séítakan sjóð, ' sem ínnafr heimsp?kll®f viðhorf og! atómöld- °S etns og nærri má Anna María hefur stofnað í Grikk- r.lstlndom a atomold. Nokkrum geta, er bókin hin forvitnilegasta fandt og L^veitasí síal hefUr V6rÍð sleppt' Öðr‘ aflestrar' Mikil aðsókn var 10. þing S.U.F. 10. sambandsþing SUF hefst í Félagsheimilinu, Blönduósi 11. september næstkomandi. Hin ein- ianai, og sem veuasi saai ui m hefnr vpHS hrpvtt no m;n„ .-*• ------ ~ 'istöku FUF-félög eru hvött til góðgerðarstarfsemi. Um kvöldið b ff ið , _ -1 e lnu . um leimsPeklleS | þess að halda fundi og kjósa full verður haldta veizla í FredenS- gfta^e^VagsmáSofnunte' ofge7ur° hað^íívTna 7™°ld'trua sina som fyrst. eu hafa síðan b0r.g kef„Un?tr,gefurút,en höfundar hennar eru: afmínnin^ á þessum SdSÍa 'm**%j£j£rZÍ mikm, og ætti því bókin, Efnið.jsími 15564, og ’hetaSST921366! andinn og eilifðarmalm, að falla j Frá og með fimmtudeginum 10. i goðan .larðveg. j september hefur erindrekinn að- _____________________ setur á Hótel Blönduósi. tveir, Friðrik og halda þar ræður. Á fimmtudaginn verður brott- förin. Konstantín konungur og danska krónprinsessan Margrét, fara saman í flugvél gríska kon- ungsins. Nokkrum mínútum síðar fljúga dönsku konungshjónin, Anna-María og Benedikta prins- essa saman í leiguflugvél frá SAS til Brindisi í ltalíu, þar sem kon- ungsskipið Dannebrog liggur. Mar grét prinsessa fer föstudaginn 11- septeniber um borð í Dannebrog við Korinth-skipaskurðinn og skip- ið kemur klukkan 17 til Faleron- fjarðar við Aþenu. þar sem Kon- stantín konungur tekur á móti tilvonandi brúði sinni með mik- illi viðhöfn Því næst verður Anna-María boðin velkomin af borgarstjóra Aþenu. Um kvöldið heldur gríska ríkisstjórnin stór- kostlega móttökuathöfn, og næstu daga, eða fram að brúðkaupsdeg- inum 18. september, verður mikið um móttökur og veizlur. Dr. Áskell Löve, prófessor; Bjarni Bjarnason, fil. kand; Björn Magn- ússoti, prófessor; Gretar Fells, rit- höfundur; Pétur Sigurðsson, rit- NlYVATNSFUNDl LOKIÐ Landsfundi . Samtaka hennáms- andstæðinga, við Mývatn, lauk- um klukkan átján síðastliðinn sunnu- dag. Fumdinn sóttu fulltrúar úr öllum sýslum landsins, alls tæqt tvö hundruð auk gesta. Landsfundurinn kaus nýja yfir- stjórn samtakanna, miðnefnd og landsnefnd skipaða 34 einstakl- ingum úr Reykjavík og 7 úr hverju hinna kjördæmanna. í verkefnaályktun þeirri, er fundurinn samþykkti, segir m.a., að stofnaðar skuli héraðsstjórnir samtakanna ; hverri sýslu, komið upp fjárhagslegu styrktarmanna- kerfi, efnt verði til menningar- viku, gefin út dreifiblöð og hand- bók með upplýsingum til kynn- ingar á baráttumálum samtak- anna. Ennfremur segir í verkefna- ályktun fundarins, að efnt skuli til nýrrar mótmælagöngu í maí 1965 í tilefni þess, að þá eru liðin 25 ár frá því að fsland var fyrst hernumið. Verkefnaályktuninni lýkur með þessum orðum: „Um leið og mið- nefnd samtakanna er falið að skipuleggja nýja sókn gegn her- námsstefnunni, ber henni framt að standa á verði konar erlendri ásælni og kalla almenning tafarlaust til aðgerða ef tilefni gefast.“ í Ávarpi landsfundarins segir: að brottflutningur hins erjenda herliðs úr landinu sé enn sem fyrr höfuðmarkmið samtakanna, mótmælt er eindregið rekstri sjónvarpsstöðvarinnar á Kefla- víkurflugvelli. Lýst er yfir, að friðsöm smáþjóð sem íslendingar, geti aldrei átt sér tilverugrund’ völl í hernaðarblokk stórvelda, og jafn-J brýnt fyrir íslenzku þjóðinni’ að. gegn gera hlutleysisyfirlýsinguna frá hverri nýrri tilraun til að auka 11918 á ný að grundvallaratriði ís- á hernám landsins og gegn hvers! lenzkrar utanríkisstefnu. 2 T f M I N N, mlSvlkudaglnn 9. september 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.