Tíminn - 09.09.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.09.1964, Blaðsíða 10
QC\tl i „, , ilAfai Miðvíkudagur 9. ág. Gorgoulus Tungl í h. kl. 15.10. Árdegisháfl. í Hvík kl. 7.16. Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni ei opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8; sími 21230 Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9 —12. Reykjavik: Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 5. sept. til 12. sept. annast Ingólfs Apótek. Hafnarf jörður: Næturvörzlu að- faranótt 10. sept. annast Kristján Jóanhnesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Ferskeytían Hallgrímur Jónsson kennari kvað: Geislinn sólar gleði Ijær, görpum róiar sergin fjær, lygnir gjóla og lækkar sær, lítil fjóla í brekkum grær. í DAG miðvikudag 9. sept. verða skoðaðar í Reykjavfk bifreiðarnar R-11801—R-11950. Flugáætlanir Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá NY kl. 05,30. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 07,00. Kemur til baka frá Hels- ingfors og Oslo kl. 00,30. Fer til NY kl. 02,00. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 08,30. Fer til Gautaborgar og Kmh kl. 10,00. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Stafangri, Kmh og Gautaborg kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Skipadeild S.I.S.: Arnarfell er á Seyðisfirði, fer þaðan til Finnl. ■Jökulfell er á Reyðarfirði. Dísar- fell losar á Skagafjarðarhöfnum. Litlafell fer í dag frá Seyðisfirði til Sigiufjarðar. Helgafell fer í dag frá Sauðárkróki tii Gloucest- er. Hamrafell fór 5. þ. m. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell kem ur til Rvíkur í dag. Mælifell er í Rvík. Hafskip h.f.: Laxá kemur til Ham- borgar í dag. Rangá fer væntan- lega frá Gautaborg í dag til R- vífcur. Selá er í Rvík. Jöklar h.f.: Drangajökuli fer í dag til Eskifjarðar. Hofsjökull fór í gær frá Vestmannaeyjum til Norrköbing og Róssiands. — Langjökull er í Aarhus. Eimskipaféiag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Dalhousie í Kanada. Asikja er í Stettin. T rúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Soffía Hjartardóttir, Reynisnesi, Skerjafirði og Oddur Þórðarson menntaskólanemi frá Kieppjárnsreykjum, Borgarfirði. Fréttatilkyrming Frá Vöruhapdrætti S.Í.B.S.: 5.9. var dregið í 9. fl. um 1390 vinn- ingá jiti fjárhæð alls kr. 1.940.000. 00. Þessi númer blutu hæstu vinn ingana: 200 þús. kr. nr. 36669, um boð Vesturveri. 100 þús. kr. nr. 29248 umb. Vesturveri, 50 þús. kr. nr. 43368 umb. Grettisgata 26. 10 þús. kr. hlutu: 5095 Sauðárkr. 15892 Vesturver. 18319 ísafjörður. 18726 Reykholt. 20589 Vesturver. 26785 Akranes. 33052 Reykjalund ur. 41010 Vesturver. 55379 Vest- urver, 58213 Bræðraborgarstígur 9. 61345 Vesturver. — 5 þús. ki\ hlutu: 1165 Akureyri. 2347 Ólafs- vik. 4965 Vesturver. 6301 Vestur ver. 8390 Vesturver. 10517 Akur- eyri. 10755 Fossnes. 12693 Vest- urver. 12872 Hafnarfj. 14505 Grett isgata 26. 20594 Vesturver. 21282 Vesturver. 30505 Þórshöfn. 35780 Vesturver. 38258 Vesturver. 39411 ísafjörður. 41927 Verzl. Roði. 43097 Vesturver. 46572 Vest urver. 48117 Vesturver. 50065 Vesturver. 54311 Söluturninn Há- logalandi. 54523 Vesturver. — 58903 Vesturver. 63340 Vesturver. 64154 Vesturver. (Birt án ábyrgðar). Söfn og sýningar ÁRBÆJARSAFNI lokað yfir vetr armánuðina. Þjóðminjasafnið opið þriðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn íslands, opið þriðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn Einars JónSsonar, opið daglega frá kl. 1,30 til 3,30. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1,30—4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Að- alsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlánsdeild opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lesstofan alla virka daga kl. 10—10. laugardaga kl. 10—4. Lokað sunnudaga. — Úti- búið Hólmgarði 34, opið frá kl. 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16, opið frá kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga Útibúið Sól- heimum 27 opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9 og þriðjudaga og fimmtudaga 4—7 Fyrir börn kl. 4—7 alla virka daga nema laug- ardaga F R I M E R K I Opplýsingai um frimerki og frímerkjasöfnur veittai s.< tnenningi okeypi.- ' oerbergj felagsins að Amtmannsstlg - 'uppi a miðvikudagskvölduir miln fcl »—10 <=élag frlmerkiasatnara Gengisskránmg Nr. 46. — 29. ÁGÚST 1964: £ 119,64 119,94 Bandar.dollai 42,9.3 43,00 Kanadadollar 39,82 39,93 Dönsk króna 619,36 620,96 Norsk kr. 599,66 601.20 Sænsk kr 836,30 838,40 Finnsin mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt fi mark 1.335,72 1.339,14 Franskui frank) 876,18 878 42 Belg. franki 86,34 86.56 Svissn franla 994,50 997,05 GyUirn L.186,04 1.189,1* Tékkn. fci 596,40 598,00 V -þýzkt mark 1.060,86 1.083,62 Lira (1000) 68,80 68,90 Austurr sch. 166,46 166,88 Peseti 71,60’ 71,80 Reikningsto — Vörusfdptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - Vörusklptalönd 120,25 120,55 Orbsending Frá Ráðleggingastöðinni, Lindar- götu 9. — Læknirinn og ljósmóð- irin eru til viðtals um fjölskyldu- áætlanir og frjóvgunarvarnir á mánudögum kl. 4—5 e.li. * MINNINGARSPJÖLD Ifknar sjóðs Áslaugar K. P Maack fást á sftirt stöðum: Hjá- Helgu Porstelnsdóttur Kast alagerði s Kópavogl Sigrfðl Gisladóttur Kópavogsbraut 23. Sjúkrasamlaglnu Kópavogs braut 30. t/erzl Hlið Hlíðar vegl 19 ourfði Einarsdóttur Álfhólsveg 44. Guðrúnu Em llsdóttur Brúarósl. Guðrfði ArnadóttU' Kársnesbraut 55 Marlu Maack Þlngholtsstrætl 25 Rvfk Sigurbjörgu Þórðar dóttur Þlngholtsbraut /0, KOpavogi Bókaverzlun, Snæ- bjarnar Jónssonar Hafnar strætl — Bófarnir sendu skilaboð til pabba. — Einhver meiðzt. Hann þóttist fara að veiða. — Hann vissi, að þeir kæmu niður að ánnil — Þess vegna var hann svona áfjáður að losna við okkur Pankó! — Mér fellur þetta ekkil legt! — Hvað er hættulegt? Þetta er hættu vrrjhtnHr. ri.friMj'*/ Hlton ijlfllín 1 MYSTERIOUS EXPLOSIONT DcSTROYS D0GSISLE THOU6HT DESERTED; AUTHORITIES TO INVESTI6A" I dagblöðunum er sagt frá sprengingu Hundaeyjarinnar sem stórfrétt. Yfirvöldin taka að rannsaka málið . . . — Hafi eitthvað verið hér, eru engin merki þess lengur . . . — Mig langar til þess að spyrja þig spurn ingar: Hefurðu fórnað okkur — og sjálf- um þér — til þess að eyðileggja flugskeyta stöðina? — Ég er ekki fjárhættuspilari, Riggs, en i póker er hægt að beita brögðum . . . it MINNINSARSPJÖLD Sjúkri. hússlóðs fðnaðarmanna á Se> tossi fásí a eftlrtöldum stöó um: Atgr Tlmans Bankastr / Bilasölu Guðm. Bergþóru götu 3 og Verzl Perlon, Dun- naga 18 if MINNINGARSPJÖLD Geð- verndarféiags Islands eru ít- greldd i Markaðnum, Hafha.- stræti 11 og Laugavcgl 89. * MINNINGARSPJÖLD Becaa- spitalasjóðs Hringsins fást A eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzluu lóhannesar Norð fjörð. Eymundssonarkjallara. Verzl Vesturgötu 14. VerzL Spegillinn, baugav 48. Þorst. búð. Snorrabr 61. Attsttrrbæj- ar Apótekl Holts Apótekl. og hjá frú Sigriði Bachmann, Landspítaiantrm. * MINNINGARGJAFASJÖÐUR Landspftala Islands. Mlnnlng- arspjöld -ást t eftlrtöldurr stöðum: Landsslma Islands Verzl Vlk Laugavegl 52, — Verzl Oculus Austurstræt' 1. og á skrlfstotu forstöðu- konu Landspitalans (opið ki 10,30—11 og 16—17). MINNINGARSPJÖLD Styrkt- artélags >amaðra og fatlaðra fást á eftií-tölduro stöðum — Skrlfstotunnl Siafnargötu 14; Minnlngarspjöld Háteigskirklu eru atgreldd hjá Agústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35 Aslaugu Svelnsdóttur Barmahlið 28 Gróu Guðlónsdóttur Stangarholtl ». Guðrúnu KarlsdOttur Stlgahli? 4 Slgriðl Benónýsdóttur Barma hlíð i ennfremur oókabúðlnnt Hlíðar Miklubraut 68 Mlnnlngarsoiölo nellsuhællv sjóð; Náttúrulæknlngafélags *> land; fasi oiá ióm Slgurgeira sjmi Hverfisgötu l? o Hatnai firði sími 50433 Minningarspjöla orlufsnefno ar tiúsmæðra fást a eftirtölduai stöðuir, I verzluninni Aðai stætl 4 VerzJun Halla Poranns Vesturgötu ,7 Verziunin Rosa -vðaistræti l? verziunin Luno m Sundlaugaveg 12 Verzlunin tiún. Hjallavegi 15 Verzluntn Miðstöðin Niálsgötp 106 verzlumn l'ot.v Asgarð) 22— 24 Solheimabúðinnl Solheim am 3Í4 nja Herdis) Asgeirs Jóttui Hávanagotu 9 15846 Hallfríði lonsdórtui Brekku stig I4b ( 15938 Sólveigu lo nannsaóttui Bolstaðarhlíð 24919, Steinunn) Finnbuga Jóttui Ljósheimum 4 3317',' K.ristínu Sigurðartíottui BiarK argötu 14 13607 Ólötu Sig arðardóttui Auðarstræti i! 11869' Giöfuro og aheitum einnig veitt mottaka a sömu stöðum Minningarspjöld N.F.L.I. eru greidn á 'krifstofu félagslns Laufásveg 2 Vlinningarkort tlugbjörgunarsveit arinnar eru seid bókabiíð Braga Brynjólfssonar oe njá Sig Þor steinssym Laugarr.esvegi 43 simi 32060 Hjá Sia Waage Laugarás *rég 73 slmi 34527 hjá Stpfáni Bjarnasvni Hæðargarði 54 simi 37392 og hjá Magrúsi Þórarins- syni Alfheimum 41 sím) 37407 BEXWiiai ■nmRMKii 10 T í M I N N, _mber 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.