Alþýðublaðið - 04.11.1953, Qupperneq 5
Jjliðvikudagur 4. nóv. 1953.
ALÞÝÐÖBLAÐEÐ
STEPHAN var nær hvar-
"/etna, sem hann kom, leystur
lút með gjöfum, og er frá þeim
skýrt í Almanaki Ólafs Thor-
geirssonar 1918, þar sem einnig
cr skýrt frá förinni að öðru
leyti. Er ein þeirra, gjöf Skag
firðinga, meðal mur.a þeirra, er
‘hörn Stephans haía falið há-
skólanum til varðveizlu. Gáfu
Skagfirðingar Stephani, svo
sem kunnugt er, hin fegurstu
skrifföng, smíðuð af Stefáni
Eiríkssyni tréskera í Reykja-
vík. Eru fóturinn, pennaskaftið
og reglustrikan úr íbenholt,
askarnir úr íslenzku birki, en
pappírshnífurinn úr hvalbeini
imeð gullskildi ágreyptum:
Stephan G. Stephansson, frá
Skagfirðingum 1917.
Stephan mun lítt hafa notað
|>essa fallegu muni, fremur
■hafa haft þá sem sýnisgripi.
Gömlu blekbytturnar hans og
'umgjörð þeirra eru enn til og
standa nú á skrifborðshillunni,
þar sem einnig sjást Andvökur
Stephans, 6 bindi, og bréf hans
og ritgerðir, 4 bindi fhcr bund
ín í tvö).
BÓKAKOSTUR OG LESTUR.
Árið 1922 samdi Stephan
drög að ævisögu sinni og gerði
það fyrir áeggjan vinar síns,
Baldurs Sveinssonar, sem
var hér vestra á árunum 1907
til 1911 sem meðritstj'cri Lög-
bergs. í þessum drögum er dá-
lítill kafli um bækur, og gef
ég Stephani nú enn orðið.
Bækur. Þær hefur mig sífellt
skort. Á heimili mínu voru
engar til, sökum fátæktar,
nema ,,guðsorðabækur“ venju
legar. Fram að fermingu átti
ég engar, nema ,,Vídalíns-post
511u“, tannfé mitt, sem móður-
systir mín, Anna, gaf mér,
,,Gröndalskver“ gamal-t, b. e.
tkvæði Benedikts „assessors“,
sem einhver gaf mér „af því
að við hefðum verið í ætt sam
an“, „Njólu“, sem Helga föð-
ursystir mín sendi mér að gjöf,
<og „Grútar't.biblíu. En ég las
allt, illt og gott, sem ég náði
til. Komst.-í mjúk svo mikinn
hjá tveimur ,.bókamönnum“ í
nágrenninu, að mér voru allar
þeírra bækur velkomnar.. Lestr
arfélag var líka í. hreppnum,
og faðir minn í því. Ég sullað-
íst því um ógrynnin öll af ýms
um skruddum. mörgum skrif-
uðum, t. d. sögur, rímur, ár-
'bækur. „Þætti“ Hjálmars og
Finnbogi Guðmundsson prófessor: Síðari greirí
ians 8. Sfephanssoí
íslenzku lesfrarsfofunni
oft hefur víst verið, bæði af-
vitandi og óafvitandi. En eftir
allt þetta ímig-rusi, er ég
hvergi nema fáfróður, sem sé,
eins og enskan segir:' „Gutla
með gervihönd, en hef þó
hvergi handfylli", sem ég læt
nú standa fyrir: ,.Jaek of all
trades, but master of noné“.
GÓÐAR HEIMILDIR.
í bókaskápnum, séni við sjá
um á myndinni af mur.um Step
hans, eru nú geymdar allar að- j
albækur hans og ætíu að verða |
góð heimild um bókakost hans
auk þess fróðleiks, sem hafa
má um hann og bækur hans ,
almennt í kvæðum fcans. bréf- j
um og ritgerðum. Tannfé Step '
hans, Vídalínspostilla, er með-
al bóka hans, og svo .er einnig
um bækur þær. er Hjörtur
Þórðarson sendi honum frá
Chicago.
MYND SKÁLDSINS.
Yfir skrifborðinu hangir •
mynd Stephans, tekin af hon-
um um sjötugt og íyrst birt í
IV. bindi Andvakna 1923. Um
þessa mynd fórust Sigurði Nor
dal svo orð í hinum merkilega
formála fyrir úrvali því úr And
vökum, er hann gaf út árið
1939:
Það má lesa í andlit Step-
hans á myndinni . . . eins og
á opna bók, svo mótað er það
orðið af hans innra manni. Það
er við snöggt álit hversdags-
legt andlit, ekki sérstaklega
frítt né stórskorið, óvenju til-
gerðarlaust og blátt áfram. En
því lengur, sem á það er horft,
því meira kemur í ljós. A. eldri
myndunum ber mest á skarp-
leikanum og karimennskunni.
Þessi mynd leiðir framar öllu
í ljós, milda heiðríkju og bjarta
Minnisvarði Stephans G. á Arnarstapa.
lífsskoðun Stephans G. Step-
hanssonar. Segir Guðmundur
þar m. a.:
Það er furða, hve lítil orsök
er til sumra kvæða Stephans:
Kvæðið:
„Lyng frá auðum æskustöðv-
um“ er til san.ninda um það.
Gísla. Lærdómslistafélagsritin, stirðnað með aldrinum, að
einlægni. í yfirsvipnum, enni Qranni minn, Sigurður í. Garði,
og augnaráði. Festan er ekki
minni en áður, nefið og hakan
þróttmikil, munnsvipurmn dá-
lítið einþykknislegur. En því
fer svo.fjarri, að svipurinn hafi
fór um vortíma fram á Mjóa-
dal; hann er fram af Bárðar-
dal og er nú í eyði. Þar var
Stephan á unglingsaldri sínum
að heimilisfangi, og þaðan er
húsfreyja hans. ef ég man rétt.
Sigurður greip upp beitilyngs-
kló í dalnum, og sendi lyng-
tætluna vestur að Klettafjöll-
um, og skyldi hún verða gróð-
ursett þar 1 Bragalundi. Klói.n
kom vestur, þegar vetur var
genginn í garð. Og þá yrkir
Stephan kvæðið, og er vetrar
bragur á vísunum, en skálcl-
skaparbragð er að þessu, og er
kvæðið stirt og stórskorið.
Er miðsvetrar sjóþögn' að sve.it
hafði sett
með svefnfjötra úr langnæíti
undna,
en fjölkvæður lækur og flaum-
ur við klett
lá frosinn með tunguna bundna,
og lagztur var hugur í harð-
inda kör.
en hendingar kólnaðar gödd-
uðu’ ,á vör.
Þá kom beitilyngsklóin o. s.
frv.
Þetta lyng hefur Stepha.n
eða líklega Helga, kona hans, -
sett undir gler og búið svo vel
um það, að lyngið liefur geyrm.t ;
ós-kemmt í 50 ár. Gissur Elíaa- •
son hefur nú búið um það á :
ný og skrautritað kvæðið í
þokkabót. |Sést það hvprt
; tveggia á mvndinni vinstra ;
megin á veggnum.
i
BJARTSÝNIN OG TRÚIN
Get ég nú ekki betur iokt'o
greinargerð minni en með -
; tveimur síðustu erindum þessa
j kvæðis, því að þau lýsa éimim
fegursta kosti í fari Stephaníi,
bjartsýni hans og trú á. íram-
tíðina:
Við rjúfum ei eyðingar álaga-
dóm,
sem uppi erum nú ti: að vinna.
Vor hugur og elja er tugabrot.
tóm
í tvískildings ársvöxtu að finna. .
En fram líður að því, við ald-
. anna þörf
— ei ársgróðann -— metur hver
líf sitt og störf.
Þá byggir uþp einyrkinn eýði-
lönd sín,
og erfðaféð berst svo frá hon-
um.
Og það verður: framtíðar feg-
urðarsýn
og farsæla hreppt cg í vonu.ru
því ættjarðar framför er eilíí&iu
hans
og ódauðleiksvonin í dáðgróð.rl
lands.
Klausturpóstinn, „Landsupp-
fræðinga" Magnúsar Stephen-
sens. auk flests. sem nvtt kom
út, eftir að ég kom í .Víðimýr-
arsel. Þegar í Bárðardal kom,
átti Jón húsbóndi minn æði
rnarct af bókum, og var félagi
í Bókmenntafélaginu. Bókstaf-
lega -,lá ég því alltaf uppi á
öðru'-'“. Þegar vesf.ur kom, átti
éff ’-ö „koffort" fullt af bóka-
xu'T -em ónýttist á flutningi
U1 'H-’-ota frá Wisconsin. Nú á
éff ekví svo fá rit, flest á ensku,
og ffGfir frá vinum mínum, t.
d. Hirti Þórðarsyni raffræðing
reynsla og þroski hafa gert
drættina mýkri og fjölbreytt-
ari. Samhliða þreklyndinu og
skerpunni kemur nú góðvildin
og auðugri íhugun skýrará
fram. Það glampar á hóglátá
lífsgleði í augunum mitt í aí-
vörugefninni. Þetta er yfir-
bragð sigurvegara, svo laust
sem það er við sigurhrós, —
manns, sem hefur verið alsjá-
andi á örðugleika lífsins og
samt yfirstigið þá, skapað sér
samræmi úr öllum ytri og innri
aridstséðum. án þess að þurrka
neitt af þeim út, og sætzt við
i Ohicago, sem flesiar eru met- J tilveruna. Það er vfirbragð
fé á e’nhvern hátt. En t. d. ég. mannsins, sem orti KVELD.
jheld ég. eigi enga íslendinga- j Á veggrium. hægra megin
;sögu aðra en Sturlungu og'við mynd Stephans, er mvnda
„Þættina“. Hefi aðeins búið að sm'áld af ýmsnm íslenzkum
jþví, ssm í mér hangdi að heim-! skáldum og stjórnmálamönn-
an. Hér er samt ,,Lestrarfélag“ jum. Hefur Stepban ótt bet+a
íslenzkt, sem leita má til. Ég spjald lengi. bví að hað sést
’hef lesið ekki allfá cnsk tíma-jt. d. á mynd af skriíborði
xit op; valið þau eftir mínu' skáldsins eða horninu hans, er
viti, t. d. „The Index“, „The
Opau Court“, „The Indepen-
dent“, „The Natlon“. Hirt
minna um þau, sem flestir lesa.
Vers't hefur mér- fallið að eiga
ekkert að flýja til, segjum:
orðabækur og þess konar, þeg- Sandi birti í Skírni árið 1912
ar mig rak sjálfan á sker, sem erindi, er hann hafði flutt um
tekin var órið 1905 off birt er í
Bréfum og ritierðum Stenhans.
I. bindi (á móti 172. bls.).
ORSAKIR KVÆÐANNA.
Guðmundur Friðjónsson á
Svanirnir fljúga út og in
i®
VEGNA ÆSIFRÉTTAR í frumlegt að því leyti, að þar
Tímanum og narts í mig og al- eru svanirnir látnir fara sleða-
þýðuheimilið í Kópavogshreppi ferð út um salardyr, méð Sæ-
í sambandi við skemmtun þá, mund fróða á bakinu, lesandi
sem haldin var þar fyrsta vetr saltarann öfugt. Nú má búast
ardag, vil ég gera eftirfarandi við, að svanirnir hafi verið í
athugasemd, þó að Alþýðublað sárum eftir slíkt ferðalag og
ið hafa reyndar gsrt það áður. þess vegna ekki fleygir, en víst
í stað þess, sem Tíminn seg- hefur þetta verið þeim mikil
ir, að velflestar rúður í húsinu ánægjuferð' og alveg nýtt ævin
hafi verið brotnar. er sannleik týri. Var það þá ekki eðlilegt,
urinn sá, að aðems ein rúða að þeir reyndu ag grípa það,
var brotin og rúðufalslisti í sem hendi er næst, til að koma
útidyrum. Samtals var kostn- ævintýraferðalaginu sínu sem
aður vegna skemmda. með efni fliótast út um landsbyggðina.
og helgidagavinnu kr. 52,00. Slíkt ber aðeins vitni góðu
Læt ég svo almenning um að innræti að vilja.láta aðra njóta
dæma um slíkan fréttaflutning. bsss, sem þeir hafa upphfað af
; jafnmikilli ánægju og raun ber
NÝTT ÆVINTÝRI. I vitni.
Hitt ætti ekki að vera neitt Mér þykir leitt, að oddvita
óeðlilegt, þótt frétt.asvanir frá Kópavogshrepps skyidi verða
bændablaði landsins flýgju inn blandað inn í þetta mál, en svo
á skemmtanir í sveitunum, jafn verður víst að vera. En hallinn
vel þótt þeir þyrftu að fljúga
inn um glugga. Hitt vitum við,
sem fylgzt höfum með þessum
fallegu fuglum, að söngur sem hann heldur, sð ég h.afi
þeirra Ijókkar með haustinu, átt við, að fréttin hafi komið
ef á annað horð nokkuð heyr- , frá oddvita Kópavogshrepps.
ist í þeim. Það hefur áður ver i Slíkt er misskiiningur. Mér
ið búið til ævintýri um fugla finnst á þessum línum í Tím-
og dýr, en þetta ævintýri eranum. að fréttamaiininum hafi
þótt lofið gott, er ég minntist
á oddvita Kópavogshrepps. :(
þessu sambandi. Nú, þar. sena.
fréttamaðurinn . heíur fundið
sér fremri mann í fréttaflutn-
ingi, er ekki nema. niannlegt
þó að hann tæki hann séribiil.
fyrirmyndar, og . getur aldrei
orðið anriað en.honum til göðs,
Annars var það frétt, sem Tína
inn flutti fyrir kosningarnar S
sumar, og þeir, sem til þekktu,
töldu vera til frámdráttar fy.r-
ir Sósíalistaflokkinn en eltld)
Framsóknarflokkinn, sem. ég
átti við.
Bendir ýmislegt til þess/'áð
fréttaflutningur þessi hafi ’ven
ið gerður af yfirlögðu ráðij 'éf
vera skyldi, að hann gætií f
einhverju' hnekkt þeim wn-
sældum, sem húsið hefur á.tt
að fagna. Tilraunir hafa áðut
verið gerðar í þá átt, af þeiris;
á fréttamanni Tímans, sem ég sem aldrei hafa getað litið hás
átti tal við fyrst. virðist hafa ið retta aaSa franlíaks”
verið eitthvað sk:ikkur, þarisera Alþyðuflokksfelags Kopa-
vogshrepps að koma ser upp íq
lagsheimili.
LITIÐ YFIR LIÐNA TIÐ.
í hitteðfyrra, þegar Alþýöu-
flokksfélagið í Kópavogshreppl
(Frh. á 7. síðu.)