Alþýðublaðið - 13.11.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.11.1953, Blaðsíða 4
-4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstuda.'/i'i- 13. ÍiOV. líia.Ý Sfórf spor í rétfa áff FRUMVABP Alþýðxiflokks- J torvelda möguleika stjórnmála |n.s um kosningabandalög ■ foringjanna á laumuskáp og stjórnmálaflokka er stórt spor baktjaldamakki. Þetta myndi j'í þá átt að gera íslenzkt stjórn- \ arfar móta'ðra og öruggara. Eins og stendur er engin von lil þess, að nokkur einn flokk- ur fái meirihluta á alþingi. Hér hreinsa andrúmsloft íslenzkra stjórnmála, og væri ekki vanþörf á. Því er oft haldið fram, að of mikillar spillingar gæti í ís- verða þyi tveir eða flem flokk lenzkum stjórnnláium. Sú ásök ar að vmna saman, ef unnt a un hefur ^ ærin r5fc að sf ðj ? í>Jo8,nmj ast Raunhæfasta Kim til að starfhæfa #rsst3°rn. Það reyn bæta úr Því eJ. að ihlutunar. ;ist ott erlitt i Iandi smatlokk- anna eins og dæmi undanfar inna ára sanna. Frnmvarp A1 ' jþýðuflkoksins ræður bót s réttur kjósendanna sé aukinn og kosningar á Islandi Iátnar snúast um málefni og stefnur. _ . Kjósendurnir eiga að kref jast þessum vanda Samþykkt þess þess að ]teim efist kostur á og framkvæmd hefur það i for j ag vita fyrirætlanir flokkanna meðser, að tvær megmfylkmg; stj6rnmáIaforingjanna áður sr myndu eigast við í kosning- en þeir ganga að kjörborðinu. Val þeirra á einmitt að byggj- ast á þeirri vitneskju. Þetta er j nauðsynlegt í öllum lýðræðis- um og kjósendur eiga þess kost að ákveða með atkvæði sínu, hvor þeirra stjórni landinu næsta kjörtímabil Óvissan, • ríkjum e“ /]{ki sízt þ sejn .sem nu er, myndi hverfa en flokkarnir eru mareir 0? óvissa festa koma i hennar stað. Slik miki] { stjórnmáIwm eins og breytmg væn vissulega til m,k hér . sér stað. Auk þess eru nla bota En frumvarpið liefur í sér fólgna fleiri kosti en þá, sem snúa að fyrirkomulagi kosn- inganna. Nú vita kjósendur fátt eitt um fyrirætlanir stjórn málaforingjanna um stjórnar- sýndarlæti og blekkingar allt of rikur þáttur í íslenzkri stjórnmálabaráttu. Sjálfstæðis- flokkurinn á til dæmis líf sitt undir því, að honum auðnizt að blekkja kjósendur til fylgis við sig og frambjóðendur sína. JfSar Jióðin gengur Kiásendur ei ekk! að láta að kjorborðmu tu ao beita þvi búsbóndavaldi stjórnmálanna, sem hún á að hafa. Samningar nm stjórnarmvndun koma ekki til sögunnar fyrr en að kosn- imrum afstöðnum. Foringjar flokkanna hefja þá iðulega samstarf við aðlia, sem kjós- endur viðkomantli sízt vilja. Málefnasamníngar ríkisstiórn- anna vedða til að tjaldabakí og cru raunveruleea aldrei lagðir nndir úrskurð Itjósendanna. því að í næstu kosnmsrum þyki ast stjórnmálaforingjarnir vilja allt ananð en það. sem fengin reynsla staðfestir. En frumvarp Alþýðuflokksins leið ir ti! þess, að málefnasamnimr- ar flokka, sem saman vilja vinna, verða aðaíatriði kosn- ingabaráttunnar og úrskurðar- efni kjósertdanna. Þannig er hér verið að tryggía kjócendun . um þann rétt, sem þeim ber, en bjóða sér slíkt og þvílíkt. Þeir eiga að heimta spilin á borðið. Alþýðuflokkurinn er þeirrar skoðunar, að fólkið sjálft eigi að ráða því, hverjir stjórni land inu á hverjum tima og í hvaða tilgangi. Einn þátturinn í bar- áttu hans fyrir þeirri skoðun er frumvarpið um kosninga- bandalög stjómmálaflokka. Það er ekki framtíðarlausn ís- lenzkrar stiórnskipunar, en stórt og merkilegt spor í rétta átt. Eins og nú háttar £ islenzk um stjórnmálum er nauðsyn- legt að stíga þetta snor sem fyrst. Þess vegna verða kjós- endurnir að taka þetta mál upp og bera bað fram íil sigurs, ef afturhaldið á albingi kemur í veg fyrir. að þa'ð nái fram að ganara. Það er ein af þeim sky’dum. sem lýðræðið leggur fólkinu á herðar. Ráðherrann þvœr upp. það er ekki á hverjum degi, að blöðin birti mynd af l'áðherra, sem hjálpar konu sinni við að þvo upp, en sjálfsagt eru þess dæmi í lífinu. Hitt er enn sjaldgæfara, að ráðherra hjálpi skrifstofustjóra við að þvo upp. Þetta skeður þó daglega á heimili Hans Hækkerups dómsmálaráðherra Da'na. Hona hans er hagfræðingur að menntun og skrifstofustjóri í einni deild fjármálaráðuneytisins. Hún er dóttir J. Friis-Skotte, sem var á sínum tíma samgöngumálaráðherra Dana. íþröttir: Landskeppni i frjálsum iþróllum Þakka innilega alla vksemd vegna 25 ára leikaf- mælis xmns. Þóra Borg. ÁRSÞING Frjálsíþróttasamr- bands íslands, sem haldið var um síðustu mánaðamót, sam- þykkti. tillögu um, að unníð yrði að því að koma á lands- keppni í frjálsum íþróttum að sumri. Það fylgdi tillögunni, að keppnin yrði háð hér heima og keppinautur yrði t. d. Holland, Belgía. Spánn eða gömlu keppi nautarnir, Noregur eða Dan- mörk. Um þetta allt er ekki nema gott eitt. að segja og er vonandi, að úr þessari keppni verði, hvort sem hún verður hér í Reykjavík eða erlendis. ÞVÍ EKKI i SVISSLENDINGAR? Eins og mörgum er kunnugt verður háð Evrópumeistara- mót í frjálsum íþróttum í Zú- ritíh í Sviss næsta r.umar. Þó að við ísléndingar séum ekki eins t sterkir í frjálsum íþróttum nú og 1950, þegar EM fór fram í Brússel, munum við samt að öllum líkindum Senda ein- hverja kenpendur til Zúrieh. Nú vill svo vel til, að Sviss, landið, sem EM fer fram í, er álíka sterkt í frjálsum íþrótt- ‘ um og íslendingar. Væri því I ekki heppilegt, að athugaðir I væru möguleikar á því að MIG VANTAR EINHVERN TIL AÐ BERA Alþýðublaðið til kaupenda í Hafnarfirði. Sigríður Erlendsdóítir, Kirkjuvegi 10. 51 koma á keppni í írjálsum. í- i þróttum milli íslands og Sviss, i strax eftir EM? Þá yrði hvort sem er hluti af íslenzka lands- liðinu statt í Sviss, svo kannski þyrftum við ekki að senda nema helminginn af landslið- inu, fyrir utan það lið, sem keppti á EM. Kannski gætum við líka komizt að góðum skil- málum við svissneska frjálsí- þróttasambandið. ÁRANGUR ÞAR OG HÉR Á s.I. sumri kepptu Sviss- lendingar við Þjóðverja í frjáls um íþróttum og var keppt á þeím íþróttavelli, sem. EM fer 800 metra hlaupið í landkeppni •Þjóðverja og Svisslendínga. Fyrstur er Þjóðverjinn Binder, en annar og þriðji eru Sviss- lendingarnir Biihler og Liithy. fram að ári. Þeir síðarneíndu sigruðu með 128 gegn 103. Til þess að sýna fram á það að Sviss er hæfilega sterkur keppi nautur fyrir okkur, skulum við bera saman árar.gur Sviss- lendinga í þessari keppni og tvo beztu árangra bér á landí í sumar. Sviss: 100 m.: 10,8—11,0. 200 m.: 21,7—22,2. 400 m.: 49.0—50,0. 800 m.: 1:56,0—1:59,5. 1500 m.: 3:56,4—3:57.2. 5000 m.: 14:57,4—15:00.4. 10 000 m.: 32:13,6—32:25,6. 3000 m. hindr.: 9:50,0—10:03,6. 110 m. gr.: 14,7—15,1. 400 m. gr.: 53,8—56,7. Hástökk: 1,93—1,75.. Stangarstökk: 4,05—3,90. Langstökk: 7,05—6,67. Þrístökk: 14,12—13,84. Kúluvarp; 14,08—13,78. Kringlukast: 43,66—43,24. Sleggjukást: 48,36—45,19. Spjótkast: 60,83—53,20. ísland: 100 m.: 10,8—11,0. ; ; m.: 21,7—22,0. 400 m.: 49,5—50,3. 800 m.: 1:57,4—1:58,6. 1500 m.: 4:03,6—4:04,0. 5000 m.: 15:17,8—15:53,8. 10 000 m.: 31:45,8—36:12,6. 3000 m. hindr.: 9:47,4—9:59,6. 110 m. gr.: 15,6—15,9. 400 m. gr.: 57,1—58^2. Hástökk: 1,80—1,78. Stangiarstökk: 4,10—3,50. Langstökk: 6,79—6,68. Þrístökk: 14,11—13,89. Kúluvarp: 15,62—1.4,94. Kringlukast: 48,42—48,23. Sleggjukast: 48,26—46.92. Spjótkast: 61,83—54,69. 1 ' MJÓTT Á MUNUNUM Ef við reiknum með því, að Svisslendingar ynnu annað boð hlaupið og við hitt, yrðu úrslit þessarar keppni, ef við miðuð- um við bessar tölur,. Sviss 110,5 stig og ísland 101,5 stig eða st&- eins 9 stiga munur. Þó að það hafi sína kosti, að landskeppni þessi fari fram hér í Reýkjavík, 1 myndu keppendurnir flestir kjósa það að farið yrði út og þeir hefðu áreiðanelga gagn af því, gætu t. d. fylgzt með öll- um beztu frjálsíþróftamönnu'm Evrópu í keppni og lært af þeim. Því ekki að athuga þenn an möguleika? Ö. E. snyrflvðrur hafa fi fáum ámm unnifl sér lýðhylli Kffi land allt. Útgefandi: Alþýðuflokkurin'n. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haniiibal Valdimarssoa Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamentn: Loft.ur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Áuglýsinga- sími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.