Alþýðublaðið - 13.11.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.11.1953, Blaðsíða 5
JF östudague 13. nó\ 1953 ALÞÝÐUBLABKÐ jy' Droítinn er forsvar hins ÞESSARI vegsemd, þessari góðgirni og þessari réttvísi Siins góða guðs hrósar María í lofkvæðinu, er hún segir: Dramblátum hratt hann af stóli, en upphóf lítiiláta. Skoðið hér yður í spegli, ó, þér stoltu gæðingar veraldar þessarar og hversu fánýtir þér eruð, nær þér viljið troða lítilmagnann undir fótum, þann sem guði Ireystir, vitið þér ekki, að þér færið her Drottni á hendur. Bjóða ekki lög vor, að einn fjár haldsmaður skuli verja sök ó- rnaga síns, og sækja ef við barf? Ætlið þér að guðs fyrir- heit muni binda hanm minna heldur en lögin skuldbinda yð- ur, hver þér rjúfið, nær sem yður býður svo við að horfa, fyrir ávinnings eða haturs sak- ír, en hversu oft loíar nú Drott 5nn í sínu orði, að hann vilji vera forsvar hins munaðar- iausa? Svo að allir undirþrykkt ír, allir þeir, er rangindin líða, þeir eru ómagar Drottins, er þar nokkur limur á vorum. lík- ama, er oss sé viðkvæmari en augun, og þó sagði guð um sína vesalinga, sem stundu undir of ríki heiðingjanna í Babylon, sem er líking yðar fósturmóður- veraldarinnar: Hver er snertir yður, hann snertir sjáaldur -míns.auga. Hugleiðið nú með, heldur en fél ]dið sjálft> yður,o þerhmskynlausubomíhiann þarf ekki að lúta ne5n. HUGMYNDIN um algerðan jöfnúð miíli mannanna, heizt í ei-nu allsherjarríki, ef orðin. volduglega útbreidd um hinn menntaða heim, og hefur hún safnáð fjölda meðal hinna fjöl- mennu stétta, þeirra er mest líða undir ójöfnuðinum, undir eitt merki, svo langt sem krist in menning nær alls staðar nema á. íslandi,' mun óhætt að segja. . .. Er það ekki úr vegi að líta á helztu grundvallaratriðin í hinni nýju félagsskipunarkenn ingu, og skal þá stuttlega drep ið á það hér, hvað jafnaðar- mennska er. TILGANGUR JAFNAÐARSTEFNUNNAF Þetta orð er hér haft um sjálft það pólitíska fyrirkomu- lag, sem jafnaðarmenn vílja stofna, og munu ýmsir menn hér á landi hafa líkt álit á þeirri pólitísku stefnu eins og ríkismennirnir og yfirséttirnar y.tra hafa eða látast hafa, sem sé að hún miði að því að íaka ranglega eignir þeirra, sem betur eru komnir í félaginu og leggja hinum þær út sem eyðslufé. En þetta er ekki svo. Algerð eða fullkomin jafnaðar mennska er sú félagsskipun, er leggur allt það, sem miðar að uppfyllingu lífsþarfanna, undir yfirráð ríkisins. bæði starfsemi félagsþegnanna, ávöxtinn af vinnu þeirra og hina framleið- andi náttúru sjálfa. JAFNINGI AÐ LÖGUM í fullkomnu jafnaðarmanna- ríki á hið opinbera allar jarðir og allt auðmagn og ræður yfir allri nauðsynjavinnú þegn- anna. Einstaklingurin.n hefur engan annan húsbónda yfir sér an, við hvern þér eigið að skipta, ekki við hann, sem burfti að 'setja sig niður og reikna, hvort hann með tíu þúsundum gæti mætt þeitn, sem kemur á móti honum með tuttugu þúsund, því að allar sálir eru hans, h.eldur við hann. við hvers einustu bendingu að Sódóma brann til ösku, Jeríkó hrapaði, Jerúsalem varð að steinahrúgu, Týrus hrundi í grunn rxiður. Jón Vídalín: CTr ræðu á vitjunardegi Maríu. um öðrum herra og er jafningi allra samþegna sinna að lögu- um. FULLKOMIN SAMVINNA í einu orði að segja miðar jafnaðarmannakenningin að því að stofna. fullkomna sam- vinnu meðal mannanna í óllu því sem. lýtur að fullnæging ! lífsskilyrðanna — í stað ,sam- keppninnar; sem nú er hinn knýjandi kraftur í starfsemi þegnanna.. j • FULLKOMN AST A SKIPUNIN Menn sjá, að þeita' takmárk er. lang.t frá því að eiga skylt við þann „löghei.milaða rán- skap og óréttvísi1, er margir vilja saka jafnaðarm,ennskuna um, sumir af eiginhagsmuna- hvöt og sumir af því, að þeir dæma um hana án þess að þekkja hana. . .. Jafnaðarmennskan er hin fullkomnasta félagsskipun, sem hugsanleg er. því þar verða bezt not af öllum kröf tum,. sem koma fram í félaginu. .. . Einar Benediktsson, (Jafnaðarmennska, Dágskrá 18,97,) Állt skal frjálst ALLT skal frjálst, allt skal jafnt, réttan skerf sinn og skammt á hvert skaparans barn, allt frá vöggu að gröf. Þetta boðorð knýr fram, knýr menn brautina fram undir blikandi merkjum um lönd og um höf. Yfir álfur og lönd tengir bróðernið bönd, yfir brimið og ísinn nær kærleikans höncl, einnig hér undir eyðingu, áþján og neyð blunda áranna kröfur vi'ð heiði og strönd. Og sé mál vort ei laust og ef trú vor er traust á vort takmark og framtíð, er sigurvon enn. Þá ska! Iosna um vor bönd, þá er líf fyrir hönd, þá skal Ijós skína um eyjuna, komandi menn. Einar Benediktsson. (Islandsljóð.) Getraunin: Hvaða borg er þetta? Brúin á síðustu getraunarmynd: Litia béltisbrúin. Auðvald eða Sœngurkonusteinn FYRIR UTAN og ofan Helli í Ölfusi er fjöldi af stórum steinum, sem hruníð hafa úr Ingólfsfjalli. Undir einum þeirra er skúti, það er eitthvert stærsta bjargið og heitir hann Sængurkonusteinn. Sagt er, að nafnið sé svo tilkomið: Til forna stóð bær austarlega und- ir suðurhlið Ingólfsfjalls, er hét ,,í Fjalli“ og var hið mesta Öreigi réðst hann í róðrarvör! höfuðból: 30 hurðir á járnum. Meistari Jón HÖFÐINGI almúgans óx við hans kjör ástfólginn Iýðnum frá grunni. smeð rómversku stefin á munni. J.áílaus í háttum, en hár í mennt, liögum þess smáa hann unni. Af andagift ríkar hér aldrei var kennt rné auðugri hjartans brunni. Eínar Benediktsson. Þar hafði Ingólfur fyrst byggt. Þegar saga þessi gerðist bjuggu þar auðug hjón, en hörð og nízk. Eitt kvöld kom þangað förukona og bað gistingar. Það var auðséð á henni, að hún mundi. innan sk-mms ala barn, vildu hjónin því vera laús við hana og úthýstu henni, var þó hellirigning um kvöldið. Hún ráfaði þá austur með f jallinu, en komst ekki nema að steininum og lét fyr.ir berast í skútanum. Þar ól hún barn sitt. um nótt- ina. Bæði hún og barnið fund- ust þar lifandi um morguninn. Var þeim hjúkrað og hresstust þau við. En þessa sömu nótt féll skriða á bæinn í Fjalli og | hefur síðan eigi sézt eftlr af honum, nema lítið eitt af tún- jaðrinum. er enn í dag. heitir Fjallstún og litlar leyfar af einhverri byggingu, sem þar vottar fyrir. Frásögn Brynjúlfs frá Mimm-Núpi. LÉTTARA er að safna fé en skipta. Mergurinn málsins er þessi: Samtíð okkar kann að safna auði betur en nokkur önnur öld undanfarin. En hún kann ekki með auðinn að fara, svo að almenn velgengni stafi af. Fjrrst þá er menn kunna að skipta auðnum jafn haglega og þeir kunna að afla hans, verða verklegu framfarirnar nokkurs virði. ... Framfaraöldin er að fær ast yfir okkur. Við getum gert hvort sem við viljum heldur: Látið þær framfarir gagna fá- um mönnum og skaða fjöldann eða látið þær lyfta upp allri þjóðinnd. Hvort heldur' verður er komið undir því, hvort við beitumst fyrir að fá • þær end- urbætur, sem geta ,-kapað auð vald eða þjóðarvald. .. . MANNFÉLAGS- . STRAUMURINN Það er eftirtektarver að at- huga hinn volduga mannfélags straum, sem sí og æ brunar áfram, en nær aldrei ósi. Efst eru í hvert sinn þeir, sem ráða, þeir ■ sem stýra, oft þeir, sem orkumestir eru í fyrstu. En þeir, eða fremur afkomendur þeirra, falla í valinn fyrir ban- vænni sigð ofnautna og líkam- legs áreynsluleysis. deyja út, af því að þeir hafa of mikið af því, sem nefnd eru lífsnauðsynleg gæði. En um leið eru við botn- inn sístreymandi milljónir. mannlegar verur, sem lifa af því að þær strita, en lifa kyrk- ings- og kvalalífi, af því að þæíé fá óf . lítið af gæðunum, seæsi þær sk.apa. Jónas Jónsson. {Komandi ár, VII.) LJÚK ÞÚ UPP munni þín- um fvrir hinn mállausa, fyrír málefni allra þeirra manna, sem eru að örmagnast. Ljúk þú upp munni þínum, dæm með réttvísi og rétt þú hlut hínna voluðu og snauðu. OrSskviðirnir 31. FÆR ÞÚ EIGI úr stað landa merki ekkjunnar og gakk þú eigi inn á akra munaðarleys- ingjanna. Því að Iausnari þeirra er sterkur — hann mun flytjá mál þeirra gegn bér. OrSskviðirnir 23. Lýðhvöt j HVÍ skal erja, hví skal sá handa þeim, sem ykkur þjá, vefa í striti og starfi manns 1 stássbúninga harðstjórans? Þú mátt strita, þú mátt sá, ’ þú mátt smíða og vefinn slá. 1 Hinn fær vopnin, voðina, vélina, kornið, gnoðina. Erjaðu — og ver sá, sem arðinn befur, iðjaðu — og njót þess, er str.it þitt gefur., siniðáóu vopn. — og ver þig sjálfur, vef þú klæði — og ber þau sjálfur. P. Shelley. (ÞýS. Sig. Einarsson.) Þú og naungmm Þegar Hinn náungimi sér svona, þá er hann antL styggilegur, þegar þú ger'cí’ það, þá eru það taugarnar. Þegar hinum náunganunrs verður ekkí þokað, þá hann þrjózkur, en þegar svó* er ástatt um þig, þá erto? ákveðinn. Þegar hinn náunginn fer séí* róJega, þá er hann blóðlatnr, en þegar þú gerir það, jþa ertu aðgætinn. : Þegar hinn náunginn er sén« staklega elskulegur við ein- hvern, þá er hann að flaðfn, þegar þú gerir það, þá er það Ijáfmennska. : Þegar hinn náungirm fimnit? galla, þá er hann nöldrunar- seggur, þegar þú gerir þaö, þá eríu gagnrýninn. : Þesar hinn náunginn seg.’f þab, sem hann hugsar, þá hann illgjarn, þegar þá ger- ir það, þá eríu hreinskilinn. 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.